Vísir - 14.11.1970, Síða 14

Vísir - 14.11.1970, Síða 14
VISIR . Laugardagur 14. nóvember 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SÖLU Björk Kópavogi. Opiö alla daga til kl. 22. Sængurgjafir, náttkjólar, undirkjólar, íslenzkt keramik, ís- lenzkt prjónagiarn. Leikföng i úr- vali og margt fieira til gjafa. — Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439.. Bílaverkfæraúrval. Topplykla- sett í úrvali, %’’, y2” dr„ toppar, herzlumælar, lykllasett, stakir lyklar, tengur, hamrar, milli- bilsmál, hnoðtæki, startaralyklar, felgulyklar, splittatengur, röralykl- ar, sexkantar, prufulampasett & perur, hringjaþvingur o. fl. Hag- stætt verð. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845. Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, skólavörur, leikföng. Jólakortin komin. Gjafavörur í úr- vali. — Lúna Þinghólsbraut 19. Sími 41240. Smelti (emalering). Búið til skart gripi heima, ofn og allt tilheyrandi á kr. 1677, efni og hlutir I úrvhli. Simi 25733, Reykjavík. Höfum á lager: startara, anker, dínamó-anker, segulspólur, start- rofa, bendixa o. fl. f margar gerðir bifreiða. Ljósboginn, Hverfisgötu 50, sími 19811. Gjafavörur. Höfum nýlega fengið mikið úrval af spönskum gjafavör um. Höfum einnig f miklu úrvali vörur til skreytinga f eldhúsum, svo sem koparsleifar og ausur, Am agerhillur og kryddhillur og margt fleira. Verzlun Jóhönnu sf. Skóla vörðustfg 2, sfmi 14270, Til tækifærlsgjafa: töskur, penna sett, seðlaveski með ókeypis nafn- • gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, skrifundirlegg, bréfhnff- ar og skæri, gestabækur, mjnninga- bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Björn Kristjáns- son, Vesturgötu 4. Hvað segir símsvari 21772? — Reynið að hringja. Til sölu nýr riffill með kiki, cal. 243 í vönduðum poka, einnig hjóna rúm með áföstum náttborðum, dýnuiaust. Sfmi 81677. Til sölu þvottavél (Betty) með suðuelementi, einnig stdauvél, kven skautar, krakkaskíði og hátalari. — Sími 20109. Loftþjappa meö tilheyrandi skúffu til sölu. Sími 16963. PlötuSpilari (Dansette transit) til sölu að Bólstaöarhlíð 64, 2. h. t.v. Verð kr. 3000. Til sölu Hoover matic þvottavél með suðu og þeytivindu, barnarimla rúm 2 hi-fi stereo hátalarar BogO, Bimini 550 talstöð. Sími 12745 kl. 5—7 í dag. Til sölu af sérstökum ástæðum Philips sjónvarpstæki og lítið not- aður AEG innbyggður bakarofn. Sfmi 31102. Lampaskermar f miklu úrva'.i. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigaihilíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Til sölú pylsupottur, sem nýr, eldhúsborð, sem nýtt á stálfótum með plastplötu, afgreiðsludiskur eða búöarborð með glersýningar- skáp f öðrum enda. Uppl. f síma 21738. Til sölu sem ný strauvél, verð kr. 7500 og nýlegur kjóll. Uppl. aö Skúlagötu 72 neðstu hæð t.h. Sími 20792. Til sölu burðarrúm, alls konar drengjafatnaður á 9—11 ára, skór og fótboiltasikór. Einnig kvenskór nr. 38 og kjó'lar nr. 38. Sími 50656. 2 borða rafmagnsorgel meö fót- spili til sölu. Tegund Ballata—Far- fisa. Sfmi 10594 Qg 13064.__________ Til sölu barnakojur, snyrtiborð, borð, 2 dragtir, ballkjóM. Sími 37478 ____ Orgel. Til sölu bandarfskt orgel (Tlhomas), tveggja borða með fót- spHi. Fyrir efra borð 14 stillingar, 4 fyrir neðra borðið og þrjár fyrir fótspilið. Einnig 10 stk trommu „effektar", sem hægt er að stilla inn á neðra borö og fótspil, f orgel- inu er 15 vatta innbyggður magn- ari, hægt að pakka því saman f tvær töskur. Sfmi 31125 í dag og á morgun. Til sölu mjög sérstök afrísk stytta frá sértrúarflofcki f Afríku. Mjög gömul. Tilvalin tækifærisgjöf. Verömæt. Sími 14203 milii kl. 6 og 9 f kivöid. ÖSKAST KEYPT Ritvél óskast. Óskum eftir að kaupa ritvél, má vera rafmagns- ritvél. Uppl. f símum 24534, 11928 og 19008 í dag og næstu daga. Notaðar hurðir. Vil kaupa eina 60 cm breiða og fimm 70.cm -breiöar innihurðir og karma. Uppl. í síma 92-7525. Loftþjappa óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 35768. Kaupum harmonikur, skiptum á hljóðfærum keyptum hjá okkur. Hljóðfæraverzlunin Rín, Frakkiastíg 16. FATNAÐUR Dömu- og unglingafatnaður, not- aður en vel með farinn, til sölu, stærðir 34—42. — Mikið af fhtnaði sem selst ódýrt. Uppl. f sima 25878. Fatnaður. Ódýr barnafatnáður á verksmi'ðjuveröi. Einnig góöir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflíkur o. fl. o. fl. — Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaðir kjólar til sölu, stærðir frá 40—50. Sfmi 83616 kl. 6.30-8 á kvöldin. Til sölu drengjaföt, buxnadress og tveir kjólar selt ódýrt. — Sími 52236 og 51464. Kópavogsbúar. Gerið góð kaup, kaupið utanyfir-fatnáð á bömin, buxur, peysur, galla o. fl., einnig stretchefni f metratali hjá Prjóna- stofunni Hltðarvegi 18, Kópavogi. Peysubúðin Hlín auglýsir. Reim aðar peysur í úrvali. Einnig mikið úrvaí af síðum hnepptum peysum svo og buxnadress fyrir dömur. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustfg 18 Sfmi 12779. Peysubúðin Hlín auglýsir. Fáum nú daglega buxnadress fyrir telpur stærðir 2—12. Mjög smekklegur jólaklæðnaður. Póstsendum. Peysu- búðin Hlín. Skólavörðustíg 18. — Sfmi 12779.______________________ Ódýrar terylenebuxur i drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj asta tfzka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sfmi 30138 milli kl. 2 og 7. Lopapeyisur til sölu. Vesturbrún 28 f kjalilara. Dömur, táningar athugið. Sníðum og saumum tízkuifatnað eftir máli, fljót afgreiðsla. Sími 41989. 2 ódýr barnarúm til sölu. Sími 36756. Kjörgripir gamla tímans: Mjög gamall grammófönn með lúðri, vax hólkar í stað plötu (Edison phono- graph), grænlenzlcur stóll, útskor- inn, sófaborð með flísálagðri plötu ísl. myndir, margir smærri og stærri munir. Opið kl. 10—12 og 2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4A1 Símj 25160. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki. sófaborö og lftil borö (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562._______ Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dfvana, ísskápa, útvúrpstæki, — rokka og ýmsa iðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverziun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Vil kaupa notað skrifborð. Sími ! 13407.____________ Tii sölu sófi, fimm hansahillur og skrifborð með 3 uppistöðum. Vil kaupa orgel eða pfanettu. — Sími 12950.______ ______ Útskorið gamalt só'fasett mjög vandað ti! sölu Sími. 52477 eftir kl. 5 á ■ daginn. Sófasett til sölu. Sfmi 20259. HEIMÍLISTÆKI ni sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við Krfnglumýrarbraut Simi 37637 Stór nýlegur General Electric ís- skápur 17 kúbikfet til sölu. Skipti á minni fssfcáþ kæm-u til greina. — Sími 84960. Til sölu sem nýjar AEG eldavé-1- arhellur (úr samstæðu). Sími 36832 milli k'. 2 og 7. BÍLAVIDSKIPTI Reo-Studebaker-spil, má nota á Dodge Weapon og fleiri bíla til sölu. Uppl. í síma 13227. Benz-eigendur athugið. Til sölu nýyfirfarin vél í Benz ’55—’58, verð kr. 6000 einnig gírkassi í Benz í góðu lagi verð kr. 3000, vatns- kassi og Delko Remi dínamór 12 volt 1000. Sími 23153. Til sölu VW árg. ’56, ógangfær. Sími 26947. Moskvitch '64 til sölu. — Sími i 23747. HÚSNÆDI í Til leigu nú þegar eða um næstu mánaðamót herbergi með húsgögn um og síma. Gæti hentað jafnvel sem fbúð fyrir einstakling eða skrif stofa. Sími 24818. _____________ Herbergi með húsgögnuni nálægt miðbænum til 'eigu í stuttan tlma. Sími 19407. Til ieigu forsto-fuherbergi lftil eldun'araðstaða getur fylgt. Uppl: laugardag eftir kl. 18 í sima 19069. Forstofuherbergi til leigu á 1. hæð í miðbænum fyrir reglusama konu eöa stúlku. Sími 11873. — Ó, já, ég held ég sé farin að botna aðeins í þessu... verst hvað það er erfitt að skrúfa rúðurnar upp og niður. HÚSNÆDI ÓSKAST Tveggja, þriggja eða fjögra herb. íbúð ósfcast á leigu strax. Örugg mánaöargreiðsla. Uppl. í síma 83823. Stórt og gott forstofuherbergi meö aðgángi að baði óskast í Hafn- arfiröi. Uppl. f síma 51810 milli kl. 3 og 5. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður aö kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. tbúöaleigan Skólavörðust. 46. sfmi 25232 Einstaklingsíbúð óskast á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sími 52097 ðftir kl. 8 ájcyöldin;__________ Einhleypur maður óskar eiftir sér herbergi, helzt með eldunaraðstöðu æskilegt í mið eða austurbænum. — Sími 31260. Óska eftir eins ti! þriggja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25973 eftir fcl. 7._____________________ Iljón með 1 barn óska eftir íbúð 2—3 herb. Uppl í síma 40503 eftir hádegi Jdag. Ung kona óskar eftir að taka á 'eigu s-em næst miðbænum 2—3 herb. fbúð. Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í síma 83706. 2— 3 herb. íbúð óskast sem fyrst Sími 26027._______________________ ( Óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst, helzt sem næst Vélskólanum. Sfmi 19924 kl. 4—7. _______^ Kona sem vinnur úti óskar eftir lítilli fbúð eða herbergi með baði. Sfmi' 23403 eftir kl. 3. 3ja herb. íbúð óskast. Þrír full- orðnir í heimili. Góð umgengni. — Sfmi 84020 eftir kl.,2. 3— 5 herb. íbúð óskast ti'. leigu, fjórir f heimili, reglusemi. Tiilb. merkt „Góð umgengni 4186“ send- ist augld. blaðsins. Stúlka óskast á lítið heimili í Reykjavík. Húsnæði á staðnum. — Sími 38709 í dag og næstu daga. Vön afgreiðs'ustúlka óskast f fataverzlun. Uppl um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Vísis merkt „Verjun 145“. Ráðskona óskast til að hugsa um heimili á Selfossi, má hafa barn. "'•'rrn oo m?. ATVINNA ÓSKAST Áreiðanleg og reglusöm kona óskar eftir atvinnu helzt seinni hluta dags, kvöld- eða næturvinna fcemur ti' greiija. Simi 30088 f dag og næstu daga. 16 ára unglingur óskar eftir at- vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Sími 30174.__________________ Ungan mann vantar vinnu nú þegar, hefur bflpróf. Uppl. í síma 26952. Kona óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðsiustörfum. Sími 81451. 22ja ára stúlka óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina, hefur bfl. Símf\52826 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. SAFNARINN Kaupum islenzk frímerki og mynt. Umslög fyrir Dag frímerkis- ins 10. nóv. Frímerkjahúsiö, Lækj argötu 6A. Sími 11814. Einkamál. Kona á miðjum aldri óskar að kynnast karlmanni 55—57 ára með vináttu fýrir augum. Á- hugamál: Bætour, hljómilist, dans. Til'boö merkt „Vinátta — 500“ send ist aifgr blaðsins fyrir 20. þ.m. Tvítugur piltur óskar að kynn- ast 18 ára stúlku. Áhugamál: Tón list, ferðalög, sport. Tilb. sendist augld. blaðsins fyrir 20. þ.m.-merkt „Vinátta 400“. BARNAGÆZLA Árbæjarhverfi. Get tekið bam í gæzlu háifan eða allan daginn. — Sími 82762. Fóstra er býr í vesturbænum get- ur tekiö áð sér að gæta ungbarna. Sími 42599. TAPAÐ — FU Tapazt hefur stálpaður kettling ur dökkbrúnbröndóttur, hvftur und ir trýni. Finnandi hringi f síma 14402 eiftir hádegi. ___ Veski tapaðist sl. miðvikudag á leiðinni frá Klapparstfg 16 um Laugaveg, Lækjartorg. Skilvfs finn andi skili því á lögreglustöðinla eöa Langagerði 104, gegn fundarlaim- um. EFNALAUGAR Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Hreinsum alllan algengan fatnað einnig pelsa, rúskinnskápur, glugga tjöld, gæruskinh, teppi o. fl. Vönd- uð og ódýr þjónusta. Flýtir, verzl- unarmiðstöð, Arnarhrauni 21. — Sími 51817. Vönduð hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjóIPatnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaður, gard inur o. fl. Kílóhreinsun, kemisk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. Hreinsað og pressað samdægurs ef óskaö er. Athugið, næg bílastæöi. Móttökur f Hlíð’arbúðinni v/Hlíöar- veg og Álfhólsveg Kópávogi svo og í kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.