Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 1
Landgrunnsmálið flutt með öllum þunga hjá SÞ • Ríkisstjórnin hefur unnið að . lendinga, að íslenzka ríkið eigi því undanfarin ár að kynna fullan og óskoraðan yfirráðarétt og afla fylgis þeirri afstöðu ts-' yfir landgrunni íslands, að því Átök við Austurbæjarbíó í gær vegna „grænhúfanna" framan við anddyri bíósins rétt fyrir kl. 9 f gærkvöldi, þegar 21 mótmælamabur og kona fjarlægð frá b'ióinu eftir rúðubrot og slagsmál Til átaka kom við Aust- urbæjarbíó í gærkvöldi, rétt í þann mund, sem hefjast átti 9-sýning myndarinnar The Green Berets. Rúður voru brotnar í anddyrí bíós- ins, þegar hópur úr Víetnamhreyfingunni tróðst að inngöngudyr- unum að lokinni mót- mælastöðu á gangstétt- inni framan við húsið, og reyndi að komast inn. Sýning myndarinnar hófst efcki fyrr en kl. 9.20, vegna þess að fjöldi bíógesta komst ekki inn, fyrr en lögreglan hafði rutt til í anddyrinu, og suroum gest anna varð að hlleypa inn bak- dyTamegin. Lögreglan færði 21 mót- mælanda á brott með valdi, og urðu úr nökkrar stympingar, þegar einstakir mótimælendur veittu mótspyrnu. Engin meiðsli urðu þó, hvorki á mótmæilend- um né lögregjluimönnum. Einn bíogesta skarst, þegar stulka úr mótmælendahópnum, sern komizt hafði inn í bíóið á aðgöngumiða, bljóp til og spark aði innanfrá í glerruðu í innri dyrum. En óeinkennisfclæddir lögregluþjónar voru við dynnar, þegar byrjað var að hileypa inn gestum, fyrir beiðni bíóstjórans vegna atvika í fyrrakvöld, þegai 25 mótmælendur fóru upp á sviðið. um leið og sýnirig hófst en voru púaðir út og klappaðir niður unz lögreglan fjarlægði þá. Mikil þrengsli mynduðust Þo störfuðu lögregilumenn að tfUutninguim mótmælenda niður á nýju lögregluistöðina við Snorra braut fram til kl. 11 um kvöld- ið, en þar voru nöfn þeirra tefe- in niður og allir yfirheyrðir, en siíðasita manni var sileppt að lok inni yfirheyrslu stotitiu eftir mdð nætti. i Mátaiætendur hiöfðu á oröi, að þeir ætiktðu sé,r að enduntaka mótmæili sín í kvöJd. —GP Lögregluvörður við inngöngudyrnar í Austurbæjarbíói reynir að bægja mótmælendum frá, meðan fjöldi bíógesta beið eftir því að komast inn. er tekur til rannsókna á auð- æfum landgrunnsins og vinnslu og nýtingar þeirra. Nú hefur verið um það rætt hjá Sameinuðu þjóðunum að kalla sam- an þriðju alþjóðaráðstefnuna um „lög hafsins", þar sem slík mál veröa efst á baugi. Ákvörðunar um ráðstefinuna er að vænta á yfir- standandi Allisherjarþingi. Forsætis ráðherBa sagði í ræðu sinni í gær að fuíMtrúar Islands á Alllsherjar- þinginu mundu flytija þetita mál með ölJum þeim þunga, sem mögu legt er. Rífcisstjórnin sé því sam- þykk, að kvödd verði saman al- þjóðaráðstefna um réttarregilur á hiafinu, enda geti hun fjailað um öll atriði varðandi réttindi strand- rfkis á sivæöum, siem liggja að ströndum þess. Aiþingi lýsti því yfir 5. mai 1959 að það tieldi ísland eiga ótiviræðan rétit til 12 mflna fisikveiðiiland!helgi og alfia beri viðurkenningar á rétti þesis til landgrunnsins ais. 1 lögum frá 24. marz 1969 var því lýst yfir að ísitenzika ri'kið eigi fuliian og ó- skomðan rétt ytfir landgrunninu. —iHH að dreif forvitna ahorfendur, sem bjuggust viö tíðindam. — Aufc þeirra biðu svo bíógestir, sem ekki komuist inn vegna þrengsilanna við dyrnar. Varð úr þessu mikil þvaga, og í trooningnum inni i anddyrinu hjá miöasölunni brotnaði róða í útidyrunum. Um kl. 9.10 komu einkennis- klæddir lögregluþjónar að úti- dyrunum á framanrverðH hus- inu, enþá höfðu fllestir mótmæl- enda inni verið fjanlægðir,N og var þá tekið tiil við að bægija mörmum frá inngöngudyrunum. Stuttu scinna dreifðist höpurinn að mestu. „Þetta er bara hlægilegt" — 'óxli stolib undan jeppa og annar settur / stabinn „Það hefði verið öllu snyrtilegra, héfði þjófurinn hreinlega skipt á bíl við mig. Þegar ég kom út í gær morgun og ætlafii að aka Ford- jeppanum mínum til vinnu minnar, þá uppgötvaði ég að það var búið að stela öðrum afturöxlinum og setja brotinn öxul í í staðinn. Og hann var svolítið kyndugur á svipinn sá er fyrir þessu varð, „þetta er bara svo hlægilegt. Að nokkur maður skuli láta sér detta þetta í hug! Og ekki verður mað ur lengi að hafa uppi á þeim bí- ræfna, því þeir eru ekki svo marg ir Ford-jepparnir núorðið. Voru að eins framleiddir á stríðsárunum." Eins og aðrir jeppar, þá hafa. þessir Ford-jeppar einnig drif að framan, og það bjargar manninum. Hann getur ekið um að vild ennþá. Hann hefur hins vegar auga með öllum þeim Ford-jeppum sem á vegi hans verða og hefur tilhneig- ingu til að líta aftur undir þá, — „öxullinn minn er nefnilega auð- þekkjanlegur." — GG Yfirmennirnir fengu rúm 50% Samningar tókust í deilu yf- irmanna kaupskipaflotans og út gerðarfyrirtækja undir kvöld í gær og voru samningarnir stað festir á almennum félagsfund- um stýrimanna, vélstjóra, loft- skéytamanna og bryta undir miðnætti í nótt. Ekki hefur enn verið gengið frá samningunum að öllu leyti, þó að grundvall- aratriöi samninganna liggi að sjálfsögðu fyrir. — Að því er Vísir veit bezt fengu farmenn- irnir rúmlega 50% hækkun frá samningunum, sem giltu í vor og fengu því rúm 20 prósentu stig ofan á úrskurð gerðardóms, sem felldur vlar eftir setningu bráðabirgðalaga, sem stöðvuðu verkfall þessara aðila í sumar. Margar breytingar voru gerö ar á sámningunum, sem eru ein faldari og auðskiljanlegri en áð ur var. Þannig hefur nú rnargt verið tekið inn í grunnkaupið, sem áður var hluti rauntekna yfirmanna, en ekki inni í grunn kaupinu. iÆugardagsfrí hafa þannig verið tekin inn í grunn kaupið og fækkar frídögum við það úr 117 í 94 á ári með sumarfrfi. — VJ Rifizt kring- um Hannibal í þin. mu Mikið rífrildi spratt á Alþingi í gær kringum Hannibal Valdimars- son. Hannibal talaði fyrir hönd Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i umræöunum um stefnuyf irlýsingu ríkisstjórnarinnar. Notaði hann það tækifæri til að birta til- lögur frá miðstjórn ASl um verð- stöðvun og fleira og kvað þetta jafnframt vera stefnu flokks síns. Yfirlýsing ASf hafði ekki verið birt áður. Jóhann Hafstein forsætisráð- herra og Eðvarð Sigurðsson (Ab) mótmæltu því, aö Hannibal bland- aði saman stöðu sinni sem forseti ASÍ og stjórnmáfeforingi á þennan hátt. Eðvarð sagði, að miðstjórn ASJ hefði ákveðiö að birta tillög ur sínar ekki fyrr en á viðræðu fundi við ríkisstjórn, vinnuveitend ur og bændur, en sá fundur er boð aður í dag. Væri framkoma Hanni- bals óheppileg. Hannibal kv'að tillögurnar hafa verið samþykktar um helgi og send ar með hraðboða til ríkisstjórnar innar. Þótt ekki hefði átt að birta þær strax, væri ekki lengur unnt að „liggja á tillögunum." ASÍ mælir í þessum tillögum með verðstöðvun, en setur ýmis skilyrði. Til dæmis skuli rofin tengslin milli kaups verkafólks og verðlags landbúnkðarvara og launa opinberra starfsmanna. Opinberir starfsmenn fái í staÖMm ver-kfalls- rétt. —HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.