Vísir - 05.11.1970, Side 14
/4
VISIR . Fimmtudagur 5. nóvember 1970.
AUGLÝSpNDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
.M
Til sölu vegna Druiuiuinmgs
Pedigree barnavagn 3500 kr. burö
arrúm 1000 kr. barnastúll 350 2
svefnbekkir, 60 cm breiðir meö
rúmfatageymslu 1200 kr. hver. —
Simi 37752.
Ódýr svefnherbergishúsgögn til
sölu, tvær kápur nr. 42 á sama
stbð. Sími 13833.
Til sölu ketill 2l/2 ferm ásamt
olíukyndingu, hitadunk, vatnsdælu
o.fl. hagstætt verð. Sími 83310.
milli kl. 2 og 4.
Til sölu vel meö farin skerm-
kerra. Simi 32874 eftir kl. 6.
Fatnaður. Stór númer, lítið not-
aðir kjólar nr. 42—50 keyptir. —
Sími 83616.
Peysubúöin Hlín auglýsir. Reim
aðar puysur í fjölbreyttu úrvali. —
Fáum nú daglega buxnadress
l telpna- og dömustærðum, send-
um í póstkröfu. Peysubúðin HHn.
Skólavórðust. 18, sími 22779.
Kópavogsbúar, seljum næstu daga
alls konar utanyfirfatnað terna á
verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys-
ur, galla. Ailt á að seljast. Prjóna
stofan Hlíðarvegi 18. Kópavogi.
Til sölu Singer prjónavél (fjórir
munsturtakkar) einnig Pedigree
barnavagn, sem breyta má í kerru
kr. 2000. Uppl. í sima 52427.
Til sölu barnaburðarrúm, barna
stóll, bónvél Hoover, tvennir skíða
skór nr. 36 og 37 hvítir sWautar
nr. 38, koparútilugt, nýr þýzkur
midikjóH, heklaður, nr. 12—14,
telpukjólar blússur o.fl. og kanínu-
skinnsúlpa á níu ára. Sími 25363
eftir kl. 5. _ _____________
Til sölu Teisco king magnari 100
vatta á góðu verði. Sími 40350 milli
kh^jjg 8 e.h.
Til sölu 2 góð segulbönd, Radio-
nette og Philips. Simi 36403.___
Fatnaður: Ódýr barnafatnaður á
verksmiöjuverði. F.innig góðir tery-
lene samfestingár á ungar stúlkur,
tilvaldat skólaflfkur, o. fl. o. fl.
Verksmiðiusalan Hverfisg. 82, 3. h.
•ffiíammm
Pate ',evta með slcermi til sölu
i vorö kr. 2500, einnig svalavagn
1 kr. 500. Uppl. að Blöndubakka 12,
I haeð til vinstri.____
Notað kvenhjól til sölu. Sími
26573 eftir kl. 6.
Þvottavél og isskápur til sölu á
góðu verði. Sími 33312.
Viljum kaupa stórlan, notaðan
ísskáp. Sími 19327. _ __
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu
ofnar. Enfremur mikið úrval af
gjafavörum Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, Stigahlíð 45 (viö
Kringlumýrarbraut. Simi 37637.
BILAVIOSKIPTI
Til sölu frambretíi (samstæða) á
Skoda 1201, einnig stuðarar o.fl.
(allt nýtt) Uppl. i síma 41450.
Bensínmiöstöð i Wetapon eða
stærri bíla til sölu. Uppl. i síma
513J4.___________________________
Vil kaupa góða V8 vél í Ford
árg. ’60. Simi 20184 í kvöld og ann
aö kvöld.
Til sölu Gihson gítarmagnari 50 v
Vox. Simi 37706 eftir kl. 5.
Mótatimbur til sölu. Uppl. að
K-eldulandi 1, Foissvogi.
Sjónvarp notaö með nýjum
myndlampa til sölu. Uppl. 1 síma
20770.
•J
Hansa-skrifborö og hillur til sölu
einnig barnadívan. Uppl. i síma
18637.
Barnakojur til söhi, verð kr.
1200, skrifborð ekki stórt óskast
til kaups á sama staö. Uppl. í síma
33556.
Vel með farinn svefnbekkur ti!
sölu. Sími 18144.
Til sö!u hollenzk hlaðrúm með
góðum dýnurn, full stærð. Uppl. i
stma 42382.
Miele þvottavél til sölu með raf-
magnsdælu, einnig strauvél á boröi j
(Betty Kanadis) og alfræðiorðabók !
bandarísk útgáfa. Simi 20895. j
Til sölu búðarborð, fatahengi og
lítil gtna. Uppl. í sima 21273.
Til taékifærisgjafa: töskur, penna
sett, seölaveski með ókeypis nafn-
gyllingu, læstar hólfamöppur, siálf
límandi myndaalbúm, skrifborðs-
möppur, skrifundirlegg, bréfliníf-
ar og skæri, gestabækur, minninga-
bækur, manntöfl, spil, peninga-
kassar. Verzlunin Björn Kristjáns-
son, Vesturgötu 4.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tek Jampa til breytinga. Raftækjia-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíö 45 (við Kringlumýrarbriaut).
Sími 37637
OSKAST KEYPT
Bamaleikgrind
Sími 93-1411.
(net) óskast.
Vej með farnir skautar á 11 og
6 ára telpur óskast. Símar 51684
og 33112._________
Lítill traktor óskast, með eða án
sláttuvélar. Tilb. sendist augld. Vís
is merkt „3g47“.
Vil kaupa trompet eða komet.
Sími 51980.
Pic-up (Teisco) á kassagítar ósk
ast til kaups str'ax. Vel borgað. —
Sími 11877 eftir kl. 19 alla daga.
FATNADUR
Tll sölu lítið notaður kvenfatnaður
stærð 44, einnig telpufatnaður
stærð frá 1—7 ára, selst mjög ó-
dýrt. Sími 20417.
Vel með farinn tveggja manna
svefnsófi til sölu. Sími 18353.
Kjörgripir gamla timans: Mjög
gamall grammófónn með lúðri, vax
hólkar í stað plötu (Edison phono-
graph), grænlenzkur stöll, útskor-
inn, sófaborð með fllslalagðri piötu
ísl. myndir, margir sniærri og
stærri munir. Opið kl. 10—12 cg
2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn,
Nóatúni (Hátúni 4A) Sími 25160.
Volkswagen til sölu árg. ’56.
Simi 10184.
Opel Caravan árg. ’60 í góðu
lagi til sölu. Skipti koma til greina
Sími 41284.
Trabant eldri gerð óskast til
kaups. Sjmi_ 32966 kh 9 —19.
Internationa! pic-up bíll með
tvöföldu húsi er til sölu, ákeyrður.
Sími 34129.
Klæðaskápur og
sölu, selst ódýt. —
52899.
hjðnarúra ti!
Uppl. f síma
Óska eftir góðri vél í Opel
Rekord árg. ’55, ’56 eða ’57. Sími
26754 eftir kl. 7 á kvöldin. _______
Hjónarúm til sölu. Sími 19008.
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolk.
bakstóla, símabekki, sófaborö og
Hti) borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fomverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562.
Kaupi og sel svefnbekki, fata-
skápa, borð og stóla, hljómplötur
vel með famar, Isskápa, kommóð-
ur, skauta og fleira. Vörusalan
Tdaöarkotssundi 3 (gegnt Þjóöleik-
húsinu). Simi 21780 frá 7-8 e.h.
Kaupuin og seljum vel meö far
in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi,
dlvana, Isskápa, útvferpstæki, —
rokka og ýmsa aöra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Slmi 13562.
HEIMILISTÆKI
Notuð frystikista óskast til
kaups ca 500 1. Sími 37415 eftir
kl. 2 á daginn.
Rafha ísskápur til sölu i góöu
standi. Lágt verð. Sími 30868.
Óska eftir notuðum ísskáp. —
Uppl. í síma 81257.
Til sölu ÐAF-bifreið árg. ’63,
gegn vægu gjaldi. Ekki ökufær eins
og stendur. Uppl. í síma 12332 eft-
ir kl. 20.
FASTEIGNIR
Radióverkstæði og verzlun á góð
um stteð í borginni til sölu, lager
þarf ekki að fylgja. Tilb. sendist
aug.Id. Vísis fyrir mánudagskv.
merkt „Radíó — 3535”.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerki og
mynt. Umslög fyrir Dag frímerkis-
ins 10. nóv. Frímerkjahúsið, Lækj
argötu 6A. Sfmi 11814.____________
Gerið góð kaup. íslenzk frímerki
stimpluð og óstimpluð. Fyrstadags
umslög, sérstimplar, umslagaalbúm
póstkortaalbúm, frímerkjapakkar,
kórónumynt. Allt á eldgömlu
verði. — Kiaupum ísl frímerki. —
Myntir og frfmerki. Óðinsgötu 3.
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð til
leigu í Heimunum fyrir reglusamt
fullorðið fólk. Tilboð sendist Vísi
merkt „Góð umgengni.”
Mustang ’6S fallegur bíll til sölu
Nýlegur Bpc-nco 6r.kanC keyptur á
•iiiraa stað. Simar 19016 og 83984.
Ti! söí’u Volkswagen ’62. Skni
20995 á kvöldin. ___________^
Til sölu gírkassi og 5 dekk á
felgum, ásamt fleiru I Volkswagen
rúgbrauð. Sn'mi 35888.___
Vil kaupa notaða jeppakerru
blæju á Willys og einnig Ffet 1100
árg 1957-58. S:mi 33573.
Trabant miðstöð óskast. — Skni
33495.
(ÖPIB I |
C0PENNAGiH C I \
.. .bara af því það rignir svolítið, auminginn þinn!!
Vanti yöur fbúö eða herbergi
há iátið skrá yður í íbúðaleigunni
og við munum aðstoöa yður eftir
beztu getu. ibúöaleigan, Skóla-
vörðustíg 46. Sími 25232.
Til leigu 16 ferm forstofuherb.
leigist aðeins sem geymsla fyrir
bækur eða húsgögn. Sími 19069 kl.
18—22.
HUSN/EDI OSKAST
2—3ja herb. íbúð óskast á leigu,
helzt í Hlíðunum. Má vera risiíhúð.
Sími 26355 eftir kl. 7
3—4ra herb. íbúð óskast. Uppl.
eftir kl 13. Sími 23854.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá
áramótum, reglusemi heitið. Sírni
83387 milli kl. 5 og 7.
Tvær starfandi stúlkur og sú
þriðja í skóla óska eftir 2—3 herb.
íbúð. Sími 41376 eftir kl. 5.
Óska eftir 3—4 herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í sfma 17961
eftir kl. 6.
Ég er 17 mánaða drengur, vill
ekki góð kona leigja mér og
mömmu herbergi og passla mig
meðan mamma vinnur vaktavinnu.
Sími 25398 eftir kl. 5 daglega.
2—3 herb fbúð óskast strax. —
Sími 26027.
Keflavík — Njarövík. Óska eftir
3—4 herb. ibúö á leigu strax,
Sími 6907, Höfnum.
Eitt herbergi eða Htil íbúð óskast
frá og meö 1. janúar, sem næst
Húsmæðraskólanum fyrir tvær
stúlkur, barnagæzla gæti komið til
greiha. Simi 40952 eftir kl. 6.
Danskur kjötiönaðarmaður ósRar
eftir herb. og eldhúsi (eða einstíakl-
ingsíbúð). Sími 12222.
Kópavogur. Óska að leigja 2—3
herbergja íbúð 1 Kópavogi, helzt
í austurbænum nálægt Auðbrekku.
Vinsaml. hringiö í s. 81419 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir 3ja herb. íbúð sem
allra fyrst, erum með tvö böm
eins árs og fimm árla, góð um-
gengni. Simi 81428.
Ung barnlaus hjón óska eftir að
taka á leigu 2ja herfo. íbúð sem
fyrst. Sími 25087.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæöi yðar, yður að kostnaöar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan Skólavörðust.
46, sími 25232,
Húsráðendur. Látið okkur leigja
þaö kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastig. Uppl. í sima 10059.