Vísir - 27.02.1971, Blaðsíða 10
10
VISiK . Laugardagur 27. febrúar 1971.
I DAG
I
IKVÓLD
BELLA
— Eg bara þoli ekki að drekka
svona mikið án þess að fá eitt-
hvað saðsamt i magann . . .
gætirðu ekki útvegað mér eina
olívu?
HEILSUGÆZIi ®
Læknavaki ei opin virka daga
rrá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni). Laugardaga kl. 12. -
Helga daga et opið allar sólar
hringinn Simi 21230
Neyðarvakt er ekki næst i tiem,
ilislækm eða staðgengil. — Opið
virka daga Kl. 8—17 iaugardaga
kl 8—13 Sími Il8inr.
Læknavakt riatnarfirði o;.
Oaröahreppi Upplýsingar simr
10131 og 51100
Tannlæknavakt er i Heilsuvernc
trstöðinni Opið laugardaga n
sunnudaea k! 5—6 Simi 22411
SJúkrsbífreið: Revkiavík. slm
il 100. Hatnarfjörðui sími 51336
Kópavogur sími 11100
Slysavarðstolan suii' 8|20l) tl
'i lokun skiptiborðs 81213
Apótek
Næturvarzla i Stórholti 1. —
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagsvarzla 27. febr.—5.
marz: Reykjavíkurapótek—Borg.
arapótek.
!ANDLAT
i t
Oddný Margrét Halldórsdóttir
Elfiheimilinu Grund, lézt 23/2
79 ára að aldri. Hún veröur jarð
sungin frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á mánudag.
Júlía Árnadóttir, Kársnesbraut
20, Kópavogi, lézt 19/2 56 ára
að aldri. Hún verður jarOsungin
frá Fossvogskirkju kil. 1.30 á
mánudag.
Margrét Tulinius, Vesturvalla-
göLu 6 A, lézt 20/2 66 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin fr"
dómkirkjunni kl. 2 á mánuaag.
María Guðmundsdöttir. Mið-
túni 40, lézt 22/2 63 ara að aldri.
I-Iún verður jarðsungin frá Foss
vogskirkju kl. 3 á mánudag.
riLKYNNINGAF m
Félagsstörf eldri borgara Tóna
bæ. Mánudaginn 1. marz hefst
féiagsvistin kl. 2 e. h. 67 ára
borgarar og eldri velkomnir.
Kaffisala kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins í Reykjvík verður
á sunnudag í Slysavarnahúsinu
á Grandagarði. Félagskonur eru
vinsamlega beðnar að gefa kökur.
Hlaðborð.
Dansk Kvindeklub i Island af-
holder möde i Nordens Hus tirs-
dag d. 2. marz kl. 20.30. Blandt
andet vil den danske lektor Pia
Andressen læse op. Bestyrelsen.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur skemmtifund 1 Sjómannaskól-
anum þriðjudaginn 2. marz kl.
8.30. Skemmtiatriði, erindi Þórar-
inn Þórarinsson fyrrverandi skóla
stjóri, kvikmyndasýning, spurn-
ingakeppni o. fl. Kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti. — Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar. —
Fundur verður haldinn mánudag-
inn I. marz í fundarsal kirkjunn-
ar kl. 8.30 stundvíslega. Ræt-t
verður um 30 ára afmælishófið,
píanóið vígt. — Stjómin.
VISIR
fijrir
Yfirsæng, plusskápa og stigvél
til sölu að Laugavegi 50 B. (aug-
lýsing).
Vísir 27. febr. 1921.
SKEMWTISTAnf? r
Þór«icáfé. Gömlu dansnrnir í
kvöld. ..Pplka-kyartettinn leikur
og syngur.
Röðull. Hljómsveit Magnúsat
Ingimarssonar leikur, sönavarar
Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi
Gunnarsson og Einar Hólm. Opið
í kvöld og á morgun.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karte
Lilliendahl, söngvari Hjördis
Geirsdöttír Irió Sverris Garðars-
sonar og The Hurricanes skemmta
bæði kvöldin.
Hótel Bor" Opiö í kvöld oa
á morgun. Hljómsveit Ólafs
Gauks leikur söngkona Svanhikl
ur.
Hótel Saga. Opið i kvöld og
á morgun. HÞ'ómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur og syngur
bæði kvöldin.
Templarahöllin. Opið í kvöld.
Þórsmenn leika og syngia ti! kl.
2. Sunnudagur. félagsvist. spiluð.
dansað á eftir. Þörsmenn leika
og svnnia til kl. 1.
Lindarbær. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveít hússins leikur
til kl. 2.
Silfurtunglið. Jeremías leika
og syngja i kvölcl.
I.ækiarteieur 2. í kvöld leika
hliómsveit Jakobs .lónssonar og
tríó Guðoumdar. Sunnuda°ur —
Rútiir Hannesson og félagar.
Stnðla-tríð skemmtir.
Glaumhær. Dans'eikur laugar-
dag. SunnuHoour. Ævinfýri ieik-
ur og svngur.
Tiarnarhúð. 1 okað vegna einka
samkvæma.
Las Vegas. Trix leika og
svngia í kvöld.
Leikhú«k!aHaririn: Oniö í kvöld
og á morgun. Tríó Revnis Sigurðs
sonar ieikur og svngur.
Tónabær Lokað vegna einka-
samkvæma.
Ingólfscafé. Hljómsveit Þorvalds
Björnssonar leikur og syngur
gömhi dans-ana. — SimiTudagur.
bingó kl. 3.
Sigtún. Haukar leika og syngja
í kvöld.
Messur #
Ásprestakall. Messa í Laugar-
neskirkju kl. 5. Bamasamkoma
kl. ] í Laugarásbíói. Séra Grímur
Grímsson.
Langhollsprestakall. Barnasam-
koma kl, 10.30. Séra Áreiíus Ní
elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Sig-uröur Haukur Guðjónsson. —
Óskastund bamanna kl. 3.30. —
Föstuguðsþjónusta kl. 5. Báðir
prestamir.
Hallgrimskirkja. Barnasam-
koma kl, 10. Karl Sigurbjörnsson.
Messa kl. 11, ræðuefni: Elcki
skailtu freista Drottinis. Dr. Jakob
Jónsson. Föstumessa kl. 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Kópavogskirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
2. Séra Gunnar Árnason.
Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns. Messa kl. 2. Séra
Óskar .1. Þorláksson. Föstuguðs-
þjónusta.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. —
Séra Garðar Svavarijson.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
9.30. Bamasamkoma kl. 10.30.
Séra Amgrimur Jónsson. Messa
kl. 2. Séra Jón Þorvarðsso-n. —
Föstuguðsþjónusta kl. 5. Séra
Arngrímur Jónsson.
Bústaðaprestakall. Bamasam
koma í Réttarholtsskóia kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafui
Skúlason.
Bessastaðakirkja. Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfiarðarkirkja. Barna
guðsþjón-usta kl. 11. Séra Garöar
Þorsteinsson.
Kirkja Óháða safnaöarins.
Messa kl. 2. Séra Emil Björns-
son.
Mmningarsoic!í G
Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs
fást í bókahúð Braga Hafnarstr.
23.
BANKAR •
Uuiiaðarhankinn Austurstræc
>pið rrá tl J.30—15.30 Lokaf
augartl
Iðnaðarhankinn Lækjargötu 12
opið kl 9.30—12.30 og 13—16
Landsbankinn Austurstræti i I
opið tl 9.30- 15.30
Samvinnuhankinn Bankastræti
7: Opinn tl 9.30 12.30 13- 11-
og 17.30 18.30 innlánsdeilditi
Otvegsbankinr. Austurstræti 19
ipið kl 4.30- 12 3f ot 13—16
Seðlahankinn Afgreiðsla
Hatnarstræl H yi viT\-r. -laEr
tl 9.30—12 >s 13-,•5 30
Sparisióðn. 'evkiavfku) oi-
nágr.. SkólavbrðiistH’ ‘ 1 Opið k
9.15-12 Oi< 3 30—6 30 Lokað
•auga rda'jn
Sparisióðui Alhvðn Skrtlavörði
stig 16 ipif kl 4— 12 oe 1—4
föstudaga kl 9 -12. 1—a ne 5—"
Snnrislrtð irjnn '".'dið ir' .....
stíg 27 opið kl 10—12 oe 1.30—
3.30 tausardaea tl 10—12
sjónvarp&f
Lau^ardagur 27. febrúar
15.30 En francais. Frönsku-
kennsla í sjónvarpi. 4. þáttur.
16.00 Endurtekið efni.
Á mannaveiöum. Bandarisk
m.ynd um uppruna mannsins
og ýmsar kenningar þar að
lútandi.
16.50 Siguröur Björnsson syngur
lög eftir Emil Thoroddsen.
17.30 Enska knattspyrnan.
Stoke City — Chelsea.
18.20 íþróttaþáttur. M. a. mynd
frá skíðakeppni .í Sapparo f
Japan þar sem ólympíuleik-
arnir verða haldnir á næsta ári.
Umsjónarm. Ómar Ragnarsson.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Smart spæjari. Múmían.
20.55 Skautahátíö í Inzell.
Hátíöahöld, þar sem m. a.
konta fram frægir skautadans-
arar frá ýmsum löndum.
22.00 Hold og blóð.
Brezk bíómvnd frá árinu 1949.
Leikstjóri Poul Sheriff.
Aðalhlutverk Richard Todd,
Glynis Johns og Joan Greeti-
wood.
I mynd þessari er rakin saga
þriggja ættliða í fjöfckyldu
nokkurri. og sýnt hvernig viss-
ir eiginleikar, góðir og illir,
ganga í arf frá eitmi kynslóð
til annarrar.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur 28. febrúar
18.00 Á heflgum degi. Umsjónar-
maður þáttarins kynnir æsku-
maöur þáttarins, Haukur
Ágústsson cand. theol., kynnir
æskulýðssöngva.
18.15 Stundin okkar. Glámur og
Skrámur koma í heimsókn.
Kristín Ólafsdóttir svngur
þriú lög, sem Ólöf Knudsen
hefur gert teikningar við.
Magnú§ [nvimarsson aðstoöar.
Sigurlína. Teiktn'saga um litla
telpu og vini hennar. Þýöandi
Heiga Jónsdóttir, en flytjend-
ur með henni Hilmar Oddsson
og Karl Roth.
Vangaveltur. Örlygur Richter
ieggur ýmsar þraittir fyrir
böm úr Árbæjarskóla og Lækj
arskóla i Hafnarfirói.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Náttúran, maðurinn og
villidýrið. Mynd um náttúru-
vernd og hið fjölbreytta dýra-
lif á Serengeti-Mara sléttun-
um í Austur-Afríku. Þýöandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
21.15 Því er Ulla óánægð? Leik-
rit fyrir unga og aldna eftir
Clas Engström. — í leiknum
er meðal annars fjallað um
mun t-vns'lóðanna oe oauð"'’n
þess. aö foreldrar iöki í raun
þann hugsunarhátt, sem þeir
vilia innræta börnnm sínum.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið)
22 lO Jafnvægi. fBalans) Jazz-
ballett. (Nordvision — Sænska
siónvarpið)
22.30 Dagskrárlok.
Glynis Johns leikur eitt af aðal*
hlutverkununi í myndinni.
SJOMVARP KL. 22.00
LAUGARDAG:
„Skemmtileg
mynd med
góðum
leikurum"
„Þessj mynd er eiginlega 3
sögur“, sagöi Ellert Sigurbjörns-
son, þýðandi laugardagsmyrtdar
sjónvarpsins, þegar Vísir spurðist
fyrir um ntyndina. Myndin nefn-
ist „Hold og blóð“ og er gerð
árið 1949 i Bretlandi. Ellert sagði
að mvndin væri gerð eftir leik-
riti, og hún fjaWaöi um sögu
þriggja ættliða i fjölskyldu nokk
urri, og sýnt væri hvernig vissir
eiginleikar, góöir og il'lir, ganga
í arf frá kynslóö til kynslóöar.
Eins og fyrr s-egir eru þetta 3
sögur. sem tengdar eru saman,
og sagöi Ellert aö fvrsta sagan
værj i gamansömum tón, sú Önn-
ur væri drama og þriðja sagan
spanna hálfa ævi ntanns. Ellert
sagði, að honum þættj gaman að
þessari mynd, og í henni væru
mjög góðir leikarar. Meö aðal-
hlutverk í myndinni fara: Rich-
ard Todd. Glynis Johns og Joan
Greettwood en leikstjóri er
Poul Sheriff.
Eikarparket tv'ilakkad
23x137x3000 mm
Ótrúfiegœ ódýrf
HANNES ÞORSTEIf.öSON & C«. h/f
Sími 85055