Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 14
14 V 1 S IR . Þriðjudagur 16. marz 1971. SIMAR: 11660 OG 15610 Til sölu ny nrogriKtíisanet, held og gamall trM'lubátur. Uppl. í síma 85568. Til sölu er l>/2 tonna trilla með Stuart mótor í góðu lagi og einn- ig fylgja 5 grásleppunet. Uppl. í sima 41576 til kl. 7 á kvöldin. Til sölu Eltra útvarpstæki og plötuspilari. Uppl. í sima 51435 eftir fel. 7. Til sölu Passap (automatic) prjónavél með snúningsstyk3^i. — Uppl. í síma 42679. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveSki með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnifar og skæri, gestabækur, minningabaskur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Björn Kristjánsson Vestiurgötu 4. Hefi til sölu: Ódýr trtnsistor- téeki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Harmonikur, rafmagns gítaraoggítarbassa, magnara, sönig kerfi og trommusett. Kaupi ogtek gítara í skiptum. Sendi í póst- kröfu um land allt. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Matskálinn Hafnarfirði auglýsir. Munið smurða brauöiö og heitu og köldu borðin fyrir fermingamar. Vinsami. pantið fyrir 20. marz. — Matslkálinn, Hafnarfirði. — Sími 52020. Lampaskermar i mitolu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf tætojaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Símj 37637. ___^ Húsdýraáburður. Otvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskað er. Sími 51004. Heilsurækt Atlas, æfingatími 10 — 15 min. á dag. Árangurinn sýnir sig eftir vikutíma. Líkamsrækt Jowetts, heimsfrægt þjálfunarkerfi sem þarfnast engra áhalda eftir George F. Jowette heimsmeistara í lyftingum og gfimu. Bækumar kosta 200 kr. hvor, 2 ritlingai i kaupbæti ef báðar bækumar eru pantaðar. Líkamsræfet, pósthólf 1115 Reykjavík. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 Sfölo Smelti-vörur 1 miklu úrvali, — smelti-olnax og tilheyrandi kr. 1677, senduin um land allt. — Skyndinámskeiö I smelti. UppL I síma 25733. Pósthólf 5203. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i síma 41649. Óska eftir að kaupa hrærivél (fyrir mötuneyti) millistærð, einn ig rafmagnsikjötskurðarhníf. Uppl. í síma 52652 eftir kl. 6. Vil kaupa notað mótatimbur. — Uppl. í síma 51457 eftir kl. 7. Til sölu kjólar, kjóliföt, smok- ing, drengjaföt og gardínur. — Uppl. í síma 36466. Til sölu peysuföt og peysufata- fratoki. Uppl. í síma 21782 eftir kl. 18. Til sölu kjólföt á háan, grannan mann (1.84). Uppl. í síma 41588 eftir kl. 19. Peysumar með háa rúllukragan- um stæröir 4—12, verð 300—500 kr. Einnig dömustærðir, verð kr. 600. Einnig nýjar gerðir af barna- peysum. — Prjónastofan Nýlendu- götu 15 A (batohús). Tvenn fermingarföt til sölu. Verð önnur á kr. 2000 og hin á 1000. Uppl. £ síma 31472. Fáum daglega fallegu táninga- peysumar með. háa rúllukragan- um. Einnig hnepptar að framan. — Verð frá kr. 595. Peysubúðin Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Seljum sniðna fermingarkjóla, — einnig kjóla á mæðumar og ömm umar, mikiö efnisúrval. Yfirdektoj um hnappa samdægurs. Bjargar- búð, Ingólfestræti 6, simi 25760. Kópavogsbúar. Drengja- og telpnabuxur i öllum stærðum, dömubuxur I öllum stæröum, barnanærföt og peysur, rúllukraga peysur með stórum kraga. Alltaf sama hagstæða veröið. Prjónastof- an. Hlíðarvegi 18, Kópavogi. BTLA VIÐSKIPTI Moskvitch árg. ’64 til sölu og annar í varahluti. — Uppl. í síma 33733 eiftir kl. 7 á kvöldin. Dynamo-anker, startara-anker, startrofar og bendixar í iriargar geröir bifreiða. Ljósboginn, Hverf isigötu 50. Sími 19811. Tilboð óiskast 1 Stooda 1202 -— station árg. 1964, skemmdan eft- ir árekstur. Uppl. í sima 81750 og 82867. Til sölu Dodge piok up, árg. ’60 meö framdrifi og spili. Uppl. gef- ur Reynir Ragnarsson í síma 99- 7111 frá kl. 1-4. Chevrolet ’53. Gírkassi óskast í Ghevrolet sendiferðabíl árg. 1963- Sími 30505. Óska eftir að kaupa bensínvé] í Mercedes Benz 190. Til sölu á sama stað góð dísilvél af þeirri gerð. Uppl. í síma 33938. Til sölu: Fram og afturásar með öllu í Dodge Weapon 1963 'og yngri ásamt felgum og hjólbörð- um. Bílaverkst. Jóns og Páls, Álf hóisvegi 1. Sími 42840. Til sölu Toyota Crown 2.300 árg. ’67. Uppl. f síma 52845. Til sölu fjögurra cylindra Will- ys jeppavél. Uppl. í sírna 21588. Land Rover árg. 1952—1962 ós'k ast. Má vera i slæmu ásiigkomu- lagi. Tilboð sendist augl.deiild Vís is merkt ,,8394“. Til sölu varahlutir í Austin Gipsy t. d. Kristinsihús og skúffa með orginal húsi. Á sama stað millikassi í Rússajeppa o. fl. — Uppl. í síma 10074. Merzedes Benz 190 D í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 84562 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð skermkerra óskast. Uppl. í síma 36624. Góður barnavagn óstoast til kaups. Sími 23938. Þríiijól óskast. Uppl. í síma 14387. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í S'fma 30217._____ SAFNARINN Frímerki, Kaupum notuö og ó- notuð íslenzk frímerki og fyrsta- dagsumslög. Einnig gömul umslög, kort og mynt. Frímerkjahúsið. Lækjargötu 6A. Sími 11814 Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21A. Sími 21170. Til sölu er nýlegt hjónarúm og snyrtiborð út tetoki. Uppl. í síma 85382 eftir kl. 7. Fornverzlunin kallar! Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viögerðar við. Fom- verzlunin Týsgötu 3 — sfmi 10059. Kaupum og seljum skápa. Alls konar fataskápa, buffetskápa. Enn fremur fsskápa, borðstofuborð, sófaborð, stóla, hrærivélar og fleira. Vörusalan Traðarkotssunri (gegnt Þjóðleitohúsinu). Sími 21780 kl. 7—8. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö, eldhústoolla, bakstóla, siimabekki, sófaborð, dívana, lfti'l borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús gögn, sækjum, staðgreiöum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sfrni 13562. Takið eftir! Höfum opnað verzl un á Klapparstig 29 undir nefninu Húsmunaskálinn. Tilgangur verzl- unarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem: buffetskápa, fataskápa. skatthol, skrifborö, borðstofuborð, stóla og margt fleira. Það erura viö sem staðgreiðum munina. Hringið og við komum strax. Peningamir á borðið. Húsmunaskálinn, Klapp arstíg 29, sími 10099. — Maðurinn minn er svo ægilega hrifinn af list Sophiu Loren. HEIMIUSTÆKI Til sölu sjálfvirk Haka 500 þvottavél. Uppl. £ síma 42479. Þvottavél óskast, þarf að geta soðið, Uppl. £ síma 85917. Til sölu ísskápur Zanussi, sem nýr. Uppl. í síma 40555. HUSN/EÐi OSKAST Óskum eftir að taka á leigu200 til 300 ferm. húsnæði í stuttan tíma. — Uppl. f Sælgætisigerðinni Völu. Símar 20145 og 17694. Tveggja til* þriggja herb. íbúð óstoast frá 1. maí. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 síma 38867 miilli kl. 7og 8 í kvöld. Ibúð óskast til leigu, nú þegar. Uppl. i síma 19081. _ Tvö til þrjú herb. og eldihús ósk ast 1. april, sem riæst miðbænum. Efufn þrjáf1 mæðgur serri allar vinna úti. Uppl. i síma 33684 eft- ir kl. 6 £ kvöld oig næstu kvöld. 2—3 herb. íbúð óstoast til leigu strax. Skilvísri greiðslu og góöri umgengni heitið. — Uppl. í síma 26717. Reglusöm hjón með eitt barn óstoa eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 26278. Hjúkrunarkona óstoar eftir 2ja til 3ja herb. góðri íbúð. Tilboð send auigl. Vísis merkt „Hjúkrun- arkona“. Fóstra óskar eftir 2ja herb. ibúð. Vinsamlega hringið í síma 12204 eftir fel, 6. Óska eftir bílskúr til skamms tíma. Uppl. í síma 13304. Eldri hjón sem bæöi vinna úti óska eftir 2ja herb. ibúð fyrir 14. mai. Uppl. í sima 84167. _____ Óska eftir 2—3 herb. Ibúð, — he'lzt í vesturbænium. Reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 26508. 21 árs reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem næst mið- bænum eða forstofulherbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Sími 51553. Lítil ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 35287. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð, þrennt í heimili. Uppl. í síma 85798. Ung hjón óska eftir 2 til 3 herb. íbúð, Uppl. í sima 12866, Rúmgóður bílskúr óskast í Vog- um eða við Lanigholtsveg. Uppl. i sima 81761. íbúð óskast. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir reglu- söm miðaldra hjón, minna kæmi tii greina. Uppl. í síma 10117 frá kl. 9—12 og 2—6 daglega. Herbergi helzt með eldhúisi ósk ast. Uppl, í síma -32147. Reglusama stúlku vantar her- bergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 40327 á kvöldin. Ung kona með 1 bam óskaraft ir 2 herb. íbúð strax. Einhver fyr- irframgr. getur komið tiil greina. Góðrj umgengni og reglusemi heit- ið. Uppl.í síma 21835. Húsráðendur látið okfcur leigja húsnæði ýöar, yður að kostnaðar- iausu þannig komizt þér hjá óþarfa- ónæði. íbúðaleigan. Sími 25232. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059. KÚ5NÆDI I B0Ð! Tveggja herb. íbúð í kjalilara, ca. 60 ferm. til leigu fyrir reglusamt, róilegt, barnlaust fólk. Uppl. eftir kl. 18 á Kambsvegi 37. Tvær stórar stofur með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi, baði og síma til leigu við miðbæ- inn. Tilboö sendist blaðinu merkt „9372“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.