Vísir - 06.11.1970, Síða 5

Vísir - 06.11.1970, Síða 5
4» FRAhI í þriðja skipti í úrsfítum Bikarkeppninnar —en hefur aldrei sigrab —- Vestmannaeyingar in. en Þess má geta i sambandi öðm ; keppninni og komst í úr- við ieik Vestmannaeyinga að slitin. Meðal liðanna, sem liðið hafa einu sinni farib í Úrslit — oa siarad Það var B-lið KR, sem öllum á sigraði, voru íslandsmeistarar óvart lagði hvert liðið á fætur KR (A-liðið). Yfirleitt he»fur keppninni lok ið þetta um viku fyrir mánaða mótin október—nóvember, en í ei»tt skiptið lauk keppninni 7. aktöber, og sannariega væri >það þarflegt, öf hægt væri að fá úr- slitaleikinn svo snemma í >fram tn'ðinni, enda tekjumöguleikamir talsver.t meiri að öllu jöfnu. Eins og ®já má, hafa Skaga- menn úthellt miklum svita í þess ari keppni. PIMM S»I>NNUM hafa þeir mætt til úrslitaleiks, en alltaf hafa þeir þó tapað til þessa og markatalan orðin 21:10. —JBP sigrað. Vestmannaeyingar eiga einn úrs'litaleik, og unnu KR- inga, sem unnið hafa bikarinn 6 sinnum al'ls. Úrslitáleikirnir hafa annars far ið sem hér segir: 1960: KR—Fram 2:0 1961: KR—Akranes 4—3 1962: KR—Fram 3—0 1963: KR—Akranes 4—1 1964: KR—Akranes 4—0 1965: Valur—Akranes 5—3 1966: KR—Valur 1—0 1967: KR—Víkingur 3—0 1968: Vestmannaeyjar—KR 2-1 1969: Akureyri—Akranes 3—2 (eftir að fyrra lei'k lauk 1—1) 1970: ??? í sambandi við leiki Fram, skal þess getið að KR sigraði mjög verðskuldað í bæði skipt- Melavöllur flóð- ■ ^ A lýstur næsta vor — en ekki fyrir jól, eins og áður var sagt í @ Tíu sinnum hefur BIKARINN, — að- alverðlaun bikarkeppni KSÍ, — verið afhentur sigurvegurum. Um helg- Iina verður það líklega gert í 11. sinn, þ. e. tak- ist Fram og Vestmanna- \ eyingum að útkljá leik | sinn á Melavellinum. I ITil fróðleifcs skulum við rifja '1 upp leikina í keppninni, en þar kemur fram að FRAMARAR hafa tvfvegis áður, leikið til úr- slita í bikarkeppninni, en aldrei • KR-ingar áttu sitt stóra tækifæri um síðustu helgi að komast í úrslit bikarkeppninnar, — en hér mistókst Ellert Schram að skora hjá hinum unga markverði, Herði Helgasyni, sem varði skot hans. Á morgun verður Hörður í markinu hjá Fram í stað mágs síns, Þorbergs Atlasonar, sem er meiddur. „Fióðlýsingin á Melavelli, seni fyr verða skrúfaðar niður í stöplana og því hægt að færa þasr, ef svo Tekst ÍR-ingum að stöðva Fram? írhuguð var að kæmi upp í haust og síðar núna fyrir jólin, mun ekki komast í gagnið fyrr en í marz í vor“, sagði Aðalsteinn Guðjohnsen "afmagnsstjóri Reykjavíkur Vísi í gær. Það er Hamar hf. sem mun sjá um framkvæmd verksins, en lýsingunni mun komið fyrir á stöngum nokkr um sem standa á steinsteyptum stöplum. Munu stengur þessar ber undir á aðra velli — þó ekki Laugardalsvöllinn. Stefán Kristjánsson, íþróttafull- trúi Reykjavíkur sagði að iþrótta hreyfinguna skipti það engu hvort flóðlýsingin kæmist upp fyrir jó) eða ekki fyrr en í marz þar eð ekk ert væri um að vera á Melave'ltin um fyrr en með vorinu, er knatt spyman hæifist. —GG IR Og Fram munu berjast haröri baráttu i Reykjavíkurmótinu í hand knattieik um helgina. ÍR hefur tap að 2 stigum, og verður nú að standa sig, ætli þeir að jafna metin. Vaismenn hafa einnig tapað tveim stigum í keppninni, en Framarar hafa unnið alla 3Ieiki sína til þessa. f meistaraflokki karla leika einn ig á sunnudgskvöldið lið Víkings og KR og Ármanns og Þróttar. Mótinu er langt komið og stað- an farin aö skýrast í öllum flokk- um. Margir leikir fara fram í 3. f'l. kala, 2. fl. kvenna og 1.. fl. karla á sunnudaginn og hefjast Þeir kl. 17.30. Hvernig lízt yður á þessar? Assa framleiðir allt til hurða, — en þessar skrúfur höfum við þó ekki tfl á lager. Hvers vegna? Við látum yður eftir að svara því. Hins vegar bjóðum við fjölbreytt úrval af 0 ASSA-tréskrúfum ÚR ASSA-skrám, úti og inni 0 ASSA-antikhúna VIÐ RÁÐLEGGJUM ASSA — úrvalsvöru úr sænsku stáli. b yggingavörur h.1 Laugavegi 178 P.O.B. 5035 Sími 35697 81760 Auglýsing um innlausn verðtryggðra spari- skírteina ríkissjóðs Frá 10. janúar 1971 til 9. janúar 1972 verður greidd 138,18% verðbót á spariskíríeini, út- gefin í nóvember 1964. Frá 20. janúar 1971 til 19. janúar 1972 verður greidd 96,25% verðbót á spariskírteini, út- gefin í nóvember 1965 — 2. fl. Frá 15. janúar 1971 til 14. janúar 1972 verður greidd 78,84% verðbót á spariskírteini, út- gefin í september 1966 — 2 fl. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Nóvember 1970 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.