Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 11
V í SIR • Föstudagur 6. nóvember 1970. I I DAG | IKVÓLD I í DAG BÍKVÖLdI j DAG SJÓNVARP KL 20.45: Landafræðin í hávegum Sjónvarps- og útvarpsnotendur hafa ekki farið varhluta af landa- fræðikennslunni, fremur en vesa- lings skólanemendumir. Gera má þó ráð fyrir, að landafræðikennsl an sé þeim þó ekki eins leið og nemendunum, og þá af tveim veigamiklum ástæðum. Önnur er sú, að ekki er verið að þröngva landafræðinni upp á fjölmiðla- neytendur, eins og gert er í skól um og hina ástæðuna má segja þá, að í útvarpi og sjónvarpi er landafræðin gædd meira lífi og fegurð en í skólaskruddunum hvimleiðu. í útvarpinu nefna þeir sína landafræðitíma Landslag og leið- ir, þar sem valinkunnir menn flytja leiðarlýsingar. í sjónvarp inu nefnast svo þættimir Cír borg °g byggö og er þar jöfnum hönd um fjallað um valdta staði „ude pá landet", sem og húsaþyrping ar f þéttbýli. Að þessu sinni sýnir sjónvarp- Jökulsárgljúfur í Austaridal í Skagafirði. ið mynd frá ferð þeirra sjönvarps manna Þrándar Thoroddsens kvik- myndatökumanns og Magnústar Bjarnfreössonar meðfram Jökuls á á Fjöllum, frá Dettifossi til Ás- byrgis og staldra við á stöku stað á leiðinni, þar sem feguröinni er fyrir að fara. —ÞJM % SJÚNVARP KL. 21.05: Hvers er að vænta af nýja bandaríska saka- málamyndaflokknum, sem sjónvtarpið byrjar sýningar á i kvöld, spyrja áreiðanlega margir sjálfa sig. .. - Ekki kunnum viö nei~ deili á þessum myn' flokki önnur en þau, að aðalhetjan, Mannix er túlktaður af leikaranum Mike Coriners. Hlýtur sá, aö vera margra manna maki, fyrst sjón varpsráð treystir honum fyrir því hlutverki aö Ieysa af hólmi skötu hjúin. MINNINGARSPJÖLD • Minningakort Kópavogskirkju fást á eftirtöldum stööum: Blóm- inu Austurstræti 18, Minningabúð inni Laugavegi 56, Bókabúöinni Veda Kópavogi, Pósthúsinu Kópa vogi og i Kópavogskirkju hjá kirkjuveröi. Minningarspjöld Óháöa safnað- arins eru afgreiöd á þessum stöð um: Björgu Ólafsdóttur Jaðri Brúnavegi 1, sími 34465, Rann- veigu Einarsdóttur Suöurlandsbr. 95E, sími 33798, Guöbjörgu Páls- dóttur Sogavegi 176, slmi 81838, Stefáni Ámasyni Fálkagötu 7, — sími 14209. Minningarspjöid Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni Bfamasyni Sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, slmi 15941, I verzl. Hlín Skólavörðustlg, I bókaverzl. Snæbjamar. 1 bókabúð Æskunn- ar og i Miirtingabúðinni Lauga- vegi 56 Minningarspjöld Hátelgskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,. Stans>arholt' 32 slmi 22501 Gróu Guðjónsdottur Háaleitisbraut 47. siml 31339 Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlif 49, simi 82959. Enn fremur bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut 68. Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld líknarsjóös fé- lagsins fást I bókabúðinni Hrlsa- teigi 19, slmi 37560, Astu Goð- heimun 22 sími 32060. Sigrið' Hofteigi 19, sími 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, sími 32573 Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást t bókaverzlun Isafoldar. Austur stræti. aðalskrifstofu Landsbank ans og bókaverzlun Snæbjama? Hafnarstræti. sjónvarpi|v Föstudagur 6. nóvember 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? Danskur fræöslumynda- flokkur í 15 þáttum um ör- yggisbúnað bifreiða og um- hirðu þeirra. Þættirnir verða sýndir á hverju kvöldi virka daga næstu tvær vikur. Inngangsorð flytur Bjarni Kristjánsson, skólastjóri Tækniskóla íslands. 1. þáttur - Hjólbarðar og loft- þrýstingur. 20.45 Or borð og byggð. Með Jþkjllsá á Fjöllum. Staldrað er við á nokkrum stöðum á leið- inni frá Dettifossi til Ásbyrgis. Kvikmyndun: Þrándur Thorodd sen. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 Mannix. Nýr, bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Sér grefur gröf... Leikstjóri Murray Golden. Aðalhlutverk Mike Connors. 21.55 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.25 Dagskrárlok. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Piltur og stúlka Sýning f kvöld kl. 20. Uppselt. Eg vil, ég vil Þriðja sýning laugardag kl. 20. Piltur og stúlka Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. KOPAVOGSBIO Dragula Hin helmsfræga hronvekja eft ir sögu Bram Stokers. Mynd- in er í litum og bönnuð innan 16 ára. — Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJ0RNUBI0 Vib flýjum Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný, frönsk—ensk gamanmynd I litum og Cin- ema Scope meö hinum vinsælu frönsku gamanleikurum Louis de Funés og Bourvil. Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Danskur texti. AUSTURBÆJARBIO Kaldi Luke (Cool Hand Luke) íslenzkur texti. Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin amerísk kvikmynd f litum og Cinemascope. Aðalhlutverk Paui Newman, en þetta er álitin ein bezta kvikmyndin, sem hann hefur leikið í. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. NYJA BIÓ Isienzkir textar. Stúlkan i steinsteypunni Mjög spennandi og glæsileg amerisk mynd I litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tonv Rome. fHoss úr Bonanza) Bönnuó yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. laugarasbio ROSIE Mjög skemmtileg amerísk úr- vals mynd i litum og Cinema scope meö (slenzkum texta. Aðalhlutverk: Rosalind Russell og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. D1I Hitabylgja í kvöld, uppselt. 4. sýning, rauð kort gilda. Jörundur laugardag, uppselt. Kristnihaldið sunnud., uppselt. Gesturinn þriðjudfag, næst síð asta sýning. Hitabylgja miðvikudag, 5. sýn- ing, blá áskriftferkort gilda. Kristnihaldið fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. TÓNABÍÓ Isienzkur texti. Frú Robinson Heimstræg og snilldarvel gerö og leikin. ný. amerisk stór- mynd I titum og Panavision. Myndin er gerfl af binum heimsfræga leikstióra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fvrir stjórn sína á myndinm Sagan hefur verið framhaldssaga ' Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnufl bömum HASK Ekki er sopib kálið Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Michae) Caine Noel Coward Maggie Biye tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Dagfinnur dýralæknir verður sýnd um helgina. HAFNARBIO Táknmál ástarinnar Athyglisverfl og mjög hisp- urslaus ný sænsk litmvnd, þhr sem á mjö friálslegan hátt er fjailað um eðlilegt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræöslu um kynferðismá! Myndin er gerð at læknum og þióðfélags fræflingum sem brióta þetta viðkvæma mál til mergjlar Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7. 9 og 11. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Poppleikurinn Óli, endurfrum- sýndur sunnudag kl. 17. — Að göngumiðasalan f Tjarnarbæ er opin frá kl. 17-19. Sími 15171 leikfélag ICópavogs Lina langsokkur SunnUdag kl. 3, 52. sýning. Miðasala i Kópavogsbfði frá kl. 4.30—8.30. — Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.