Vísir - 27.02.1971, Síða 1

Vísir - 27.02.1971, Síða 1
VISIR 61. árg. — Laugardagur 27. febrúar 1971. — 48. fbl. Þeir skora á íslenzka í slagsmál FJÖLBRAGÐAGLÍMA á borð1 kappa sýna við það, sem menn hafa séð i I Keflavíkursjónvarpinu og kvik myndum, verður væntanlega sýnd í Laugardalshöllinni dag- ana 7. og 8. marz. Sex fjölbragöaglímumönnum frá New York hefur verið boðið hingað á vegum Knattspymufé- lagsins Þróttar fyrir milligöngu íslenzks lögreglumanns, sem starfar hjá Sameinuðu þjóðun- um — Grétars Norðfjörð. Meðal glímumannanna eru sumir margfaldir meistarar, eins og Will- iam Farrell, sem unnið hefur 345 keppnir, verið USA-meistari 1962, Kanadameistari 1958, New York- meistarj ’56 og ’58. í fyrra og hitt- iðfyrra varð hann í öðru sæti í Bandarikjameistaramóti „wrest- ling"þjálfara. Einn er japanskur að þjóðerni, Ohikara Murano, sem er margtaldur meistari áhuga- manna í fjölbragðaglímu, einu sinn; USA-meistari í grlsk-rómverskri og lenti í öðru sæti.á heimsmeistara- mótinu 1966, erí hann er einnig júdómaður. Carlos Moiina er enn einn, sem varö karate- og júdó- meistari New York-rfkis í grisk- Mark Miller hefur 5 sinnum orðið meistarar New York-rfkis í grísk- rómverskri glímu. Joe Bavaro er enn einn, sem hefur tvisvar lent í öðru sæti í USA-meistaramótinu í fi,ölibragðaglímu. Sá sjötti heitir Connie Gallagher. Þjálfari þessa hóps verður Henry Witten'berg, sem hefur orðið New York-meistari 12 sinnum í fjöl- bragðaglímu, USiA-meistari 8 sinn- um og ölympiumeistarii 1948. „Þeir létu það berast hingað, aði þeir vildu mjög gjaman etja kappi við íslenzka gWmumenn og júdó- kappa," sagðj formaður Þróttar, Guðjón Sigurðsson, i samtali við Vísi. Verður ekkj að efa það, að marg- ur mun hafa gaman af að sjá þessa<i, Laugardalshöllinni. — JBP—GP Dr. Finnur Guðmundsson með beinagrind af geirfugli, einu leifarnar, sem íslendingar eiga nú af þessum fræga fugli. Frá vinstri Björn Guðmundsson, umdæmisstjóri Lions á Islandi, dr. Gunnar G. Schram, blaðafulltrúi Rotary og til hægri Ólafur J. Einarsson, umdæmisritari Kiwanis á Islandi. SOFNUM FE FYRIR SÍÐASTA " OEIRFUGLINN rr Landssöfnun sett af stað til að kaupa geirfugl i London á fimmtudaginn — Senni- lega siðasta tækifærið j SEINASTI uppstoppaði geir- fuglinn, sem líklegt er að verði til sölu, verður boðinn * upp hjá uppboðshaldsfyrir- tækinu Sotheby í London n.k. fimmtudag. — Þar sem eng- inn einn aðili á Islandi virð ist líklegur til að bjóða í fugl inn, hafa forvígismenn þjón ustuklúbbanna þriggja, Rot- ary, Lion og Kiwanis tekið höndum saman til að standa að landssöfnun ásamt dr. Finni Guðmundssyni, fugla- fræðingi til kaupa á fuglin- um. Þeir skora á alla lands- menn, einstaklinga, stofnan- ir, fyrirtæki og ekki sízt eig in félaga að bregðast nú skjótt við, svo að unnt verði að tryggja íslandi eintak af þessum útdauða fugli. — Hér á landi voru síðustu geirfugl- arnir drepnir árið 1844. „Sem gamall safnmaður og ís lendingur hef ég áhuga á að þjóðin geti eignazt svo fágætan merkisgrip, ef þetta er sæmi- legt eintak og verð ekki óeðli- lega uppsprengt", sagði forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, þegar álits hans á þessu máli var leitað. Hann kvaðst fagna því, ef unnt yrði að finna færa leið til að tryggja fé til kaup- anna. Geirfuglinn, sem nú er til sölu mun vera seinasta eintakið, sem er eftir í einkaeign, öll hin eru komin á söfn og mjög ótrúlegt að þau fari nokkum tíma þaö- an út aftur, að sögn dr. Finns. Fuglinn er I einu Raben-Lewent zau, dansks greifa, sem er beinn afkomandi Raben lénsgreifa, sem kom hingað tffl lands 1821 og reyndi m.a. að ná sér í geir fugl. Þaö tókst honum ekki þrátt fyrir dirfskufu'lla tilraun og lífshættu við Geirfuglasker. En nokikrum árum síðar fékk hann geirfuglinn, sem nú er tffl sölu, sendan. Dr. Finnur segir vera ful'la vissu fyrir því, að þessi fugl veiddist annaðhvort miili Garð- skaga og Keflaivikur eöa viö Eyr arbakka, en frásögur eru til af 1—2 geirfuglum, sem veiddust á hvorum stað um þetta leytL Vegna þess hve stuttur tími er til stefnu, er þetta mál aigjör lega háö því, hve fljótt lands- menn bragðast við, sögðu tals menn söfnunarinnar í gær. — Landsbankinn, Utvegsbankinn og Búnaðarbankinn ásamt úti-. búum um land allt munu veita fjárframlögum móttöku. Þar aö auki munu dagblöðin í Reykja vík og Náttúrufræðistofnun Is- lands taka við fjárframlögum. Söfnuninni verður aö vera lok ið fyrir miðnætti miðvibudags og nauösynlegt aö menn skili strax af sér til skrifstofu stofn unarinnar í Náttúrufræöistofnun inni að Laugavegi 105 (við Hlemmtorg, sími 15487). —VJ Komið hátt í þrær í Eyjum 23 bátar lönduðu þar i fyrrinótt, flestir fullfermi Enn var mokveiði af loðnu út af Alviðruhömrum í gær. Seinnipart- inn í gær byrjuðu skip að „melda sig til Eyja“ Klukkan átta í gær- kvöldi höfðu 23 tilkynnt komu sína til Eyja með eitthvað yfir 6000 lestir. Sjö bátar áttu að landa hjá verksmiðju Hraðfrystistöðvarinnar og 16 bátar liöfðu tilkynnt um lönd un hjá Fiskimjölverksmiðjunni. Veiðin mun hafa orðiö mest um miðjan daginn og eftir það en lítið var um veiðj snemma í gærmorgun Sex fræknum glímuköppum hefur verið boðið hingað til að sýna ip&cagðagjbnMi í Laugardalshöllinnl 7, og 8. marz. og stopul í fyrrinótt. Skipin voru hins vegar að fram á kvöldið. Skip- in fengu flest fullfermi í fáeinum köstum, það er að segja lestar- fylli. Fyrstu bátarnir voru væntanlegir til Eyja upp úr klukkan átta í gær- kvöldi. Nokkrir bátar ætluðu hins vegar með afla sinn austur fyrir land, en sigling þangað fer nú aö lengjast, þar sem loönan sígur hægt vestur á bóginn. Tvær verksmiðjanna í Eyjum eru nú orðnar rösklega hálfar. Þarf ekki nema tvo góða veiðidaga I viðbót ti-1 þess þær fyllist. — JH HVERNIG ERU KJÖR MANNA I ÁSTRALIU ? — SJÁ BLS. 9. LEYSIR „ÆVINTÝRI" „TRÚBROT" AF / FÁST? - SJÁ BLS. 3. HVAÐ VANTAR UPP Á ÁSTRAÚU- SÖFNWmiA? - SJÁ BLS. 76. Þrumulostinn yfir innheimtuaðferðunum Norski hagræðingarráðu- nauturinn Olav Gjerdene sagð- ist hafa orðið „sjokkeraður", þegar hann komst að því, hvaða aðferðir íslenzk fyrirtækj nota við innheimtu skulda. Hér tíðk- uðust víxlar og ,,rukkarar“ í miklu rí'kari mælj en i Noregi, og væri þessi aðferð mjög kostn- aðarsöm fyrir fyrirtækin. Brýna nauðsyn bærj til að t.d. póstgfró eða bankagíró tækj að sér þessa innheimtu. Kostnaður við inn- heimtu gæti orðið þrisvar eða fjórum sinnum hærrj með ís- lenzku aðferðinni. í Noregi tíðk- uðust víxlar aðeins gagnvart ó- traustum skuldurum. Gjerdene talaði á ráðstefnu Félags íslenzkra stórkaupmanna, sem hófet í gær. Hann rakti sjö helztu orsakir taps í heildverzl- un og taldi þær vera ófullnægj- and; nýtingu viftnuafls, skort á yfirsýn yfir reksturinn. illa far- ið með fjármagn, s'læma skipu- lagningu innkaupa, ófullnægj- andi aðlögun að markaðsaðstæð- um, ófullnægjandi birgðir og meðferð vöru og veika stjóm fyrirtækjanna. AUt væru þetta atriði, sem íslenzk heildverzlvm yrði að gefa gaum. Ráðstefnunni verður haldið á- fram í dag.— HH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.