Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 2
Charles Manson, hin óhugnan- lega aðalpersóna í málinu vegna morðsins á Sharon Tate og fleiri, hefur nú látið raka af sér sitt mikla skegg. Mianson gerbreyttist við rakst- urinn, þetta bros hans, sem áður vakti jafnvel samúö með honum, er það var að mestu hulið bak við s'keggið er nú langt frá því að vera eins hlýlegt og áður, senni lega veikir raksturinn stööu Man sons í málinu, því eftoust hefur hörkulegri ásjóna drengsins sitt að segja, þegar kemur til kasta kviðdómsins! ■ Nú tekur að líða að lokum rétt- arhaldanna yfir Manson og stúlk- unum þremur sem meðsekhr eru taldar. Vegna framkomu sinnar í réttarsalnum, hefur þeim fjór- um verið bannaö að vera inni í réttarsalnum meðan málhrekstur inn stendur yfir og verða þau að láta sér nægia að hlusta á það sem fram fer í hátalara. Prinsar sulla líka Forarpollar eru stórkostleg upp finning — finnst eflaust Friðriki iitla prins, Margrétarsyni. Þar sem Margrét móðir hans, Friðriks dóttir, er nfkisanfi Danmenkur, eru allar iíkur á að þessi litli hnokki verði einhvem tíma Dana kóngur. Segja kunnugir að Friðrik þessi sé mjög uppátektasamt ,barn, láti sér ekki alltíaf nægja að lötra um hallargarömn með Jóakim bróöur sínum og bamfóstru. Barbara Hutton er dönsk Barbara Hutton meö danska greifanum Kurt von Haugwitz Reventlow, en hann var einn 7 eiginmanna hennar og sá er hún lengst þoldi að búa með. Barbara Hutton, milljónamær- ingur er að veröa 68 ára. Danir kalla hana ríkustu konu Dan- merkur — vegna þess !aö þó Barbara hafi ekki fæözt f Dan- mörku, né heldur búið þar, þá er Forarpollar eru stórkostleg • uppfinning. J hún danskur rfkisborgari og ber danskt vegabréf. 1937 hleypti hún illu blóöi í suma Panda sína, þ. e. Bandaríkja menn, er hún afsalaði sér banda- m'Skum rfkisborgararétti. Hún var þá gift danska greifanum Kurt von Hhugwitz Reventlow. Ás>tæöu þess að hún skipti um ríkisfang, og gerðist „Dani“ sagði hún verá þá, að hún yrði að hugsa eitthvaö um sína dönsku fjölskyldu. 1942 skildi hún viö danskh greifann, en hefur samt nokkrum sinnum síðan farið f heimsóknir til Danmerkur. Persónulegt met. Hjónaband hennar og Kurts von Reventlow stóö í 6 ár, og er það hlgjört met á mælikvarða frú Hutton og hvernig sem hún hefur síðan reynt, þá hefur henni ekki tekizt að vera gift sama rnanninum svo. lengi (og eru danskir pínulítið montnir af greifanum sínum fyrir vikið). Hjónabandi þessu lauk sfðhn með háværu hneykslismáli. Var þyngst á vogarskálunum, að fyr- ir skilnaðarrétti í London, sagð- ist greifinn hafa verið uppi með áform um að myrða Barböru. Sonur þeirrb Barböru og greif ans heitir Lance, og hefur sá m. a. verið kvæntur bandarísku leik- konunni Jill St. John. Þó að greifinn daniski haifi á sfn um tíma gefizt upp á sinnu rfku konu, þá var það svo sem ekkert neyöarbrauð að skilj'a við hana — hann græddi á því um 50.000 000 (fimmtíu milljónir ísl. króna), og var sá skammtur sá stærsti sem frú Hutton nokkru sinni kom til með að greiða fyrrverandi eig- inmanni. Samtais hafa hjónabönd hennar 7 kostað hana liðlega 300.000.000— krónur. Eftir 2 vikur veröur Barbara Troubetskoy, litháenskum flótta- manni. En vinsælir menn voru henni að skapi. Og 1953 giftist hún kvennagullinu og glaumgos- anum Porfirio Rubirosta. Það hjónaband stóð í 77 daga. Rubir- osa fórst þá i bílslysi. Eftir að hafa grátið Rubirosa í 2 ár, giftist hún þýzka tennis- leikaranum von Cramm. Rómian- tfkin var uppurin esftir 3 ár. „Veiöamar“ héldu áfram: Aldurinn var Barböru Hutton aldrei þrándur í götu. Hún hélt áfram leit sinni að glæsimennum og næstur í röðinni, og jafnframt sá sföasti, varð Doan Vihn Champassak, prins frá Laos. Þau gengu í það heilaga 1964. í fyrra setti Barbara svo aug- lýsingu í dagbl'að eitt í Tanger og tilkynnti þar í, að hún ætlaði sér að- skilja. Nú dvelur sú gamla milljóna frú því ein í sinu fína húsi þar suður f Norður-Afríku. Hún hefur verið veik s.l. ár og haldiö sig við rúmið að mestu leyti. Hutton 68 ára. En það verður engin veizPa gerð. Hún segist ætia að veröa ein allan afmælis- daginn, sem er sá 12. nóv. og mun hún þá sitja í milljóna-villu sinni i Tanger, Marokkó. Sú gamla er nefnilega Parin að þreytast ofurlítið á sn'nu sffellda og langvarandi gleðililfi. Hún er þreytt af því að vera ætíð ein- hvers staðar með blaðaljósmynd- ara á hælunum og Iesandi um sig hvers konar sögur sem hneyksiisfrétta blaðamenn um all an heim skrifa um hana. Þá hefur hún loksins gefið í skyn að hún sé farin að þreytast á öllum þeim unglingum sem alla tíö hafa vilj- að æstir giftast henni . í heilan mannslaldur hefur kon an verið forsíðuefni blaða um veröld víða — einkum fyrir hjónabönd sín. Fyrsti maður hennar var ítalski prinsinn Mdiv- ani. 2 árum síðar giftist hún Kurt von Haugwitz Reventlow, greifla og 1942 kom röðin aö Cary Grant leikara. Fimm árum seinna giftist hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.