Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 7
V í S I R . Þrið>idagur 27. október 1970. cJTkJenningarmál Ólafur Jónsson skrifar um bökmenntir: Að eiga völ Brynjólfur Bjarnason: Logmál og frelsi Heimskringla, Reykjavik 1970. 171 bls. „ | a'feskoðun manna og heims- skoðun er nú f deiglunni. Að minni hyggju verður ný o-g fuilkomnari lf&skoðun ogheims skoðun að koma úr þeirri deiglu, ef mannkyninu á að verða Mfis auðið,“ segir Brynjóifur Bjama- son í niöurlagi bókar sinnar um iögmál og frelsi, og að þeirri lífsnauðsyn er þráfaldlega vik ið annars staöar í bðkinni: nauösyn nýrrar lífsskoðunar í futlu dagsiljósi manniegrar rök hugsunar eins og höfundur kemst að orði. Sjálf er bók hans tilraun til að reifa eitf vanda- mál slíks skoðunarháttar. Það er hið klassíska vandamál um „freisi viljans“: manntegt sjálf- ræði og siðferðislega ábyrgð manns á sér og sínium verkum í strangtega lögbundnum efnis- heimi. „Getur sú á'kvörðun ver ið frjáis, sem lýfiur að öillu leyti náttúrulögimálum, er maðurinin hefur ekkert vald yfir? Að sjálfsögóu ekki. Ef þetta vseri rótt, yrði viljafrelsið vissulega sýndin ein. Hver sú skilgrein- ing á viilijaifre'lsi, sem reynir að sameina þetta twennt, mannlegt ftelsd og óskorað vald algeriega framandi Iöggengis yfir mann- inum, hiýtur að verða orðin tóm.“ Tjetta er í stytztu máffi vanda- ” mál bókarinnar. Höfundur unir hviorutvieggja jafnilla, nauð hygigju náttú ruvis i nd an n a, sem öneitanlega felur í sér að full komlega „framandi" löggengi" ráði liifi manns eins og náttúr- urmi, efnisheimnum að öðru teyfi, og óvissukenningum seinni tíma atómeðlisfrseði sem hon- um virðist að veiti „bldndri“ tilviljun ótiWýðilegt og óvið- unandi vald í framvindu heims ins, en geri að öðrum kosti ráð fyrir einhvers konar yfirnáttúr- legri. „andlegri" stjórn hans og hleypi þar með trúanbrögðum inn um bakdyr visindanna. 1 fyrsta kafla ritgerðarinnar, um orsakalögmáiið, reifar höfund- ur þetta sögulega baksvið um- raeöu sinnar í öðrum og aðal- kafla ritgerðarinnar, um vilja- frelsi, nauðsyn og tilviljun, en niöurstöðum, takmörkuðum að vísu og til bráöabirgða, er lýst í þriðja kaflanum, um tilgengi. Ekki ætla ég mér þá dul aö gera hér grein fyrir né ræða nánar heimspekilega rökfærslu höfundarins. En niðurstöður hans fela í sér drög hinnar nýju heimsskoðunar: að „efni“ og „andi“, hlutvera og sjálfsvera, séu ekki aðgreind og ósamrým- anleg heldur ein og alsöm raun vera, að tíminn, framvinda heimsins í fortíð, nútíð og framtið, sé einn og órofa veru- leiki. Séð aö þessum hætti verð ur maðurinri sjálfur, viiji hans, hér og nú og um alia tíö, einn á- orkunarþáttur ailrar veru, m'aður inn þátttakandi með vali sínu í framvindu og sköpun heitns- ins: „Hin aimennu lögmál náttúr- unnar standa andspænis oss sem vitandi, viijandi og starfandi venum. Vér getum ekki breytt þeim. Einungis innan takmarka þeirra getum vér komið fram vi'lja vorum. En innan þessara tákmarka geta verið tii margir kostir. Úr þeirn veljum vér, o® í þwí felsit viijafrellsið. En einn ig í þessu vaM er heimurinn lög gengur, veruleika, sem í raun- inni er aliar stundir, vindur fram. Sá er aðeins munurinn að í þessu vali og hinum löggenga veruleika þess erum vér sjálf, vitandi vits, hinn löggengi veru leifci þess stendur ekki • andspænis oss, heldur er hann eitt með vi'lja vorum. Enginn annarlegur, utanaðkomandi veruteiki getur aftrað oss frá þvi, sem vér kjósum, hinn ó- komni veruieiki birtist oss í kostinum, er vér veljum, og i þeirri veru samsamast hann vilja vorum í kostinum.“ TJitgerð Brynjölfs Bjamasonar 1 urn lögmál og frelsi er meg inhluti samnefndrar bókar hans. En seinni hlutinn, Svar við spurningu um lífsskoðun, er útvarpserindi, samið á sínum tíma ti'l flutnings í erindaflökki um ölfkar Ifsskoöanir. Að dæma af erindi Brynjölfs er mesti skaði að ekki s'kyldi verða úr flokknum — fleirimenn fást til að gera grein fyrir „lífskoðun" sinni með jafn-ljósum og ein- lægum, með leyfi að segja: á- hugaveröum hætti og honum hefur tekizt í þessari eftirminni legu esseyiju. En verði aftur að því efni hugað setur þetta er- indi s'liikum flokki óneitanlega háitt mark sem eftirsöknarvert kann að vera að stefna að. |_Jvaó um það: sjálfur segir Brynjólfur Bjarnason í för má'la bökar sinnar að útvarps erindið geymi kveifcjuna í hug leiðingum fyrri hlutans og raun ar fy.rri skrifum hans um þessi efni, heimspekiritum hans fjór- um sem út hafa komið síðan 1954. Minnisstæð er frásögn hans í erinddnu af fermingu sinni og þeirri sorg og smán sem hún skapaði honum, ómegn ugum að rísa giegn ofurváldi hefðbundinnar líifiskoðunar. Og það er handhægt að setja þekk ingarleit höfundarins síðar á ævinni, kröfu hams um algildar frumsetningar sem líífsfcoðun verði reist á, í samband við trúarteg vonsvi'k hans í æsku, uppreisnina gegn bamatrúnni. „Röklegar og vísindalegar ályktanir vorar hvíla á þeirri frumforsendu, að til sé hlutveru legur og lögbundinn heimur og að svo muni verða framvegis," segir síðar í erindinu, „Vér get um ekki sannað þetta með venju legri röklegri ályktun eða vfe- indate'gri rannsökn, vegna þess að þetta er frumforsenda ailra röMegra álybtaria og viisinda- i'annsókna. . . „ Þetta er naoð- syn lífs vors. Mfsnauðsynin verður að röknauðsyn.“ En það er að hans hyggju einnig nauð- syn mannlegs lífs „að einhver varanlegur tilgangur sé með lífi voru“ — tilgangur og gildi sem nær út yfir gröf og dauða. Og það er þessi röknauðsyn' lífe ins sjá'lfs sem liggja virðist til grundvallar umræðu hans um mannlegt sjálfræöi og siðferðis- lega ábyrgð, þeirri fögru sýn manns og heims í sköpun, ei- ltfri verðandi vemteikans, sem bök hans lýsir. JNýja.r • Siguröur Nordal og Passíusálmarnir Út er komin hjá Helgafeili ný ritgerð eftir Sigurð Nordal, Hallgrímur Pétursson og Passíu sálmarnir. I eftirmála segir höf- undur m. a. um tiidrög ritgerð- arinnar: ,,Á læmskuheimili mínu, þar sem eg dva'ldist fram aö fermingu, voru Passíusábn- arnir sungnir á hverri niu vikna föstu. Eg veit ekki hvemig á því stóð, að eg lærði þá að mestu utanbókar, en enga aðra sálma svo mig reki minni ti'l. í trúar- efnum var eg, eins langt og eg man aftur, í rauninni alveg ó- skrifað blað. Þau voru mér hvorki ok né athvarf. Því þykist eg sióar á asvinni hafa getað kynnt mér þau nokkum veginn hleypidömalaust. Þegar eg upp úr miö.ium þrítugsaldri fór aö gefa þeim gaúm, af þviaðmér fannst þau hljóta að vera gimi- leg til fróðleiks, lá leiðin fremur um mannfræði, ef svo má að orði kveöa, en um guðfræði eða háspeki: Hvað gerist í manni, ef trúarbrögð verða honum fuilt alvörumál, hvers virði hafa 'þau verið eða geta oröið einstakl- ingnum?“ — Bókin er 140 bls. að stærð, prentuð í Víkings- prenti, kápa eftir Emu Ragn- arsdóttur. • Mannkynssaga BSE Bókaverziun Sigfúsar Ey- mundssonar hefur gefið út fyrsta bindi nýrrar mannkyns- sögu eftir Heimi Þorieifsson og Ólaf Hansson. Nær þetta fyrsta bindi sögunnar fram til ársms 800, og er sá hiuti ritsins sem um Rómverjasögu fjai'lar eftir Ólaf Hansson, endurskoðuð út- gáfa á fyrri fomaldarsögu hans, en aðra hiuta hefur Heimir Þor- leifsson samið og annazt umsjón útgáfunnar. I formála segir Hermir: „Mörg undanfarin ár hefur verið mikiH skortur kennsluböka i sögu í asðri skól- um 'landsins, og þaar bækur, sem vöi var á, verið litt vandaðar að gerð, t. d. myndalausar. Enginn bókaflokkur er nú tið um mann- kynssögu handa æðri skóium. Mjög ber því að þakika forráða- mönnum BS'E, að þeir vilja nú ráða bót á þessu og hafa efcki til sparað, að ytri frágangitr þessarar bókar yrði sem bezt- ur. Takist að gefa út samstætt yfiriitsverk um majmkynssögu bækur og Norðurlandasögu, er herrti S'kölum og til almenningsiþasto, er stigið skref til bættra fræðski hétta í þessari grein." — Mann- kynssaga BSE er 41>1 bls. aé S'tærð, búin miklum kosti mynda og korta tii skýringar efninu, sett í Odda en prentuð í preœt smiðjunni Grafik, bimdin í snot urt skölaband í Fél agsb^abjjad- iwu. • Ofbeldi Frá Danmörku, foriaghw Notabene, hefur blaðinu bodzt ný bók, Om vold eftir Hannali Arendt. Hannah Arendt er dokt- or í heimspeki, þýzlkur Gyðing- ur er flúði 1933 úr landi og öofct ist 1941 tíl Bandaríbjanna þar sem hún er prófessor í póíit'Miw heimspeki við háskóiann í Chicago. Bókin nefnist á fmm- máli On Viólence og kom ifytst út 1969, hún fjallar um áhrif ofbeldis á 20usiú öld, öld sfcyrj- alda og byltmgar. Hún er bls. að stærð. Skáldsaga Njarðar NJsadifilc, Niðjamálaráðuneytið, sem öt kom 1967, er nýlega komki út á dönsku. Má vi fá et bam, hr. minister? nefnist sagan í þýð. Aff Grostöls sem einnig hefur gert við hana skemmti'legar tieiknkig ar, „storkerier". Á bókariaápu eru lofsamleg ummæM unnntwsfea útgáfu Niðjamálaráðuneytisins sem út kom í fyrra. Gcewas forlag gefur bökina út, Mt blfc. að stærð, snyrtilega hefsa i kápu. • Ný Ijóð frá V Akranesi Friðrik Guðni ÞöriSejlsSDH nefnist ungur höfundiar sem gáf ur út fyrstu ljöð sán í teast. Friðrik er fæddur 1944, ejSng- kennari að menni og les nú sagn fræðí og bökasafnsfræði við Há- sköla íslands. Bök hans nefn- ist Ryk, og skiptast TjdðSn f fimm ka'fla: Radidir draömsáös, Frá vondum heimi, EMjyggj- unnar múr, Orðspor í steindu grasi, Spyrég'þig, bróður mim ... Bókin er 62 bls. að stærð, prentuð í Prentverin Akraness, en útgefandi er Hörpuútgáfan, Akranesi, kápirteiknhrg effiír Gyðu Jðnsdóttur. Iðnaðarhúsnæði 50—100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast (má vera bílskúr). 3ja fasa rafmagn æskilegt. — Sími 18267 eftir kl. 19. Smurt bruuð og snittur í ÓPIIAPÍI Lækjargötu - Sími 10340. ----------------------—V ' Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR IÍR FJÖRUTÍU ÁRA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST I: BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLONDAL SKÓLAVORÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 1S BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8 VALHÖLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEG: 46 S A M II A N I) U N G R A S J A L F S T Æ 0 I s M a N A a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.