Vísir - 05.11.1970, Síða 7

Vísir - 05.11.1970, Síða 7
VlSI R . Fhnmtudagur 5. nóvember 1970. cTVIenningarmál Kringum nýja bók þvi verður sjfflfsagt ekki hrund ið með rökum, að íslend- rngasögur heyri heimsbókmennt nnum, enda þótt hugtakið heims bókmenntir (fyrst sett fram af Goetíhe) sé tölwert á reiki. Og það hafa Islendingasögur um- fram alla íslenzka skáldlist aðra í lausri ræðu, að þær eru sem heild séríslenzkt ritform, enda þótt þær séu vaxnar upp af annars konar sagnasmíði og ein stakar sögur geti verið ófrum- legar andspænis öðrum, jafn vel há'ifómerkilegar og leiðin- legar. En ritformið sjá'Jft er frumlegt, sérstök tegund sagna, orðin til hérlendis. Þetta er eins og með dýr merkurinnar: við sér stakax aðstæður geta þau tekið upp á þvií að breyta sér, mynda deiiitegundir. \7"ið Mendingar fáum ekki ’ hreykt okfeur af mörgu i andlegum efnum sem er sérís- lenzkt, en kemur samt sem áð- ur mennt-uðu fóiki við í öðrum stöðum. Svo er þó um islend- ingasögur og fleiri fomísienzk rit að dómi svinnustu manna. Og eins og nærri má geta, höf um við notfært okkur það ó- tæpt í skjalli um otekur sjálfa. Öllum þjóðum er gjamt að hefja sig með tilvtfsun til afreksverka þegnanna, og þar sem fátt er um fina drætti, verður skjalllið fá- breyittara sem þvtf s varar. Þann ig lætw nærri að þrástagl okkar mji ágæti fomísienzkrar bök- menntaiðju svo markverð og tor skilin sem hún er, sé tekið að „þjást af offitu“. Sumt af þessu, svo sem siendurtekin mærð Hali dórs Laxness um fomíslenzka ritmennt, sttffeð ti'l útlendinga, virðist mér efeki vera annað, innst inni, en próvinsíalismi i dularklæöum, gamaiil mörTanda komplex: útiendingar skulu ekki halda að við séum komnir af eintómum peysum, dónum, eins og þeir sögðu á lö. öld, mennt unarlausum múgamönnum heid ur gnæfi okkur að baki evrópsk hámenning miðaTda. Þessi ætt- færsia er ekiki rammvitlaus, en ekki heldur laukrétt fremur en þær ættffærslur, e-fnislega skyild ar henni, esn formlega aðrar, sem fommenn settu saman til þess að sýna annar-ra þjóða mönnum að viö værum ek-ki komnir út af tómum húskaria- lýð. En þrátt fy-rir þetta ætti okk ur að leyfastno-kkur sjálfumgleði EFTIR HANNES PÉTURSSON vegna fornbókmenntanna, án þess að hjákátlegt sé, þ-vi fáum dylst að þær teljast til afreks- verka, likalega eina stórvirki þjóðarinnar sem menningarsam- félags, Og vær-u þær ek-ki til, hefðu þær annað hvort aldrei orðið til ellegar glatazt allar, hvað þá? S-jálfsagt byggi hér i landin-u einhver þjóð og mælti á einhvers konar íslenzku, en hversu kollhúfuleg væri ekki sú þjóð, og heyrist þó mæit, að höfuðbúnaður þjóðMfsins, eins og stendur, sé ekki s-vipmikiM þrátt fyrir fornar bækur. Tjað er til marks um s-tórvægi Tegt gildi fonbókmennt- anna 'langt úr fyrir íslenzkt þjóð Tíf, hversu þeim er sinnt af máivísindamönnum erlendis og hversu útgáf-um þeirra fjölgar jafnt og þétt, svo og fræðiri-t- um er að þeim hníga. Þar mun vera stefnumark hérlendra ís- lenzkufræðinga, að höfuðstöðv- ar a-Tlrar könnunar og útgáfu ís- lenzkra förnrita séu á íslandi og þarf engan að undra. Þó er það svo, að ennþá er verið að semja erlendi-s rit um forníslenzka bók menntasögu, sem hefðu átt að vera komin út áður á íslenzku máli, sjálfsagðar fræðslubæktir handa stúdentum. Kennslubæk- ur eru að yísu aðeins kennsilu- bæk-ur og ekki vísindant sem breyta sjónarmiðum eða „opna nýja möguleika“, eins og stund um er sag-t um hitt og þe-tta í biöðum og útvarpi. KennsTubæk ur þurfa all-t um það að vera til, og álappalegt að íslendingar skuli verða á eftir öðrum að semja rit í þeirri grein sem hæst æt-ti að bera allra húma-n- ískra fræðigreina viö H'áskóla ísTands. Fyrir því er þetta nefnt, að nú nýverið bars-t mér í hend ■ ur bók eftir þýzkan íslenzku- fræðing, dr. Kurt Schier, há- skólakennara í Múnchen, áður um skeið stúdent við Háskóla Is lands. Bók stfna nefnir hann Sagaliteratur (Sammlung Metzl- er 78. Stuttgart 1970. 144 bls.), og mér virðist hún einhver gileggs-ta inngangs-fræði íslenzíkra fornbókmennta í lausu máli sem völ er á, knöpp, nákvæm, skýr, s-vo langt sem hún nær, en hennj er af höfundi sá stafek ur skorinn að veita h-lutlæga y-f irsýn yfir helztu sagnaflokkana og bókfræðilega vitneskju. Ein s-tök rannsóknaratriði geymir höfundur sér tiT annarrar bókar síðar í sama útgáfuflokki. Cagaliteratur er ný bók, ekki ^ aðeins nýútkomin, heldur miðlar hún einriig nýjum skoð- unum fræðimanna. Og yfirlits töflur og rækilegar skrár auka verulega notagildi hennar sem handbókar. Sýnist mér þetta litila rit geta orðið hverjum nem anda í íslenzkri fornsagnaritun sem fast land undir fótum. Þetta er í s-t-uttu máli gagn- leg bók, og jafnframt er hún gleðileg vegna þess, að þar ber ekk-i á þvi utanveTtuþvogli sem sumum útlendingum þykir góð og gild vara þégar þeir rita um fslenzk efni, — þeirri hátiðlegu skekkju sem kvikna-r í fjarlægð. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Lrtlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. botum og ileygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hit-ablásarar HOFDATUNI4 - SiMI 23480 ÞJÓNUST A SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HiKLA HF. 7 Nýiar barnabækur • Palli var einn í heiminum Fyrir 22 árum kom út bökin PaTTi var einn í heiminuni, og hefúr síðan verið mjög vinsæl meðal barna. Önnur útgáfa bók arinnar er nú komin út hjá Bóka útgáfunni Björk. Höfundur bók arinnar er Jens Sigsgaars, for stöðumaður Frögelsskólans í Kaupmannahöfn, en litprentaðar teikningar fylgja sögunni um PalTa. — Bókin er offsetprentuð og í sterku bandi. Verð bókarinn ar er 139 kr. • Söngvabækur fyrir börnin H'örpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér þrjár nýjar bækur, allar innihalda þær úrval söngva og Tjóöa við hæfi barnanna. Við jólatréð heitir bók með ýmsum vinsælum jólavísum, sem börn- in kannast áreiðanlega við flest- ar. Hermann Ragnar Stefánsson v-aldi vísurnar. I bófeinni Nú er glatt hjá álfum öllum eru álfa- ljóð, sem fle-st eru vel kunn og hefur Ólafur Haukur Árnason, fyrrum skólastjóri, valið ljóðin. Þá er að geta bófcarinnar Heims um ból helg eru jóT í samantekt séra Jóns M. Guðjönssonar, en í henni er að finna alla þekkt- u-stu jólasálmana. — Verð bök anna er 98 kr. stk. • Ferðir Dagfinns dýralæknis Á sama tima og Háskólabíö sýn ir kvikmynd um Dagfinn dýra- lækni (Dr. Doolittie) sendir bóka útgáfa Arnar og Örlygs frá sér ii-tprentaða barnabók um Ferðir Dagifinns dýalæknis á mar-kað- inn. Bökin er ætluð yngstu les- endunum með litmyndum á hverri stföu og tesmálið prent að með stóru bamabókaletri. Bökin er byggð á sögu Hug-h Loftings, en umskrifuð af AT Perfeins. Andrés Kristjánsson, ritstjóri, íslenzkaði bökina, sein er prentuð í Englandi, en sett í prentsm. Eddu. — Verð 195 kr. • Töfrabifreiðin Kitty-Kitty-Bang-Bang lan Ftoming, sá sem samdi Jam es Bond-sögumar, hefur einnig skrifað fyrir börn og unglinga. Nú hefur Bókaútgáfan Örn og Öriy-gur sent á markaðinn bök eftir hann, Töfrabifreiðin Kitty- Kitty-Bang-Bang heitir bókin, og er þetta annað bindið. Verður k-vikmynd eftir sögunni að öll- um lifeindum jölamynd eins kvikmyndaiiúsanna í á-r. Fjallar f bókin um Gabríai hugvÍLsinann I og fjölskyldu hans, sem sigltr um heimsins höf á töfrasnekkju . 1 sinni. Ólaffur Stephensen þýdd-i og endursagði söguna. — Verð I bókarinnar er 195 kr. • Glerbrotiö Ein islenzk barna-bók er komin á jólamarkaðinn, Glerbrotið eft ir ÓTaf Jóhann Sigurðsson. Ger- ist hún i sjávarþorpi o-g segir sögu bamanna þar. „Ólafur Jö- hann er öðrum næmari að finna þann streng, er lýsir tilfinninga Iffi barna og ungilinga", segir i frétt frá bókaútgáfunni Emi og Öriygi. Gísli Sigurðsson, rit- stjóri, teiknaði myndskreytingar í bóki-nni, sem eru litprentaðar. Bó'kin er prentuð í Eddu á góð- an pappír og með barnaletri. — Bókin kostar 194.50 kr. • Örlaganóttin Múmínálfarnir eiga sér 'milTjónir vina um allan heim, og hér á íslandi hafa þeir notið vinsælda og þriðja bókin um þá komin út, Öriaganóttin, sem fjallar um ægilegt flóð í Múmíndal og seg ir frá því hv-ernig álfarnir bregð- ast við vandanum. — Höfundur bókanna er finnsk kona, Tove Jansson, sem fékk H. C. Ander- senverðlaunin 1966. Örlaganótt in er unnin af prentverksmönn- um hér heima. — Bökin kostar úr bókabúð 205.50 kr. • Gullinstjömii- bækurnar Bókaútgáfan Fjölvi sendir nýj- u-ng á bamabókamarbaðinn fyrir þessi jól, Gullinstjörnuibæteum- ar. Eru bækumar sem nú koma út, fjórar talsins, hannaðar á þann veg, að þær séu sem heppi legastar fyrir barnið, ákaflega litlar í broti, fara þvi vel í bams hendi, og auövelt að stinga þekn í tösku eða vasa. Þetta eru þó um 200 síöna bæfeur og mikið skreyttar myndum, þar af um helmingur i litum. Fjölvi hefur hafið samstarf við ítalska út- gáfu, Mondadori en i Evrópu eru bækur þessar vel þekktar. Fjórar fyrstu bækurnar í þess- um filofeki eru Snædrotitnin'gtn eftir H. C. Andersen í sígildri þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar, Sögur úr sveitinni eftir Jaokson í þýðingu Þórunnar Bjamadóttur og Ragnars Jó- hannessonar, Töfrahringurinn eftir Ludovicu Lomiþardi i þýð ingu Sölveigar Thorarensen og lofes Hérinn og kanmustráfcur- inn eftir Önnu Maríu Delmais í þýðingu Þórunnar Bjamadótbur. Bækurnar kosta 122 kr. stfc. STÚLKUR Sænsk niðurlagningarverksmiðja óskar eftir nokkrum stúlkum til flökunar og snyrtingar á síld. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ölafs- son á daginn í síma 50927 og*smlli ki. 17.00 og 20.00 í síma 16391. Laugavegi 172 - Simi 21240

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.