Vísir - 05.11.1970, Qupperneq 10
V í S IR . Fimmtudagur 5. nóvember 1970.
10
SKIPAÚTG€RÐ RÍKISINS
Ms. Herðubreið
fer vestur um land í hringferö
11. þ. m. Vörumóttakla í dag,
föstudag og mánudag til Vest-
fjarðahafna, Norðurfjarðar, Ól-
afsfjaröar, Siglufjarðar, Akur-
eyr*ar, Húsavíkur, Kópaskers,
Bakkafjarðar og Mjóafjarðar.
OSKAST KEYPT
Notað tinibur óskast 1x6”. —
Simi 21020 og 19062 eftir kl. 7
sími 32723.
Þ.ÞORGRIMSSON&CO
W PLAST
SALA - AFGREIÐSLAi
SUÐURLANDSBRAUT 6 &
spennustillur
HARTlNG-verksmiðjurnar í V-Þýzkalandi hafa sér-
hæft sig í smíói spennustilla enda gæóin slík að vér
hikum ekki viö að veita
6 mánaða ábyrgð
HARTING-verksmiöjurnar selja framleiöslu sína um
allan heim og kemur þaö neytendum mjög til góðs, því
hinn gífurlega umsetning gerir kleift að bjóða
miklu lægra verð
6-12-24 volt
BENZ — FORD — OPEL
HENSCHEL — LAND-
ROVER — MOSKVITCH
SKODA — VOLVO
VW — WILLYS O. FL.
AFSLÁTTUR TIL VERK-
STÆÐA OG VERZLANA
RAFVER HF.
Skeifunni 3 E
Sími: 82415.
HÁBERG
Aöalumboð:
umboðs- og heildverzlun.
[HÁRTINEl
I IKVÖLD II j DAG | í KVÖLdI
ÍILKYNNINGAR •
Prentarar — Bókageróarmenn!
Félagsvist verður í kvöld kl. 20
í fél'agsheimili H.Í.P.. Bókaverð-
laun. — Mætið vel og stundvis-
lega. — Skemmtinefnd H.Í.P.
Templarahöllin. Bingó í kvöld.
Laugardagskvöldið 7. nóvem-
ber kl. 20.30 heldur Kristniboðs-
félag kvenna sína árlegu fjáröfl-
uniarsamkomu í Betaníu Laufás-
vegi 13. Dagskrá: Ný kvikmynd
frá Eþíópíu. Upplestur, Hugrún.
Hugleiðing, Helga Hróbjartsdótt-
ir kennari. Fjölmennið í Betaníu.
Basar Kvenfélags Bústaðasókn-
ar verður haldinn laugardlaginn
14. nóv. kl. 3 í Réttarholtsskóla.
Kvenfélagskonur og velunnarar
féiagsins vinsamlega komi mun-
um i Litlagerði 12 þriöjudaginn
10. nóv. kl. 1—5 og 8—10 einnig
fimmtudtaginn 12. nóv. kl. 8—10.
Kökur vel þegnar. Uppl. í simum
33675 Stella, 33729 Bjargey,
36781 Sigríður. - Basarnefndin.
Háteigskirkja. Fermingarbörn
næsta árs eru beðin að koma til
viðtals í Háteigskirkju föstucfag-
inn 6. nóvember til séra Arn-
gríms Jónssonar kl. 6 e.h. til séra
Jóns Þorvarössonar kl. 8 e.h.
Grensásprestakall. Fermingar-
börn ársins 1971 eru beðin að
mæta til viðtals í safnúðarheim-
ilið Mi’ðbæ Háaleitisbraut 58-60
föstudaginn 6. nóvember kl. 17.
Séra Jónas Gislason.
Bústaðaprestakall. Væntanleg
ferming'arbörn eru beðin að mæta
i Réttarholtsskóla föstudaginn 6.
nóvember kl. 5. Böm úr Breiða-
gerðisskóla fimmtudaginn 5. nóv.
kl. 4.30. Séra Ölafur Skúlason.
Hallgrímskirkja. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson biöur fermingar-
börn sín að koma í Hallgríms-
kirkju á morgun föstudag kl. 6
e. h.
Fermingarbörn í Dómkirkjunni.
Fermingarbörrl séra Óskars J-
Þorlákssonar á næsta ári komi
til viðtals á föstudag kl. 6. -
Fermingarbörn séra Jóns Auðuns
komi til viðtals í Dómkirkjuna á
faugardag kl. 6.
Fermingarbörn i Laugarnes-
sókn sem fermast eiga í vor eða
næsta haust eru beðin að koma
til viðtals í Laugarneskirkju á
morgun, fimmtudag, kl. 6 e.h. —
Séra Garðar Svavarsson.
Ásprestakall. Fermingarbörn
ársins 1971 komi í Ásheimilið
Hólsvegi 17 laugardaginn 7. nóv-
ember. Börn úr Langholtsskóla
kl. 2. — Börn úr Laugalækjar-
skóla og önnur kl. 3. Séra Grím-
ur Grímsson.
Langholtsprestakall. Fermingar
börn vor og haust 1971 séra Árel-
íusar Níelssonar og séra Siguröar
Hauks Guðjónssonar eru beðin að
mæta föstudaginn 6. þ. m. kl. 6.
(Hafið ritföng með). Sóknarprest-
ar.
Langholtssókn. Félagsvist 6
kvölda keppni. Langholtssókn efn
ir til félagsvistar í safnaðarheim-
ilinu í vetur alla fimmtud'aga kl.
9 stundvíslega. Fvrsta kvöld 5.
nóvember. Góð verðlaun. Vanur
spilastjóri. Ath.: Félagsvist fyrir
börn að 15 ára aldri uppi.
Hússtjórnin.
Bókasafn Norræna hússins er
opiö alla virka daga frá kl. 14--
19. Dagblöð frá öllum Norðurlönd
unum liggja frammi í veítingastof
unni til kl. 21 á kvöldin.
Kvenfélag Hreyfils. Munið bas-
arinn 15- nóv. að Hallveigarstöð-
um Id. 2. Vinsamlegast gefið
muni og kökur. Uor>l. í símum
34336 Birna, 32922 Guðbjörg.
37554 FJsa.
Fíiadelfia. Vakningarsamkomur
verða á hverju kvö'di til sunnu-
dags. Margir ræöumenn. Fiöl-
breyttur söngur.
BELLA
En hvað það er sniðugt að hafa
svona litla klukku á ritvélinni.
1 hvert sinn sem hún hringir, er
annaðhvort kaffitími eða há-
degishlé.
VISIR
50 a
fyrir
árujii
Sigurður Jónsson. Það er ákaf-
lega skoplegt, að sjá nafn Sig-
urðar Jónssonar barnakennara
undir aðvörununum frá „Tíma“-
klikunni, í sambandi við bæjar-
stjórnarkosninguna. Sigurður var
einn ákveðnasti stuðningsmaður
Jóns Magnússonar i þingkosningú
baráttunni i fyrra, og umboðsmað
ur hans. Hann vissi vel um sam-
band Jóns og ,,Tímans“, en það
skelfdi ekki Sigurð. — Hvort
mundi það nú vera hagur bæjúr-
ins, sem Siguröur er nú að berj-
ast fyrir, eöa blátt áfram hagur
samábyrgðarinnar í bæjarstjórn-
inni? — Spurull.
Visir 5. nóv. 1920.
GENGIÐ •
i Bandar.doll S7.90 88.10
i Sterl.pund 209.65 210.15
i Kanadadoll 86.35 86.55
100 D. kr 1.171.80 1.174.46
100 N. kr 1.230.60 1.233.40
100 S. kr 1.697.74 1.701.60
100 F. mörk 2.109.42 2.114.20
100 Fr. trank. 1.592.90 1.596.50
100 Belg. frank. 177.10 177.50
100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56
100 Gyllini 2.442.10 2.447.60
100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50
100 Lirur • 14.06 14.10
100 Austurr. s. 340.57 341.35
100 Escudos 307.00 307.70
100 Pesetar 126.27 126.55
Lovísa Lúðvíksdóttir, Hátúni 10,
lézt 20. október, 66 ára aö úldri.
Hún verður larðsungin frá Háteigs-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
Aðalbjörg Baldvinsdóttir, Hraun-
bæ 20, lézt 1. nóvember, 62 ára aö
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Dómkirkiunni kl. 2 á morgun.
VEÐRIÐ
I DAG
Austan gola og
léttskýjað en
austan stinnings-
kaldi og skýjað
í nótt. Frost 2—4
stig.
BIFREIÐASKOÐUN •
R-22951 - R-23100.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld, hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar leikur, söngkona Sigga
Maggý.
Röðull. Hljómsveit Magnúslar
Ingimarssonar, söngvarar Þuriður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars-
son og Einar Hólm.
Hótel Loftleiðir. Hljömsveit
Karls Lilliendahl, söngkona Hjör-
dís Geirsdóttir.
FUNDIR I KVÖLD •
KFUM. Aöaldeildarfundur í
húsi féfagsins við Amtmannsstíg
i kvöld kl. 8.30. Séra Frank M.
Halldórsson fiytur erindi: „Krist-
ur, æskan, tizkan." Allir karl-
menn velkomnir.
Kvenfélag Laugarneskirkju. —
Saumafundur verður f kvöld kl.
8.30, í fundarsal kirkjunnar. —
Bbsarnefnd.
Borgfirðingar í Reykjavik. Spil
um og dönsum að Skipholti 70
í kvöld kl. 8.30. Mætið öíl, takið
gesti með. — Nefndin.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna. Fundur aö Hallveigarstöö-
um í kvöld. Fundarefni: 1. Félags-
mál. 2. Myndasýning.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur fund í Alþýðuhúsinu í
kvöld kl. 8.30. Minnzt 40 ára
starfs félagsins. Einsöngur. Kaffi.
Félagskonur takið með ykkur
gesti.
útvarp^
Fimmtudagur 5. nóv.
14.30 „Þáttaskil", bókarkhfli eftir
Eveiyne Sullerot. Soffía Guð-
mundsdóttir þýðir og endur-
segir (4).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Klassísk tónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaöinum: Lesið úr
nýjum bókum.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla 1
frönsku og spænsku.
17.40 Tónlistartimi barnannla.
Jón Stefánsson sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðferðar. Nýr
þáttur í umsjá Árna Gunnars-
sonar fréttamanns.
20.10 Leikrit: „Túlipanatréö" eft-
ir N. C. Hunter. Þýðandi Torf-
ey S.teinsdóttir..
Leikstjóri:: Helgi Skúiason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurtregnir. Frá Lófót.
Stefán Jónsson segir frá.
22.40 Létt músík á síókvöldi.
Flytjendur: Óperuhljómsveitin
í Monte Carlo, Ion Buzea,
György Cziffra og Norski ein-
söngvadakórinn.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.