Vísir


Vísir - 06.11.1970, Qupperneq 4

Vísir - 06.11.1970, Qupperneq 4
V í SIR . Föstudagur 6. növember 1970. Laxármálið óleyst enn — nokkrar athugasemdir v/ð forystugrein VISIS mánudaginn 2. nóvember 1970 „Laxá verður vernduð" I. Það er ekki rétt að Gljúfur- versvirkjun sé úr sögunni. Þar er nú unnið enn að óbreyttum I. á- fanga þeirrar virkjunar, sem vitan lega felur í sér verulegan hluta seinni áfanga — þ.e. III., IV. og V., sem yifirlýst er þó aö aldrei verði gerðir. Er þar um að ræöa óbreytt stöðvarhús, þrýstivatnsgöng og vatns'hverfla, allt g'ert fyrir 84 m fall og meira vatnsmagn en Laxá ein hefur og hæfir því ekki minni virkjun. II. 21 metra vatnsborðshækkun, sem talið er, að komi til greina er óbreyttur II. áfangi og er „normal“ vatnshækkun 21 metri, en flóða- mörk um það bil 4 metrum hærri. Lón þessarar stíflu nær um 8 kfló metra upp eftir Laxárdal, eða um helming þeirrar vegalengdar, sem stóra lónið átti að ná, og færir í kaf einhvern fegursta hluta af láglendi dalsins. Ef til greina kemur að leyfa þennan áfanga síðar, fer því verulegur hluti Laxárdals undir vatn og mi'kil verðmæti eyðileggj- ast. III. Bændur ofan virkjunar hafa í 25 ár barizt án árangurs fyrir að gerður verði fiskvegur upp fyrir þær hindranir, sem Laxárvirkjanir hafa sett í ána með stíflugerðum og annarri röskun á náttúrulegu rennsli árinnar, eins og það var, áður en virkjaö var, en þá þurfti að dómi verkfræðinga aðeins lítils- háttar aðgerðir, til að áin yrði lax geng. og mundi þeim hindrunum án efa hafa verið rutt úr vegi fyrir löngu, ef ekki hefðu komið til virkj anir. Þetta hefir verið og er enn eit-t af megindeiluatriðunum og er óleyst enn. Auk þess felur I. á- fangi óbreyttur í sér mikla hættu á, að jafnvel til-gangslauist sé að reyna laxarækt oifan virkjunar. Á þeim þætti hafa engar rannsóknir verið gerðar enn. IV. Það er enn algjörlega ókann- að, hvort Laxárvirkjun verður fyr ir tjóni, ef hætt væri nú ölilum virkiunaráformum í Laxá og snúið að öðrum leiðum til öflunar raf- magns, en hitt er auðreiknað dæmi öllum, sem leiða vilja hugann að því og kynnt hafa sér má'lin, að 'verði I. áfangi framkvæmdur og engar meiri framkvæmdir leyfðar síðar, sem allar liíkur benda til, þá verður sú orka, sem þar fæst, dýr ari en nokkur dæmi eru til um hér lendis. Sú virkjun verður að auki að taka á sig áhættu af miklum skaðabótakröfum vegna veiði- spjalla. V. Það er Ijóst, að hvorki Gljúf- urversvirkiun né deilan um hana eru úr sögunni. Nægir í því efni að vfsa til yfirlýsingar Iðnaðarráðu neytisins um, að deiluaðilar hafi verið boðaðir til fundar um miðjan þennan mánuð, og eins að enn hefir enginn dómur fallið í þeim dóms- málum sem nú þegar eru á döfinni um deiluatriði. F.'h. Landeigendafélags Laxár og Mývatns. Sigurður Gizurarson hdl. Þórólfur Jónsson. (Athugasemdir þessar hrekja ekki að neinu leyti efni umrædds leið- ara Visis. Hins vegar eru sérstak- lega athyglisverðar ábendingar höf unda um verð á orku frá virkjun, sem næði aðeins þeim 1. áfanga, sem leyfður hefur verið. Þær vekja þá spurningu, hvort Laxárvirkjun haifi ekki tekið gifurlega áhættu með því að láta hefja framkvæmd- ir. —'Ritstj.) Jafnt konur ssm karlar a riupnas .l?rt aldrei meiri absókn. en njj, „Og svo langar mig að benda ykkur á að þetta héma er alveg bráðnauðsynlegt að taka með sér í gönguiferðir... og þe-tta .. .og þetta og ...“ Það var greinilega áhugasamt fólk sem komið var í bækistöð Hjálpar sveitar skáta í gærkvöldi, er Vísismenn litu þar inn. Vil'hjálm ur Kjartansson var þar að „út- jih rrw nsRTfX s-krifa" 16 manns af á-ttavitanám skeiði hjá'lparsveitarinnar og um leið notaði hann tækifærið til að benda fólki á sitthvað fleira sem not væri hæ-gt að haifa af í vi'I'lum á f jöllum. Skátar hafa um nokkur undan farin ár staðið fyrir svoköl-luð um „rjúpnaskyttunámskeiðum“, en þau hafa auðvitað fleiri getað lá'-í-.V'iííVvtÁísfc .. sótt en þeir sem rjúpur skjóta, í ‘háús’t’f'Afúr fjöftlfhri^flStHsfteiW inu verið með eindæmum. Venju Iega er ekki haldið nema eitt námsikeiö, en -nú er jafnvel út- lit fyrir að halda þurfi fjögur. Hafa 100 manns eða þar um komið á S'kólabekk hjá Hjálpar sveit skáta. Hvert námskeið tekur 2 kvöld. Annað kvöldið fer í að hlusta á útskýringar kennarans um notk un áttavita. Seinna kvöldið er spjallað lítilshát'tar u-m nauð- synlegan útbúnað fjallamanna og svo er ekið út fyrir borgina og -nemendum ger-t að ganga eft- ir áttavita milli tveggja fyrir- fram ákveðinna staða — og auð vitað verður að ganga ef-tir átta vita, því gönguleiðin er óbyggð og niðamyrkur. No-'kkrir þátttak endanna á námskeiðinu, sem voru jafnt konur sem karlar, tóku fram við Vísismenn, að það væri bráðnauðsynileigt fyrir alla þá er eitflhvað fegðu á sig að ganga út fyrir vegi, að kunna að fara með ýmis öryggistæki svo sem áttavita, neyðarblys o. fl. o. fl. —GG Ensku knattspyrnuhetjurnar, t. d. Gordon Banks og aðrir slíkir, eru orðnir vei þekktir íslenzkum knattspymuáhuga- mönnum, og getraunaáhuganum líka. GETRAUNIR vaxa stöðugt — 8000 seðlum meiri sala i viku hverri en r ~var i samsvarandi vikum i fyrra Getraunir eru enn í örum kvæmt nýjum lögum um get- vexti hér a landi. Að sögn Sigur raunir, selja um 14% miðanna. geirs Guðmannssonar, fram- Væri þar um aukningu að ræða. kvæmdastjóra Getrauna, hefur Fyrir sölu miðanna i síðustu salan frá því í haust yfirleitt ver viku komu inn um 750 þús. kr. ið þetta 8 þús. seðlum meiri en Helmingur f-járins rennur til í samsvarandi viku árið á und- vinningshafanna. Tólf réttir gáfu an. um 260 þúsund krónur, en 16 í siíðustu viku rufu Getraunir manns með 11 rétta fengu um 30 þúsund seðla múrinn, seldu 7 þús. hver. Afgangurinn skipt alls 30.059 seðla,-sem eru 1453 ist þannig, að söluaðilar fá 25% seðlum meira en mes-t hafði 3% r-enna til viðkomandi héraðs selzt áður í einni viku, en það sambands. Nettóhagnaðurinn, var 21. marz í vor. Hljóp salan þegar búið er að draga frá al'lan upp á einni viku um tæp 30%, kostnað, verður um 9% af heild úr 23.540 seðlum. .arfjárhæðinni, og skiptist svo, Aðspurður kvað Sigurgeir að ÍSl fær 80%, en UMiFÍ 20%. sölu ungmennafélaganna, sem íþróttanefnd rikisins fær ekki eru aðilar að Getraunum sam- fé frá Getraunum lengur. Klæðskerinn s.f. Saumastúlkur óskast við fyrsta flokks karl- mannafatasaum. Klæðskerinn sf. Garðastræti 2. Hárgreiðslustofan Valhöll auglýsir Nú er rétti tíminn til þess aö fá sér permanent fyrir veturinn. Við eigum margar tegundir af permanentolíum fyrir mismunandi geröir af hári, einnig fyrir litað hár. Veitum yður góðfúslega allar upplýsingar og gefum yður ráöleggingar varðandi hár yðar. Verið velkomnar VALHÖLL Laugavegi 25, sími 22138. Á „rjúpnaskyttunámskeiði“ hjá Hjálparsveit skáta.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.