Vísir - 27.02.1971, Síða 7

Vísir - 27.02.1971, Síða 7
VÍSIR . Laugardagur 27. febrúar 1971. cTWenningarmál Kyndilmessa Helgafeli, ReykjaWk 1971 70 bls. Ctundum er taiað um nýja Ijóð ræna 'hefð í landi — hins formfrjálsa rímlausa nútíma- Ijóðs eins og það hefur þróazt eftir formbyltingu atómskáld- anna. Svo mikið er víst að furðu miki'lil hluti þess sem berst »f nýjum ljóðum ár frá ári hefur á sér furðu líkan svip. í sínu friálsa formi eru þessi lióð ein att svo og svo einkalegs efnis, ljóðræn tilfinningamái sem þá *.< -*■.• V ' •••" ' ••;•'• ’í'—>*£ /é viröist takast bezt að ávaxta.i skáidskap þegar tekst sem fvllst einfeldni orðfærís og hugsunar- háttar. Þannig séð er hin nv-l jóð ræna hefð nánast. neikvætt hug- tak. nýr farvegur almennra lióð rænna tilhneiginga sem ekki veitir iðkpndum sínum lengur aðhald Ijóðstafasetningar og rims. en óvíst hvað í staðinn. Alhæfingar sem þessar eru revndar ævinlega vafasamar ef ekki beinh'nis rangar. Og í öðru lagi lifir og brífst raunveruieg hefð á hveríum tíma f bókuni fárra hinna beztu hö.funda. — Þótt ekki kveði vkja mikið að nýrri Ijóðagerð í bókmenntum þessara ára, þrátt fyrir fiöld Ijóðabóka eftir komunga höf- Olafur Jónsson skrifar um bökmenntlr; LJOS UM unda t.d. í fyrra. hygg ég að undir niðri í hinum beztu bók- um ungra og vngstu ljóðskáld- anna sé arfur formbyltingarinn- ar enn í dag að ávaxta sig og geti þá og þegar blómgazt í fnimlegum skáldskap. Ljóðabækur Vilborgar Dag- bjartsdóttur, Kyndilmessa hin þriðia, eru litlar og láta ekki mikið yfir sér. En ljóð hennar ha-fa alla tíð borið vitni um upp- runalega ljóðræna gáfu, per- sónuilegan rithátt í ölluin ein- faldleik sinum. Auk hins friálsa forms halda þau áfram í stefnu formbvftingarinnar, Jóns úr Vör og Jóhannesar úr Kötlum, með- ferð bversdagsefna f skáldskap, hversdagslegu málfari, verö- mæta hversdaeslífs og starfs. Á dögum rauðra sokka er víst ekki vel séð »ð tsla marvt im ,,kvenlegleika“. . En bezrtu Ijóð, Vilborgar Dagbiartsdóttur auð- kennast af næmi og þýðleik seni ég kann ekki um betra lýsingar orð en e;nmitt „kvenlegur". Til marVq um bétta Kvo'rt er eitt fallegasta ljóðið i nýju bókinni. Tnterludp. tileinkað Federico Carcia Lorca. sem hefst svo: á borðinu epli á borðinu tvð epli á borðinu tvö græn epli og rós, en er bví mTðnr bf langt ti! að tilfs»ra ■ hofi tiPr í hr'jin ino-i eins og með bvrfti. Rómant.iska er sem 'p »kki útafdanð í skákl- skap öðru nær. begar efnt oe ástæður ern ti] að nr^r^ríl ylíica hussun tilfinninc Hér er efni- VÍftn.TÍnu H'rjoíocrt mcH . legur veruleiki sem tekst ein- földum orðum að sera að ónænt um faltegum skáldskan. Oc slíkc eru fleiri ólík dæmi í hinum f’ölbrevtta miðhhita bókarinn- ar: Lausn. Á ferminaardeei svst ur minnar. svo eitthvað sé nríi't pða Frfiðir tirnar. ort út af Brúðuheimili Ibsens. Þar er bessi einkenniiega áhrifamikla náttúrulýsing f niðurlagi ljóös- ins: Nei, góða mín, far þú aftur út i mvrkrið. Fjörðurinn er spegiteléttur og djúpur. Bráðum kemur tunglið upp fyrir hvíta fjatlsröndína þá verður ratljóst. StaMsystir þm Anna Karenina telcur á móti þér á brautarstöðinni. 1-Ivilið ykkur stundarkorn ytir teboilla. . Það eru ennþá erfiðir tímar. Kyndilmessa byrjar með tveimur ljóðaflokkum, öörum samnefndum bókinni, en hinn Skammdegisljöö, er þrjú ofur- einföld ástarljóð — í einfeldni sinnj eitehvað hið fallegasta sem Vilborg hefur ort. Meiri metnaður er vafaiaust lagður í Kyndilmessu: Orð drottins kom til mtin í stofunni þar sem ég sat yfir kaffibolla. Mér varð svo bitt við fyrsta veiið að ég slökkti í sigarettunni. Vei, sagöi drottinn , tj’ Eins og að sínum hætti í kvæðinu um Nóru og Önnu Kar eninu reyna þessi kvæöi til að heimfæra umheiminn, kvöl og þjáning hans, heimafengnum hversdaasefnum. daglegu máli og lifi. Mér er að svo komrm hreint ekki ljóst hvort þetta tekst 'rí! neinnar hlítar —- en i bessum Ilóðum kemur cleoast í Ijós hve styrkur og virkur ritháttiír Vilborgar er, persónu- legur henni í öllu sínu látlévsi. Kyndilmessa kveður 1iöir»*»i tíð lof sitt, vekur upp myndir þess lífs sem þá var: ö gamlar myndir f dimmum hugarfylgsnum ljós hef .ég kveikt ■ ■. ljós i hverju skoti liós í leyndustu sálarkimum með ljós í hendi. geng ég urn húsið. En minningin verður hér c-kki s'kálkask.jól, flótti frá umheim inum. vanda og veruleik hans. heldur imynd varanlegra verð- mæta í heiminum, í dag. í seinni hluta bókarinnar éru þýdd ljóð úr ýmsum máluni, höf undar: Anna Akhmatova, Mir- oslav Hólub, Iván Wernisch, AII an Riddell, Morten Nielsen, Laur ence Coliinson. Eiris og frum- kveðin Ijóð Vilborgar auðkenn- ast þýðingar hennar af einfald- lei-ka orðfæris og iHjgsuharhíátt ar, hversdagsliósu og raunsæiu Ijóðmáli. En fallegastir eru lik- ast til þeir textar sem innst inni eru rómántískir: kvæði Önhú Akhmatovu, Allan Riddels — hver sem hann skyldi annars vera. Hversda.asheimur lióða hennar er stafaður einkennilega trúverðugri. rómantískri birtu. alaðlegum brag sem á ekki minnsta þátt í þokka þessarar faWegu bókar. Gunnar Björnsson skrifar um tónlist: Beztu tónleikar vetrarins Sinfóníuhijömsyeit íslands 11. tónleikar. 25. febr. 1971. Stjömandi: George CIcvc, einleikari: Stoika Milanova. Efnisskrá: Forieikur að óp. Oberon eftir Weber. Fiðlukonsert i e-moll ón. 64 eftir Mendelsohn, Sinfónia nr. 9 í C-dur eftír Franz Schubert. J ágvaxinn, þrekinn, al- skeggjaður og siðhærður þrammar bandariski hljómsveit- arstjórinn George Cleve inn á mitt sviðið í Háskólabíói. klifr- ar upp á hliómsveitarstiórapall- inn os hneigir sig djúpt í allar áttir. Hann er 35 ára og þegar hann snýr sér að híjómsveitinni flögrar það að áhorfandanum. að svona hafi Jóhannes Brahms kannski litið út kringum 1868. Þegar hann lyftir talstokknum hátt á loft með hægri hendi, skilst, mönnum að í þessum sal ér aðeins rúm fyrir einn vilja. Hratt og örugglega lætur hann höndina falta og samfímis byrjar kunnuglea hornsóló Oberon- forleiksins. Beztu tónleikar vetrarins eru hafnir. Hin sterka hlið Cleves er ■ vandvirkni. Honum tókst að bjóða upp á samtaka hl.iómsveit- arleik, hreinan og tæran, mjúk- an og hóflegan Þessir eiginleik- ar nutu sín vel í gull-fallegum verkum efnisskrárinnar. Ýmis blæbrigði. í styrkleika og áif.erð voru nú skýrari en ég befi áður heyrt til bessarar hijórnsveitar og voru af bvf tæi sem mjög hofðu verið velkomin f Brúð- kaupf Fígarös! Stojka Milanova frá Búlgaríu lék Fiðlukonsert Mendelsohns. Hún er aðeins 25 árá að aldri. Granour fiðlutórm hennar fannst mér eiga miðlungi vel við verk- efnið: þetta er hressilegur fiðlu- konsert. Einhvern veginn viríist einleikarinn ekki ná að koma efninu nógu vel til skila fram i salinn og er þar sumpart um að kenna margnefndri, vondri heyrð Háskólabfós. En hvað tæknj snertir, býr Stoi'ka Mila- nova ýfir stófskri ró og þeirri fuilkomnun, sem með árum og auknum þroska mun skila henni djúgum áleiðis. NÝTT FRA LITA VERI Höfum fengið munstruð teppi í öllum hugsanlegum li tasamsetningum. Breiddir frá 2 m upp í 3.66 m. Verð frá kr. 597.00 upp í 954.00 pr. ferm. Kynnið yður söluskilmála vora og staðgreiðsluafslátt. Aðeins úrvals vörur í LITAVERI ! 302 30-325

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.