Vísir - 05.11.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 05.11.1970, Blaðsíða 12
V í SIR . Fimmtudagur 5. nóvember 1970. nmg Ljósastiingar sim SI3S2L hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aðstoða þig við að opnct dyrnar að auknum viðskiptum. I /S//Í Auglýsingadeild Símar; 11660, 15610 . a 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökuxn aö okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamðum og stðrturum. flf Mðtormælingar. ■ Mótorstillingar. B Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum ■■ AHt fyrlr hreinlætið heimalaug Sólheimum 33. Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það litur út fyrir að þú getir komizt !að sæmiiegum samning- um, eða gert sæmileg kaup í dag, en að öðru leyti er hætt við að fólk verði ekki ýkja samstarfslipurt. Nautið, 21. apríl—21. mai. Farðu gætilega í dómum þínum um aöra, það er ekki víst að þú skiljir áðstæður annarra sérlega vel í dag. Yfirleitt skaltu haga orðum þínum gætilega. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Varastu að fjárfesta svo nokkru nemi í dag. Einnig skaltu at- huga vandlegja að ekki verði haft af þér í venjulegum pen- ingaviöskiptum, og þá einna heizt fyrir vangá. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þetta verður áreiðanlega góður dagur, og víst að þú nærð góð- um árangri í flestu, sem þú tek- iiraffl TO * * * * * frspe ur þér fyrir hendur. Getur meira að segja átt sér stað, aö þú verðir fyrir happi. Ljönið, 24. júlí-23. ágúst. Farðu gætilega í orðum, sér í lagi innan fjölskyldunnar, þvi að ekki er ólíklegt að einhver reynist þar venju fremur við- kvæmur og hörundsár, ein- hverra hluta vegna. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú getur áreiðanleg'a gert góö kaup í dag, en ef þú hefur í huga að selja eitthvað, er ekki víst að það veröi eins gott við að fást. Svipað er að segja um samningta. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú skalt ekki taka allt það trú- anlegt sem þú heyrir i dag, sízt af öllu ef það er að einhverju leyti vissum aðilum í óhag. Eins skaltu v*arast að bera slík- an orðróm. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Það liggur eitthvað í loftinu, sem ef til vill veröur ekki svo auðvelt að henda reiður á, en setur engu aö síður fremur þung lamalegan blæ á allt í kring um þig í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Einhverjar breytinghr munu framundan, og er ekki svo auö- velt að spá neinu um það, því að einhver hula sýnist yfir þeim atburðum. Taktu gagnrýni ekki nærri þér. Steingeúin, 22. des.—20. jan. Það lítur út fyrir að þú þurfir að eigá einhver viðskipti við fólk, sem ekki veröur allt of lipurt til snúninga, og er vissara fyrir þig aö halda þínum sjónar- miðum fast fram. Vatnsberinn, 21. ian.—19. febr. Þetta ætti að minnsta kosti hð verða þér allgóöur dagur, og því betri, sem lengra líður á. Taktu ekki um of mark á lausa fregnum eða sögusögnum, sem snerta aðda óþægilega. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Dagurinn getur orðið þér góður, en annars er eins og einhver hula hrvifli yfir atburöum, seim þurfa ekki endilega að vera nei- kvæðir í reynd fyrir það. „Gætið barbarans vel! Og nú, Senuti, fyigdu okkur að vagninum með seglin!“ „Þessa leið, Mutophet, drottning!“ „Hann er farinn, ó drottning... slóð hans liggur í vestur, inn í eyðimörk dauð ans.“ — „Slóð Rok-vagnsins — — a.m.k. eru Jane, Korak og hin enn, frjáls.“ ALl SI6HT, cones - 06 746 tX6 SÁ H£U£g£ AFJUCY, lNO£N HUN 6LEMMEH OI6 HEff l J£6 8E6YNDER ATFOHSTÁ MHS. WILUAMS 06 H£NOES PBOBLSMEg MEO AT FÁ OEN OAffEB AfSATj „Þér dansið dásamlega — þér líkizt alls ekki vinum móður minnar.“ — „Lát- ið það nú ekki hljóma sem gullhamra.“ „Hann kemur hingað, Hickman, — komstu aö hvað hann vill hér.“ — „Allt í lagi, Colter — og reyndu svo að hugsa svolítið um Judy, áður en hún gleymir þér alveg!“ „Ég fer nú að skilja vandkvæði frú Williams á að losna við dóttixr sína;“ Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR IJR FJÖRUTÍU ÁRA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST I: BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLÖNDAL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8 VALHÖLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46 S A M B A N D UNIÍ R A S J Á I. F S T Æ Ð I S M A N N A MfQMég hvili f. JHh med gleraugum frá iWÍlr Austurstræti 20. Sími 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.