Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 1
VISI 60. árg. — Föstudagur 30. október 1970. — 248. tbl. Verða 150 hús friðuð í Reykjavík? Tillögur um varðveizlu húsa / gömlu hverfunum lagðar tyrir borgarráð # Tillögur um friðun 150 húsa í gömlu borgarhverfum Reykja- vfkur hefur veriö lögö fyrir borgar- ráð Reykjavikur, en auk bess gera tillögurnar ráð fyrir, að 17 hús verði flutt til varðveizlu á safni, og rúm 100 hús verði teiknuð upp og rannsökuð fyrir seinni tfma grúsk- ara og fræðimenn. Það eru þeir Þorsteinn Gunnars- son arkitekt og Hörður Ágústsson listmálari, sem hafa unnið tillög- urnar fyrir borgarráð undanfarin 3 ár, en á þeirn tíma hafa þeir fariö yfir al'lt svæöið imnan Hringbrautar og Snorrabrautar með tilliti til rann sóknar á varðveizlugildi húsa og "itna á svæðinu. DULARFULLÁR VINSTRI VIÐRÆÐUR: 55 Alþyðubandalagið kom því ekki við að mæta (.(. — segja Alþýðuflokksmenn um fundinn / gær Umræðunum um vinstra — Alþýðuflokkurinn ræður hverjum hann býður, segja Alþýðubandalagsmenn á leid til einka- fundar með Alþýðuflokknum / morgun samstarf var haldið á- fram í morgun, og eru þær í tvennu lagi. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, for- maður Alþýðuflokks- ins, sagði blaðamanni Vísis, að Alþýðubanda- lagið hefði sagt, að það „hefði ekki getað komið því við að mæta á fund- inum í gær". Á fundin- um í gær hittust þing- menn Alþýðuflokksins, hannibalistar og Karl Guðjónsson, sem í fyrra- dag sagði skilið við Al- þýðubandalagið. Lúðvík Jósefsson, form&ður þingflokks Alþýðubandalagsins, sagði hins vegar, er hann kom til fundarins í morgun, að þeir aiþýðubandalagsmenn væru komnir til fundar í boði Aiþýðu flokksins. Alþýðuflokkurinn hefði boðið þeim og Samtökum frjálslyndr'a og vinstri manna til fundar um vinstra samstarf, og „vissi hann ekki annað en að þeir mundu allir mæta á þess- um fundi". Eðvarð Sigurðsson, þingmaður Alþýðubandafagsins, sagði ennfremur, að „rétt væri að< spyrja Aiþýðuflokkinn um það, hvers vegna þeir alþýðu- bandalagsmenn kæmu einir til þessla fundar meö alþýðuflokks- mönnum. Það væri Alþýðuflokk urinn, sem hefði boöað til fund- anna, og það væri ,,hans mál"." Lúðvík Jósefsson sagði, að „alþýðubandalagsmenn hefðu alls ekki mótmælt því að Karli Guðjónssyni hefði veriö boðin þátttaka í viðræðunum". „Al- þýðuflokkurinn ræður, hverjum hann býður," sagði LUðvík. Siguröur Ingimundarson (A) og Benedikt Gröndal (A) sögðu, að Alþýðubandalagið hefði ekki séð sér fært aö koma á fund „á þeim tfrrm, sem boðaður var í gær". Þess vegna væru aiþýðu bandalagsmenn einir með Al- þýðuflokknum á þessum fundi. Hafa viöræðurnar um vinstra samstarf því byrjað með sundr- ungu, og fundir verið í tvennu lagi, þótt Alþýðuflokkurinn hlafi boðið til saméiginlegra funda með Alþýöubandalaginu og hannibalistum. Síðan fékk Karl Guðjónsson sérstakt boð iim þátttöku, eftir að Wann sagði skilið við bingflokk Aiþýðu- bandalagsins. Forustumenn Aiþýðuflokksins segjast efna til viðræðnanna, vegna þess að „margir í öðrum flokkum segjast vera tefnaðar- menn" og sé rétt að kanna, hvort grundvöllur sé til vinstra samstarfs á breiðari grundvelli. — HH Tveir foringjar vinstri manna, þingmennirnir Magnús Kjartans- son (Ab) og Jón Þorsteinsson (A), l">ma til einkafundar Alþýðu- flokksins og Alþýðubandalagsins í morgun. Þeir félagar leggja sérstaka á- herzlu á friðun vumhverfis Tjamar- innar, auk húsa og gatna sitt hvor- um megin við Miðbæjarkvosina og er sennilegt að ekki verði erfitt að fylgja tillögum þeirra í flestum til- vikum. Þó leggja þeir til að friöa nokkur hús, sem erfitt veröur að láta standa vegna framkværhda, sem fyrirhugaöar hafa verið og aö- alskipuilag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að hverfi. Hegningarhusið, sem þeir féiagar teggja miMa á- herziu á að varöveita, stendur þann ig fyrir umferðargötu, sem á í fram tíöinni að tengiast breikkaðri Grett- isgötu. Þá standa húsin milli Stjórn arráðsins og Menntaskóians fyrir nýrri stjórnarráösbyggingu. sem lengi hefur verið í bígerð. Iðnó og Iðnaðarskólinn gamli standa þar sem fyrirhugað hefur vérið að reisa ráðhús borgarinnar. —VJ Sjá nánar bls. 9. • Hegningarhúsið er í einfald- leika sínum, hlutföllum og efnisáferð einn ágætasti arki- tektúr, sem við eigum", segja varðveizlusérfræðingarnir. Hér eru lögreglumenn að fara í heim sókn þangað í morgun. Nixon flýði á náttfötunum —- eldur 'i húsi hans NIXON Bandaríkjafor- komst forsetinn naum- seti varð að flýja hús sitt lega út á náttfötunum f San Clemente í Kali- einum. forníu í nótt, þegar eld- ur brauzt út þar. Fyllt- Sagt er, að kviknað ist húsið af reyk, og hafi í út frá arni.—HH Samsæri gegn Nixon? — sjá bls. 3 „Anðandi ai húseigená w kynni sér nýja matið' — segir formaður Húseigendasambands Islands • Ekkert hefur enn komið fram um það, hvaða áhrif nýja fasteignamatið muni hafa á skatta í framtíðinni og því er það mjög áríðandi, að hús- og íbúðaeigendur kynni sér ræki- lega, hvort nýja fasteignamatið hefur við rök að styðjast, sagði Páll S. Pálsson, formaður Hús- eigendasamhands fslands í við- tali við Vísi. búast má við að fastpignaskattar og ðnnur gjöv ';íuð við nýja matið f framtíðinni og því skiptir það verulegu máli fyrir hvern húseigenda, að matið sé raunhæft. Skyldu menn sérstaklega athuga, að matið er miðað við stað greiðslu og á því f flestum tilvik- um að vera a. m. k. 25% lægra en söluverð viðkomandi húseignar, 'iagði Páil. Páill sagði, að hiíseigendafélögin hefðu ástæðu til að fylgjast vel með bUurn breytinguirn á sköttum og gjöldum á. húseignum. — Við leggjutn rfka áheralu á, að efeki megi slá á viðleitni almennings við að koma sér þaki yfir höfuðið. Starfsgeta aimennings er í mörg- um tilvikum nýtt ti-1 hins ýtrasta við að halda í þessar eignir og þarf án efa f mörgum tilvikum ekki míkið til 'að fólk gefizt upp. Það verður aö forðast, sagði Pal. — Við njótum þess að búa við hið einstaka ástand að fjöldinn af öllum fjöl- skyldum býr í eigin húsnæði. Með auknum sköttum og sakyldum getur það gjörbreytzt, sagði PálM. Spurs- málið er því, hvort æskMegt sé, að allir komist á opinbert framfæri. —VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.