Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 14
VlSIR. Fimmtudagur 29. október. 1970. 14 AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegFlaugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgre1'5slu. TIL SOLU Tii sölu Radionette kvintett radiíógrammófónn. Stúmi 12237 kl. 5 — 7 í dag. Negld snjódekk 590x15 á Skoda- felgum til sölu. Uppl. f sima 18315. Gólfteppi ca. 40 ferm (nofaö) til sölu, verð kr. 15 þúsund. Einnig nýtt sambyggt w.c., verð kr. 3.500. Sími 84736. Magnari. Mjög vel útlítandi og lítið notaður 100 vattía Selmer magnari tii sölu. Uppl. í síma 35958. ' Teikningaskápur fyrir teikninga- stærð A 1 (60x85 cm) og tveggj'a skúffu skjalaskápur óskast til kaups. Uppl. í símum 26825 og 32185.____________________________ Til tækifærisgjafa: töskur, penna sett, seðlaveski með ókeypis nafn- gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, skrifundirlegg, bréfhníf- ar og skæri, gestabækur, minninga- bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Björn Kristjáns- son, Vesturgötu 4. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Reykjavík. Simi 25733. Lampaskermar i miklu úrvali. Tek Iampa til breytinga. Raftækjú- verzlun H. G. Guöjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Rotho hjólbörur. Garöhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbaröar, stök hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. ÓSKAST KEYPT Skjalaskápur óskast til kaups. Uppl. óskast í síma 31250. Píanó eða píanetta óskast til kaups. Uppl, í síma 32948. Linguaphone frönskunámskeið óskast. Sími 10723. Rafmagnshjólsög í borði óskbst keypt. Uppl. j sima 24105. Mercury utanborðsmótor, 50 hestafla eða meira óskast til kaups. Einnig óskast á sama stað frosk- m'annabúningur, millistærö. Uppl. í síma 33173 eða 84513. Gott píanó óskast til kaups. — ,Uppl. í síma 41318. PeySubúðin Hlín auglýsir, Reim- aðar peysur í fjölbreyttu urvali. — Fáum nú dagl. buxnadress í telpna og dömustærðum, sendum í póst- kröfu. Peysubúðin Hlín, Skóla- vörðustíg 18, sími 12779. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaðir kjólar til sölu, stærðir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöldin. Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað Warna á. verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys- ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Fatnaður: Ódýr barnafatndður á verksmiðjuveröi. Einnig góöir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflikur, o. fl. o. fl. Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. FATNAÐUR nmmu. 11 ..uniPMiBi Til sölu lítil harðplast eldhús- innrétting með vaski, eld'avél . og viiftu. Uppl. Mdabraut 19, sfmi 23751 kl. 6—9 í dag. Til sölu eins mans rúm (frek- ar breitt), verð kr. 5 þúis. Tfppl. i siírna 21383. .. . Nýr pluss-sófi til söilu vegna brott flutnings af landinu, verð eftir sam komulagi. Háaleitisbraut 15, 4. h. till vinstrh___________________ Til sölu hjónarúm með náttborð um og snyrtiborði. Uppl. í síma 30981._________________________ Takiö eftir. Þar sem verzlurjin hættir núna um mánaðamótin, veröa þær vörur sem eftir eru seld ar langt fyrir neðan hálfvirði. -- Fornverziunin Laugavegi 133, sími 20745. .__ Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæöaskápa, góifteppi. divana, isskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa iðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun ín Grett.isgötu 31 Sími 13562. Kjörgripir gamia Umans: Skrif- borð (Knuds Zimsens borgarstj.) sófasett (Luciwigs Kaabers banka- stj.). Mikið úrval af kiukkura og margt fieira. Gjörið svo vel og lítið inn. Opíð kl. 10-12 og 2-6 virka daga. Antik-húsgögn Nóatúm (Hátúni 4). Simi 25160.________ Til sölu 4 manna Renault Ðauph ine ’57. Verð kr. 15000,00. Uppl. í síma 50765. Vil kaupa góðan smábíl árg. ’63 —’67. Uppl. í símá 82753 frá kl. 2 e.h. till kl. 8 e.h. Ýmiss konar varahlutir í Sikoda Oktavia og Combi til sölu. Uppl. í síma 37009. 1" ■ " 'i.i"—.". i - in.maf '..i" ■ssasgs. Til sölu Mercedes Benz 220 árg. ’57. Uppl. í síma 35408. Til sölu Chevrojet Bel Air ’57, varahlutir fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 81485 milli kl. 7 og 8. W0* %tÆ — Þýðir ekki, Jónas minn — hann segir að þú sért ekki Til sölu Ford ’53 í vadahluti. Uppl. í síma 19062. Tii sölu Toyota Corona árg. ’68. Uppl. i síma 18096. Volkswagen ’63—’64 vel með far inn óskast keyptur. Staðgreitt. Uppl. í síma 13467. Vil selja nýlegt peysufatapils á meðalmanneskju, verð kr. 2.400. Einnig er til sölu rauður Pedigree oarnavagn, kr. 1000. Siími 52375. Til sölu fallegur, síður prjóna- kjóll með silfurþræði í. Óska eftir bamakojum til .kaups. Sími 83341. Til sölu ódýrt, vönduð drengja- jakkaföt á 14—15 ára. Langageröi 108. Simi 36005. ____ Til sölu: 3 brúðarkjólar, 2 barna- v'agnar, dragtir, kjólar og annar nýr og lltið notaður fatnaöur. — Uppl. í síma 50649. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborö og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin GrettisgÖtu 31. Sími 13562.______ Ódýru sófasettin, svefnbekkimir og kollarnir komnir aftur. Andrés Gestsson. Sími 37007. HEIMILISTÆKI Til sölu ísskápur, Prestcold, kr. 5.000, tvíbreiður svefnsófi kr. 3.000. Hoifsva-Ma'götu 49, kjal'lara, dyr fjær götu. Sími 19160^_________________ Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónsson, Stigahlíö 45 (viö Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Jeppaeigendur. Jeppaspil. sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 41511. Ódýrir sílsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sími 34919 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet ’52 í góðu á- j iitáJidi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn- I i® Skoda Octavia ’62, sem þarfnast I riðgerðar. A sama stað óskast sam stæða á Chevrolet ’57 Uppl. 1 síma 32778 á daginn og 32420 á kvöldin. Til sölu Vauxhall Viva ’68, vel útlítandi og góður bfll. Uppl. í síma 32778 cða 35051 á kvöldin. ,!'ií söiu Buick ’55, blæjubíil f mjög góðu ástandi. Nýupptekin vél og gírkassi. Nýmálaður og ný- klæddur. Uppl. i síma 32778 eöa 35051 ’ á kvöldin. FASTEIGNIR Til sölu hæð og ris í timburhúsi Að nokkru óinnréttað. Tilvalið fyr- ir 2 samhentar fjölskyldur. Sérstak lega hagstæð kjör. Uppl. milli kl. 7 og 8 í símum 83177 og 81263. Lítil rishæð ca. 50 ferm til sölu milliliðaiteust, tvöfalt gler. Teppi fylgja. Verð kr. 375 þúsund. Uppl. i sima 19828. HJOL-VAGNAR Nýlegur barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 83252 eftir kl. 6. Athugið. Tek að mér að sauma slcerma og svuntur á vlagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. — Uppl. í sima 25232. SAFNARINN Kaupum ísienzk frimerki og mynt. Margar gerðir af umslögum fyrir nýju frímerkin 23. 10. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími 11814. HÚSNÆDI I Upphitaður bílskúr til leigu á Sólvallagötu. Uppl. í síma 11454. Bílskúr til leigu. Hentugt geymsluhúsnæöi. Uppl. í síma 36715. Herbergi til leigu í Hafnarfirði. Aðein-s reglusamt fölik kemnr til greina. Slími 50066. HÚSNÆDI OSKAST Ung hjón utan af landi óska eft ir 2—3ja herb. íbúð strax, einhver fyrirframgreiðsla kæmi til greinh. Reglusemi. Sími 82686. maður fyrir minn smekk. • Tveir 24 ára iðnskólanemar óska eftir 2ja—3-ja herbergja fbúð í aust L atvinna í boði urbænum strax. Reglusemi og skilvísi heitið. Vinsamlegast hring- ið I sfma 34458 eftir kl. 7. Afgreiðslustúlka óskast strax, ekki yngri en 20 ára. Bæjarbúðin Nesvegi 33. Sími 22683. Lítið iðnaðarhúSnæði ca. 70 ferm óskast til leigu strax. Uppl. í síma 34540. Telpa óskast til að sækja 4ra ára dreng á barnaheimilið Holtaborg við Sólheima. Sími 38941. Óska eftir 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 81428. Sendill óskast fyrir hádegi. — Stimplagerðin Hverfisgötu 50. , íbúð óskast. 2 herb. íbúð óskast á leigu, helzt sem næst Sólheim- um. Annaö kemur þó til greina. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 82356 milli kl. 9 og 2 í dag og á morgun frá 5—8. . •; - - - - z—TT^— — Saumakonur. Konur vantar strax til !að taka að sér heimasaum á vinnuvettlingum um óákveöinn tíma. Eingöngu konur vanar vinnu- vettlingasaumi koma til greina. Til- boð sendist augl blaösins merkt „Fljótt 3210“. j Óskum eftir 2—3ja herbergja ; fbúð í g'amla austurbænum eða ná- i grenni, tvennt í heimili, vinna bæði úti. Sími 40675. Afgreiöslustúlka óskast I gler og húsgagnaverzlun, æskilegur aldur aldur 25—35 ára. Uppl. um mennt un og fyrri störf sendist dagbl. Vísi merkt „GLER“. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði sem fyrst, reglu- semi og góðri umgengni heitið, skilvisar grei{jslur.( Uppl. í síma ; 50229 eftir kl. 6.' Menn óskast til starfa á hús- gagnaverkstæði við lakksprautun og vélavinnu. Uppl. í sfma 35585, kvöldsími 20924. 1 1 Hjón, sem vinna bæði úti óska eftir íbúð á leigu, helzt í Hlíðum, ATVINNA OSKAST Heimum eða Smáfbúðahverfi. — Uppl. í síma 35130. 24 ára stúlka óskar eftir af- Lítil íbúð óskast til leigu til cfa. hálfs árs. Uppl. í síma 33810. greiðsfastörfum. Marigt annaö kæmi einnig til greiria. Málakunn- átta. Uppl. £ síma 32130. Húsráðendur! Tvo unga menn vantar 2ja til 3ja herbergja íbúö sem fyrst. Vinsamlegast hringiö í síma 12080 í kvöld eftir kl. 20.00 eða næstu kvöld. Kona um fertugt ósfear eftir vinnu er vöin eldhiússtönfum. Hús hjállp gæti komið tffl gneina fyrir hádegi. Uppi. í síma 37168 miUi 3ja herbergja íbúð ósktest á leigu sem fyrst. Helzt í Hlíðunum eða vesturbænum. Uppl. í síma 15647. Kona óskar eftir lftilli fbúö sem allra fyrst. Uppl. í síma 18774. M. 3 oig 6. Byggingaverkfræðingur nýkom inn frá námi í Noregi óskair eflör at- vinnu strax. Vmsamjl. hringið í síma 19595. 2 reglusamir piltar óska eftir herb. eða lítilli fbúð, helzt f bust- urbænum. Uppl. f síma 81485 eftir kl. 6. Stúlka 24 ára óskar eftir vinnu strax. Málakunniáitta. Er vön af- greiðsfa oig hóítetetoörfum. Margt annaö kemur til gireioa. Uppl. sttaa 10884. 2—3ja herbergja íbúð ósk'ast strax, helzt í Heima- eða Voga- hverfi. Uppl. í síma 36864 og 84029 eftir kl. . 7. Ungur kennari ós’kar elfitir vinnu frá kl. 5 á daginn. Hieifur bfl til um Keflavík - Njarðvik. 3—4 herb. íbúö eöa hús óskast með húsgögn um í Keflavík eða nágrenni flug- valfar. Hringið í Mr. King í sfma 5234 frá M. 8—5 gegnum Keflavík- i ráða. Uppl. í sima 32405 í dag og næstu daga. milfli klL 7 og 8. 24 ára stúlka óslkar eftir vinnu, er búin að vinnia 6 ár í verzfan. — Uppl. í staa 35828. Lítil íbúð (1—3 herb) óskast til leigu sem fyrst. Tvö í heimili, mjög reglusöm. Fyrirframgr. Vinsamleg- ast hringið í síma 24544, helzt á milli kl. 10 og 14 í dag og næstu daga._____________________________ 2—3ja herb. íbúð. Hjón utan af landi vilja taka 2—3ja herb. búð á leigu. UppL í síma 34034, Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f sfma 10059. Áreiðanleg 17 ára stúlka með gott gagnfræðapróf óskar eftir af- greiðslustörfum, helzt í fata- eða hljómplötuverzlun. Önnur störf koma þó til greina, t.d. sauma- skapur. Uppl. í síma 30232 á milli kl. 5 og 7 á dagin. TAPAD — FUNDIÐ Tapazt hefur karlmannsgullhring ur merktur M. S. (Sennilega í Breið holtshverfi). Finnandi vinsamlega hringi f síma 15198.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.