Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 3
V1SIR . Þriðjudagur 27. október 1970. I MORGUN UTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND Í MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND FISKAR SPRÆKIR UM- HVERfíS TAUGACAStB — Engin merki um leka úr taugagasgeymunum, sem Bandarikjamenn sókktu hinn 18. ágúst Umsjón: Haukur Helgason. FISKAR synda nú hinir sprækustu umhverfis taugagasgeymana, sem Bandaríkjamenn sökktu í Nixon stígur á stokk Nixon Bandaríkjaforseti tekur mikirm þátt i kosningabaráttunni þessa daga, en kosið verðrn- til þings f byrjun nóvember. Hér sést hann í miðjum slagnum með einumframbjóðanda repúblikana. 25 farast í skriðuföllum 25 að minnsta kosti týndu iífi, er s'kriöur rifú með sér vegar- kafla nálægt bænum Medellin 1 norðurhluta Kölumbíu f gær. — Margir eru slasaðir, og óttazt, að fleiri kunni að látast. Mikil rigning um langt skeið or- sakaði skriðuföli þessi. Fyrsta skriðan tók með sér fimm menn. Þegar björgunarsveitir komu á vettvang, féllu enn skriður, og fórust margir af björgunarmönn um. Aukin kvenrétt- indi í Sviss LUCERNE varð í gær níunda kantónan eða fylkið í Sviss, sem veitir konum kosningarétt í hér- sðskosningum. Var samþykkt, að konur mættu framvegis kjósa með 25.170 atkvæðum gegn 14.781 atkvæði. Aðeins karl- menn tóku þátt i þessari at- kvæðagreiðslu, en konurnar eru vaxandi i áliti, þvi að fyrir nokkrum árum var tillaga um að leyfa konum að kjósa, felld með yfirgnæfandl mun. Innan skamms munu karl- menn i Sviss greiða um það at- kvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu, hvort konur skuli framvegis fá að greiða atkvæði í kosningum til þings landsins, en það hafa þær elcki mátt til þessa. Atlantshafið fyrir rúmum tveimur mánuðum. Segja Bandaríkjamenn, að ljós- myndir frá hafsbotni sýni, að ekkert gas hafi lekið út við þessa umdeildu ráð- stöfun. Greinilegt sé, að sjávarlíf hafi ekki beöið neitt tjón af. Gamla skipið Le Baron Russel hefur sokk- ið til botns án þess að brotna með sinn Mfshættuilega farm sinn. Le Baron Russel var söikkt hinn 18. ágúst og hafði hann 417 geyma af eitur- og taugagasi. Náttúru- vemdarmenn víða um heim mót- mæítu þessu og margir reyndu að koma í veg fyrir ráðstöfunina allt til síöustu stundar á þeim forsend- um, aö líf í sjó mundi bíöa tjón af. íslendingar voru meðal þeirra, T , í "" ."-i"*"^**®* sem mótmæltu þessai ákvörðun ^aird varnarmalaráðherra er bandarískra stjómvalda. hróðugur yfir þvi, að taugagasið hefur ekki valdið spjöllum. Reyndar getur svo farið, að gasiö^- leki út um síðir, þótt engin merki þess sjáist enn sem komiö er. Nóbelshafinn gagnrýnir Nixon # Nóbelshafinn í hagfræði Paul Samuelson notaði tækifærið, er blaðamenn ræddu viö hann 1 gær í tilefni verðlaunanna, og réðst hart gegn stefnu Nixons í efnáiíágsmálum. — Samuelson sagði, að atvinnuleysið væri helzta vandamál Bandaríkjanna og væri samdráttarstefna forset- ans alröng. • Samuelson sagði, að ekki mundi aftur koma til heimskreppu, eins og var árin eftir 1929. Til þess hefðu hagfræðingar lært of margt, aö slikur voði mundi verða aftur. Myndin sýnir nýja Nóbelshag- fræðinginn, Paul Samuelson. 60% BRETA ANDVÍG EBE Þrír af hverjum fimm Bret-, og 15 af hundraði höfðu um eru andvígir því, að Bretland fari í Efnahags- bandalagið. í skoðanakönn un, sem gerð var nýlega, sögðust aðeins 24 af hundr aði vera hlynntir aðild, 61 af hundraði var andvígur, Traktorsgrafa til smærri og stærri verka TIL LEIGU. Vanir menn. Sími 82939. ekki ákveðna skoðun. Þá voru menn spurðir, hvort þeir teldu, aö þróun mála fyrir Breta yrði fyrst og fremst tengd Efna- hagsbandalaginu. Svöruðu aðeins 24 af hundraði játandi, en 32% töldu, aö Bretar ættu að byggja á brezka samveldinu fyrst og fremst. Átta af hundraði töldu málum Breta bezt komin í framtíðinni með sem nánustu samstarfi við Banda- ríkjamenn. Þ.ÞORGRÍMSSQN&CO SALA - AFGREIOSLA SUÐURLANDSBRAUT6 íföi. Edwárd Scherrer — fangi Rússa. Á valdi Rússa # Bandarísku herforingjarnir, sem segjast hafa villzt inn í lofthelgi Sovétríkjanna, eru enn í höndum Rússa ásamt einum tyrkneskum herforingja. Rússar hafa gert harö- ar árásir á Bandaríkin af þessu til- efni og segja þeir, að flugvélar frá stöðvum Atlantshafsbandalagsins hafi margsinnis farið yfir Sovétrík- in undanfarin ár, og muni það gert til að njósna um herbúnað Sovét- manna. Gefa Rússar í skyn, að flug vél herforingjanna hafi ekki villzt, heldur farið yfir landið til njósna. # Bandaríkjastjóm telur, að þess- um áróðri Rússa sé ekki beint gegn sér beinlínis, heldur sé áróðr- inum ætlað að hafa áhrif á hug fólks £ Sovétríkjunum sjálfum. Telja Bandaríkjamenn, að þrátt fyrir þetta muni Rússar leyfa herfor- ingjunum að fara til sins heima innan skamms. # Myndirnar sýna herforingjana. Claude McQuarris.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.