Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 27. október 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir hi. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SOLU Til sölu Teisco King magnari 100 vatta á góðu verði. Uþpl. f síma 40350 milli kl. 12 og 8. Radionette útvarpsgrammófónn til sðlu. Uppl. f sfma 81824. Tvfhleypt haglabyssa til sölu og nýtt sófaborð. Uppl. í síma 82158 eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu Philips stereo segul- band 4408, Grundig segulband TK 23L, myndavól Konica Autoreflex T-svört, með linsu 180 mm f tösku. Til greina kemur að lána í hlutun- um. Uppl. ! síma 10524 í kvöld og næstu kvöld. Til tækifærisgjafa: töskur, penna sett, seðlaveski með ókeypis nafn- gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, skrifundirlegg, bréfhníf- ar og skæri, gestabækur, minninga- bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Björn Kristjáns- son, Vesturgötu 4, Lítið notaður KURIS sníöahníf- ur til sölu. Solido Bolholti 4. Sfmi 31050. Gólfteppi ca 50 ferm (notað) til sölu, verð 20 þús. Einnig tekk-fata skápur. Stærð 1.10x2.40. Uppl. í síma 84736 og 34153. í Til sölu í Álfheimum 9, þvotta- vél (Servis), tvö telpuhjól, pels og stór hnyöja 1 garö. Uppl. í sfma 35127 eftir hádegi í dag. Til sölu Passap duomatic prjóna- vél með drifi og Overlock sauma- vél. Sími 92-1926, Keflavík, milli kl. 8 og 10 f kvöld. Plötuspilari, sem nýr teg. Dux Mono til sö>lu. Uppl. í sfma 33903 eftir kl. 19.____________________ Til sölu 15 kg búðarvigt peninga j kassi og Citzen rafmagnsreiknsvél. j Uppl. í síma 30928 milli kl. 6 og 7. Hljóöfæri. Til sölu 100 vatta söngkerfi, tveir gítarmagnarar 30 og 50 vatta, 50 vatta bassamagn- ari, tveir Shure-mfkrófónar, statív, lítið notaður Yamaha rafmagns- gftar og nýr 12 strengja hljóm- kassagítar. Allt vel með farið og í góðu lagi. Uppl. í síma 37093 eftir kl. 5. _____ Þrentvél — Letur. Til sölu er llt \ il handprentvél, innhnmál á formi 13x20,5 cm. Einnig 3 stærðir af Garamont-letri á 8, 14, og 24 pt. hálfur fontur af hvoru með útslútt. Hvort tveggja sem nýtt. — Uppl. í síma (96) 21770 eftir kl. 8. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrahdi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Reykjavík. Sími 25733. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjla- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbdaut). Sími 37637. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290-, steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Bæjamesti við Miklubraut veitir yöur þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin. Til sölu: Hvað segir sfmsvari 21772? Reynið að hringja. ÓSKAST KEYPT Skfði með plastbotni 1.80 m löng óskast til kaups, einnig skíðaskór nr. 45, 2ja manna svefnsófi til sölu.Uppl. í síma 84314. Timbur óskast 2x4“, 2x5“, 2x6” má vera notaö. Uppl. í síma 34905 kl. 8—10 e.h. Óska eftir að kaupa Bimini tal- stöö. Hringið í síma 26832. Mótatimbur óskast, l‘x6‘ einnig nokkrar plötur af notuðu báru- jámi. Sími 23799 eftir M. 20. FATNADUR Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað Wama á verksmiðjuverði, t.d. buxur. peys- i'.r. galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlfðarvegi 18, Kópavogi.___ Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaðir kjólar til sölu, stæröir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöldin.___ _____ Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingajtærðnm, ný efni, nýj- asta tízka. Kúriand 6. Fossvogi. — Sfmi 30138 milli ki. 2 og 7.______ Fatnaöur; ödý: tnaður á verksmiðjVvTerði. Einnig goöií tery- iene samí’frringai í. ungar stúlkur, tilvaidar skólaflíkur, o. fl, o. f! i Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82. 3 h. ! Til sölu nýtt sófasett 4 sæta sófi 2 djúpir stólar, langt sófaborö, Hansa-bar og rya-teppi. Sími 82638._________________ Ódýru sófasettin, svefnbekkirnir og kollarnir komnir aftur. Andrés Gestsson. Sími 37007. HEIMILISTÆKI Lítil Hoover þvottavél til sölu Einnig vel útMtandi bamarúm með dýnu. Sími &28?2 fyrir og eftir kl. 7 á kvöldin. Zanussi fsskápur 155 lftra 5 kúb. fet, 2ja ára.. «em ónotaður til sölu strax._Uppi ■ sfma 82009, Rafha afmagnseldavél f góðu lagi og 7« útlítandi óskast. Sími 16985 eftir kl. 7._______________ Til sölu sjónvarpstæki 23" með innbyggðu útvaroi og plötuspilara. Uppl. í sfma 84614. Philco þvottavél til sölu. — Einnig tveir svefnsófar. Selst miög ódýrt. Til sýnis í Efstalandi 71 III hæð. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olfu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum, Ráftækjaverzlun H.G. Guðiónsson, Stigahlfð ( 45 (viö Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BÍLAVIÐSKIPTI HJOL-VAGNAR Honda árg, 1968 í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Uppi. í síma 16472 á kvöldin. . .............■ Fallegur vel með farinn þýzkur ; barnavagn til sölu. Verð kr, 4.500. • Til sölu Skoda 1000 árg. 1968 Skemmdur eftir veltu. Allar uppl. ! 3fma_30690. ' "'ÖsKurn éftir áð haupa litla sendi ferðabifreið. Eldri en ’65 kemur akk.i til greina. Uppl. f síma 36228 einnig síður hvítur brúðarkjél: mef;, milli kl. 5 og 8 á kvöldin. slöri nr. 4Ö—42. verð kr. 4500. — Uppl. í síma 50895 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Corona árg. ’68. Upþl. í síma 18096. Konda árg. ’68 til sölu — Sími 20961 frá kl. 6—8 e.h. Athugið. Tek að mér að sauma skerrna og svuntur á Vagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. — Uppl. i síma 25232. Vojkswagen ’63—’64 vel með far inn óskast keyptur. Staðgreitt. — ÍJppl. f shna 13467. Ford Taunus árg. ’58 til sölu, ó- dýr. Uppl. í símum 40203 eða í40875 Sem nýtt hjónanmj til sölu vegna brottflutnings, verð kr. 15009, setn er 5.800 kr. afsláttur. Uppl. í síma 30645. Gerið góð kaup. Til sölu sem nýtt sófaset.t meö stálfótum. 4ra sæta sófi og tveir stólar, annar með háu baki. Bólstraö með gul- leitu ullarefni. Tækifærisverö. — Uppl. í síma 83851.. Bamakojur, vel með farnar og tvíbreiður amerískur svefnbekkur (auðvelt að taka í sundur) til söiu. Sfmi 83975. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, tsskápa, útvhrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Kjörgripir gamla tímans: Skrif- borð (Knuds Zimsens borgárstj.), sófasett (Ludwigs Kaabers banka- stj.). Mikið úrval af klukkum og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið inn. Opið kl. 10—12 og 2—6 virka daga. Antik-húsgögn Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fomverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562, Blæjur, hurðir, frambretti o.fl. i Rússajeppa til sölu, Sími 37978. Ti! sölu Chevrolet ’55 skoðað- ur ’70. Selst ódýrt. Einnig VW ’57 skoðaður 70. Ný dekk. Gírkassi dri/ og mótor mjög sæmilegt. — Uoddy lélegt. Uppl. í síma 12500. Mercedes Benz 220 árg. ’57 til sýnis og sölu í dag. Bílaval Lhuga vegi 90—92. Ódýrir sílsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sími 34919 eftir kl. 7. Til sölu Zephyr 4 ’66. ÖIl mögu- leg skipti. Ford Fairlane 500 árg. ’64, góður bíll, gðöir greiðsluskil- málar. Rússajeppi ’65 með „Krist- ins“húsi og Ford Cortina árg. ’70. Bílakjör v/Grensásveg. Símar 83320 - 83321. Til sölu Buick ’55, blæjubíll f mjög góðu ástandi. Nýupptekin vél og gírkassi. Nýmálaður og ný- klæddur. Uppl. f síma 32778 eöa 35051 á kvöldin. Til sölu Chevrolet ’52 I góðu á- standi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn- ig Skoda Octavia ’62, sem þarfnast viögerðíar. Á sama stað óskast sam stæða á Chevrolet ’57. Uppl. í síma 32778 á daginn og 32420 á kvöldin. Til sölu Vauxhall Viva ’68, vel útlítandi og góöur bfll. Uppl. í síma 32778 eða 35051 á kvöldin. FASTEIGNIR Einstaklingsibúð er til sölu aö Njálsgötu 48 (jarðhæð). íbúðin er 1 stofa, eldhúskrókur og salerni. Sér inngangur, sér hiti. Væri hentugt til reksturs á verzlun eða einhvers koaar iðnaði. íbúðin er ti! sýnis eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýr íbúð á góðum stað. Sendið nafn og símanúmer á afgr. Vísis merkt „Get standsett sjálfur". Nýleg lftil 2ja herb. íbúð til leigu fyrir bamlaust fólk. Uppl. f síma 38866 í dag frá M. 2—6. —a,-- —r.--g -=»~~—— — Herbergi með húsgögnum til leigu. Sími 14172. _ ___ Herb. til leigu f vesturbænum. Uppl. f sfma 26859. HÚSNÆÐI OSKAST Tveir danskir piltar óska eftir 1-2 herbergjum með húsgögnum í nokkra mánuði. Helzt með að- gangi að eldhúsi. Uppl. f síma 15441. Hjáip! Tvo kennaranema og fóstru vantar nú þegar þriggja til fjögurra herb. íbúð, helzt sem næst Kennaraskólanum. Góðri urhgengni og skilvísri greiðslu heitið. Fyrir- framgreiðsla ef ðskað er. Uppl. í síma 82488 fyrir kl. 17.30, en í sfma 25084 eftir kl. 18._____ 2—3ia herb. ibúð eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til l.aigu, sem næst miðbænum. Uppl. j i síma 26474. ____ ____________ 2ja berb. íbúð óskast frá 1. nóv., helzt f vesturbænum. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 26906 eftir kl. 6 næstu kvöld. Tveggja herb. íbúö óskast fyrir tvo reglusama bræöur. Má vera í risi eða kjallara. — Uppl. í síma 84726. _ _ Reglusamur piltur óskar eftir herbergi, gjarnnn meö einhverjum húsgögnum, helzt í Laugarneshv. Uppl. í síma 32638. Húsnæöi óskast fyrir léttan.raf- magnsiðnað (mætti vera bílskúr). Sími 26787. _ Höfum vcrið beðnir að Útvega 1—2ja herb, fbúð Fasteignasalan, Laugavegi 3, 25-444, ■ 2 herb. íbúð óskast. Háskólastúd ent sem lýkur námi f vor óskar eft ir 2 herb. íbúö. Tilboð sendist blað inu fyrir hádegi fimmtudag merkt Roskinn, hæglátur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir að leigja rúmgott herbergi ásamt eld- unarplássi. Uppl. í sima 4152L._ Herbergi óskast á leigu, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 36680. Keflavík — Njarðvfk. 3ja herb. íbúð eða hús óskast með húsgögn um I Keflavík eöa nágfenni flug vaillar. Hringið I Mr. King í síma 5234 frá kl. 8-5 í gegnum flug- völl. Amerísk hjón vantar íbúð helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51912. Reglusamur piltur óskar eftir herb. nú þegar, helzt í Árbæjarhv. hefur fasta vinnu. Uppl. í síma 84256. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. 5 síma 32035.___________________________ 4—5 herbergja fbúö óskast 1. nóv. Algjör reglusemi og skilvís greiðsla, Uppl. í síma 30277. Iðnaðarhúsnæði á jaröhæð 100— 200 ferm óskast sem fyrst. Uppl. í síma 18494. Einhleypur maður óskar eftir stóru herbergi eða lítilli íbúð í Hafnarfiröi eða Garðahreppi. — Uppl. í síma 52472. Reglusöm eldri kona óskar ert- ir góðri stofu eða lítilli 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 2521.4. Óska eftir að leigja gott herb. strax. Reglusemi heitið. Vinsaml. hringið I Árna i síma 26517 eða 10100. Ameriskur háskólastúdent óskar eftir herbergi, æskilegt með að- gangi að eldhúsi og baði. Uppl. i síma 14604 kl. 19.30—22.00 Herb. óskast í Norðurmýrinni. Uppl. f síma 15102 og eftir kl. 7 í síma 25273. 1 eöa 2 herbergi meö eldhúsi eða eldunarplássi óskast sem fyrst Uppl. í síma 25496 eftir kl. 7 á kvöldin. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem næst miðbænum. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og kl. 7 og 8 e.h. í síma 10270.________ Óska eftir að taka á leigu 1 herb og eldhús. Uppl. í síma 83519. Takið eftir: Ungur reglusamur skóladrengur utan af landi óskar eftir herbergi, helzt hjá eldra fólM. Hann stundar erfitt nám og þarf að fá herbergi á mjög rólegum stað. Uppl. í síma 52306 eftir M. 3 sd. í dag._________________________ 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Helzt í vesturbænum. Uppl. í- sima 20338 eftir M. 4. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- míðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. ( síma 10059. ATVINNA OSKAST Ekkja með 12 ára dóttur óskar eftir ráðskonustöðu fljótt á góðu traustu heimili í Reykjavfk, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Helzt til fram t.Sar. Uppl. í síma 81754._ Ungur maður óskar eftir vinnu strax, helzt í Kópaivogi eða ná- grenni. Uppl. í sfma 38701. 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu er vön skrifstofustörfum, mála- kunnátta, njargt kemur til greina. UppL l síma 50124. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu- málakunnátta. Er vön afgreiðslu- störfum og hótelstörfum. Uppl. í síma 10884. Ungur maður 21 árs óskar eftir vinnu. Hefur bilpróf. Sími 32431. Tvítug stúlka óskar eftir að kom ast i vinnu á kvöldin strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35893 eftir kl. 6. Ungur vélskólanemi vill komast í lausaróðra um helgar, aðrir dagar geta einnig komið til greina. Van ur flestum veiðarfærum. Uppl. i síma 15093 eftir kl. 5. ATVfNNA í B0ÐI Telpa 12—14 ára óskast á skrif stofu ti! léttra sendiferða 2—3 tíma á dag. Umsókn merkt „Októ- ber“ sendist augld. Vísis. _ Röskur maður vanur mótaupp- slætti og naglhreinsun getur fengið aukavinnu strgx. — Uppl. í síma 52548, ~ Hafnarfjörður. Óska eftir að ráða unga konu eöa stúlku til léttr ar húshjálpar og gæzlu 2ja barna. Herb. o£ fæði getur fylgt. UppL í síma 52737.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.