Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 10
10 V 1 S 1 R . Fimmtudagur 29. október. 1970. Ekkert svar frá Israel Ekkert svar hefur borizt frá j ísrael varðandi Evrópubikarleik- [ inn í handknattleik, sem Framstúlk urnar eiga að Ieika við þessa fjar- lægu þjóð. Ólafur A. Ólafsson sagði að þeir i Fram biðu nú gftir svari. en sér virtist að ísraelsmenn væru að guggna á öllu saman, enda varla að furða, þegar hinn geysihái kostn aður er hafður í huga. BÍLAVIÐSKIPTI Toyota Crown 2000 station árg. ’67 til sölu og sýnis í dag og á morgun í BílaskáPanum, Suður- landsbraut 6, sími 33507. ! -j- ANDLAT Ingibjörg Sigurðardóttir, Elliheim ilinu Grund, andaðist 25. okt. 91 árs að aldri. Hún verður jarðsung in frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Thyra Ingibjörg Loftsson, tann- .læknir, Sóleyjargötu 19, andaðist ,23. okt. 69 ára að aldtt. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni ki. 2 á morgun. Árni Guðmundsson, Kieppsvegi j 72, tandaðist 24. okt. 70 ára að aldri. Hann veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni kl. 3 á morgun. Sigurður Sveinn Ölafsson, Safa- mýri 50, andaðist 25. okt. 72 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Háteigskirkju kl. 3 á morgun. Stúlkurnar í Fram hafa hai'ið* söfnun á fé til utanfararinnar, hafaj haldið dansleik, sem heppnaðist eft» ir afvikum vel, og hafa að aukij ýmis önnur „gróðabröll“ í huga. • Upphaflega höfðu ísraelsmenn 3« daga til svars, en þeir eru nú orðnj ir 7 dagarnir, án þess að nokkuðo heyrist í þeim. Fram á fyrri leik- J inn heima. « Sjö eða 8 Framstúlkur fára utanj í næstu viku með landsliði kvenna* og keppa á Norðurlandamótinu í* Moss. Ekki er ótrúlegt að FramJ komist í 2. umferð keppninnar án e þess aö leika. þ. e. að fsrael dragi^ sig til baka úr keppninni. —JBP * Islenzk stofnun til að aðstoða þróunarlönd? Fimm þingmenn leggja til á Al- þingi, að sett verði á fót opinber stofnun, sem nefnist Aðstoð Íslands við þróunariöndin. Skuli hún gera tiMögur um hugsaniegar fram- kvæmdir í þágu þróunarlandanna, sem kostaðar yrðu af ísilenzka rík- inu, skipuleggja framkvæmdir, og .hafa eftiriit.njpjJ .þejm, Enn fremur skuli hún vinna á annan hátt að auknum samskiptum íslands og hinna vanþróuðu rfkja. Stofnuninni verði heimilt að efna til samskota meðal almennings í þágu verkefna í þróunarlöndunum. Flutningsmenn eru Ólafur Björns son (S), Björn Jónsson (SF), Jón Ármann Héðinsson (A), Ólafur Jóhannesson (F) og Karl Guöjóns- son (nú utan flokka). —HH HJÓLASTILLINGAR H.Þ0R6RIMSS0N&G0 SALA -AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 So J» I KVÖLD I í DAG j I KVÖLdI SÝNINGAR • Bogasalur: rfýning á 22 mynd- um eftir Ásgrím Jónsson vegna 10 ára afmælis Ásgrímssafns. Unuhús v/Veghúsastíg: Sölu- sýning listmálarans Gunnars Arn ar Gunnarssonar. Mokka-kaffi, Skólavörðustíg 3a: Sýning á niu olíumálverkum eftir portúgalska listmálarann Anton- io. HEILSUGÆZLA O SLVS: Slysavarðstofan t Bore arspítalanurn. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas aðra Sími 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 ) Reykjavík og Kópavogi. — SU„ 51336 í Hafnarfiröi. APÖTEK Kópavogs- og KeflavíkurapóteU eru opin virka daga KL 9—19 laugardasa -i—14 helga daga 13—15. — 'Jæturvarzla ivfjabúóa 4 Reykiavikui mu er 1 Stðr holti 1. sfmí 23245 KvöWvarzla helgidaga- og su'inuda<i?\'a'-'la á vkiavikur svæðinu 24. okt—30. okt. Reykja víkur Apótek—Borgar Apótek Opið vtrka daga til ki. 23 nelga daga kl. 10 — 23 Apötek Hafnarfjarðar. Opið alla vjrka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og 4 sunnudöeum '>t öðruro helgidög um er opið frá kí. 2—4. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði os Garða.'> ">»>> ('"ii > lögregluvarðstofunni I sima 5C131 og á slökkvistöðinni ' sim_ 51x00 LÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir ei > sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna nefst nvern virkan dag ki 17 og stendui til kl 8 að morgni um nelgar trá kl. 13 á laugardegi ti, ki 8 ð mánudagsmorgni simi l 12 30. I neyðartilfellum (et ekk) næst Lil heimilislækms) er tekið á "nöti vitianabeiðnuro & skrifstofi. læknafélaganna i slma l 15 10 trá kl. 8—17 alla virka daga nenu laugardaga frá kl. 8—13 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er > Heilsuvernd arstööinni (þar sem slysavarðsto? an var) og e> r,pin ;augardaga oe sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. VEÐRIO í DAG Aust'an kaldi og :J síðar allhvöss /ht * austanátt, dálítil slydda eða snjó- koma síðd. en rigning öðru hverju í nótt. — Hiti 2 stig og síðar 4 — 5 stig. Í 8IFREIÐASK0ÐUN • Bifreiðaskoðun: R-22201 til R- 22350. BELLA Víst er þetta eftir ekta ítalskri uppskrift — ef eitthvað er ekki eins og það á að vera, þá er þýð- ingin bara vitlaus. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr issonar, söng kona Sigga Maggý. Röðull. Hljómsveit M'agnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Pálmi Gunnarsson. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. A1 og Pam Charl es skemmta. Templarahöllin. Bingó í kvöld klukkan 9. Sigtún. Roof Tops leika í kvöld til kl. 2. Glaumbær. Diskótek. Tónabær. Opið hús kl. 8—11. Diskótek — bobb — bilijard — bowling — kúluspil. TILKYNNINGAR 9 Frá Taflfélagi Kópavogs. Vetr- arstarf Tafltelags Kópavogs er hafið. Æfirs,, Félagsheimiíi Kópavogs á þriðju- dagskvöldum kl. 8.00. Sunnudag- inn 1. nóv. hefst FPaustmót T. K. teflt verður í Féíagsheimilinu, og hefst mótið kl. 2. Síðasti sigur- vegari á haustmóti var Jónas Þor vaidsson, en núverandi Kópavogs meistari er Björn Sigurjónsson. (Fréttatilkynning frá T. K.). Féjagsfundur N.L.F.R, Náttúru- iæknmgafélag Reykjavíkur held- u? féiagsfund í matstofu félagsins Kirkiustræti 8 fimmtudaginn 29. október kl. 21. Erindi flytur Njál! Þörarinsson stórkauþmaður „Horft til baka“. Veitinýar. Allir velkomnir. — Stiórn N.L.F.R. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar heldur kaffisölu og b'asar að Hótel Loftieiðum sunnudaginn 1. nóvember. Velunnarar félags- ins sem viija gefa kökur komi þeim á Loftleiðahóteliö eftir kl. 1 á sunnud'ag. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Saumafundur verður í kvöld,, -- fimmtudaginn 29. okt. kl. S.30 í fundarsal kirkjunnar. — Basar nefndin. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 8.30 i Kirkju- stræti 2. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20.30 aö Óðins götu 6A. Fíladelfía. Almenn samkoma i kvöid kl. 8.30. Kristján Reykdal talar. 5 ungir menn vitna og syngja. Flugbjörgunarsveitin. Fundur 1 kvöld kl. 21. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn. Fundur verður haldinn í sjáifstæð iskvennafélaginu Sókn í Kefla- vík í Sjálfstæðishúsinu, fimmtu daginn 29. okt. kl. 9 síðdegis. Kaffidrykkja, spilað bingó. Félags konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Óháða safnað- arins eru afgreidd á þessum stöð um: Björgu Ólafsdóttur Jaðri Brúnavegi 1, sími 34465, Rann- veigu Einarsdóttur Suðurlandsbr. 95E, sími 33798, Guðbjörgu Páls- dóttur Sogavegi 176, sími 81838, Stefáni Árnasyni Fálkagötu 7, — sími 14209. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,. Stangarhoiti 32. sími 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaieitisbraut 47. sími 31339 Guðrúnu Karlsdóttur, Stígahlíð 49, simi 82959. Enn fremur i bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut 68. Kvenfélag Laugamessðknar. Minningarspjöld lílmarsjóðs fé- lagsins fást i bókabúðinni Hrísa- teigi 19, sími 37560, Ástu Goð- heimun 22, sími 32060. Sigríöi Hofteigi 19, sími 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, sími 32573. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins tast á eftirtöld- Melhaga 22. Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaieit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinm Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd bjá: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavöröustíg 5, Verzluninní Reynimel Bræðra- borgarstig 22, Þórunni Magnús- dóttur Sóivallagötu 36, Dagnýju Auöuns Garðastræti 42, Elísabetu Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags Islands eru afgreidd i verz) un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaönum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást 1 bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti. aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamai Hafnarstræti. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólíssonar, Minningarbúð- mm Laugavegi, Sígurði Þorsteins sym simi 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni Bjarnasyni sirni 37392, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifs-ofu félagslns ar Laugavegi 11, sími 15941, f verzi. Hlín Skóiavörðustíg, j bókaverzl Snæbiarnar, l bókabúð Æskunn- ar og í Mimingabúðmni Lauga- vegi 56. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.