Vísir - 26.01.1971, Page 7

Vísir - 26.01.1971, Page 7
ÍT I S IR . Þriðjudagur 26. janúar 197L c^Menningarmál Ólafur Jónsson skrifar um bókmenntir: Leiðin til skáldskapar Minnisatriði um líf skáfda qg Hstamaruva í Reykjavik Ktatn, Reykjavík Í970. 2-fS Ms. l||iaomragpbækur Jöns Óskars i ár og í íyma haía feng- iS ósköp T.bnsamiegar viðtök- ar og fer þaö að vonum: þetta ern v:el stílaöar, oftast mjög swo vif5felldnar frásagnir. Og sýrrt. er afð s'káidatími hans aetfar aö reynast Jóni Óskari drjúgt f rásagnarefn i. JVfinnsLa kostí ei.rmar bókar rmm enn að vœnita í þessom ftokki og gæti hún þá fleytt frásögnirmi fram að fyrstu bökum hans, ár- unum 1962—3, en ekkert sést þvtí til fyrirstööu aö haikla frá- sögn ierrgur áfram, í fleiri ibók- um, ef áhugi íesenda og mark- aður reynist nógtrr. En þótt frásagnir Jöns Óskars séu í sjáifu sér læsitegar eru söguefni 'hans efeki mikil fyrir sér. Ævi hinna ungu skáidefna og lístamanna sem barrn greinirr einfeum og ;sér í lagi frá í Furtdnum snrMingum og Her- námsáraskáidttm hefur efefei aiflténd verið ýkja friásagnarverð né andiegt iíif þeirra urrrbrota- samt. Þetta breytir engu ttra það að bækur hans eru fyrst og fremst t®l frásagnar um andlegt Bíf, upprennandi feynslóö atóm- skálda og formbyltingar á stiyrj- aWar og hemámsárum. Á þeim árum sem hér greinir frá er Jón Óskar við nám í tónlistarskóian- nm, horfmn frá gagnfræða og rrvenn taskt'tlarrámi, en verður að lokum einnrg að 'hverfa frá því öioknu. „Þá sagði ég við sjálfan mig: Það er gott að þú skulir vera latrs úr tónlistarskólanum, hann tefur þfg þá ekki lengur fré þvi að skri!fa.“ Því að á þess- um árum beinist ailur hugur Júns Ó9kars að þvi að sferifa, verða rithöfundur, og enn í dag hafa orðin „ungur rithöfundur“ háitiíðlegan hfjóm í raáli hans. Hann á iétt um að yrkja og semja, hefur þegar komið fyrstu sögum og Tjóðum sinum á fram- feeri, ag þyfeir vegur hans mik- ffl og vaxandi meðal ungra rit- hfSfunda. T-jað hefur stundum verið haft * í spaugi að á fslandi væru „ungir höfundar" taildir ungir fram eftir öTlu og langt fram á mkSfan aldur annarra manna. V<ena má að þetta viðhorf staifi að einhverju leyti frá kynslóö arinóskálda. Þvi að hin unguher- nófmsáraskátd sem Jón Óskar greinir fró eiga þegar hér er komið enn langa leið öfarna til skáídskapar, ifyrstu bækur þerrra þirtast ekki fyrr en um og efbrr 1950. í annan stað hef- w róttækari nýstefna en atóm- sííáldanna ekki komið fram í íslenzkri ljóðagerð síðan, og þanmg séð hafa verk þeirra trl skamms tíma verið nærtaek dænri „bins tmga“ í ís’lenzkum böfemenrrtum. En þvií má ekki gieyrna að hecnánrsá raská ldin eru á tímum þessarra frásagna enn ungir mesem, sumir kornungir, og þarf þv'í ekki að undrast þótt margt þyki eftir á bamategt í viöhorf- öm og skoðunum þeirra. Fundn- ir srriffingar varð í fyrra mjög satJo aMaðandi bók meðai annars vegna þess hve trúlega tófest að miðla hínum bernsku viðhorf- um, bregða á þau blæ þokka og kímni. Hitt er undarlegra hve mjkla beiskju þessi mó'tun- arár hafa látið eftir sig í huga Jóns Ósfears af Hernámsára- skáldum aó dæma. 4ð sumu leyti virðist þessi beisfcja eiga sér „pólitísk- ar“ undirrætur. Á öndverðum skáidatíma Jöns Ósfcars er rót- tæk vinstristefna, sósíalismi og kommúnismi, í uppgangi á ís- landi. Áhugi hans beinist fná spíritisma, dutspeki Gretars Félte, fræðum Helga Péturs að pólitfk, og sína pólitísku skoðun virðist hann meðtaka ómeKa frá öðrum, fatelausa barnatrú. Þá þróun kennir hann en þafck- ar ekfci einni bók og einum höf- undi, Halldóri Kil jan Laxness og Gerzka ævinibýrinu, og sakfellir m Halidór eftir á fyrir að haifa beinlinis visvitandi verið aö vi'l'la um fyrir sér og sínum lik- um. „En með bókinni eignaðist ég í rauninni drauminn um bylt- inguna sem ekki skildi við mig öíl stríðsárin. Ég veit aö fleiri hafa sömu sögu að segja . -. Og við höfðum að orðtaki: Þetta gerum við eftir bylting- una. A'I'lt sem var fegurst og bezt og merki'legast, það át'ti að verða effcir byltinguna.“ Jón Óskar greinir ekki frá því f þessari bók hvenær eða hvemig hann féil frá sinni pöli- tísku barnatrú úr Gerzka ævin- týrinu. En það er vitað að róm- antískur sósíalismi stríðs- og eftirstríðsáramVa átti effcir að bregðast mörgum manninum hraparlega þegar kom að falili Stalíns, uppreisninni í Ungverja- landi, og síðast innrásinni í Tékkóslóvakíu, og lét þá eftir sig afgrunn vonsvika, beiskju og ieiða. pólitíska og ándlega ( sjáilfheldu. Hve mifcinn þátt hef- ur þessi þróunarsaga átt í ís- lenzkri póilifcíik og menningarlíifi um'liðinna ára og áratuga? Það er í rauninni fróðlegra spursmál en 'hvort fleiri eða færri eigi viðl'íka eða sömu sögu að segja af sinni reynslu og Jón Óskar. ,4 hinn bóginn er Gerzka æv- intýrið meiri og merkilegri bók á ferii Haildórs Laxness en svo að henni verði visað á bug sem einum saman „blekkingum og lygum“ í annarlegu skyni gerðum — þó hitt sé að sínu leyti li'ka hæpið að kaila bókina „hátindmn á stflsnilld höfund- arins“ eins og Jón Óskar gerir í hinu orðinu. En afstaða hans til Halldörs er öll með ólikind- um sem t.a.m. kemur fram i þeirri skoðun að ísiandsklukkan sé „dæmigert merki um vanmátt og uppgjöf hinnar episku skáld- sögu“ sem Gerpla haifi síðan staðfest. Eða er hér átt við van- mátt „hugsjónarinnar" sem hreyfiafls í bókmennfcum? Yfir- höfuð ieggur Jón Óskar mikið kapp á þá skoðun að hann og aörir hinir ungu höfundar á striðsáruRum hafi fyrir svo sem engum hökmen ntalegum áhrifum orðið af Halilidóri Laxness né Steini Steinari, og virðist harm belja þeim þetta til gildis. Engu að síður eru öli hans viöbrögð viö verkum Halldórs tii marks um hið gífurlega áhrifavald, þó í þessu fal'li sé það eink- um neikvætt, sem Kiljan hefur haft yfir lesenduni og aðdáend- um sínum á þessum tfma. I nánu sambandi við þetta er um- ræða Jóns Óskars um „sniii'l- inga" og „snillingatrú" frávísun enn einnar b'lekkingar, „goð- sagnar“ þessara tíma. En er ekki einmitt orö og æði her- náinsáraskáldanna i frásögn hans öðru fremur mótað af trú þeirra á rómantíska snilligáfu, hugsjón þeirra um hið unga innblásna. skáld? Og má reyndar vera að slik rómantíska hafi mótað hugmyndir ungra sfcálda um sjálfa sig og sín verk lengi síðan, þeim og skáldskap þeirra ti'l vafasamra hei'Jla. F>að fer ekki duK í Hernáms- áraskáldum að Jón Óskar fcelur sig og sína jafningja hafa átt undir högg að sækja, van- metna og stundum lítilsyirta. Einnig' þar kemur pólitík í spii- ið. Hann rekur í a'l'llöngu má'li skipti sín við Mál og menningu, forlag hinna ungu og róttæku, sem bregzt því að gefa út eftir hann bók í stríðslokin. I annan stað kveðst Jón Óskar á þess- um árum hafa fengizt við miklu nýstárlegri tilraunaskáldskap en von væri til að fengi þá við- urkenningu og boðar sýnishorn slikra kvæða þegar honum tak- ist að fá fyrst'U Ijóða'bók srna, Skrifað í vindinn, útgefna á ný. En torvelt er að gera sér grein fyrir þessum skáldskap af þeim dæmum sem Jón rekur í bók- inni, og l'íkast tiil bezt það biði binnar nýju útgáfu. Raunin varð s>ú að Jón Óskar varð hvorki í hóp hinna fyrstu né þeirra höf- unda sem kvað að þegar töku að birtast bækur hinnar nýiu kynslóðar Skrifaö í vindinn, 1953, var hins vegar augljós tfmamótabók að þvi leyfci sem þar fóru saman hlið við hlið gömul og ný viðhorf og aöferðir skáldskapar, og strangt tekið kann að hafa verið meira ný- mæli að beztu sögunum í smá- sagtiasafni hans. Mitt andlit og þitt, ári fyrr. En átvírætt kom með þessum bó'kum fram höf- undur sero umsvifa'laust vakti eftirtekt ungra lesenda. sem næmir voru á nýjungar, og nýja hætti ská'ldskapar: það geta á- reiðanlega margir aðrir lesendur borið með undirrituðum. Varla er tímabært að fara ti) að rifja upp og reyna að meta að nýju æskuverk Jóns Óskars I tilefni af minningabókum hans. En með kostum sínum og göfl- um, verða þær án efa þegar frá Jíður taldar markverð heimild um sinn fcíma, vanda og við- fangsefni nýrrar kynslóðar í skáldskap, nýrra bókmennta, — bæði vegna þessa sem frá er greint í bókunum og hms sem efcki er tfl frásagnar. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1971. Samkvæmt reglugerö um sameiginlega inn- heimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 sbr. rglg. nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimrn gjald dögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, slysatrygg- ingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm. trygginga- sjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, að- stöðugjald, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launaskattur, iðnaðargjald og sjúkrasamlagsgjald. — Fjárhæð fyrirfram- greiðslu var tilgreind á gjaldheimtuseðK, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1970 og verða gjaldseðlar vegna fyrirfram- greiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febrú- ar n.k. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna, skv. ákvæð- um fyrrgreindrar reglugerðar, og verður lögð rík áherzla á að full skil séu gerð reglulega. Athygli er vakin á því, að fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um heimild til hækkunar á fyrirframgreiðslu opinberra gjalda, en með því er stefnt að því að jafna nokkuð greiðslu- byrði gjaldenda milli fyrri og síðari hluta árs- ins. Ef frumvarp þetta verður að lögum, má vænta þess, að fyrirframgreiðsla 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní n.k. hækki frá því sem tilgreint var á gjald'heimtuseðli 1970. Slfk hækkun verð- ur auglýst sérstaklega, ef trl kemur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.