Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 5
Danirnir óskuðu eftir að fá að komast í reiðtúr fyrir leik Stjorntaumar knattspyrnunnar í sumar Vferkaskiptingin innati stjömar KSf, svo og mannaval f nefndir hjá K9Í verður sem hér segir næsta starfsárið: Efterslægten leikur vib Hafnarfjarðar- fíðHn i ifíróttahöllinni nýju um páskana EFTERSLÆGTEN — komandi kynslóð, eins og féiagið heitir, þegar nafn þess er þýtt á ís- lenzku, kemur hingað um páskana og leikur fyrsta leikinn í nýju í- þróttahöilinni í Hafnar- firði gegn Haukum. — „Það var eins og örlögin vfldu haga því svo að iandsmeistararnir mætt- bst“, sagði Sveinn Kr. Magnússon, formaður ÍBH í gær á fyrsta blaða mannatundi handknatt- leiksráðs Hafnarfjarðar í Skiphóli. Og rétt er það, bæði Efterslægten og Haukar þurftu mikið til að verða meistarar, og talsverða heppni þurfti til. Annar leikur EB verður gegn FH, en þar mætast danskir og íslenzkir meistarar. Frægasti maður Efterslægten er án vafa þjálfarj íiðsins, John Björklund, hann er nú emnig landsþjálfari Dana og verður því í Reykjavik nú um heigina með landsliðinu. Skaphiti mannsMis heéw ott teamið hon- um i bobfoa, eo síðustu fregnir herma að heldur sé harm farrnn að kunna að stiHa sig á erfiðum augnafolikum. Siáífar á hann endurminningar fná I’siandi, skemmtíiegar og aðrar e.t.v. miður sfcemtntiiegar, þegar dómarar hptuðu að tóta kasta hotmm á dyr « Hátogálandi. Meðal sfcemmtilegw erxfcir- minninganna með dansfca Iíöwhi GÖLDFOSS var útreiðartúr, sem farinn var frá Hrísfoní i Mosfellssvett. Leikmenn Efter- siægten hafa beðið Hafnfirðmg- ana sérstakiega «tn það að sjó svo um að þeir komist á hest- bak, — það hafa nokfcrir féíag- anna séð um að verðii gert, m.a- Sturia HaHdórsson f Haukttm, sem sjálfur er hestamaður. Von- andi kemur útreiðartúrinn þó ekki að sök i leikjunum sem á eftir fara. Fyrsti lei-kur Eftersiægten eða BB eins og þeir eru yfirleitt kall aðir, verður á skírdag, 8. apríl kl. 16.30 að loknu ávarpi Mattfoíasar Á. Matftiesen, al- þingismanns, og kynningu leik- manna, sem Hermann Þórðar- son, formaður Hauka, anmast. Dómarar verða Ingvar Viktors- son og Birgir Björnsson. Laugardaginn 10. apnl leika svo iandsmeistararnir, FH og EB kl. 15.30 en Jón Friðsteins- son og Haukur Þorvaldsson dæma, kynnir verður Einar Mathíesen. Á annan í páskum veröur svo hraðmót með þátttöku EB, FH, Hauka, Vals, Fram og nýja 1. deildarliósins, KR eða Ármanns. Aukalerkir verða með ölhrm þessum leikjum, og aðgöngumið ar fyrir 1500 áfoorfendur seidir í Bæjarbíói á 150 kr. fyrrr full- orðna en 50 kr. fyrir börn. Valsmenn mæta Efterslægten hins vegar „á heimavel!i“ f LaugardalshöH á þriðjudag 13. apríl kl. 20.30, Kar] Jöhannsson og Björn Kristjánsson dæma, Einar Mathiesen kynnir líðin. Hraðkeppnki er Hður í 4« ána afmæíi Hawka og verður keppt um faflegan sBfurfoikar, sem gef- inn er sigurvegara t»l eignar. Rlaðamenn drógn rnn fyrstu rólegi þjálfarinn í FH leikina í Skiphóii i gær. Fyrstu leikir verða þessir: Fram—FH Valur—Haukar Ármann/KR—Efterslægten. Kynnir verður Hermann Þórðarson. Kunnaslir. - leikmanna Efter- slægten eru án vafa þeir Max Nielsen, 31 árs, áður með .Mk 31, hann hefur leikið 76 lands- léiki og er í æfingaliði Dana fýrir OL. Hann er markhæstur V liðinu 1970—’7L Þá er það Arne Andersen, 26 ára með 80 landsleiki einnig í æfingaliði Dana og var eips1 og Nielsen i silfuriiði Dana á HM 1967. Fjórir leikmenn aðrir eru í æf- ingaliðinu, þeir Benny Nielsen, markvörður, sem hefur leikið 10 landsleiki, Vagn Olsen, með 15 landsleiki, Tom Lund með 2 landsleiki og Knud Erik Balle- ly/, sem hefur aldrei leikið iands. leik. — JBP Verkaskipting stjórnar KSÍ: Formaður: Altoert Guðnuindsson. Varaformaður: Ingvar N. Pálsson. Ritari: Hörður Felixson. Gjaldkeri: Eriðjón B. Friðjónsson. Fundarstjóri: Helgi Dantelsson. Meðstjómendur: Jön Magnússon og Hafsteilm Guðmundsson. Skipan nefnda: Mótanefnd KSÍ: Jón Magnússon formaðnr Ingvar N. Pálsson, gjaldkeri Helgi Daníelsson, ritari. Tækninefnd KSÍ: Karl Guðmundsson, formaður Reynir G. Karlsson Hörður Felixson. Unglinganefnd: KSI: Árni Ágústsson, formaðrar Gunnar Pétursson Hreiðar Ársælsson. Dómaranefnd KSfc Einar H. Hjartarson, fonmaðwr Þorlákur Þórðarson Guömundur Haraldsson. Varamenn: Magnús PSburssQB, Hafliði B. Hafliðason. Aganefnd KSÍ: Víglundur Þorsteinsson, formaður Friðjón B. Friðjónsson Halldór V. SigúPðsson. Landsliðsnefnd KSfc Hafsteinn Guðmundsson. Aðalfundur Skíða- deildar Knatt- spyrnufélagsins Víkings veröur haldinn n.k. mánudags- kvöld 5. aprí] kl. 20.30 í féiagsheim ilinu. — Mætið stundvíslega. IS í 1. deild næsta vetur Stjómin. Páskavika í Skálafelli UcsiitalDikurinn í 2. deild i körfuknattleik fór fram s.l. laugar- dag, og áttust þar við ÍS og UMFS. Þessi lið, ásamt Tindastóli frá Sauftárkróki og Snæfelli frá Stykk- ishólmi komust í úrslit í 2. deild, en bæði Snæfell og Tindastóll gáfu sína lerki svo að aðeins ÍS og UMFS kepptu til úrslita. Leik þessara liða lauk sem fyrr segir með Sigri ÍS og Ieikur það því i 1. deHd næsta vetur ásamt sigur- vegarahum úr leik UMFN og UMFS sem leikinn veröur á næst- unnj. Fyrstu rttínúfurnar í ieik ÍS og UMFS einkenndusj mjög af tauga- spennu, einkum var það áfoerandi hjá UM'FS þar sem hittnm var mjög léleg i fyrstu ekki sízt hjá Gunnari Gunnarssynj sem er þó fyrir annað betur þekktur en slæma hittni, en hann átti vægast sagt lélegan leik að þessu sinni. Eftir 10 m’tn. leik var staðan 19:9 fýrir ÍS, og 28:17 þegar eftir voru fimm mínútur af hálfleiknum. En þá fóru Borgnesingar að taka við sér og næstu fjórar mínúturnar skor- uðú þeir 10 stig. í hálfleik höfðu Stúdentar svo aðéins tveggja stiga forystu, 32:30. Eftir tvær mín. af seinni hálfleik jafn jafnt, 34:34, en Stúdentarnir voru alltaf ákveðnari þrátt fvrir að UMFS vantaði oft ekki nema herzlumuninn til að iafna og ná yfir. Oftast var aðeins nokkurra stiga munur, og j>egar eftir voru tvær mín. var staðan 62: 58 fyrir ÍS. Þessar siðustu mínútur reyndu Borgnesingar mjög ákaft að jafna en án árangurs, lokastað- an varð 64:61 og verða því Borg- nesingar að sigra Njarðvfkinga ef þeir eiga að fá að leika i l.'deild næsta vetur. Stefön Hallgrímsson var tvímæla. laust bezti maðurinn í þessum leik, en Ingi átti eínnig ágætan leik hjá ÍS. Bjarni nýttist þeim Stúdentum ekki vel V þessum leik en hann var tekinn út af þegar harrn var kom- inn með fjórar villur en kom svo inná í smáííma undir lokin. Hjá UMFS voru þeir nokkuö álíka Gísli, Gunnar og Pétur, en Gunnar var nú langt frá sínu bezta. Stigahæstir: ÍS: Stefán 10 stig, Ingi 17 og Bjarni 8 stig. — UMFS: Gíslj 15, Gunnar og Tryggvi 12 stig hvor. — ÖÁ Skiftadeild K.R. mun nú sem og undanfarna páska hafa skála sinn i Skálafell; opinn. Þar mun niargt verða á dagskrá, m.a. skíðakennsla fyrir almenning tvisvar á dag, einn tíma í senn, milli kl. 11—12 og 15—6. Þetta er gert gegn vægu gjaldi sem greiðist viö skráningu i skál- anum i síðasta lagi hálfum tíma fyrir byrjun hverrar kennslustund- ar. Þess má geta að kennsla þessi er án endurgialds fvrir dvalargesti. Fjórar skíðalyftur verða í gangi, þar á meðal ein toglyfta við skál- ann setn mun verða starfrækt án endurgjalds. Kort Y hinar lyflurnar verða seld í skálanum. Sú ný- breytni verður tekin upp, að gefa dvaiargestum kost á að kaupa lyftukort sem gilda yfir páskana. Einnig má geta þess að sfa'ða- brekkurnar veröa upplýstar á kvöldin. Kvöldvökur munu verða flest kvöld og verður þar margt til skemmtunar t.d. ýmsir sam- kvæmisleikir, dans o. fl. Veitinga- salan verður opin alla daga að und- anskildum matartímum dvalargesta sem verða á milli kl. 3 —14 og 18— 19. Mikil! snjór er nú í Skálafelli og er það von Skíðadeildar K.R. að sem fleslir geti notið hans og úti- verunnar þar um páskana. Ferðir verða auglýstar síðar. Þeir sem áhuga hafa á að dvelja í Skálafelli um , páskana eru vin- samlegast beönir að athuga að dvalarkort veröa seld i K.R.-húsfrm við Frostaskjól i dag, frmmtudag- inn 1. april milli kl. 20 og 2®.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.