Vísir - 14.11.1970, Síða 6

Vísir - 14.11.1970, Síða 6
VI SIR . Laugardagur 14. nóvember 1570. v f\Iympíuskákmót bjóöa jafnan upp á ýmsa óvænta at- burði. Einn slíkur átti sér staö í keppni Sviss og Indónesíu í undaniúrslitunum. Á 2. borði tefidu Gereben, Sviss og Ardi- ansjah og hallaði mjög á hinn síðamefnda. Hafði Gereben drottningu og tvö samstæö frí- peð gegn drottningu. Beiö Gere- ben eftir uppgjöif andstæöings- ins, enda gaf taflstaöan ekki tiilefni til annars. En nii greip Indónesinn til róttækra ráðstafana. Hann lék drottningu sinni á næsta reit við kóng andstæðings síns, lék fyr- ir hann KxD og hrópaði patt. Því næst var Gereben fenginn penni f hönd og áður en hann hafði áttað sig var jafnteflið undirritað. Þegar Gereben hafði loks tíma til að athuga stöðuna nán- ar var hinsvegar ekkert patt sjáanlegt. Svisslendingar kærðu atburðinn, en kæran var ekki tekin til greina þar eð báðir keppendur höfðu undirritað jaftiteflið. Þessi V2 vinningur hafði nær komið Indónesíu upp f A-riðil úrslitakeppninnar. Júgóslavía varð efst með 31 v., Kanada hlaut 23, en Indónesía 221/z v. Hinn ungi tékkneski skák- meistari Smejkal er í mikilli framför um þessar mundir. Hann vann m. a. Geller á ólym- pfumótinu og hér er fallegur sigur gegn Spáni. Skýringar eru eftir landa hans, Filip. Hvftt: Bellon. Svart: Smejkal. Larsen-byrjun. 1. b3 (Larsen hefur beitt þessum leik oft. Frægt dæmi er skák hans gegn Spassky, Belgrad 1970.) 1. ... e5 2. Bb2 R06 3. c4 Rf6 4. Rc3 (í áðumefndri skák var leik- ið 4. Rf3. í Buenos Aires lék Fischer 4. e3 gegn Tukmakov.) 4. ... g6 (Gegn þessari byrjun er gott fyrir svartan að tefla kóngs- indverska vörn, því þar er b3 ekki talinn góður leikur.) 5. g3 Bg7 6. Bg2 0-0 7. e4 (Liprara var 7. e3 ásarnt Rge2 og d4, og koma hvíta biskupnum í gagnið.) 7. ... d6 8. Rge2 Rd7 9. d3 Rc5 10. Rd5 (Betra var 0-0. En Sþánverj- inn hefur augsýnilega lítinn á- huga á hrókun.) 10. ...' a5 11. Bc3 f5 12. f3 Rd4 (Svartur hefur frum-kvæðið.) 13. RxR exR 14. Bb2 Re6 (Hótunin er 15.... c6.) 15. exf Hxf (Einnig kpm 15. ... gxf til álita. T. d. 16. Bcl Be5 og hvað gerir hvítur viö c6?.) 16. Bh3 He5t 17. Kf2 c6 18. BxRf HxB 19. Rf4 He3 20. Bcl Bf5 21. BxH dxBt 22. Ke2 (Eftir 22. Kxe kæmi Db6f með sterkri sókn.) 22. ... Db6 (Skiptamunsfóm svarts er á rökum reist. Þrýstingur svörtu mannanna á hvítu stöðuna verð- ur erfiður viðureignar.) 23. Hbl Dd4 24. Dc2 Hf8 25. Rg2 (Eftir 25. h4 Be5 yrði hvíta kóngsstaðan enn veikari.) 25. .. Bh3 26. Rel Dc5 27. Hgl Bd7 28. Dcl Bd4 29. g4 Dg5 30. Hg2 Dh4 31. Rc2 (Nú kohiá' skömmtfleg tok.).-: *■" 31 .. . HxflL 32. KxH (Eða 32. RxB Hf2t) 32. ... Bxgt! Gefið. (Hvítur er mát i þrem leikjum. Sérstaklega er leikjaröðin 33. HxB Df2t 34. Ke4 Df5t 35. KxB De5 falleg, en þar er öll- um svörtu mönnunum nema drottningunni fómað.) Jóhann Sigurjónsson. Blaðberi — Tjarnargata Okkur vantar barn til að bera út blaðið í Tjarnargötuna. VÍSIR Einkaritari Opinbert fyrirtæki óskar að ráða einkaritara forstjéra Málakunnátta nauðsynleg. — Stúdents- menntun æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar augl. Vísis merktar ,145* Laugardagskrossgáta Vísis CrER/fT /)£> DUFT/ ÞVOTT+ cS A/o&fín ~srófT Kfíup/n -ro/nfí v/rtrvu FÖLK_ L'/Ðfí SULT H8 33 58 30 , 5/ l 23 n r* •’w Fum hl'e 5L> 37 GfíFuÐ /7 1 H/ETrfí DOS 0 (j/RUúfíjei s é/ För* /T9£NN/ ÞVE/Z SETuNN/ H/ ■7 LoGl-L DRYKK i VOCrfí t HL/T/H 5n E//VE 10 ■ 3 b > /3 T/mf) /3/u ÝLFufí. 19 'OL'/K/R 50 íOEÐfíL 19 'fíLE&& EKK/ /VOKK <//?/?/ (TEm mc/Rfí It > 16, 67 A/O- ff ror 6 HEV fí/Xt&fí Hum 32 3 53 K/NDUR (roervT) m/LbuR. LirrwR SfímHi mfíTrfíR tf'e VE/FuN (vÆWjfí) 15 97 j> 90 51 21 N * L9 5 ORU/R TFJ'fí (jRÓÐUP H9 6,8 3/ 6,0 ~T7 TjfíÐUÍi 'F/EÐ/ 1 Hcm S róK fíunú&a mENN / 9 ,j bji Jas svfíu -pfíCr/ K>E6t/N R/-T // Rlukku Fyr/ip ■T/E/a- % 57 /P/9Ð /1A/D/ Hlj'OD F/<£/?/ /8 5 ! • 39 1 hlj'oðtb /V LTEKN T/T/LL. 2 TF)Lfí SKR/F f>f H9 í / 5H 38 SkOLLfí SÉRHL 27 JTfíPP FÆJ)fí FOfíSE //ÖGr VÆ/e 59 R'ETT/ v/í> 35 55 /Lmfí T£/fí& 1 6,9 vorr SKST- L/Ð/N/J T>fí& + OFTuR. 9 HS • y /o V£ £/£Z_ 62 /2 HELM <—1 Ú3 bs \ Í3RUNP/ 7o /5 3H Vísan EFSTA TÁLA 70. VlSAN HEITIR „ÆSKUSPORIГ. Lausn á síðustu krossgátu „AUÐARSTRÆTI". Út úr þráðu auðar stræti, inn í smánar skotin, hefur margur höllum fæti hopað — niöur brotinn. Vörumóttaka til Sauöárkróks og Skagafjarð ar er hjá Landflutningum hf. Héðinsgötu við Kleppsveg. Bjámi Haraldsson • ^ ^ • <£) 'Áj ^ ^ ^ U vi o; U • ^ ^ vb bbQ: • cy' 1 • ^ k o • s \ q: - | U) •< CiC ^ ^ • 'Q> b> $ . vfi Ql ó; b: ct a ! • cn ^ r c/ 1—;—: U W Q; • b: ^ ^ ^ ^ U1 j u ^ -4 Q \ ^uj . :> q; ! o: n «c ^ ^ i • • & Qí vb jí • • K Cí; • *.Q) • CQ . • q; . . .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.