Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 06.11.1970, Blaðsíða 15
V l£ IR . Föstudagur 6. nóvember 1970. /5 ÞJONUSTA Takiö eftir! Tek að mér að end urnýja borðstofustóla, eldhússtóla og kolla o. fl. Mbrgir litir fyrir- liggjandi. Fljót og vönduð vinna. Sækjum ef óskað er. Uppl. í síma 26048 eftir kl. 5 öll kvöld og allar helgar. Geymið auglýsinguna. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — DrengjafatastoPan, Ingólfsstræti 6. Simi 16238. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. Athugið! Vinnum þrj'" k- vik unnar. Fótaaðgerðir g öli snyrting karla og kvenna. Verði í hóf stillt. Snyrtistofan Hótel Sögu. Simi 23166. Fótaaðgerðir. Ásrún EÍÍerts, Laugavegi 80. uppi. Simi 26410. Bifreiðaviðgerðir. Stillum mótora, gerum við sjálfskiptingar. Ryðbæt- um, réttum og gerum við undir- vagninn. Bifreiðastillingin Síðu- múla 23. Sími 81330. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsia, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam komufegi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öl] gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortinu árg. '70 alla d'aga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjaö strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla Gunnar Sigurösson Sími 35686 Volkswagenbifreið. HREINGERNINGAR Véihreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ör- ugg þjónusta. — Þvegiljinn. Sími 42181. Hreingemingar — gluggahreins- un. Tökum að okkur hreingeming- ar á íbúöum, stigahúsum, verzlun um o.fl. Tilboð ef óskað er. Vanir og liðlegir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjlarni. Þurrhreinsun. Gólfteppaviögerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Simi 26280. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinnia. ÞRIF. Simar 82635 og 33049. - Haukur oe Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningamiðstöðin Hrein- gemingar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Slmi 20499. Viljum ráða u vana skrifstofustörfum % dags vinna kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og með- mælum sendist í pósthólf 1198, Reykjavík. FRAGTFLUG HF. Garðastræti 17. Nýjungar I teppahreinsun, þurr hreinsum gólftenpi, reynsia fyrir að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn slmi 20888. Hreingemingavinna. — Vanír ■ menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. 1 x 2 — 1 x 2 Vinningar í getraunum (33. leikvika — leikir 31. okt. 1970) Úrslitaröðin: llx — 111 — 121 — 111 12 réttir: Vinningsupphæð: kr. 263.000.00 nr. 37124 (Reykjavík) 11 rcttir: Vinningsupphæö kr. 7.000.00 nr. 311 (Akranes) nafnl. nr. 31235 (Reykjavík) — 4718 (Grindavík) nafnl.— 34424 (Reykjavík) nafnl. — 5423 (Hafnarfjörður) — 36477 (Reykjavík) — 7105 (ísafjörður) — 37908 (Reykjavík) — 9800 (Kópavogur) — 37916 (Reykjavík) — 12605 (Vestmannaeyjar) — 38534 (Reykjavík) — 15585 (Reykjavík) — 39445 (Reykjavík) — 17735 (Reykjavík) — 40435 (Reykjavík) nafnl. Kærufrestur er til 23. nóv. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 33. leikviku verða sendir út eftir 24. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinningá. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni — Reykjavík Tannlæknir Tannlæknir óskast til Sauðárkróks nú þegar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. ÞJÓNUSTA HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföli — o. m. fL SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 36. Sími 21766. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö áklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum, sendum. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. VINNUVÉLALEIGA iN* RR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur J larðvinnslan sf Síöumúla 25 Símar 32480 — 31080 - Heima- sirnai 83882 — 33982 Sprautum allar tegundir bfla. Sprautum f leöurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa f öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bflasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. LOFTPRESSIJR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar f húsgmnnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. ÖH vinna f tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Sfmonarsonar, Armúla 38. Sfmi 33544 og heima 25544. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H,- Lúthersson, löggiltur plpulagningameistari. STE YPUFR AMK V ÆMDIR Tökum aö okkur aMs konar steypuframkvæmdir, flísa- lagnir og múrviögeröir. Sími 35896. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Geram við sprungur I steyptum veggjum með þatfl- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar jmkrennur. Útvegum allt éfni. Leitið upplýslnga í síma 50-3-11. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um fsetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasimi 38569. Hafnarfjörður - Garðahreppur - Kópavogur Látið innrömmun Eddu Borg annast hvers konar inn- römmun mynda og málverka fyrir yður. Móttöku hefur verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda, Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarfiröi. Sími 52446. Sprunguviðgerðir og glerisetningar Geram við sprungur f steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig 1 einfalt og tvöfalt fler. Leitið tilboða. Uppl. í síma 52620. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sfmi 34816. (Var áður á Hrísateigi 5). BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allir viðgerðir fyrir yður, fljótt og veJ. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiöasmiður. KAUP —SALA INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. M. a. Bali- styttur, kamfóruviðarkistur, hekl- aðir dúkar, indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar teg- undir af reykelsi. JASMlN, Snorra- braut 22. Fuglar, fiskar og plöntur nýkomið að Hraunteigi 5, eftir kl. 6. — Sími 34358. Póstsendum. HRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI SM50»< H.Immtmt 50003 Mifliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm I hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers ..'onar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- heflur. Sendum heim. Slmi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.