Vísir - 27.02.1971, Side 5
Vf’ST’R . Lattgardagur 27. febrúar 1971
5
Kunnur borgari í Vestmanna-
eyjurn á árum áður var Danski
Pétur, Peder Andersen frá
Frederiksund í Danmörku. Nú
hefur sonur hans, Emil, fengið
nýjan 105 rúmlesta bát frá
skipasmíðastöð Þorgeirs og Ell-
erts á Akranesi og kallað bát-
inn eftir föður sfnum, Pétur
danska. Þaö var tengdadóttir
Péturs danska, frú Þórdís Jóels-
dóttir sem gaf skipinu nafn.
Vínveitingar á
bráðabirgðaleyfi
Vlínveitingaleyfi Röðuls hefur
enn ekki verið endurnýjað og
selur veitingastaðurrnn áfengi
með bráðabirgðaleyfi. Stafar
þetta af kvörtunum íbúa i
grennd við staðinn, sem telja sig
verða fyrir miklu ónæði á næt-
uma og kvöldin. Það er Reykja-
vfkurborg, sem hefur örlög
þessa vínveitingahúss á valdi
srnu, — og bíður ráöuneytiö nú
umsagnar borgarinnar í þessu
máh. Mun lögreglan nú vera
að gera athugun á hvað hæft sé
í kvörtunum fbúanna.
Hjartað í mér er...
í einhverjum slagaratextanum
segir að ,,hjartað í mér er eins
og bráðið smér“. Þetta mættu
menn kannskj hafa í huga, ekki
aðeins núna þessa viku, sem
kallast hjartavika, heldur og
alla tíð. Hjartavikan svokallaða
stendur dagana 21.—28. febrúar
og var ákveðið á þingi hjarta-
lækna í Aþenu að stofna til
hennar. Útvarpsfyrirlestrar,
blaðagrejnar og sjónvarpsefni er
í gangj þessa vikuna, og reynt
eftir megni að hvetja menn til
umhugsunar um vernd hjartans.
Starfsemi símans
stöðvaðist vegna um-
ræðna um launaflokka
Stuttur fundur símamanna í
Sigtúni í fyrradag varð til þess
að starfsemi símans stöðvaðist
víða um stundarsakir. Hefur fé-
lagsráð Félags íslenzkra síma-
manna mótmælt röðuninni í
flokka og lýst vantrausti á
vinnubrögð samninganefndar
ríkisins. Virðist sú nefnd hvaö
mest hötuð allra þeirra þúsunda
nefnda, sem f þessu landi starfa.
Ráðleggingar Sigurðar í
Samúelssonar í tilefni
hjartavikunnar
Gætiö hófst í mataræði yðar.
Hættið syikuráti og forðizt ,
feitmetj.
Fylgizt reglulega með tókams-
þyngd yðar, svo að hún megi1
verða sem næst því, sem eöiilegt |
má teljast.
Stundið eins og kostur er a
alla útivist, svo sem gönguferð- 1
ir, sund, eigin leikfimi, trimm,
eða aðra skipulega hreyfingu til (
að stæla vöðva og örva starf-
semi líkama og sálar.
SlíKt ét* 'h'iri mestá1 héiíiúbót |
til að losna við andlega streitu,
sem .hrjáir - nútíma fólk og um
leiö losa það úr klóm hinna svo-
kölluðu „róandi lyfja“.
Að síðustu:
Hættið reykingum.
Hreyfið ykkur.
Stundið leikfimj og líik-
amsáreynslu skynsam- |
lega.
Nouðungoruppboð
sem auglýst var í 56., 57. og 59. tölublaði Lögbirtinga
blaösins 1970 á eigninni Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði
þinglesin eign Magnúsar Snorrasonar, fer fram eftir
kröfu Útvegsbanka Islands, Jóns Gr. Sigurössonar,
hdl. og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 2. marz 1971 kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1969 á fiskgeymsluhúsi í Grindavík þinglesin
eign Sjöstjörnunnar hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu
ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. marz
1971 kl. 2 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 54., 55. og 56. tölublaði Lögbirtinga-
blaösms 1968 á lóð úr landi Pálshúsa í Garðahreppi
þinglesm eign Gyöu jónsdóttur fer fram eftir kröfu
Hafsteins Sigurössonar, hrl. og Gunnars M. Guðmunds
sonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. marz 1971
M. 4.15 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Maðurimi sem annars
akkei les auglýsiiigaf
augiýsingar V|S|S
□ Ófært í rigningu
Ég hringi út af -ófærðinni á
götum borgarinnar, sagði ung
kona, sem hafði tal af okkur
í gær. — Gatnakerfi borgarinn-
ar virðist nú ekki fulikomnara
en svo að ófært er fyrir gang-
andi fölk um sumar götur, þeg
ar rignir. Ég á oft erindi upp
Laugaveg og ailtt upp á Suður-
landsbraut og kýs hélzt að
gamga þessa leið. í rigningunni
um daginn varð ég gjörsamlega
gegndrepa á leiðinni og var það
ekki vegna rigningarinnar, því
hún var ekki svo stórkostleg,
heldur vegna þess, að bflarnir
sem fram hjá óku jusu upp
vatoinu af götunni yfir mig,
enda M vatn í stórum tjörnum
meðfram gangstéttinni og virt-
i'St ekki komast niður um holræs
in. Maöur stóð þarna oft eins
og sjómaður í opnum báti í stór
sjó og forin gekk yfir mann eins
og brotsjóir. — Þetta var sem
sagt að heita mátti ófært gang-
andi föl'ki.
Ekki tjöaði að fara út af gang
stéttinni, sem á þessum slóðum
er öðrum megin við götuna, því
þar var maður óðara sokkin i
forina upp fyrir ökkla. Auðvitað
mættu bílstjórarnir sýna vegfar
endum meiri kurt.eisi, en ekki er
þ'etta samt éiriúngis þeim einum
að kenna. Annaðhvort eru eng-
'ih'ræsi'S'þéyélhri'síÖðum eða þá
starfsmenn borgarinnar trassa
að hreinsa þau. Svona er ástand
ið raunar víðar í borginni!
Lauga.
n Úrslitin óskýr
á skerminum
Kona i Breiðholti simaði:
Væri ekki hægt að fá hann
Ómar Ragnarsson tiil þess að
birta úrslit f knattspyrnuget-
raununum aðeins greinilegar á
skerminum. Haifa myndina örMt
ið lengur og kannski h'ka hafa
hana stærri, svo að fólk geti
lesíð þetta. Yfirleitt er letrið
svo smátt og myndin er svo
stutt á skerminum, að maöur
getur ekki greint þetta almenni-
!ega. — Það eru svo margir sem
spila í þessum getraunum, að
ábuginn á úrslitunum er auð-
vitað mikrll.
Þessari konu má að siálfsögðu
benda á aö dagblöðin birta iafna
úrslitin i getraununum og þar
er engin hætta á að hún kom-
ist ekki fram úr úrslitunum, þvi
ekki hleypur dagblaðið frá
henni eins og myndin á skerm
inum en auðvitað væri athugandi
tyrir sjónvarpsmenn að bæta
þjónustu sína á þessu sviði.
Auglýsiö
í Vísi
□ Um fiskbúðir
,,Mig Iangar að gera smáat-
hugasemd við bréf frá lesanda,
sem birtist hjá ykkur um dag-
inn. Það var varðandi fisksölu
á Grandagarði. Ég fór þangað
út eftir um daginn og ætiaði
að kaupa fisk. Það var að vísu
hægt, en þeir tjáðu mér þar, —
þeir mætu menn, að þessi fisk-
saila á Grandanum væri ekki
nein venjuleg fiskbúð fyrir al-
menning, heldur dreifingarmið-
stöð fyrir fiskbúðir út um bæ,
tii dæmis fiskverzlun FiskhaH-
arinnar í Tryggvagötu. Og ég
vil benda á, að í þeirri búð er
hreinlæti og þjónusta með ágæt
um. Ég mæti til vinnu klukkan
8 á hverjum morgni, og fer æv-
inlega í Fiskhöllina fvrir klukk-
an 8, þeir opna nefnilega klukk
an 7 hjá FiskhöMinni, og ég get
ekki annað en mælt með þeirri
verz'Iun".
Sigurður Guðmundsson
□ Konur hálfdrættingar
„Mig langar að leggja orð í
belg út af þessum kvenréttinda
mállum, sem svo ofariega eru á
baugi þessa dagana. Núna þeg
ar verið er að breyta skatta-
lögunum, þá finnst mér vægast
sagt lítitmannlegt af þessum
kvenréttindakonum að skýla
sér svo á bak við eiginmanninn,
þegar þær telia fram til skatts.
og fá helmina tekna sinna. eða
altt að því dreginn frá. Er ekki
svolítið ósamræmi í málflutn-
ingi fólks, sem heimtar full fé-
lagsleg réttindi kvenna til jafns
við karla, en láta sér svo nægja
að vera hálfdrættingar, þegar að
því kemur aö greiða skatta?
Nú veit ég að hjón geta talið
fram sitt í hvoru lagi, ef þau
kæra sig um, og nú 'held ég sé
komið að baráttukonum að vera
ærlegar. Hins vegar vil ég Hka
benda á eitt misræmið í þessari
skattaTöiggiöf. en það er það
hversu: iila hún kemúr niður á
ekkiurii. sem oft eru tekiúHtTar
og hafa stóran barnahöp að
burðast með. Er ekkí einum of
ilia að verki staðið í fram-
kvæmd skattalaga gagnvart
þeim, ef athuguð eru kjör
kvenna, sem giftar eru tekjuhá
um mönnum?“
Guðbjörg Magnúsdóttir.
úi Leið nr. 6
Leið nr. 6 er alvee aö gera
okkur í'búana hér í Smáfbúða-
hverfinu vitlausa. Ef við ætium
niður í miðbæ, þá þurfum við að
fara fyrst um alian vesturbæ,
og svo loks niður á Lækjartorg.
Og þerr sem vinna í miðbæn-
um, og þurfa að komast heim
tii sín á kvöldin, þurfa fyrst að
fara vestur í bæ, áður en þeir
komast nókkuð i námunda við
hverfið sem þeir búa í. Ég er
viss um að ég maéli fyrir munn
flestra fbúa Smáíbúðabverfis,
þegar ée bið um að SVR Mti'
setja vagn sem færi bem-
ustu leið niður Laugaveg og nið
ur á Torg. Einn daginn þurfti ég
að skrenoa niður í bæ, og ég
rei'knaði bað út að ég væri jafn
lenvi á leiðinni og með botunni
H1 Skot'lands. Viliið þið nú ekki
SVR-menn vera svo góðir að
láta okkur fá annan strætisvagn
sem gengur eins og leíð 8 gerði
í gamla daga? Það væri svo sarm
arleea vel þegið af fbúum þessa
hverfis.
Hansfna.
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-00
KL1346