Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriöjudagur 27. október 1970,
Evrópumótið i
bridge i Estoril:
„Furðuleg spilaheppni Aust-
urríkismanna hafði ekki upp-
örvandi áhrif á mína menn, og
varð sízt til þess að draga það
bezta fram f þeim“ sagði fyrir-
liði íslenzku bridgesveitarinnar,
Alfreð Alfreðsson, í einkaskeyti
til Visis.
Og hver sem er getur sett sig í
spor íslenzku spilaranna, sem í
fyrri háffleik lentu á þessum tveim
spihim en leikurinn var sýndur á
áhoríendatöflu fyrir fullum sal
áhorfenda:
Fyrst skuluð þið spreyta ykkur á
þvl að finna útspilið af þessari
hendi norðurs — 9xx — 10 xx
—A G 6 4 2 — G 10 9 — en sagn
ir gengu þannig:
A S V N
1T3S6H pass hringinn.
Einn tfguH er tfgullitur og opnun,
en þrír spaðar félaga okkar í suður
sem er Þorgeir Sigurðss. eru langlit
ar hdndrunarsögn til þess að gera
AV erfitt um vik við að finna
lokasamning sinn — og sjálfsagt
sagðar í voninni um að þeir verði
ekki of margir niður, ef Manhardt
eða Babch, Austurrfkismennimir í
AV dobla.
Þið viljið að vonum ekki renna
blint í sjóinn í-laufi eða spaða og
horfa svo á sagnhafa flleygja tfgli
niður, áður en þið fáið á tígulás-
inn, svo að þið leggið hann niður
til þess að skoða blindan. Nú sjó-
ið þið þetta:
N:
9 x x
10 x x
A G 6 4 2
10 9
A:
A K x x
G x
K 10 9 8 3
K 3
Sagnhafi lætur tígulþristinn úr
boröi, en félagi ykkar geflur tígul-
fimmið í og sjálfur gefur sagnhafi
tíguldrottningu af hendinni. Hvað
gerið þið núna?
Það vantar bara tlgu'lsjöið, og
hvor á það — S eða V? Tja, félagi
þinn og þið hafið það að sam-
komulagi, að gefa hærra spilið I,
begar þið viljið aö haldið sé áfram
litnum eða þegar þið viljið sýna
lengd — jafna tölu spila (héma
tvö) í litnum. Er þá sagnhafi aö
blekkja með tíguldrottnineunni?
Hann er þekktur að refjabrögðum.
Getur vantað laufásinn? — Varla
— þvi að sagnhafi á ekki einu sinni
aðra fyrirstöðu í laufi þá, þvl að
kóngurinn er í blindum.
Út með meiri tígul þá. — Og
það er eina spilið, sem gefur sagn-
hafa spilið. Allar hendurnar líta
svona út:
9 x x
10 x x
A G 6 4 2
10 9
A K D xxxxx
D
D G x x
A K x x
G x
K 10 9 8 3
K 3
Þessi mynd var tekin, þegar íslenzka bridgesveitin undirbjó för sína utan fyrir Evrópumótið. Séð frá vinstri: Jón Ásbjcontsso»i,
Ásmundur Pálsson, Alfreð Alfreðsson, fyrirliði, Símon Símonarson, Þorgeir Sigurðsson, Karl Sigurhjartarson, Hjalti Elíasson.
Þegar gæfudísin er með liinuni
ski fyrst, þegar tiguldrottningin
kemur hjá sagnhafa, að suður sér
voðann uppmálaðan á vegginn.
Og því fór, sem fór!
Á hinu borðinu spiluðu Ásmund-
ur og Hjalti fjögur hjörtu og unnu
þau með tveim yfirslögum.
Vestur vinnur engin fegurðar-
verðlaun fyrir sögn sína — 6 hjörtu
— en lukkudísin var með honum.
Hitt spilið var þannig, að þið
haldið í vestur á þessari hendi og
aMir eru utan hættu: xx — A xxx
— A 10 x — AGxx
;Suður opnar á einu grandi og
hvað ajtliö þið að gera?
Ætli nokkur stingi kollinum
þama inn i snöruna — alveg sama
þótt grandsögn suðurs lofi aðeins
lítilli opnun. Ef AV eiga eitthvað
í spilunum, þá getur félagi ykkar í
austur látið heyra í sér, ef sögnin
verður pössuð til hans — og ef
hann doblar, þá sleikjum við bara
út um og segjum pass.
Og sagnlr ganga:
S V N A
1G p 4T p
4S pass hringinn.
í hinu^ herbergiuu, þar sem Þpr-
g<^r Sigurðsson opnar að hætti
Litla romanlaufsins á einum spaða,
forhandardoblar vestur tfl þesp að
sýna opnun sína. Símon segir fjóra
spaða. En fær hann að halda sögn-
inni?
Ekki á móti Manhardt og Babch,
því að austur meldar fjögur grönd
á leppana sína, og suður doblar.
Vestur velur af láglitunum laufið
og suður doblar það einnig, þegar
sögnin kemur til hans. Fimm lauf
dobluð.
því miður er þeim óhnekkjandi,
eins og spi'lið liggur, því að hendur
AV líta þannig út:
X X
A x x x
A 10 x
A G x x
x
x
G x x x x
K 10 x x x x
Á öðm boröinu spfluðu Austur-
rikismenn fjóra spaða og unnu
fimm — 450 fyrir það. Á hinu borð-
inu fimm lauf dobluö og unnin —
550 fyrir þaö. Samtals 1000, sem
gefur Austurríki 14 i. m. p.
Það er munur aö hafa lukkudís-
ina með í spflinu, þegar menn velja
sagnir eins og 6 H í fyrra spflinu,
imeðan f seinni spilinu verður varla
drepið nokkurs staðar á nein mis-
tök fslenzku spflaranna, þótt
þeir tapi 14 i. m. p.-stigum, í spil-
inú.
D G 10 xxx
7 5
A xxxx
Þegar suður sér tígulás félaga
síns liggja á borðinu, viM hann
fyrir alla muni, að norður skipti
yfir f lauf, lauf, lauf og ekkert
nema lauf, áður en lauf sagnhafa
fer eitthvað út í buskann. í örvænt-
ingu sinni fylgir hann lit með
iægsta laufinu slnu, svo að alls
engin hætta sé á því, að norður
haldi hann vera að kalla á fram-
hald í tígli eða biðja um hærri
lit — ef hann hefur lagt niður ás-
inn tfl þess að sjá, hvert hann ætti
siðan að snúa sér. — Það er kann-
UMFERÐARRÁÐ óskar eftir að ráða
VERKFRÆÐING
eða mann með hliðstæða menntun til að ann-
ast úrvinnslu slysaskýrslna.
Ekki er um að ræða fullt starf.
^Nánari upplýsingar veitir skrifstofa UM-
VERÐARRÁÐS í síma 14465.
Forstöðukona
Barnavinafélagið Sumargjöf vantar forstöðu-
konu að skóladagheimili í vetur. Uppl. á skrif
stofu Sumargjafar Fornhaga 8. Umsóknir
sendist skrifstofunni fyrir 3/11 n. k.
Stjórn Sumargjafar.
LEIGAN s.F.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI A - SÍMI 234 80
Tækniteiknarar
Landsvirkjun óskar eftir að ráða sem fyrst
tækniteiknara trl starfa við Búrfell. Húsnæði
og fæði á staðnum.
Umsóknum, er tilgreini menntun, a'ldur og
fyrri störf, sé skilað til skrifstofu Landsvirkj-
unar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík.
Til sölu
húseignin Túngata 5
Þeir, sem áhuga hefðu á kaupum leggi nafn
sitt inn á afgreiðslu Vísis fyrir 1. nóvember
merkt „Túngata 5 — 125“‘.
Hampplötur
Hörplötur
HAGSTÆTT VERÐ
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun
Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459