Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 15
V1SIR . Þriðjudagur 16. marz 1971. i b TAPAÐ — FUNDIÐ Siifurtún. Rauð peningabudda tapaðist í Aratúni eða Faxatúni í gaw. Skilvfs finnandi hringi í sima 42777 — fundarlaun. Kvengullúr tapaðist frá Starmýri i Hilíðavagni eöa í miðbæ. Skilvís finnandi hringi í síma 84313, Fund arjaun.______________________ Pierpont gullúr, sjálftrekkt með dagatali, tapaðist á föstudagskvöld á árshátíð í Lindarbæ eo^ í leigu- bil frá staðnum um nóttino.. Finn andi geri svo vel að hringja i síma 21379 — fundarlaun. Dökkbrúnn kven-rúskinnshanzki loðfóðraður tapaðist sl. þriðjudag í Haifnarfjarðarstrætó eða í bænum. Finnandi vinsamilega hringi í síma 14756. ATVINNA I BOÐI Sendisveinn óskast allan daginn, æskilegt að hann haifi hjól. Félags prentsmiðjan. Sími 11640. Bifvélavirkjar óskast. Viljum ráöa nú þegar eða í næsta mánuði bif vélavirkja eða menn vana bílavið geröum. Skodverkstæðdð hf. Auð- brekku 44—46, Kópavogi. Virmingar i getraunum (9. leikvika — leikir 6. marz 1971) Úrslitaröðin: 12x — x21 — 1x2 — lxl 1. vinningur — 12 réttir nr. 66.711 (Reykjavík) 2. vinningur — 11 réttir nr. 111 (Akranes) — 1113 (nafnlaus) — 3640 (nafnlaus) — 14868 (Borgames) — 25820 (nafnlaus) upphæð kr. 360.000.00 - vinningur kr. 15.400.00 nr. 26349 (Garðahreppur) — 31159 (Reykjavík) — 41193 (Reykjavík) — 49587 (Reykjavík) — 66613 (nafnlaus) Kærufrestur er til 29. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 9. leikviku verða póstlagðir eftir 30. marz. Hand- hafar nafnlausra seöla verða að framvfsa. stofni eða senda stofninn og fullnægjandi upplýsingar uih nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinn- inga. GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni. Reykjavík. Kona eða unglingur öskast í mánaðartíma til léttra starfa, þrjár klukkustundir á dag kl. 11—14. — Uppl. i síma 17667.. Stúlka óskast til heimi.iisstarfa, má hafa bam. Sími 37606 eftir kl. 6. Rafsuðumenn. Okkur vantar 1— 2 góða rafsuðumenn nú þegar, ein- göngu ákvæðisvinna. Runtalofnar hf. Síðumúla 27. Vanur háseti óskast á góðan netabát sem landar í Grindavfk. Sími 30505. ATVINNA OSKAST Tvítugur piltur óskar eftir at- vinnu, hefur bíl tiil umráða. Simi 85995. Kona á þrítugsaldri með 1 barn (og annað i lok skóla) óskar eft- ir ráðs'konustöðu úti á landi strax. Uppl, i síma 31157. Vantar he^mavinnu! Unga stúlku vantar heimavinnu. Margt kemur til greina. T. d. saumaskapur. Er vön. Sími 32025 eftir kl. 18. BARNAGÆZLA Vantar barngóða konu eða stúl'ku til að gæta tveggja bama, frá 15. apríl til maftoka, húlfan daginn. Gott kaup. Uppl. f síma 24645.___________________________ Óska eftir að koma 4 mánaða barni fyrir á daginn. Helzt sem næst Snorrabraut. Uppl. f síma 25551. Eldri gerðir af Elna saumavél- þpiwí; TILKYNNINGAR Konur. Erúð þiö slappar eða gigtveikar? Finnið þið tiil i hönd- um og fótum? Send. augl. Vísis merkt „Hjálp“. KENNSLA Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með s'kólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bófcfærslu, rúmteikn., stærðífr., eðlisfr., efnafr. og fl„ einnig latínu, frönsku, dönsku, ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áöur Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. daga. Sex mánaða ábyrgð. — Afborgunarskilmálar. Silli & Valdi Austurstræti 17 Sími 14376 Bréfaskóli SÍS og ASl starfar al'lt árið. 40 nárasgreina val. Sími 17080. ______________ ■ Kenni og les meö skólafólki á gagnfræða- og miðskólastigi og öðrum byrjendum: ísl., dönsku, ensku, stærðfræði og bókfærslu. — Uppl. f síma 31278 eftir kl. 8 á kvöldin.__________________________ Tungumá) — Hraðritun. Kenml ensku, frönsku, norsfcu. sænsku, spænsku, þýzku. Talrnál, þýöingar. verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Amór Hinriksson. sími 20338. ÖKUKENNSLA Ökuk“nns!a, æfingatímar. Cor- tina 1970. / Ökuskóli félagsins, út- vega prófgögn. Ágúst Karl Guð- mundsson. Sími 32072. Ökukennsla Vol'kswagen 13(>0 Ólafur Hannesst'in Sími 3-84-84 Ökukennsla Sími 18027. Eftir kl. 7, simi 18387. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson Sími 35686 Volkswagenbifreið árg. ’71. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ~ek einnig fclk til endurhæfingar. — Kenni á nýja Cortinu. Fuifkominn ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. — Símar 19893 og 33847. _ '' Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öl'l gögn varð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. _____ Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Sfmi 84695 og 85703. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og VW '68. Guðjón Hansson. Sími 34716. ÞJÓNUSTA Grímubúningar til leigu á börn og fultorðna á Sunnuflöt 24 kjall- ara. Uppl. í sfma 40467 og 42526. Húseigendur. Otvegum ísetnin?:- ar á gleri. Sækjum og Senduffa opnanlega glugga. Simi 24322. — Brynja. Húsgagnúsmiðir geta bætt við sig innréttingavinnu. Löng reynsla i faginu. Gerum tilboð ef óskaö er. Hringið í síma 21577 eftir kl. 7 e.h. HREINGERNINGAR Þurrhreinsiui. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og ljti frá sér, einnig húsgagnahreinsuri. Erna og Þor- steinn. Sími 20888. ■......~'\Z"—7—- g..-ii.. i i Vélahreingemingar, góifteppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Einnig handhrein gemingar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sfmi 25663. ÞJ0NUSTA ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fdeirí áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Oppl i síma 13647 miWi kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. j TAKIÐ EFTIR j Önnumst aWs konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömium kæliskápum I frysti- skápa. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir 4 klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboöa — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. VÉLALEIGA Stelndórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst nvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleöa og dælur. — Verk- stæðið, slmi 10544. Skrifstofan sími 26230. Sauma skenna og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og sldpti um plast á svuntum. Sendi I póstkröfu. Sími 37431. LÓÐAHREINSUN Hreinsum lóðir fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Pantiö tímanlega fyrir vorið. Uppl. i síma 41676. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er, Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgðtu 86. Sími 21766. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Utvega sérmæla ð hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er aö ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson. pípulagningameistari. Simi 17041. í rafkerfið: Dínamó og startaraanker f Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar op bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur Bosch B.N.G. startara. SpennustiWar .4 mjög hagstæðu verði í margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir » rafkerfj bifreiöa. Skúlatúni 4 (inn 1 portið). — Sími 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Töikum að okkur allt riúrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öli vinna í tíma- op ákvæðisvinnu, — Vélaleiga Slm onar Simonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- sími 31215. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Viö bjóöum yöur afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara, Pðstsendum. Ný burö- arrúm til sölu. Uppl. i síma 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum eiftnig upp rennur og niðurföW og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum aWt efni. Leitiö upplýsinga i síma 50-3-11. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og frárennsilisröir. — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurfölil — o. m. fl. BÍLAVIÐGEM)IR Geri við grindur í bílum og annp.st ails konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816.______________ _ ö "”eiiðaeigendur athugið ‘i ávaWt bíl yöar í góðu lagi. Við framkvæmum al- nnar bílaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan' KyndiW, Súöarvogi 34. Sími 32778 og 85040. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.