Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 14. október 1970. 13 Fjölskyldan og Ijeimilid „Allir hvattir til að taka þátt í umræðum44 — fyrirlestrahald um heilbrigðismálin i Hatnarfirði JTeilbrigðis'máilaráð Hafnar- fjarðar ætlar að efna til ný breytni í starfsemi sinni á naest- unni. Sú nýbreytni er fólgin i fyrirlestrahaldi, þar sem ýms ir fyrirlesarar f.ialla um ýmis þau mál, sem efst eru á baugi í heilbrigðismálum. Sveinn Guðbjartsson heilbrigð isfuiitrúi skýrði frá því að fyrsti fyrirlesturinn myndi fjalia um eiturlyfjavandamálið. Það er Vilhjálmur Skúlason lyfjafræð- ingur, sem fllytur þann fyrirlest ur hinn 15. október í Flensborg- arskólanum. „Þessir fyrirlestrar eru ætlað ir fyrir kennara, lækna, hjúkr- unarkonur, lögregluþjóna, starfs lið bamavemdamefndar og æskuiýðsráðs og aðra þátttak- endur, sem hefðu áhuga á. — Allir þátttakendur i þessum fyr irlestmm em hvattir tii að taka þátt í umræðum og fyrirsþum- um eftir að fyrirlesarinn nefur flutt sitt mál“, segir Sveinn. — ,,Annar fyririesturinn, sem á- kveðinn hefur verið fjallar um sálfræð iþj ónustu í skólum og fyrirlesarinn verður Öm Helga son sálfræðingur. Svo er þriðji fyrirlesturinn ákveðinn, en það er ,,Þjónusta við aldrað fólk“, sem Sigríður Schneider flytur, en hún hefur mikið látið að sér kveða f þessum málum fyrir Reykjavfku rborg. Það verða fleiri fyrirlestrar haldnir, en það fer ettir undir- télctum hversu margir þeir verða. Viö vonum, að undirtekt imar verði sem beztar, því um ræður um þessi efni eiga vem- légt erindi tit fóiksins. þéssir fyrirlestrar munu væntanlega fjalla um ýmsa þætti félags- og heifbrigðismála. Þá er ætlunin að hafa ýmsa áframhaldandi starfsemi á þessu sviði. Ef vel tekst til með fyrirl'estrana ætti fyrinlestraha'ldið hugsanlega að geta orðiö til eftirbreytni öðrum bæjarféiögum af svipaðri stærð og oikkar. Þama koma fram fær ustu menn, sem fjaHa um sam eiginleg vandamál, sem eru efst á baugi nú.“ — SB Gott dæmi um það, hvemig Dior hefur endurvakið gamla ------------------------- . „hippatízku“. ,Hippatfzkan" fyrir 30 árum — / tizku núna Cagan endurtekur sig. Fyrir meira en 30 ámm fór hroll ur um æruverðuga borgara, þeg ar minnzt var á „hippa“ þess tíma. Þeir létií mikið á sér bera, vom í andstöðu og bám litla "virðingu fyrir yfirvöldum. Til þess að skera sig úr múgn um notuðu þeir tvídefni í æp- andi Iitum og munstmm í föt sín. Jakkar og frakkar vom síðir og feiknastór pottlok vom látin hallast yfir annað eyrað. Með smábreytingum klæöir Dior ungu konuna þannig fyrir veturinn 1970, Með strákslegt yfirbragð, f fötum með breið- um öxlum og þröngum yfir mjaðmimar, hendur í vösum og með flata axlarreimartösku, ganga konur í Diötíötum um göt. ur Parfsar stómm skrefum. Hann tók sér sæti á meðan hann hámaði f sig kökuleifamar. Auðmýkjandi hugsanir sótitu að honum, og hann þurfti ekki að leita langar leiðir að orsök til auð mýkingar. Hinir lágu i fasta svefni þama uppi. Að tíu þúsund árnrn liðn- um mundu sömu stjömur sklna á himni og tindmðu þar nú. Ein hvern ta'ma haifði honum verið kennt að reikna hraða þeirra. — Ekkert nam staðar. Heimurinn virtist hreyfingarlaus, samt snar snerist allt á ógurlegum hraða og guð má vita hvert, og örsmáar vemr eins og Elie héldu sér dauðahaidi f það, sem var hendi næst. Hann féll að lökum í svefn með galopinn munninn. Maðurinn feíl ur aMltaf fyrr eða siðar í svefn. Þú æpir og grætur, rifur f hár þiítt af örvæntingu en etur og sef ur eins og ekkert hafi f skorizi. Þegar hann brá Mundi í dög- un og skoðaði sjálfan sig í spegi inum, sem Chavez gleymdi aldrei að líta í þegar hann kom niður, sá hann að hann var þrútinn f framan og það var eins og aug- un væm að springa út úr tóftun- unv Hvað um það. Kannski tækist honum að Mta út eins og grimm- ur hundur? Hvað sem gerðist, þá léti bann ekki flæma sig á brott héðan, hann mundi verða hér um kytrrt hvort sem þeim líkaði bet- ur eða verr, í króknum sínum fyr ir innan afgreiðsiluborðið. Emilio var ekki væntanlegur fyrr en um hádegi, eins og þeir höfðu samið um daginn áður. Þvf gat Chavez ekki bneytt, þótt svo hann vildi. Ekki hafði Michel komið niður um nóttina. Hann hafði ekki þor- að. Og þegar hann kæmi niður og gengi yfir gólfið f anddyrinu, rnundi trölhð Jensen vera hon- um eins konar hlffiskjöldur eins og hann var vanur. Michel mundi ekki lfta þangað sem Elie sat og ekki ávarpa hann. Það var Elie viss um nú orð ið. „Ertu héroa emn?‘“ spurði Gonzales furðu lostinn, þegar hann kom aftur til starfa. Elie yppti öxiium og brá sér fram í eldhúsið eftir kaffi. Þar var einmitt verið að taka glóð- heita hveitisnúða út úr ofnkrum og Elie dokaði við og hámaði þá 1 slg hvem af öðrum, eirrs og hann vildi ögra brybanum, unz hann stóð á bWstri. Nú leið honum betur. Nú þorði hann að standa augititi tt! auglit- is við þá. Klukkan var naumast átta, þeg ar hringt var niður frá 66 og beðið um mongunverð. Þeir ætluðu vafalaust aftur út að námunni, eða þá að kaupa flleiri búgarða. Hvaða mun getði það? Það var einungis eitt, sem vfst var að Zograffi mundi ekki gera — hann mundi ekki föma Elie þeim fláu mfnútum, sem hann þarfnaðist til að fá frið f sálu sinni. Hann þekkti ekki hvað sálarstríð var. Hafði aldrei kynnzt því. Stundarf'jórðungi sfðar kom bfl stjórinn í svarta bíilnum og nam staðar úti fyrir gangstéttinni. ■ II 62 Kanns'ki æfluðu þeir f einhverja lan'gferð? Ef til vill hafði Zograffi iokið erindi sínu þar í borginni f bili og var í þann veginn að leggja af stað til New York. Og nú gerðist margt svo að segja í einu, á meðan pilturinn var að sundurgreina dagblaða- sendinguna. Hringt var eftir morg unverði úr fbúð 22, þvf næst úr íbúð 24. Tveir langdvalargestir komu niður tófcu sér sæti inni í borðsalnum og báðu um egg og steifet flesk. Þeir voru að flýta sér. A'lir virtust vera að flýta sér. Gonzales stóð úti fyrir lyftu- dyrunum. Þá var hringt uppi og Gonzales hvarf inn í lyftuna. Nokferar sekúndur var E1ie einn manna f anddyrinu. Hann heyrði fótatak Chavez hótielstjóra nálg- ast í stiganum. Hann heyrði að lytftan var itffca á leiðinni niður. Það kvað við lágt, marrandi j hvæs, þegar hún nam staðar. Lyftudymar opnuðust um leið og hótelstjórinn kom í ijós neðst í stiganum. Zograffi gekk út fyrst ur og var með panamahatt á höfði, gekk út á mifct góltfið f and dyrinu, þar sem hann nam staðar á sama stað og hann var vanur, leit ekki í áttina að aifigreiðsto- borðinu, og f sömu svifum gekk Jensen þangað til að skiíla lykl- inum. Hann tók ekki eftir neinu ó- venjulegu. Með eðlilegri íireyf- ingu dró HMe út borðskúff- ima, þar sem hlaðin marghteypa 'lá, hafði aMtatf legið þar frá þvi er tilraun var gerð til að ræna afgreiðslumanninn fyrir tto árum. Elie varð að taka skref til hliðar til að hæfa Jensen ekki og fiórir slkothvelMr kváðu við. Zogratffi hneig niður. Skothvellimir hefðu orðið sex samt sem áður ef gikk- urinn hefði elkki alt í einu staðið á sér. Blái posfuMnsvasinn á borðinu hafði farið í mola, en skotin þrjú höfðu hætflt mark og Midhel lá á gólfinu, hreyfingarfaus, eins og hama hafði legið uppi við girðing una. En f þetta skipftið var hann dauöur. f Sögulok. Tómas Gunnarsson, hdl., lögg. endurskoðandi, Von- arstræti 12. Sími 25024. — Viðtaistími kl. 3—5. AllGUlVég hvtk *■ BJh með gleraugumfm |W|Ir A ncfiirclr'AtÍ SÍTTll % Austurstrætí 20. Sím) 14566,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.