Vísir - 16.03.1971, Qupperneq 16
Þriðjudagur Y6. marz 1971.
Braut
bruna-
Harður árekstur varð á gatna-
mótum Sólvallagötu og Blóm-
vallagötu í hádeginu í gær. Ann-
arri bifreiðinni var ekið austur
Sólvallagötu, en hinni norður
Blómvallagötu og skullu þær
saman á gatnamótunum.
Svo haröur var áreksturinn, aö
önnur bifreiðin kastaðist upp á
gangstétt og beint á brunahana,
sem brotnaði undan högginu.
Ökumaður annars bílsins og far
þegi hans, stúl'ka, voru flutt bæði
á slysadeild Borgarspítalans nokk-
uð meidd.
Báðir bílamir vom mikið
skemmdir og vom þeir dregnir af
kranabíl af staðnum. —GP
Páll J. Pálsson rafvirkjameistari
og rafverktaki hefur stefnt Fé-
lagi löggiltra rafverktaka og
Vinnuveitendasambandi íslands
fyrir Bæjarþingi Reykjavíkur.
Stéfnir Páll Árna Brynjólfssyni,
formanni rafverktakafélagsins og
Barða Friðrikssyni, formanni
Vinnuveitendasamfoandsins.
Vísir hafði í gær tal af Páli J.
Pálssyni, og sagðj hann okkur, að
hann byggði kæru sína á 4 atriðum:
„í fyrsta lagi kær; ég þá fyrir að
reka mig úr félaginu. I öðm lagi
kærj ég þá fyrir að neyða menn
til að sæta einhverjum reglum í
Hjólfö brotnaði
undnn — fór út nf
veginum
Jeppabifreið fór út af veginutn
skammt frá Fnjóskárbrú við Dals-
mynni í nótt, þegar annað framhjól
bifreiðarinnar brotnaöj undan
henni. Þrfr menn voru í bílnum og
meiddust þeir allir en aðeins einn
þó svo alvarlega, að leggja varð
hann inn á sjúkrahús. — GP
.Slúðurkeimur af fréttinni'
— segir dr. Finnur um frétt um tvo fala geirfugla i London frá einkaaðila
— Lögmaður Páls er nafni hans,
Páll S. Pálsson. — GG
Opnu félugsheimili
sitt ó luugurduginn
Seltirningar eignast sitt eigið fé-
lagsheimilj á laugardaginn kemur.
Verður heimilið, sem er viðbygg-
ing við íþróttahúsið, opnað form-
lega kl. 14.30.
Við opnunina mun lúðrasveit
barna leika, húsinu verður lýst
fyrir gestum ávörp fiutt og opn-
unarræða haldin. í félagsheimilinu
munu ýmsir aðiiar fá innj með
starf, sem til þessa hofur verið á
hálfgeröum hrakhólum. —JBP
t Það kæmi mér afskaplega
t mikið á óvart, ef ófalsaðir
1 geirfuglar f einkaeign koma
! nú fram. Hins vegar er vitað
/ um fjöldann allan af eftiriík-
1 ingum, sem eru búnar til úr
\ öðrum fuglum, svo sem svart
i fugli og einnig er vitað um
í mikinn fjölda af eftirlíkingum
/ af geirfuglseggjum, sagði dr.
) Finnur Guðmundsson fugla-
1 fræðingur um þá frétt, sem
1 Ríkisútvarpið hefur eftir
t danska blaðinu Aktuelt, að
tveir geirfuglar í einkaeign
hafi nú verið boðnir til sölu í
London ásamt þrettán eggj-
um.
Mér finnst þessi frétt bera
töluverðan slúðurkeim, sagði
dr, Finnur. í fyrsta laci er ekki
tilgreint hver eigandinn á að
vera, né heldur er skýrt frá
því hvaða verzlun í London hef
ur hann til sölu, aðeins sagt,
aó þaö sé ein af sérverzlunum
London. Ef þessi frétt hefur við
einhver rök að styðjast hlýtur
að spyrjast töluvert nánar um
þetta mál, sagði dr. Finnur. —
Hann sagði að reyndar væri
kunnugt um auökýfing í Wales,
sem á 12 geirfuglsegg, en ólfk- I
legt að hann vilji selja þau. — t
Hins vegar væri ekiki kunnugt /
um neinn ófalsaðan geirfugl í 1
einkaeign nú eftir að Islend- í
ingar keyptu geirfugl Rabens 1
greifa. I
Gerð var tilraun til þess að í
fá frétt Aktuelt staðfesta í gær f
en heimildarma'ðurinn fannst \
enginn. —VJ i
Stefnir rafverk-
takafélaginu
— vill ekki hlýta reglum þess v/ð tilboð i verk
sambandi við útboð — þ.e. að menn
verði að sýna verktakafélaginu öll
þau gögn sem viðkoma útboðinu.
Þetta tel ég rangt gagnvart við-
skiptamönnum mínum. I þriðja lagi
kæri ég þá fýrir að þeir sekti
menn fyrir að bjóða of lágt að
þeirra mati. Og einnig mótmæli ég
ákvæðj um 6—12 mánaða frest,
sem verður að líða milli verkboða".
Svartfugl frum-
sýndur á morgun
Þjóðleikhúsið frumsýnir á fimmtud.
fyrsta verk Gunnars Gunnarssonar,
sem fært er upp á leiksviði, Svart-
fugl, en leikritsgerðina annaðist
Ömólfur Árnason kennarL Mun Öm
ólfur fara sem gerst eftir sögunni
í leikritsgerð sinni, en atburðarás-
inni er á stöku stað hnikað tii.
Með aðalhlutverkin, hlutverk Stein-
unnar og Bjama á Sjöundá, fara
þau Kristbjörg Kjeld og Rúrik Har-
aldsson. Leikstjóri er Benedikt
Árnason. — JH
Vilja koma í veg fyrír stríð
starans og mannfólksins
Fló og maurar sótfu á ibúa báhýsis i
Reykjavik i fyrra — reýnt oð komast bjá
árekstrum vegna hreiðurgerðar starans nú
Það gerðist s.l. vor að
íbúar a. m. k. tveggja
fjölbýlishúsa í Reykja-
vík urðu fyrir ásókn ó-
væru, flóa og maura sem
komu frá hreiðrum stara
sem þeir höfðu útbúið
sér í lofttúðum íbúð-
anna. Of seint var gripið
til varúðarráðstafana og
varð fólk því fyrir óþæg
indum og fuglarnir hlutu
ómannúðlega meðferð
að sögn Dýraverndunar-
félags íslands.
Starinn hóf að verpa hér ár-
visst um 1940 og hefur fært út
varpstöðvarnar, en áður fyrr
verpt; hann aðeins á Homafirði.
Þar verpir hann í holur í jöðr-
um eyja og hólma, en í Reykja-
vík hagar hann varpinu öðru
vísi, verpir aðallega uppi undir
vatnsklæöningu og í lofttúðum,
en nokkrir hafa setzt að í varp-
kössum.
Á störum lifa lýs, flær og
maurar eins og á mörgum öðr-
um fuglategundum. Óværan
berst auðveldlega inn í manna-
bústaði frá hreiðrunum, séu
hreiðrin t.d. inni í lofttúðunum.
Dýraverndunarmenn hafa því
skorað á fóik að girða fyrir að
fuglinn geti aftur verpt í loft-
túður og á þeim stöðum, þar
sem hætta er á aö óvœra ber-
ist inn til fólks.
Að sögn Þorsteins Einarsson-
ar formanns Dýraverndunarfé-
lags íslands var bábýsi prent-
ara viö Kleppsveg ag Laugar-
nesveg eins og fuglabjarg sl.
sumar, ungarnir voru háværir
og voru lengi i hreiðrum, en
fólk var bitið af flóm og maur-
um. Kom þá gjama til leiðin-
Iegra aðgeröa gagnvart varnar-
lausum ungunum, og fyrir það
vilja þeir girða að þessu sinni.
Ráðleggja dýravemdunarmenn
að lofttúður séu afgirtar með
vírneti og gert sé við þar sem
fuglinn geti hreiðrað um sig inni
undir þakskeggjum. Þannig megj
koma í veg fyrir að fuglinn
varði óæskilegur nábýlismaður
og leitj á aðra og heppilegri
staðj. Er fólki bent á að koma
heldur upp varpkössum á húsin.
Þorsteinn kvað starann mjög
í sókn hér á landi, honum fjölg-
ar mjög mikið, og er hann stað-
fugl á íslandi gagnstætt þvl sem
er á hinum Norðurlöndunum.
— JBP