Vísir - 14.11.1970, Síða 11

Vísir - 14.11.1970, Síða 11
r i s i K . uiugaraagur 14. nóvember 1970. I Í KVÖLD j j DAG 1 ! KVÖLdII I DAG I I KVQLD sjónvarpl Laugardagur 14. nóv. 15.30 Myndin og mannkynið. Fræðslumyndaflokkur um myndir og notkun þeirra. 7. þáttur — Viðsjárverð upp- götvun. Þýðandi og þulur Jön O. Edwald. 16.00 Endurtekið efni. Fertugasti og fyrsti. Sovézk bíómynd, gerð árið 1956. Leikstjóri Grigo Tsjúkhræ. Aðalhlutverk: Izvitzkaja og M. Strizhenov. Þýðandi Reynir Bjamason. 17.30 Enska knattspyman 2. deild: Birminghám City — Swindon Town. 18*15 íþróttir. M.a. úrslit Evrópu bikarkeppni í frjálsum iþrótt- um. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? 6. þáttur — Höggdeyfar. Þýðandi og þulur Bjami Kristjánsson. 20.35 Smart spæjari. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Aldingarður I eyöimörkinni Mynd um samyrkjubú 1 ísrael og lifnaðarhætti fólksins þar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.35 Juarez. Bandarísk blócnynd, gerð árið 1949, eftir leikriti Austurríkismannsins Franz Werfel. AðalMutverk: Paul Muni, Brian Aheme og Bette Davies. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist laust eftir miðja slðustu öld, þegar Mexíkanar háöu sjálfstæðisbaráttu sina og vörðust ásælni Napóleons þriðja, Frakkakeisara. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. nóv. ' 18.00 Helgistund. Séra Ragnar Fjalar Lámsson. Hallgríms- prestakalli. 18.15 Stundin oldcar. Matti Patti mús. Annar hluti sögu eftir önnu K. Brynjúlfsdóttur. — Teikningfer eftir Ólöfu Knud- framt er hljómsveitarstjórL 21.35 Vilt þú skrifa undir? Ungur og ástfanginn piltur kemur foreldrum sínum f upp- nám, er hann biður þau að skrifa undir mótmælaskjal gegn kynþáttamisrétti. Höfund ur Bruun Olsen. Leikstjóri Seren Melson. Aðalhlutverk Lykke Nieisen og Erik Veder söe. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.35 Dagskrárlok. Börn úr Bamamúsíkskólanum lefka. Sigurður Þorsteinsson kynnir hjálpartæki við Mmerkjasöfn- un. Böm úr Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar sýna dansfe. Dimmalimm kóngsdóttir. Leik rit eftir Helgu Egilson. Leik- stjóri Gísli Alfreðsson. Fjórði og sfðasti þáttur. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. — Umsjónarmenn: Andrés Indriða son og Tage Ammendmp. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Lucv Ball. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 20.50 Hieypidómbr. Mynd um fordóma, bekkingarskort og kynþáttamismun. Þýðandi Siiia Aðalsteinsdóttir. 21.10 Maður og músiSk. Jónas Jónsson og Þuríður SigurÖar- dóttir syngja lög eftir Burt Bacharach f útsetningu Magn- úster Ingimarssonar, sem jafn- útvarpís* Laugardagur 14. nóv. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar frá sl. mánudegi. 15.00 Fréttir. 15.15 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög sam< kvæmt óskum hlusttnda. 16.15 Veðurfregnir. Litazt um á eynni Luing. Jökull Jakobsson segir frá dvöl sinni á skozku eyjunni Luing og tínir til fáein þjóðiög. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dórh Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Or myndabök náttúmnnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar f léttum tón. Rog er Wagner kórinn syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir vjð Sigurð O. Bjömsson prentsmiðjustjóra og bókaútgefanda á Akureyri 20.10 „Vínarblöð" eftir Johann Strauss. 20.55 Smáshga vikunnar: „Óreyndi draugurinn“ eftir H. G. Wells. Guðjón Guðjónsson íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdótt ir les. 21.25 Nikkan á ný. Harmoniku- þáttur f umsjá Henrýs J. Ey- lands CÁður útv. 1963). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dfegskrárlok. Sunnudagur 15. nóv. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr. for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Barokktónleikar. 10.35 1 sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Þórð Þor- steinsson á Sæbóli. 11.00 Messa í ísafjarðarkirkju. — Prestur: Séra Sigurður Kristj- ánsson. Organleikari: R'agnar H. Ragnar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Afmæliserindi útvarpsins um fjölmiðla. Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrmm útvarpsstjóri talar um blaðaútgáfu á íslandi. 14.00 Miðdegistónleikhr: Óperan „Rígólettó" eftir Verdi. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Blindingsleikur" eftir Guð- mund Daníelsson. Leikstjóri Klemenz Jónsson. 17.00 Bamatfmi. Þér verið að fyrirgefa að við vekjum yður, en partfið uppi hjá okkur er orðið svo dauflegt... eigið þér ekki bók með samkvæm isleikjum, sem þér megið sjá af núna? 18.05 Stundarkom með rúss neska söngvaranum Ivan Rebroff. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jón- lasson stjómar spumingaþætti. 19.55 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur f útvarpssal. Stjómandi Alfred Walter. 20.20 Frá ThaiJandi. Vilhjálmur. Þór fyrrverandi utanrfkisráð herra flytur erindi. 20.50 Frá tónlistarhátíðinni i Berlín sl. sumar. Robert Szidon leikur á píanó. 21.20 Veröldin og við. Umræðu- þáttur f umsjá Gunnars G. Schriam. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. K0PAV0GSBI0 Fyrir nokkra dollara Hörkuspennandi amerfsk mynd í litum. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKH-ÚSIÐ Ég vil, ég vil Sýning i kvöld kl. 20. Piltur og stúlka Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sfnr 1-1200. TONABfiÓ fslenzkur cexti. THE GRADUA1E ACADEMY AWARD WINNER BE8T DMCCTOR-MIKE NICHOLS Frú Robinson Heimsfræg og snilldarve) gerð og leikia ný, amerisk stór- mynd f titum og Panavision. Myndin er gerð al hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verölaunin fyrir stjórn sina á myndinnl. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð böraum. HAFNARBI0 Táknmál ástarinnar Athyglisverð og mjög hisp- urslaus ný sænsk Utmvnd, þár sem á mjö. frjálslegan hátt er fjallað um eðlilegt samband millf karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferðismál. Myndin er gerð af tæknum og þjóðfélags fræðingum sem brjóta Þetta viðkvæina mál til mergjar Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. STJ0RNUBI0 V/ð flýjum Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný. frönsk—ensk gamanmynd i litum og Cin- ema Scope með hinum vinsælu frönsku gamanieikurum Loujs de Funés ög Bourvil Asamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Danskur texti. AUSTUR 330311 íslenzkur texti. Heimsfræg, ný, frönsk verð- launamynd i litum, byggö á samnefndri sögu eftir Vassili Vassilikos. Mvndin fékk m. a. verðlaun i Cannes og f aprfl s.l. fékk hún .,Oscars“-verölaunin, sem bezta erlenda kvikmyndin f Bandaríkjunum. Aöalhlut- verk: Yves Montand, Iréne Papas. Leikstjóri: Costa-Gavr- as. Tónlist Mikis Theodorakis. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 ■ELÖKdOTTK Farmabur fiækist viða Mjög óvenjuleg og viöburða- rfk litmynd tekin í Ástralíu. Islenzkur textL Aðalhlutverk: Robert Lansing Vera Miles Barry Sullivan. Leikstjóri Fddie Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■KfrOFfffli Fordæda Frankensteins Islenzkur texti. Æsispennandi og viðburöahröð brezk hryllingsmynd i litum. Peter Cushing Susan Denberg Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 os 9 mnrmmrfíi Blóóhetnd Djangós Hörkuspennandi ný, Itölsk— amerísk mynd i litum og CinemaScope með ensku tali og dþnskum texta. Aðalhlut- verk Gary Hudson og Claudio Camaso. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Jörundur í kvöld, uppselt. Hitabylgja i kvöld kl. 20.30 f Bæjarbiói Hafnarfirði. Kristnihald sunnudag, uppselt. KristnihaidiS þriðjud., uppsélt. Jörundur miðvikudag. Gesturinn fimmtucfag. Siðasta sýning. Kristnihaldið föstudag. AðgöngumifJasalan i fðnó er opin frá kl 14 Sími 13191. Li'la ieikf^lagið T lamarbæ Poppleikurinn Óli Sýning í dag kl. 17. Sýning mánudag kl. 21. "V^vogs Lino okkur Sunnudag kl. 3. 53. sýning. Miðasala i Kópavogsbiói frá kl. 4.30—8.30. — Sími 41985.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.