Vísir


Vísir - 14.11.1970, Qupperneq 7

Vísir - 14.11.1970, Qupperneq 7
VÍSIR . Laugardagur 14. nóvember 1970. 7 cTVÍenningarmál Kristján Bersi Ólafsson skrifar um sjónVarp: Að vera eðlilegur | TjAÐ VÆRU ýkrjur að segja að Íprófessor Ólafur Jóhannes- son, formaður Framsóknar- flokksins, sé upplífgandi maður \ á sjónvarpsskermi. í þættinum 4 Setið fyrir svörum á þriðjudags l kvöld var hann þó með frísk ) legasta móti, svaraði spurning | unum í einörðum og einlægnis- i legum tón og gerði meira að í seg'ja stöku sinnum að gamni J sínu ekkert ósnotúrlega. Mér er ^ næst aö halda að hann hafi ekki 4 í annan tíma komið betur fyrir t í sjónvarpi, en þar er að vísu } hægt við að jafnast. Það var til t dæmis ölíkt hve betur hann 4 brást við örlítið áreitnislegum l spurningum að þessu sinni en J á dögunum, þegar hann fyrtist 1 við Ólaf Ragnar Grímsson, að \ því er virtist vegna þess eins að v nafni hans lét hann ekki njóta ‘ þess, að báðir eru í sama stjórn ' málaflokki. Raunar er ekki hægt að segja að þeir Eiður Guðnason og Magnús Bjamfreðsson hafi gefið honum mörg tilefni tii að fyrtast. Spumingar þeirra voru velflestar meinlausar og þeir nýttu ekki þau tækifæri, sem þó gáfust stöku sinnum til að reyna i að koma prófessomum í vanda. j (Ég sagði „reyna‘‘ því að engan 4 veginn er vist að það heföi tek- ^ izt, þótt reynt 'hefði verið.) 4- QJÁUFSAGT er það rétt að 4 ^ sjónvarpsframkoma stjórn l m'álamanna geti haft verulega ) þýðingu fyrir gengi þeirra með- 1 al kjósenda. Þess vegna er 4 ekki «ema eöliiegt að stjórnmála menn reyni að bregða sér í það gervi framan við myndavélarn ar, sem þeir álíta að kjósendum faíli bezt í geð. Erlendis halda stjómmálaflokkar hreinlega uppi eins konar námskeiöum í sjónvarpstækni fyrir framá- menn sína, þannig hefur t.d. brezki íhaldsflokkurinn sérstakt sjónvarpsherbergi í aða'lstöðv- um sínum í London, þar sem kunnáttumenn leiðbeina stjóm- má'.amönnunum og þeir fá æf- ingu í að sitja í hita og birtu myndavélanna. Jafnvel þótt þess ar æifingar taki nokkuð af dýr- mætum tfma önnum káfinna manna eru þær taldar borga sig og skiila sér aftur í auknu kjör- fylgi. íslenzkir stjómmá'Iamenn munu ekki stunda slfkar æfing ar en þó er grelnilegt að þeir gera sér Ijósan áhrifamátt sjón varpsins og leitast við að ná valdi á málflutningi á skermin um. Og ég he’.d að tæpast geti neinn vafi leikið á því að stjórn málamönnum hafi yfirleitt farið fram á því sviði siðan sjónvarp ið hóf göngu sína. 1 byrjun varð þess iðulega vart að menn urðu óstyrkir og hikandi, þegar þeir komu í sjónvarp, og má í því sambandi minna á átakanleg dæmi um slíkt á framboðsfund- inum fyrir kosningarnar 1967. Nú virðist þessi óstyrkur mik ið vera aö hverfa, og h'klega eru sífellt fleiri að átta sig á því, að bezta gervið er oftast að taka ekki á sig ,neitt sjáanlegt gervi. vera eðlilegur eða virðast vera eðlilegur (sem er ekki endifega Aase Kleveland — ekki aðeins fögur . .4 ase KJeveland, vísna — ljóóa — chanson og mótmæla- söngkona er ekki engill. Sem betur fer. Því englar hafa ekki kynþok-ka og sennilega em þeir skaplausir. Aase Rleveland býr yfir mörg um kost-um. Hún er ung og fafl eg, skapmiki-1 og tilfinningarik i tú'lkun og tjáningu, mjög örugg í framkomu (þótt ung sé) og leikur auk þess afbragðsvel á gítar. Á söngskemmtuninui i Nor- ræna húsinu sl. fimmtudags- kvöld söng Aase lög og visur o.ifl. frá Skandinaviu, Bandaríkj unum, Frakklandi og ísrael, auk nokkurra Breoht-söngva. Hún söng á tungu þessara þjóða. — Carl Bi-llich aðstoðaði i nokkr um lögum eiftir hlé. Því miður var söngkonan kvef uð og naut sín því ekki sem skyildi. En kostir þeir. sem tald ir eru upp hér að ofan komu engu að síður fram. Lyrisku lög in vom jafnsannfærandi og þhu fjörugu og hávaðasömu, viö- kvæmur textj komst jafnvel til skila og biturleiki Brechts. Einn megingalli finnst mér þó á söng Aase: Röddin liggur mjög djúpt og aftarlega og berst því ekki eins vel og æskilegt væri, sér- staklega þegar listakonan svng- ur sterkt. Þetta er spursmál um raddbeitingu og raddtækni: söng urinn hefði meira burðarþol og það sama). Ég minnist þess ekki að hafa séð Ólaf Jóhannesson fyrr í sjónvprpi, þar sem ha-nn virtist jafneðlilegur og í þætt- inum á þriðjudaginn, og þvf get ég ímyndað mér að hann hafi verið honum fremur til fram- dráttar en hitt. jVJJÖG athyglisverður um- ræðuþáttur var sýndur á mánudagskvöldið siðasta. For- ystumenn verkalýðssambanda fjögurra Norðurlanda svöruðu þar spurningum og gagnrýni verkafólks í samtoöndum þeirra. Einna mest var þar að vanura, rætt um ten-gslin mi-Ili leiðtog- anna og óbreyt-tra félags-manna, en þessi tengs! eða réttara sagt s-kortur á nægilega traustum tengslum milli þessara aðila er vandamál sem sífellt ber meira á á Norðurlöndunum og raunar víðar. Islendingar át-tu ekki ful-1 trúa í þessum umræðum, en samt held ég að myndin hafi átt futlt erindi við íslenzka áhorf- endur, enda hefur þessara sömu vandamála talsvert orðið vart hér, bæði innan hagsmuna- og fagfélaga og þó ekki sfður inn an stjórnmálaflokkanna. Ó- breyttum félagsmönnum finnst oft aö breitt bil sé mil-li sín og leiðtoganna, forystuliðiö sé orð ið ein-s konar þjóðflokkur út af fyrir sig, sem eigi litið sam- eiginlegt með „venjulegu fólki“ og sjálfsagt sé að tortryggja. —- Stefán Edelstein skrifar um tónlist: Margháttaöur misskilnin-gur á báða bóga virðist oft verða ti-1 þess að efla þetta viðhorf, sem raunar er engin leið að segja að sé tilbæfulaust með öl-lu. Því fór fjarri að þetta mikla mál væri kannað til neinnar hlitar í þessum þætti, og enn sfður að á því fengisi. nein lausn. Umræðunum var skorinn tiltölulega þröngur timastakkur og þess vegna slitið þegar þær voru að komast verulega á strik en það virðist oft vera einkenni umræðuþátta -í sjónvarpi. Tækr.i lega var þessi þáttur athyglis- verður að þvi leyti, að hann var upphaflega sendur beint, en við mælendur dreifðust á firnm staði í löndunum fjórum. Að vísu tókust skiptingarnar mil-li TjÖR MAGNÚSSON þjóöminja ■; vörður sa-göi frá Ber-te] Thorvaldsen myndhöggvara i þættinum Munir og minjar á miðvikudagskvöldið. Það var þáttur, sem ánægj-ulegt var að ■fyilgjast með. Þór tókst þar, ein-s og stund'um áður, að flétta sama-n máli og myndum, þann- ig að erfitt var að táka augun af skerminum frá því þátturinn höfst þar til honum lauk. Þann ig eiga góðir sjónvarpsþættir að vera. Jarðneskur engill Ólafur Jóhannesson framför í sjónvarpi. — sýnir þór Magnússon — það er erf- itt að taka augun af skermin- um meðan þættir hans eru sýndir. staða ekki ail'ltaf snuröulaust, en þó var þátturinn gott dæmi um það, hvað hægt er að gera í sam- vinnu milli sjónvarpsstöðva margra ríkja. breidd, væri hann lausari, sæti framar og ofar. En röddin hefur þennan „sensuella" keim, sem er einmitt sérstakiega aðlað- andj í þessari tegund af söng. Troófullt hús áheyrenda tók söng-konunmi mjög veí og varö hún að syngja mörg aukalög. IMifega hvein f veörinu og var engu líkara en veðurguðimir væru að keppa við að framfeiða falska tvíhljóma. Reynslhn sýn- ir, að vafasamt er að efna til tón teikah-alds -í Norræna húsinu þeg ar veðurhæðin er oröin meiri en 4 — 5 vindstig. Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggð- ar af oss gegn bruna, frostum eða ö§rum skemmdum og liggja því þar. á ábyrgð vöru- eigenda. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.