Vísir - 27.02.1971, Side 14

Vísir - 27.02.1971, Side 14
VÍSIR . Laugardagur 27. febrúar 1971. M S'IMAR: 11660 OG /56/0 TIL SOLU Xil sölu góð bamagrind. Uppl. í síma 10425. Til sölu þrískiptiur klæðaskápur og Blaupunkt bílútvarp. Sími S3041. Sako 243. Lítið notaður faltega skreyttur riffill gerð De luxe For- ester, keyptur erlendis tiil sölu. Verð u. þ. b. 14 þús. Sími 25995. Spíralkútar og miðstöðvardælur til sölu. Uppl. í síma 34844. Til sölu er trilla, s'kúr, grá- sleppunet o. fl.. Uppl. í síma 50011. Til sölu er bátavél Lister dísil F.R. 36 hestöfl. Uppl. í símum 30^54 og 84848 eftir kl. 7 á kvöld- 4ra tonna trillubátur till sölu. — Uppl. í s'íma 82198 frá 6—8 næstu kvöld.__ __ _ Canon-reflex myndavél tii sölu 50 mm linsa f. 1.8 1/1000 sek. ábyggður ljósmaelir. Uppl. í síma 33267. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. fa'lteg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vftamin tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Guilifiskabúðin. Barönsstlg 12. Heimasími 19037. Húsdýraáburður. Útvega hús-. dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskað er. Slmi 51004. Smelti-vörur I miklu úrvali, — smelti-ofnar og tilheyrandi kr. 1677, sendum um land allt. — Skyndinámskeið I smelti. Uppl. I sima 25733. Pðsthólf 5203. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu flugvéla og skipamódelin, módel- litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir. Verzl. Kardemommubær, Lauga- vegi 8. Gróðrarstöðin Valsgarður Suöur- landsbraut 46. Blómaverzlun — Torgsöluverð. Stofublóm — Afskor in blóm. Sparið og verzlið i Vals- garði. Heilsurækt Atlas, æfingatími 10 — 15 mín. á dag. Árangurinn sýnir sig eftir vikutíma. Líkamsrækt Jowetts, heimsfrægt þjálfunarkerfi sem þarfnast engra áhalda. eftir George F. Jowette heimsmeistara í lyftingum og gfimu. Bækumar Irosta 200 kr. hvor, 2 ritlingar i kaupbæti ef báðar bækumar eru pantaðar. Líkamsrækt, pósthólf 1115 Reykjavík. ÓSKAST KEYPT Lítil stanzvél óskast. — Pósthólf 1095, Reykjavik. Óska eftir að kaupa teifenistofu- og skriifistofuútbúnað og áhöld, svo sem sfejalaskáp, hillur, véilritunar- borð o. fl. Staðgreiðsla. Sími 13000 alla daga. Kaupum hreinar léreftstusfeur hæsta verði. Leturprent, Síðutnúla 22. Sími 30630. FAtNADUR Kjóll og smokingföt til sölu á háan mann, strengvídd ca. 90 cm. Tiilboð sendist blaðinu merkt — „Samkvæmisföt 8576“. Samkvæmisdress. Af sérstökum ástæöum er til sölu samfestingur með midi jafeka fyrir háa og granna dömu, mjög failitegt. Uppl. í síma 24542. t- 'i v i.t>3 Tízku prjónafatnaður, mikið úr- val að Þinghólsbfáut1S8,'/hfrt'hæð, Kópavogi frá kl. 2—7 á laugar- dögum. Peysur með háum rúllukraga. Mikið úrval, allar stæröir. Verðið mjög hagkvæmt. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15 A. Símj 16020. Peysur með háum rúllukraga í barna- og táningastærðum. Peysu- búðin Hlín, Skólavörðustfg 18. — Sími 12779. Kópavogsbúar. Drengja- og telpnabuxur i öllum stærðum, dömubuxur I öflum stærðum, bamanærföt og peysur, rúllukraga peysur með stórum kraga. Alltat sama hagstæða verðið. Prjónastof an, Hlíðarvegi 18, Kópavogi. tVCJ.'Jk'A.'JXÍ Tveir svefnbekkir o-g fataskápur ti'l söliu. Uppl. í síma 10155 eftir kl. 2. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskofla, bakstóla, s'imabekki, sófaborð, dívana, Mtil borð (hentug undir sjónvarps- og úlvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. HEIMILISTÆKI Vil kaupa sjálfvirka þvottavél. 12 volta transistor bíltæki til sölu. Sími 20852. Til sölu ísskápur, Kelvi-nator 8 kú'bikfet, verð kr. 8 þús. Til sýn- i-s að Laugavegi 161, miðhæð kl. 4—6 e.h. Kelvinator ísskápur tiil sölu. — S'fmi 15270. Til sölu hálfisjálfvirk þvottavél í góðu lagi. Uppl. í síma 51347. ísskápur til sölu Westinghouse. Uppl. í síma 32312.________ fsskápur — Tækifæri. Nýlegur stór amerískur Frigidair De luxe fsskápur með sér frystihölfi til sölu á aðeins kr. 35.000 (kostar nýr 75.000). Uppl. í síma 36252. HJOl-VAGNAR Bamavagn mjög vel með farinn -til sölu, söm-uleiðiis þvottapottur. Uppl, f síma 26645. Skermkerra vel með farin ósk- ast. Sem nýr barnavagn Swithun til sölu á sama stað. Sími 14344. Hvort ég geti talað? Segið mér, kunnið þér að fijúga???? Vel með farinn Pedigree bama- vagn með dýnu til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 16133 kl. 2—3 ' dag. Góður svalavagn í síma 34824. óskast. Uppl. Hjólbaröar. Til sölu ýmsar stærð ir af notuðum hjólbörðum. Hjól- barðaviðgerð Kópavogs, Nýbýla- vegi 4. Óska eftir að kaupa Ford ’55 til niðurrifs og stuðara á Mercury Comet ’60. Uppl. frá kl. 12 e. h. Sími 40122. Til sölu vel með farinn Pedigree bamavagn og burðarrúm. Uppl. í áírha 51977. Óskum eftir að kaupa kerru með skermi. Uppl. 14607 milli 5 og 7. bama- í síma Volkswagen árg. '63 í góðu lagi til sölu. Vélin keyrð 30 þús. km. Uppl. f síma 36100. Vixia og veð9kuldabréfaeigendur. Erum kaupendur að öllum tegund- um víxla og veðskuldabréfum. Tilb. sendist augl. Visis merkt „Hagstæö viðskipti" Góð bamakerra óskast. Uppl. í síma 14228. SAFNARINN Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 35821. Saumum slterma og svuntur á vagna og kerrur, ennfremur kerm sæti Við bjóðum lægsta verð, — bezta áklæði og allt vélsaumað. — Póstscndum. — Sími 25232. vmw Gamalt danskt sófasett, útskorið ásamt sófaborði er tiil sölu á kr. 10.000. Kaplaskjólisvegi 61, 2. hæð ti! hægri. ___________ i Fomverzíunin kallar! Kaupum : ! eldri gerð húsmuna og húsga-gna | í þó þa-u þurfi viðgerðar við. Fom- I í verz-lunin Týsgötu 3 - sími 10059. | Takið eftir! Höfuin opnað verz’ i un á Klappar.s-tíg 29 undir nefninr. | Húsmunaskálinn. Tilgangur verzl- unarinnar er að kaupa og seija ’ eldri gerðir húsgagoa og húsmuna, svo sem: buffetskáp>a, fa-taskápa, skatthol, skrifborð, borðstofuborö, stóla og margt fleira. Þaö erum við sem s-taðgreiöum munina. Hri-ngið og við kom-um strax. Peningarnir á borðið. Hús-muinaská'linn, Kiapp arstíg 29, sf-mi 10099. Antik húsgögn, sem voru I Nóa- túni hafa flutt á Vesturgötu 3 kjallara. Opið frá 2 -6. laugardaga 9— 12. Síini 25160. Gerið svo vel að líta inn. Antik húsgögn Vestur- götu 3. Austin Mini. Tbboð óskast í Austin Mmi í því ástandi sem hanr. sr eftir árekstur. Uppl. í sfma ÖÓOll. ________ Ódý>- Willys jeppi óskast. — Sími 33706. Til söju Rússajeppi, &rg. ’56. pokkr.iegur bffll, i góðu la-gi. Uppl. i síma 25834 eftte hádegi Til íX’lu A-ustir. Gipsv - bensén, árg. '62. Vctð kr. 55.000. — Shiii Kaupi og staðgreiði mikið magn íslenzkra frímerkj-a stimpluð í pakkavöru, ennfremur östimpluð Iágildi í heilum örkum. Virasamteg- ast sendið nafn og símanúmer í pósthólf 604, Reykjavík. Frimerki — Frímerki. íslenzk f-rímerki til sýnis og sölu frá kl. 10—22 í dag og á morgún, tæki- færisverð. Grettisgata 45. Kaupurr, íslenzk frímerki og göm j ul umslög hæsta verði, einnig kór- I óou'mynt, gamla peningaseðla og I erienda mynt. Frímerkjamiðstöðin, | Ivcólavörðustíg 21A. Slrni 21170. Frímerki. Kaupum notuð og ónot- ; islenzk frímerk* og fyrstadags- • œœslög. Einnig gömul umslög og I kort — Frímerkiahúsið, Lækjar- ’gðtu 6 A. Sími 11814. TAPAD — FUNDIÐ Til stilu Ooei Caravan, á,g. '62, Bamakerra hefur tapazt frá í góðu :agi. Nýleg d-ekk nýupptek-1 Ðrápuhlíö 3. Finnandi vinsamlega 1h vél. u?:m. i síma 42671 _ | ^?8i..f„?lma fflOO. Til söiu Renault R-8 ’65 með ný- 5 nrifskaft **f dráttarvéi tapaðist .ibotekinni vé!, útborgun kr. 25 á ,eiðinni úr Garðahreppi til þús. Uupt. í sfma 25340 eftirJcL 5. > Revkjavíkur. Uppl. f sima 85544. Vél óskast í Renaulit Dauphine Uppl. í síma 33744. Ford. Til sölu Ford 8 c vél, ný uppgerð. Uppl. í sfma 25396. Volkswagen 1300 ár-g. ’66 í mjög góðu standi til sýn-is og sölu að Lyngbrekku 5’ jarðhæð Kópavogi, eftir kl. 1 laugardag. Simea l000 óskast tii kaups, má vera iéleg. Uppl. í síma 40093 í dag og á morgun. HUSNÆÐI I B0DI Til leigu einstakiingsíbúð í há- hýsi v/Aus-turbrún, laus fljóttega. Tilboð merkt „Góð g-reiðsla 8575“ sendist augl. blaðsins. HU5NÆÐI 0SKAST Herbergi óskast i Kópavogi strax, með húsgögn'um, fyrir ungan mann. Sími 40379. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. f s'tena 10996. 2—3ja herbergja íbúð óskast, helzt sem fyrst. Sími 81379. 2ja eða lítil 3ja herb. íbúð óskast, algjör reglusemi, góð umgengni, skilvfs greiðsla. Uppl. í síma 14821. Reglusaman mann vantar þokka- legt herbergi strax. Þanf ekki að vera stórt. Uppl. f slma 41103. Lítil fbúð óskast á leiigu, í 6 mánuöi. Sími 82871. 2 stúlkur óska eftir 2 —3ja her- bergja fbúð nú þegar. Uppl. í síma 85595. Ung hjón með 2 böm óska eftir 2—3ja herber-gja fbúð strax. Al- gjör reglusemi. Get -látíð í té vinnu við múrverk. Sími 82822. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Helzt í Kópavogi. Uppk í síma 40048. Upphitaður bílskúr óskast t-il leigu, helzt sem næst miðbænum. Aðgangur aö vatni titekiHnn. Uppl. í síma 19848 og 30399 millli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Regiusöm kona óskar eftir 1—2 herbergj-um, mæ-tti vera með eld- húsi, en ekki skilyrði, helzt í ná- grennii við Njátegötu og Rauðarár- stíg. Sími 23748. Hjón með eitt bam óska eftir 2 —4ra herbergj-a íbúð, reglusemi og skflvfs greiðsla. Uppl. i síma 24956". ________ Einhleyp stúlka um þrítiugt ósk- ar eftir 1—2ja herbergja íbúð. — Upþl. í sfma 19448. Ung hjón með eitt bam óska eft ir 3ja herb. íbúð, helzt í Árbæjar- hverfi, öruggar gireiðslur. Sími 25585.___________________________ Óska eftir að taka á teigu 2ja herb. ibúð, helzt f Kópavogi, aust urbæ. Uppí. í síma 40079 eftir kL 8 Litið geymsluherbergi óskast sem fyrst. Uppl. í síma 21588. Húsráðendur. Látið okkur leígja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastfg. Uppl. f síma 10059. TILKYNNINGAR Hjálp! Hver getur og viil lána kr. 50.000— til 1 árs gegn háum vöxtum og tryggingu með 1. veðr. í fasteign? Tilboð sendist augl. Vís- is sem fyrst merkt „1. veðr.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.