Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 5
VÍSIR . Þríðjudagur Mí. marz 1971, Spjallað um getraunir: Efstu fíðin leika á heima- velfígegn slökum mótherjum en Evrópuleikir geta viða haft áhrif Efstu liðín í 1. deild fá létta mót- herja á hehnavöllum sínum í leikj- um, sem eni á getraunaseðlinuni 20. marz. Arsenal leikur gegn neðsta Eðinu, Blackpool, og Leeds gegn C Palace, sem hefur staðiö sig mjög illa í síðustu leikjum. Þá leikur liðið, sem er í þriðja sæti, Chelsea gegn Huddersfield og þama ættum við sem sagt að hafa þrjá nokkuð örugga heimasigra. Annars eru leikirnir á seðlinum nú snúningsleikir fra 7. nóvember sl. og úrslit urðu þá þessi: Blackpool—Arsenal 0—1 Coventry—Manch. City 2—1 C. Paiace—Leeds 1—1 Derby—Liverpool 0—0 Everton—Nottm. For. 1—0 Huddersfield—Ohelsea 0—1 tpswich—West Ham 2—1 Manch. Utd.—Stoke 2—2 Southampton—Newcastle 2—0 rottenham—Burnley 4—0 Wolves—W.B.A.- 2—1 Hull City—Luton 0—2 Úr leikjunum, sem eru á seðlin- uffl nú, höfum við úrslit úr níu frá siðasta keppnistimabili. Arsenal lék þá ekki við Blackpool, sem þá var í 2. deild, og Chelsea ekki við Huddersfield af sömu ástæðu. Og þá var Luton Town í 3. deild og því ekki úrslit að fá við Hull. Nú, í hinum níu þá unnu á heimavelli þessi lið. Leeds—C. Palace 2—0, Manch. City—Coventry 3—1, New. castle—Southampton 2—1 og West Ham—Ipswich 2—0. Jafnteflj geröu hins vegar Stoke og Manch. Utd. 2 -2. W.B.A. og Wolves 3—3, og Nottm. Forest og Everton 0—0 en Burnley tapaði heima fyrir Totten- ham (0—2) og Liverpool einnig fyrir Derby með sömu markatölu. Og áður en lengra er haldið skul- um við líta á stöðuna í 1. deild eins og hún var eftir leikina á laugar- daginn: Leeds Arsenal Chelsea Wolves Southampt. Liverpool Tottenham 33 22 8 31 20 6 33 15 11 33 17 7 32 14 9 31 11 13 30 13 9 Manch. City 31 11 12 3 57:23 52 5 56:25 46 7 44:35 41 9 51:47 41 9 41:32 37 7 29:18 35 8 43:29 35 8 36:27 34 Everton 32 11 11 10 46:44 33 Coventry 31 13 6 12 28:29 32 Manch. Utd. 32 10 10 11 46:48 32 Stoke 32 10 11 11 37:38 32 Derby 31 11 8 12 41:40 30 C Palace 32 10 10 12 27:30 30 W.B.A. 32 9 14 12 50:59 29 Newcastle 31 10 8 13 30:36 28 Ipswich 30 10 5 15 30:32 25 Huddersfield 32 7 14 14 30:41 25 Nottm. For. 31 8 7 16 27:44 23 West Ham 32 5 12 16 36:51 22 Burnley 32 4 11 17 23:50 19 Biackpool 32 3 10 19 26:56 16 I Múnchen leggja margir hönd á plóginn til að gera OOyinpíuJeikana, sem þar verða í ágúst og september 1972, sem affira - gkesilegasfca. Þessr síúlka sýnir hvernig þekja á leikskála þarna í borginni, - 75 þúsund fermetra tjaldþak á að klæða með gagnsæjum plötum cins og sjást á myndimii. Og þá nánar einstakir leikir: ££' Arsenal—Blackpool 1 Arsenal er með beztan árangur allra liða á heimavelli — unnið 12 leiki en gert 3 jafntefli og ætti að vinna þarna öruggan sigur, því Blaokpool er með mjög lélegan ár- angur á útivöllum, aðeins 5 stig af 32 mögulegum. Síöast þegar liðin mættust á Highbury í Lundúnum, leikvelli Arsenal, 1967, varð jafn- tefli 1—1 og Blackpool féll þá nið- ur eins og allar likur benda til að. verið nú einnig örlög liðsins. End- urtekur sagari sig? — Varla og vjð reiknum nieö öruggum H'éimasfi'n: 0 Burnley—Tottenham X Burnley hefur aðeins rétt sinn hlut að undanförnu. en fallhættan vofir þó enn yfir liðinu. Burnley hefur þarna möguieika á stigi með þvf að leika af hörku því leikmenn Tottenham munu fyrst og fremst reyna að sleppa ómeiddir frá þess- um leik. Þeir eiga nú engra hags- muna að gæta í 1- deild. Tottenham sigraði í þessum leik í fyrra, en það er eini sigur liðsins í Burnley síðustu fimm árin —hinum leikj- unum lauk þrisvar með jafntefli, en 1968 vann Burnley stórsigur 5—1. © Chelsea Huddersf ield 1 Chelsea hefur mikilla hagsmuna að gæta f 1. deild og leggur því alla áherzlu á að sigra í þessum leik, þó liðið eigi erfiðan leik fyrir höndum í Ev rópubikarke ppn i n n j 1 næstu viku. Liðin léku ekki saman í fyrra e Leeds—C. Palace 1 Leeds vann Palace örugglega á siðasta keppnistímabili á heimavellj sínum og ætti einnig að gera slíkt nú. Eftir allgóða byrjun í haust hef- ur CP staðið sig illa siðustu mán- uðina. Liverpool—Derby 1 Þetta er erfiöur leikur og spurn- ing hvort maður á heldur að veöja á heimasigur eða jafnteflj. Liver- pool hefur ekki tapað leik á heima- velli nú — unnið átta leikj og gert sjö jafntefli. Derby hefur unnið 5 leiki á útivöllum, tapað 6 af 15. © Manch. City—Coventry 1 Manch. City hefur haft tak á Coventry síðan það lið komst í 1. deild og alltaf unnið á heimavelli, úrslit 3—1, 4—2 og 3—1, eða alltaf tveggja marka munur. Þó City hafi ekki leikið vel í síðustu leikjum ætti þarna að vera möguleiki á sigri, þvn' Coventry er með lélegan árangur á útivöllum, fjóra vinninga, fjögur jafntefl; og sjö töp. City hefur aöeins tapað tveimur leikjum heima, en kannski er rétt að hafa bak við eyrað. að liðið á eins og Chelsea erfiða leiki í næstu viku í Evrópubikarkeppnj bikarhafa og' gæti það haft einhver áhrif þ.e. að leikmenn spari sig. Newcastle—Southampton 1 Southampton hefur ekki náð stigj í Newcastle frá því liöið komst í 1. deild fyrir fimm árum. Úrslit 2—1, 4—1, 3—0 og 3—1. Og liðiö hefur náð lélegum árangri á úti- völlum nú, aðeins unnið 3 leiki af 16, fimm jafntefij. ^ Nottm. For.—Everton X Everton hefur staðið sig illa í Nottingham undanfarin ár og það veröur að fara allt aftur til keppnis- tímabilsins 1962 1963 til aö finna sigur hjá Everton. í síöustu 8 leikj- um iiðanna þarna hefur Forest unn- iö 5 — Everton 1 og tveimur lokið með jafntefli. Heimasigur er alls ekki útilokaður í þessum leik þar sem Evertop leikur j Evrópukeppn- innl á miðvikudag í Grikklandi og svo . í undanúrslitum bikarsins næstú" latí'gárcfág. Ebikménn liðsins munu því forðast öll átök í þessum lejk. $ Stoke—Manch. Utd. X Manch. Utd. hefur yfirleiþ náð góðum árangri í Stoke og eina tap- ið þar síöustu sex árin var 1967, einmitt þegar Manch. Útd. sigraði í 1 deild. Oft hefur orðið jafntefli t.d. tvö síðustu árin. En rétt er að hafa í huga, að lið, sem hafa kom- izt í sömu aðstöðu og Stoke nú — það er í undanúrslit bikarsins — og hafa engra hagsmuna að gæta i 1. deiid tapa oftast flestum leikj- um sínum í deildakeppninni. W.B.A.— Wolves X Þetta er nokkurs konar „derby- Ieikur“ aðeins örfáir km. milli West Bromwieh og Wolverhamp- ton. Leikjunum liðanna lýkur oft- ast með jafntefli, 3—3 í fyrra og 0—0 árið áður, svo tekin séu dæmi. íBk ” Wes( Ham—Ipswich 1 West Ham verður að sigra í þessum leik, því staða liðsins í deildinni er nú orðin mjög alvar- leg og West Ham er alltof gott lið ti! að falla niður Á síöasta keppnistímabili vann West Ham með 2—0, en árið áður Ipswich 3—1, svo búast má við miklum á- tökum nú. West Ham hefur aðeins unnið 3 leiki á heimavelli nú, gert 7 jafntefli og tapað 6 en Ipswich hefur unnið 2 leiki á útivöllum, tapað 9 af 14. ” Luton—Hull 2 Þetta er mjög erfiður leikur, sem sennilega er bezt að kasta upp á úrslit f og hafa heppnina með sér! Hull er bezta liðið á útivelli í 2. deild, hefur unnið 8 leiki. gert 5 jafntefl; og tapaö þremur, Luton hefur unnið 9 leiki á heimavelli, gert 4 jafntefli, en aöeins tapaö einum. Hins vegar hafa leikir liðs- ins ekki verið sannfærandi að und- anförnu. — hsim. Stutt... Breiðholtshlaup ÍR fór fram í 3ja sinn sl. sunnudag. Þátttakan varð ágæt en 100 glaðir unglingar mættu til leiks og luku sfnum hring. Tímar einstaklinga eru að þessu sinn; 'heldur lakari en oft áður, en það orsakaöist vegna strekkings golu, sem mjög háðj hinum ungu þátttakendum, einkum í dok hlaups- ins, þegar golan var beint í fangið. Bikarkeppni í sundi Bikarkeppni fer fram í þessari viku f sundi, er þetta fyrsta bikar- keppni sundfólks. Mótið veröur i Sundhöll Reykjavíkur dagana 19., 20. og 21. marz. Er þetta stiga- keppni og fá 8 fyrstu stig í hverri grein. Hvert félag má senda 2 þátt- takendþr í hverja sundgrein og eina sveit f hvert boösund. Hver ein- staklingur má ekki taka þátt í fieiri en 4 sundum auk boðsunda. Brúa bilið með happdrættl Það er fjárfrekt fyrirtæki að reka íþróttafélag, — og gefur yfirleitt sáralítiö í aöra hönd. Haukar í Hafnarfirði hafa sett é laggimar skyndj happdrætti til að ná upp í kostnað af umfangsmiklu félags- starfi sfnu og hafa sent happdrætt- ismiða til allra fjölskyldna í Hafn- arfirði. Sagði Hermann Þórðarson, formaður í viötalj í gær, að 'happ- drættinu hefðj verið vel tekið. Bað hann að láta' þess getið að félag- arnir myndu^pýja dyra hjá þeim, sem fengið heíðu senda miða, og yrði það gert nú næstu daga. Byggja upp frá grunni Knattspyrnfélagið Þróttur er yngsta félag borgarinnar ef frá er talið nýja félagið í Árbæjarhverfi, Fylkir. Nú eru Þróttarar komnir í sitt Iandnám í Kleppsholti og yngri flokkarnir farnir að „springa út“. Nú nýlega héit knattspyrnudeild félagsins aöalfund sinn og voru þessir menn kjörnir í stjórn: Helgi Þorvaldsson, formaöur, Sigurður Pétursson, Guðmundur Gíslason, Jens Karlsson og Haukur Þorvalds- son meðstjórnendur. Arsenal \ undanúrslit — vann Leicester i gærkvóldi 1:0 Það verður Arsenal, sem leikur f undanúrslitum ensku bikarkeppn- innar gegn Stoke City. í gærkvöldi skutu „The Gunners“ Leicester út úr bikarkeppninni með 1:0 sigri á heimavellj sínum á Highbury, en þar hvöttu þá 57.443 áhorfendur. Charlie George skallaði sigur- markið inn fyrir Arsenal einni mín- útu fyrir leikhlé. Þetta mark nægði Arsenal til sigurs og er þetta f fyrsta skiptj frá þvi 1952 að liðiö kemst svo langt í bikarkeppninni. Arsenal er í öðru sætj f 1. deild- inni, eins og kunnugt er, en Lei- cester er efst 2. deildarliðanna. þeicester-'menn áttu margar hættu- legar sóknarlotur og í 12. mínútu leiksins var boltinn í neti Arsenal- marksins eftir skalla frá Rodney Ferm. En niarkið var dæmt af. Sigurmarkið kom eftir horn- spyrnu George Armstrong, sem Chariie George skallaðj f netið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.