Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 12
.• . 12 VÍSIR . Þriðjudagur 16. marz 1971. BOLHOLTI 6 SlMI 82143 i m ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8~-18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Sími 21240 Raftrélaverfcsfæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dina- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfíð. Varahlutir á Ttaðnum. BIFREI9A- STJÓRAR Ödýrast er að gera við bílinn | sjálfur, þvo, bóna og iyksuga. j Viö veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Sp-áin gi’ldit fyrir miðvikudag- inn 17. marz. Hrúturinn, 21. marz — 20. Aö mörgu leyti góöur og nota drjúgur dagur, en naumast heppilegur trl að byrja nýjar framkvæmdir, eöa taíka einhverj ar mikilvægar á'kvarðanir fram í tímann. Nautið, 21. april — 21. maí. Þaö lítur út fyrir að dagurinn veröi dálítiö enfiður vegna vafst urs og tafa, og jafn.vel aö þeir menn, sem þú þarft eiUhvað til að sækja, dragi alilt á langinn. Tvíburarnir, 22 maí — 21. E'f þú tekiur dálítiö duglega á, þá getur dagurinn orðið þér notadrjúgiur. Taktu e'kki alvar- lega þótt þú saetir nokkurri gagnrýni af hálfu fjölskyldunn ar. Krabb'nn, 22. júni — 23. júli. Góður dagur, en aðgættu samt að beita ekki sömu aðferðun- um. Þótt viöfangsefnin kunni MW\ Ttí m * ** m * *spa að verða mikið ti'! hin sömu, kunna einhverjar aöstæöur art hafa breytzt. Ljónið 24. jútí — 23. ágúst. Það lítur út fyrir aö geróar verði tii þín verulegar kröfur í dag, og að þú getir orðið við þeim að miklu eða öHu leyti, ef þú leggur dálítið að þér. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það bendir ýmislegt til þess aö þú yerðir að sýna talsverða fyr irhyggju í dag í sambandi við vandamál, sem að visu mun ekki koma þér á óvart, en krefst nú úrlausnar. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Notadrjúgur dagur, og líklegt að þú komir miklu i verk, eink um ef þú nostrar ekki meira við verkefnin en nauösyn kreí ur og vandar þau þó óaðfinn- anlega. Drekinn, 24. okt — 22. nóv. Það verður bjartara yfir ýmsu í dag en lengi að undanförnu, ein’kum máttu gera ráð fyrir aö ýmsum , tillögum þínum veröi sýndur meiri skilningur, hvort heldur er á vinnustað eða inn an fjölskyldunnar, ef þú berð þær skilmerkilega fram. Bofimaðurinn, 23. nóv. — 21. Góöur dagur að mörgu leyti, en gættu vel alls öryggis, bæói í umferðinni og eins hvað snert- ir heilsu þína, og leitaöu lækn isráða ef þér finnst eitUrvað við hana að athuga. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur, en samt sem áö- ur er ef til vilil vissara fyrir þig að fara gætilega í orði viö þá sem þú umgengst, sér 1 lagi aö kunna allri gagnrýni hóf. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. Það er ekki ótrúlegt að eitt- hvað það gerist í dag, semkem ur þér allmjög á óvart. Þómtm það að öllum likindum veröa jákvætt, svo þú hefur ekkert aö óttast. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Notadrjúgur dagur, eirfferefst þö aö þú leggir þig allamrram, ef þú ætiar aö ná tilætluðum ár- angri — en beita þð um leið lipurð og iagni hvað abra snert ir. T A R Z A N „Tarzan, gerðu það fyrir mig að tala ekki um Senuti við mig“. „Hann er bezti ágætasti maðurinn, sem ég þekki...“ ... og hann er næstum eins mikill stríðs- maður og þú, en ég hef ekki þorað að veröa ástfangin af honum“. „Þjóð mín veit um hans ættsmáa for- eldri. Fólkið myndi slíta hann sundur, ef ég giftist honum og gerði aó farad!“ HVAD ERDET, DE EB SÍ OPSAT fX AT fA AT VIPE ? 8AKE EN 40-40 SM%TIN6 - FOK OET F0KSTE. HVoe- roe DC EB THFKEDS MED m Glónr' DE SKAl FÁ DEBES FOBk'lAB/Nó - MEN IAD OS F0BST SE ATKOMME VÆK hebfba! „Hvað viljið þér endilega fá að vita?“ „Bara 30—40 smáatriði — fyrst, hvers vegna eruð þér ánægðar að fá aftur eftirlíkingu... ... í stað yðar verðmætu eyrnalokka — og í öðru lagi, hvers vegna lokkarnir voru í mínum vasa ... og í þriðja lagi...“ „Allt í lagi! Þér skulúð fá yðar skýring ar — en fyrst skulum við koma okkur héðan!“ LEIGAN s.f. Vinnuvelar tfl leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benz'm ) J arðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hltablásarar HDFDATUNI 4 - SÍMI 23480 Auglýsið í Vísi — Hver ætlar að myrða síðustu ýsuna? Ætla fiskifræðingarnir að borga síðasta eintakið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.