Vísir - 14.11.1970, Page 10

Vísir - 14.11.1970, Page 10
f V I S I R . Laugardagur 14. nóvember 1970. MESSUR m Neskirkja. Barnasamkoma k). 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. - Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Guníiar Árn'ason. Laugarneskirkja. Messa kl- 2. Blamaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garöar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðjsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Dr..Jak- ob Jónsson. Messa kl. 2. Foreldrar og fermingarbörn þeirra beðin að koma. Séra Ragnar Fjalar Lárus son. Langholtsprestakail. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Áreb'us Níelsson. lítið / essinu sínu Svo má ekki gleyma því, aö Smart spæjari verður á ferðinni í sjónvarpinu i kvöld, ásamt vininufélaga sínum 99. í félagi hef ur þeim tekizt að ávinna sér stórt nafn á stjörnuhimninum og ekki síður hér í fásinninu á Fróni. — Sjónvarpsmenn tjáðu okkur, að myndin, sem sýnd verður í kvöld um stórafrek Smart spæjara beri heitið „Gagnnjósnir", en nánari upplýsingar fylgdu ekki sögunni, svo að við verðum að bíða og sjá hvað setur. Þá sakar ekki að geta þess hér í leiðinni, að Lucy Ball verður á ferðinni annað kvöld. En það er sama óvissan með það, upp á hverju hún finnur í sinni mynd. (Það má búast viö, aö háskóla- rektor verði í essinu sínu nú um helgina, þegar bæði Lucy og Smart verða í sjónvarpinu — og svo Steinaldarmennimir hans á miðvikudag.) Bette Davies og Paul Muni í hlutverkum sínum í myndinni „Juarez“. Auk þeirra fer Brian Aherne þar með stórt hlutverk. SJONVARP LAUGARDAG KL. 21.35: Bette Davies öðru sinni — sem og Fertugasti og fyrsti Annað skiptið í röð fer Bette Davies með aðalhlutverkið í laug ardagsmynd sjónvarpsins. Nú leikur hún á móti leikaranum Paul Muni i bandarískri mynd, sem gerð var á árinu 1949, en á að gerast þá er sjálfstæöisbarátta Mexíkana stendur sem hæst. En það var laust eftir miðia síðustu öld, er Napoleon þriðii, Frakka- keisari sýndi hvað mesta ásæhii og dreymdi sína stærstu drauma um veldi Frakklands. Þá má geta þess, að klukkan fjögur i cfag endurtekur sjónvarp ið mynd þá er sýnd var miðviku daginn 21. október. Það var sov- ézka biómyndin Fertugasti og fyrsti, sem gerð var árið 1956 undir leikstjóm Grigo Tsjúkhræ. Gerist sú mynd í rússnesku bylt- ingunni. Segir þar frá fámennum herflokki úr Rauða hernum, sem tekst að brjótast út úr umsátri hvitliða. Á flóttíanum tekur hanti höndum liðsforingja úr Hvftliða hernum. Stúlku úr herfiokknum er svo falið að færa fangann til aðalstöðvanna og greirrir myndin frá ferð þeirra og shmskrptum. SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 20.35: Nú er háskólarektor vafo- I í DAG 31 KVÖLD1 I DAG 8 í KVÖLD j j DAG | Gestur Jónasar í þætti hans í kvöld er hin góðkunna söngkona Þuríður Sigurðardóttir. j SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.10: Maöur, músik og Þuríður Sigurðardóttir „Maöur og músík“ nefnist þátt ur sá, sem pop-söngvarinn Jón- as Jónsson fer af stað með í sjónvarpinu í kvöld. Um þennan þátt hafði Jónas það að segja, hér í blaðinu ekki alls fyrir löngu, aö sá fyrsti væri helgaður Bach- arach, lagasmiönum góðkunna, en ætlunin væri, að sami háttur yrði haföur á hvað varðar þá sjón varpsþætti, sem á eftir kæmu. Þ. « e.a.s. tekin verði tfl'meðferðar lög eftir citt og sama tónskáld í hverj um þætti. Þaö er ekki cndanlega ákveðið. Til þess að gera þætti sína ekki of einhæfa, eins og Jónas orðar þaö, hefur hann ákveðið aö hafa gest í hverjum þætti. 1 þeim fyrsta er þaö Þuriður Sigurðhr- dóttir. „Ég held aó það sé óhætt að segja, að allmikið hafi verið vand að til þessa þáttar“, sagöi Jónlas ennfremur. „Okkur Þuríði verður til aðstoðar 10 manna hljóm- sveit, sem Magnús Ingimarsson stjórnar, en hann útsetti öll lög- in. Auk þess1 koma nokkrlar kvennaraddir við sögu.“ Jónas söng síðast með hljóm- ' sveitínni Náttúru, en þar áður með hljómsvéitirini Flowérs. Nú hefur hann að mestu snúið baki við söngnum, að öðru leyti en því,, að hann syngur inn á eina og einla hljómplötu fyrir innlend- an markað. Aðalstarfskrafta sína helgar hann verzlunarstjórn hinn ar nýju tízkufat'averzlunar, ADAM. — ÞJM MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsleinsbúð Snorra- braut 61, Háaieitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. VISIR 5Ö TILKYNNINGAR fyrir árunm Áheit og gjafir. Til konunnar, sepi þlarf að innrétta handa séj ibúð, frá M.L. 50 krónur, frá N.N. 10 krónur. Vísir- 14. nóv. 1920. ANDLAT Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir, Há túni 17, andaðist 7. nóv. 68 ára að aldri. riún verður jarðsungin. frá Háteigskirkju kl. 1.30 á mánudag. Nemendasamband Kvennaskól- ans heldur aðalfund ( Lindarbæ (uppi) miðvikudhginn 18. nóvem- ber kl. 9 síödegis. Venjuleg aðal- fundarstörf. Margrét Kristinsdótt ir húsmæðrakennari talar um jóla mat og gefur uppskriftir. Fjöl- mennið. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju, ■— Fundur i félagsheimilinu mánu- daginn 16. þ.m. kl. 8.30. Ævar Kvaran leikari flytur erindi, Krist inn Hallsson syngur. Kaffi. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennið. — Stjórnin. Farfuglar. Plötukvöld að Lauf- ásvegi 41 i kvöld. Systrafélag Innri-Njarðvfkur heldur basar sunnudaginn 15. nóv ember kþ'3 í Stapa. Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur basar sunnudaginn 15. nóv ember kl. 5 e.h. í Gúttó. Glæsileg. ir munir ti! jólagjafa. Félagsstarf eldri borgara i Tóna bæ, mánudaginn 16. nóv. hefst fél'agsvist kl. 2 e.h.. 67 ára borg- arar og eldri velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ir fyrir stúlkur og pilta, 13 árh og eldri mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2. Tekið við framlögum til kristniboðs. Sérh Amgrímur Jónsson. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli kl. 10.30 i safnaðarheimil- inu Miðbæ. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gíslason. Bústaðapre'tákill. Barnasam- koma kl. 10.30 í Réttarholtsskóla. Guðsþjónusth kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns dómprófast- ur. Bternasamkoma kl. 11 í Mið- bæjarskólanum. Sóknarprestar. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. Haukar og Helga leika. Tónabær. Opið hús sunnudags- kvöld kl. 8—11. Diskótek, bobb, billiard og fleira. Glaumbær. Dansleikur í kvöld tii kl. 2. Sunnudlagur. Trúbrot leika. Lækjarteigur 2. Jakob Jónsson og hljómsveit og Fjörvatríó leika i kvöld til kl. 2. Sunnudag leika Rútur Hannesson ásamt félögum, Fjörvatríó og hljómsveit Þor- steins Guðmundssonlar. Tjarnarbúð. — Lokað í kvöld vegna einWasamkvæmis. ÞórScafé. : Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr issonar, söngkona Sigga Maggý. Ingólfscafé. Hljómsveit Þor- valds Björnssonar leikur gömlu dansanh í kvöld. — Sunnudagur bingó kl. 3. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld og á morgun, tríð Reynis Sigurðs sonar leikur. Templarahöllin. Sóló leikur i kvöld. Sunnudagur, félagsvist spiluð, dansað á eftir, Sóló leik ur til kl. 1. Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Ragnar Biarnason og hljómsveit leika bæði kvöldin. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leikur og syngur bæði kvöldin. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dis Geirsdóttir, trió Sverris Glarð arssonar. söng og dansmærin Margaret Cegielkowna skemmta laugardag og sunnudag. Rööull. Opið í kvöld og á morg un. Hljómsveit Magnúsar Ingi- miarssonar, söngvarar Þuríður Sig urðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Las Vegas. Gaddavír leikúr i kvöld. Lokað sunnudag. SilfurtungliÖ. Tónatrió leikur i kvöld. Lokað sunnudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.