Vísir - 27.02.1971, Page 13

Vísir - 27.02.1971, Page 13
V'ÍSTR • Laugardagur 27. febrúar 1971. Allt öðruvísi karl- mannaföt rJ,ízkusýningar á karlmannaföt um hafa viðgengizt lengi — þótt minna hafi farið fyrir þeim en kvenfatatlzkusýningunum allt fram á síðustu ár. Það er ef til vill vegna þess, að karl- mannaföt og tízka hafa alltaf verið tekin mjög hátíðlega eins og sæmir þessum „kórónum“ sköpunarverksins, eða eins og danskur blaðamaður sagði: „fjöð ur í karlmannslhatti hefur alltaf verið hátiíðlegur hlutur, en fjöð- Ekki er þessi búningur döna- legur, enda er eitthvað ferskt og skemmtilegt við hann. vesti með háum klauf- um og stuttur bólerójakki við — óvenjulegur fatnaður. 5 i .i íuí v ‘/‘lí ur í kvenmannshattj hlsegileg". En konur öfunda karlmenn- ina áreiðanlega ekkj af meirj fjölbreytni í klæðavali — gott, ef kventízkan hefur ekki haift áhrif á. Undanfarið hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn kaupstefna þar sem karlmannaföt hafa verið miðpunkturinn. Þangað streyma kaupendur að víðs vegar úr heiminum. Enda verður að segja það nágrönnum okkar til hróss, að þeir gera ijómandi skemmtileg karlmannaföt. Er furðulegt hvað íslenzkur út flutningsiðnaður hefur skeytt þeim markaði lítið fram að þessu. Það eru þá helzt lopa- peysumar, sem blafcta. Hér á siðunni eru svo sýndar myndir af nýjustu karlmanna- fatatízkunni, sem kemur ekki á markaðinn fyrr en eftir hálft ár — en fataframleiðendur verða að hafa það forskot ttl að geta framleitt vöruna eftir þeim pöntunum, sem berast. Myndarleg útiföt — takið eftir húfunum, væri islenzka lambs- skinnið ekki tilvalið í slíkar. ■aawBMI fe ‘Vf 'jO * . . r VISIR ÍVIKULOKIN VÍSIR í VIKULOKIN VÍSfR í VIKULOKIN frá byrjun er orðinn rúmlega 1450 króna virði, 336 síðna litprentuð bók í fallegri möppu. vís:r í vikulokin er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengin) fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.