Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 6
6 TÓMSTUNDAHÖLLIN bætir nú þremur skemmtileg- um og spennandi kúluspilum viö fjölbreyttan tækja- kost sinn. □ Lítið við í Tómstundahöllinni strax í dag. □ Opið til kl. 23.30 Skemmtileg spilatæki Þægileg húsakynni Tómstundahöllin mun á næstunni efna til glæsilegrar JÓLAKEPPNI bæði í keiluspili og kúluspili. , í boði verður fjölbreytt úr- - * val góðra vinninga. Mun nánar sagt frá keppninni síðar TÓMSTUNDAHÖLLIN á homi Laugavegar og Nóatúns. AÐVORUN til bifreiðaeigenda í Reykjavik. Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykja vík, sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bif- reiðum eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1970 að ljúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra teknar út umferð samkv. heimild í 5. málsgr. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðssölu á bifreiðun um nema full skil hafi verið gerð áður. Tollstjórinn í Reykjavík. 27. október 1970. ÞJÓNUST A SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HIKLA HF. Laugavegi 172 Sími 21240 JÓN LOFTSSON h/f hrincbraut 121, sími iogoo V) X- -1 Cj. M ** c 3 VISIR. Fimmtudagur 29. október. 1970. □ Þættir Ólafs Grímssonar. Garðar hringdi og sagði: „í>að hefur enginn orðið til þess að hæla viöræðuþáttum Ólafs R. Grímssonar í sjónvarp- inu, sem mér finnast þó sfannar- lega eiga hól skilið, því að þeir hafa þótt góðir. Að vísu hafa hinir fyrri þætt- ir hans verið betri, en þátturinn í fyrrakvöld með bankastjórun- um. Samt hfafði ég gaman af að hlusta á hann. Ólafur var aögangsharður við bankastjórana — bæði í sjálfu spurning'avalinu, og svo í orða- lagi þeirra og oröavali. En þess- ar spumingar hans og hvemig hann hagaði orðum sínum, er einmitt orðrétt bergmál af um- tali almennings. óg b'ankastjórunum gafst þarna kostur á að heyra, hvem- ig við spyrjum hvem annan um þessi atriði, sem hafa verið okk ur umhugsunarefni. — Skil- merkileg svör þeirra — einkan- lega Jónhsar Haralz, Péturs Sæmundsens og Jóhannesar Elíassonar — urðu líka til þess, að maður sá bankana í öðru ljósi, en hingað til. Mér finnst Ólafur tvímæfe- láust vera þama á réttri braut, þegar hann velur þessa leiðina áð umræðuefninu." □ Menningarmála- krítík. Þ. J. skrifar. „Mig langfar til þess að gera athugasemdir við grein Ólafs Jónssonar í laugardagsblaði Vís is, þar sem hann skrifar um tímarit og fjfallar um bók- menntaritgerð Heiaz Baruskes, Mér finnst það athyglisvert, að Ólafur greinir athugasemda- lítið frá efni ritgerðar Bariiskes, nema rétt áður en hiann kemur að niðurlagi greinar sinnar og fjal'lar um skrif Baruskes um skáldskap Matthíasar Johannes sens. Þá þykir honum ástæöla til þess að færa í gæsalappir ummæli Bariiskes (en gæsalapp- ir eru oft notaöar til þess að vekja athygli lesandbns á því, að það sem innan þeirra standi sé skoplegrar merkingar), og slá upphrópunarmerki aftan við setningfar. Um leiö lætur Ólafur í Ijós það álit sitt, að það séu „hæpin fræði“, sem Baruske skrifi um Matthias. Manni finnst það anda út úr greininni, að Ólafur geti ekki unnt Matthfasi þess að vera getið í sömu andrá og Jónasar Hallgrímssonar og Stefáns frá Hvitada'l. Þá kann það að vera misskilningur minn, en alfavega finnst mér Ólafur rangtúlka um mæli Baruskes. Ólafur skrifar: „ ... og virðist (Baruske) halda, að hann (Matt hfes) „feti í fótspor" Jónasar Haligrímssonar og Stefáns frá Hvítadal...“ Þegar ég las ritgerð Baröskes, fannst mér fjarlægt, að skilja ummæli hans þannig, !að honum virtist Matthías feta í fótspor eöa á neinn hátt troða brautir Jónasar og Stefáns. Ef ummæli Barúskes eru þýdd, eru þau þannig: „Þó að Matthías hafi gefið út fleiri kvæðasöfn, nýtur hann sin þó bezt, þar sem hann virðist hafa tekið sér stöðu meðal eftir- manna Jónasar Hallgrímssonar og Stefáns frá Hvftadal." Þannig mundi ég þýða um- mæli Barúskes, eða með öðrum oröum, þá gefa þessi ummæli Barúskes til kynna, að honum finnist Matthfes njóta sín bezt í kvæðum, sem skipast f flokk með kvæðum eftirmanna Jónas- ar ög Stefáns. Hvort honum finnist eftirmenn Jónasar og Stefáns „feta f fótspor" þeirra, liggur ekkert fyrir um.“ Þar sem mér er gefinn kostur að hnýta athugasemd við bréf Þ. J. er líklega rétt að taka þetta fram: Það er alveg rétt að ummæli Heinz Bariiskes voru í grein minni tilfærð til dæmis um skopiegan misskiln- ing höfundarins. Hvort sem mönnum Iíkar skáldskapur M. J. betur eða verr er það að mínu mati fjarstæða að hann „virðist feta í fótspor Jónasar og Stefáns frá Hvitadal" — „in die Nachfolge von Jónas Hall- grímsson und Stefán frá Hvíta- dal getreten zu sein scheint" — hvemig sem annars á að rekja sporaslóð þessara alls ó- lfku þremenninga. Þ. J. er ef til vill ekki aliskostar ljóst að í svo fjarstæðum samanburði er síður en svo fólgið neitt lof um Matthías Johannessen. — ÓJ HRINGIÐ í SlMA 1-16-60 KL13-15 LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafs uðutœki Vfbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4- - SÍMI 234-80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.