Vísir


Vísir - 27.02.1971, Qupperneq 2

Vísir - 27.02.1971, Qupperneq 2
WK Peter Sellers aftur í stuði — kvæntur konu númer jbrjú og vinnur af krafti „Sjálfsagi þýðingarmeirijj en hæfileikar“ Rosatind RusseM. Myndin, sem' hér fylgir meö. var tekin aif * hemni fyiir viku, þegar hún kom * tii London vegna nýjustu kvik- myndar sinnar ,Mrs. Pol'Iifax-spy.‘( Sú mynd er fimmtugasta kvik- myndin, sem Rosalind Russel'l | hefur Œeikið í, enda er Russell sú( kona úr leikarastétt. sem fræg-l ust er fyrir að leggja hart að sér( og hafa gert aiMa tíð. Verðlauni og viðurkenninigar sem hún hef-( ur fengið á sinnii löngu starfsævi * mynda dálaglegan haug og eruf í kringum 90. Gaita og leikhús hafa veriðj stoirið eftir henni, fjórum sinnum hefiur hún verið orðuö við Óskars ( venðlaun, fengið gagnrýnenda* verðlaun New Yorkborgar og[ sömuleiðis hefur hún verið heiðr- uð fyrir störtf sín í 'þágu mannúö- ar næstum jafnoft og fyrir kvik- myndastarf sitit. Blaðamaður frá Sunday Times/ i London ræddi við Rosalindj Russel'l fyrlr viku og sagði eftir( samitalið að það sem vekti m. a.t athygli í fari hennar, væri það( „að hún er öll í einu lgjgi, heil- steyptur persónuleiki. Hún hefur( veríð girft í næstum 30 ár samaV manninum (Fiederic Brisson.l syni Caris Brisson, en Frederic þessi er kvikmyndaframieiðandi) k og hlýja sú og heilindi sem frá; henni geisla, jafnframt kímninnij er éfti'rminniileg reynsla". Hún segir: „Ég tek ektoi sjálfaj miig alvariega en hins vegar tek( ég vinnu mfna alvariega. Mörg- um Ieikurum er þannig farið, að( vinna þeirra er númer eitt. Hják mér er þetta ekki þannig. Mínl virma er númer 2 — það er* bara ákvörðun, sem ég tók fyrir« mörgum árum. Enginn vinnur( meira en ég, þegar ég vinn, en' utan sviðs get ég ekki leikið einsj vel Ðig á sviði“. Og það er ekki* heigli úr blaðamannastétt hentj að fá hana til að tala urn íéik- feril sinn: „Nú orðiö skrifar mérj fjöldinn allur af ungu fólfci og( vi'll fá ráðleggioigar í sambandi( við leiklist. Ég segi þessu fólki að( hæfileikar séu ekki eins þýðing- armiklir og mikil vinna. —( Þú verður aö hafa sjálfsaga. Þúk verður að vita hvemig á að vittna.u Þú verður að kunna að taka mis tökum og byrja þá allt saman aiftur". Rosalind Russell segir siína beztu mynd vera „The Women“, „það var nefnilega með þeirri mynd að ég uppgötvaði að ég get Mka leikið gamanhlutverk. Og eftir þá mynd, vi'ldu þeir ekki leyfa mér að íeika í tragedíum. Og kannski það hafi verið eins gott". „Sister Kenny" segir hún vera eina af símim beztu myndum. Russ'éM vill ekki tala mikið um sjálfa sig en þeim mun meira vi'1'1 hún tala um aðra leikara: „Þegar ég fvrst hitti Barbra Streisand vissi ég strax, að ég var að táTa yið stórkostlega mikla stjörou, og það var áður en þeir gerðu „Funny Giri“ með henni. Þeir vi'ldu fá mig til að vera í þeiini sýningu en ég sagði nú raeí**. Peter Sellers var sagður hafa þurft fagurlimaða stúlku út í súpuna sína til þess að fá aftur lyst á aö Iifa lífinu. Stúlka i súpunni, og ný eiginkona — ef- laust hefði margur sætt sig við minna, en Selleris er nú ekki neinn venjulegur maður og skin og skúrir hafa mjög einkennt líf hann smástiro'i einu, Britt Ekland að nafni. Það var 1964. Þau giift- ust, sem kunnugt er, og eignuð- uist eina dóttur. Samkvæmt spánni átti þá aWt að blossa upp í hamingju og velstandi upp frá þeirri hjónavígsilu. En a'l'lt fór á aðrg leiö. Reyndar lék Sellens þá Miranda Quarry En nú taka aftur að berast stórfcfð'indi af Selilers. Hann hefur nýlega leikið í myndinni „Það er stúlka í súpunni minni“_ en stú'lkuna þá leikur sjónvarps- stjaman brezka, Goldie Hawn. Konan, sem hann kvaantist hinis Sellers verður að slaka á vilji hann lífi haida. Þarna skoðar hann sjálfan sig í spegli — atriði úr myndinni „Það er stúlka t hans að minnsta kosti síðan hann komst á toppinn. Hann fæddist 1925 og barðist til frægðar með því að leika í alts konar kabarettsýningum, sem *og úbvarpsleikritum. Heimsfrægur varö hann 1959 er hann lék 5 kvikmyndinni „Það er allilt í lagi með mig Jack“, en sú mynd var hans áttunda. Þá var hann kvænt ur ættgöf'U'gri, enskri kvinnu og átti meö henmi tvö böm. í við- töhim við blaðamenn sagði Sel'l- ers á þeim árurn, að hann nyti l'ífsins helzt í faðmi fjöfe'kyldunin- ar og undir stýri glæsbra bifreiða. Þefcta breyttist svo mjög á sjö- unda áratugnum. Þá kom í Ijós að SeMers var einhver mesti hæfileikamaður á sviði gaman- mynda, jafnvel á borð við Chapl- in. Meðan hann átti við vel- gengni að búa í kvikmyndum, fór al'lt hans einkalíf í 'rúst. Minni vinna, eða... Sellers skildi við konuna rétt 'í þann mund, sem spámaður einn sagði við hamn að honum myndi mikil hamingja í skaut falla ef hann kvæntist urngri stúiliku. sem héti nöfnum, sem byrjuðu á stöf- unum B og E. í Róm kynnitiist súpunni minni“. Peter Sellers með konu númer 3. — „Og hún er hin einasta eina,“ segir hann nú. Ekki eru nema örfáir mánuðir síðan Seliers var fráskiiinn maður og voðalega dapur yfir tilverunni. Rosalind Russell. í eftiiminnilegum kvikmyndum, svo sem „Bileika pardusnum" og „Dr. Strangelove", en líkamlega jxfldi hann ekki al'Iia þá vinnu sem hann tófcst á hendur, auk þess sem fantalegur megrunar- kúr sem hann neyddi sjálfen sig í f, hafði næstum gert út af við hann. Um eitt skeið var honum ékki hugað líf, en það var eftir hjartaáfaM. Læknar í Hollywood gátu samt tjaslað leikaranum saman. Þeir settu honum M'ka harða skilmál'a: Mikiu minni vinna eftirleiðis, eða ... En Selllers segir að hann hafi enga ánægju af lífinu nema hann geti unnið eins og hann vill þ. e. mikið. Og það gerði hann reynd- ar. Hann iék í nokkrum kvik- myndum ,en engin þeirra getur talizjt umtal'sverð og svo fór hjónaband hans og Britt að ganga iil'la. Það endaði svo með skiln- aði, er þau höfðu verið gift í 5 ár. vegar heitir Miranda Quarry. Húri er 23 ára dóttir brezks aðals manns og fyrrurn íhaldsráðherra. Þau Miranda hittust f virðulegu miðdegisverðarboði, einu af ör- fáum sem Sellers hefur látið til- leiðast að koma tiil. 1 „Það er stúlka í súpunni minni“ hefur SeMers hlutverk matarsérfræðings og elskhuiga á lausum kili, og fékk myndin stór kostlegar viðtökur er hún var sýnd í Bandaríkjunum. Þessa dag ana eru þeir að hefja sýninigar á myndinni f Kaupmannahöfn, þanni'g að hugsamlega slæðist eitt eintak af henni hingað til íslands — án þess þó að við höfum um það minri'Stu hugmynd hvort af verður. Sellers sagði sjálfur um daginn að nú ætlaði hann sér að leitoa í svo sem einni mynd á án „helzt ekki fleiri — í hæsta lagi tveim ur, þ. e. a. s. ef h'lutverkin sem bjóðast verða mjög freistandi". í Það virðist vera öruggt mál, aö það verði platan hans Georgs, sem veröur sú söluhæsta á árinu 1971. sl-j. .. ' Hefur selzt í fjórum millj- ónum eintaka LORDINN hans George Harri- sonar virðist ætla að vera með öllu ódrepandi. Hann hefur trón- aö í efsta sæti allra þeirra sex vinsældalista sem viö höfum feng ið frá Glaumbæjar-diskótekinu frá því um áramót og enn um sinn telja plötusnúðamir hann eiga eftir aö halda sig þar eftir út- litinu að dæma. Glaumbæjar-gestir eru etoki þeir einu, sem haifa gaman af þessu viðkunnan'lega lagi bítils- ins, heldur er það einnig í efsbu sætum vinsældalista víða um haim. Tveggja-ilagaplatan, sem lagið var sett á hefur lfka gert það gott, af henni hafa nú þegar selzt nálægt 4 miiililjón eintök og er platan þó enn sögð vera í fuililri sölu. Tvær miiMjónir hafa selzt í USA og 560 þúsund f Englandi, þar sem platan er enn i fyrsta sæti. Sú tala, sem einna mest áhrif hefuT á mann varðandi pilötusölu Georgs, kemur frá Bandarikjun- um. Fyrir þrefalda plötua'lbúmið hans. „A'l'l things must pass“, hafa bandarískir ungiMngar gef- ið hvorki meira né minna en 24 mi'Mjónir dollara, sem svarar til rúmlega tveggja mil'ljarða fe- lenzkra króna. Ósennilegt, að íslenzkir unglingar hafi gefið svo mikið fyrir aibúmið, þrátt fyrir það, að pl'aitan sé að sll'á öll sölumet í hljómpl'ötuverzlunum borgarinnar og sé efst á blaði yfir vinsæ'lustu LP-plötumar í Glaumbæjar-diskðtekinu. Og á meðan „Eplaskífu- menn“ strita sig sveitta við að prassa skifumar hans Georgs fyrir óþolinmóða kaupendur, hef- ur hann það náðugt sjálfur. — Hann hefur tekið sér nokkra frí- daga, sem hamn eyðir nú í Ox- ford-héraði í Englandi. — ÞJM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.