Vísir - 06.11.1970, Page 10
10
v rs'i K . i'óstuaag»r 6. nóvember 1970,
gggmf-
wSuSlk
. >
Ólafur Helgason, læknir, Há-
vallagötu 17, lézt 1. nóvember, 67
ára að aldri. H'ann veróur jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30
á morgun.
m
ÞJÓNUST A
SMURSTÖOIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 - Simi 21240
Þ.ÞORGRiMSSON S,G0:
irsiS'
SALA-AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT 6 ðSi.
Vörumottaka
til Sauðárkróks og Skagafjarð
ar er hjá Landflutningum hf.
Héðinsgötu við Kleppsveg.
Bj'arni Haraldsson
Þær eru prúðbúnar þessar stúdínur
sem Ijósmyndari Vísis myndaöi fyr
ir utan Landsbókasafniö í tilefni
af fyrirhugaðri tizkusýningu stúlkn
anna á hinni árlegu kaffisölu Kven
stúdentafélags íslands, sem að
þessu sinni verður í Þjóðleikhús-
kjaliaranum nú um helgina. —ÞJM
Sigurður Gizurarson hdl.
Málflutn íngssto f a, Bankastneti
6, Reykjavík. — Viðtalstími á
staðnum og 1 sima 26675 milli
kl. 4 og 5 e.h.
pjSKÖTÉK] Ævintýri og diskótek
í kvöld.
Sími 83590.
[
IKVÖLD
][
TiLKYNNINGAR
fyrir
árum
I DAG J IKVÖLD
Skaftfellingar. Spila- og
skemmtikvöld verður laugardag-
inn 7. nóvember að Skipholti 70
kl. 21. Félagar fjölmennið. —
Skaftfellingafélagið.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur fund mánudaginn 9. nóvember
kl. 8.30 í safn'aðarheimilinu. Vign
ir Andrésson kynnir afslöppunar-
æfingar, myndasýning.
Kvenfélag Bústaöasóknar. Fund
ur í Réttarholtsskóla mánudaginn
9. nóvember kl. 8.30. Kynning á
frystingu matvæfe.
Neskirkja. Fermingarbörn sem
eiga aö fermast hjá mér á næsta
ári 1971, vor og haust, komi til
viðtals í félagsheimili Neskirkju
n. k. iaugardag 7. nóvember kl. 4.
Börn hafi með sér ritföng. Séra
Jón Thorarensen.
Frikirkjan i Reykjavík. Væntan
leg fermingarbörn á næsta ári
eru beðin að mæta í Fríkirkjunni
þriójudaginn 10. þ. m. kl. 6. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Bústaðakirkja. Sjálfboðaliðlar
fjölmennið e.h. laugardag. Öllum
ytri frágangi er að ljúka. Upp-
lifum sköpun kirkjunnar undan
vinnupöllum. Byggingarnefnd.
Filadelfía. Vakningarsamkomur
verða á hverju kvöldi tii sunnu-
dags. Margir ræðumenn. Fjöl-
breyttur söngur.
Laugardagskvöldið 7. nóvem-
ber kl. 20.30 heldur Kristniboös-
félag kvenna sina árlegu fjáröfl-
unársamkomu í Betaníu Laufás-
vegi 13. Dagskrá: Ný kvikmynd
frá Eþíópíu. Upplestur, Hugrún.
Hugleiðing, Helga Hróbjartsdótt-
ir kennari. Fjölmennið í Betaníu.
Ásprestakall. Fermingarbörn
ársins 1971 komi í Ásheimilið
Hólsvegi 17 laugardaginn 7. nóv-
étnber. Börn úr Lahgholtsskóia
kl. 2. — Börn úr Laugalækjar-
skóia og önnur kl. 3. Séra Grím-
ur Grímsson.
VISIR
.
R-23101
R-23250
Khöfn 7. nóv.
Borgarastyrjöid i Irlandi. Sím-
að er frá London, aö svo megi
aö orði kveð'a, að borgarastyrjöld
sé þegar komin á í írlandi. Sinn-
Feinar frenija launmorð á lög-
regluþjónum, en lögreglan lætur
brenna hús til hefnda og hefur
þegar brennt tvær borgir til
kaldda kola.
Vísir 6. nóv. 1920.
SJÓNVARP KL. 20.30:
Er bíllinn í lagi?
Þaö segir sig líkast til sjálft,
hvers konar þættir eru á ferð-
inni í sjónvarpinu, þegar dagskrá
in nefnir þá „Er bíllinn í lagi?“
og segir þar vera á ferð-
inni tfanskan fræðsluiriynda-
flokk um öryggisbúnað bifreiða
og umhirðu þeirda. Eru þættirnir
15 talsins og verða sýndir á
hverju kvöldi alla virka daga
næsta hálfa mánuðinn.
Þess ber að geta, að Bókabúð
Sigfús'ar Eymundssonar hefur
sett á markaðinn bók, sem þeir
nefna Bílabók B.S.E. og til enn
frekari áréttingar, „Betri umhirða
— sama sem meira öryggi, plús
minní kostnaður". Er sú bók
gerð í samvinnu framleiðendh
VEÐRifi
í DAG
Austan kaldi,
lítils háttar rign-
ing með köflum.
Hiti 3—4 stig.
— Ég vona að miðdegisverðar-
gestirnir komi fljótlega, svo við
getuin opnað þessar fjárans nið-
ursuðudósir.
BIFREiÐASKOÐUN
SKEMMTISTAÐIR •
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonhr, söngvarar Einar
Hólm, Pálmi Gunnarsson og Þur-
íður Sigurðardóttir.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendahl, söngkona Hjör-
dís Geirsdóttir, trió Sverris Garð-
arssonar.
Hótei Borg. Hljómsveit Ólafs
Gauks ásamt Svfenhildi.
Hótel Saga. Ragnar Bjarnason
og hljómsveit leika í kvöld.
Leikhúskjallarinn. Tríó Reynis
Sigurðssonar.
Glaumbær. Roof tops og
diskótek.
Las Vegas. Ævintýri og diskó-
tek.
Skiphóll. Stuðlatrfó leikur í
kvöld.
Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jak
obs Jónssonar og Fjörvatríö.
Sigtún. Haukar og Helga.
myndaflokksins i sjónvarpinu og
skiptist i jafnmarga meginþætti
og hann og er hver kafli sjálf-
stæður sem og sjónvarpsþættirn-
ir.
Bókin er 97 blaðsíður, þýdd
af Bjarn'a Kristjánssyni, skóla-
stjóra Tækniskóla íslands og gef-
in út i samráði við Umferðarráð
og sjónvarpið.
Þó bókin sé i rauninni ætluð
til hjálpar þeim, sem með sjón-
varpsþáttunum fylgjast, kemur
hún að fullum notum, án þess feð
þeirra njóti við. Eins er ekki
heldur nauðsvnlegt að hafa bók-
ina við hendina 1» fyigzt sé með
þáttunum. Þið skiljið ...
— ÞJM
FUNDiR í KVÖLD •
Frá Guðspekifélaginu. Almenn-
ur fundur veröur haldinn i húsi
félagsins Ingólfsstræti 22, í kvöld
kl. 9. Stúkan Dögun sér um
fundinn, Sigvaidi Hjálmarsson
flytur erindi.
Ffladelfía. Vakningarsamkoma
í kvöld kl. 8.30. Ræöumaður Hall
grímur Guömundsson. Einnig
flytja ungir menn stutt ávörp. —
Fjölbreyttur söngur.
Heimatrúboðið. Vakningarsam-
koma feð Öðinsgötu 6a i kvöld
kl. 20.30.
útvarp^
Föstudagur 6. nóvember
13.30 Eftir hádegið. Jón Múli
Ámason kynnir ýmiss konar
tónlist.
14.30 Síödegissagan: “Harpa
minninganna". Ingólfur Krist-
jánsson Ies úr ævimmningum
Áma Thorsteinssonar tón-
skálds (13).
15.00 Fréttir .Tilkynningar
Lesin dagskrá næstu viku.
Klassisk tönlist.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum: Lesið úr
nýjum bókum.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 Otvarpssaga barnanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson.
Hjalti Rögnvaldsson les (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Stefán Kferls-
son magister flytur þáttinn.
19.35 Þáttur um uppeldismál.
Rannveig Löve kennari flytur
þennan þátt, er hún nefnir: Við
upphaf skófegöngu.
19.50 Samleikur í útvarpssal.
Skozkt listáfólk leikur Sónötu
í c-moll op. 2 nr. 1 fyrir tvær
fiðlur og selló með píanóundir-
leik eftir G. F. Handel.
20.05 Kvöldvaka.
a. Jón biskup Arason. Benedikt
Gíslason frá Hofteigi flytur
erindi.
b. Vísnamál. Hersilía Sveins-
dóttir flytur lausavisur eftir
ýmsa höfunda.
c. Hringferð í Höfn. Magnús
Jónsson kennari flytur frá-
söguþátt.
d. Þjóðfræðaspjall. Árni Bjöms
son cand. mag. flytur.
e. Karlakórinn Þrestir í Hafnar
firði syngur nokkur lög.
21.30 Útvarpssagan: „Veradar-
engill á yztu nöf“. Flosi Ófefs-
son les (15).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sammi á suður-
leið“. Steinunn Sigurðardóttir
les (15).
22.35 Kvöldhljómleikar.
Sinfónia nr. 6 í G-dúr op. 68
eftir Ludwig van Beethoven.
Guðmundur Gilsson flytur
formálsorð.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráctok.