Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Fimmtudagur 1. aprfl 1971. /5 Hb'SNÆÐt í BODI Herbergi til leigu að Hverfis- götu_16_A. Gengið inn í portið. hUSHÆOi OSKAST Geymsluhúsnæði fyrir bækur ca. 20—30 ferm. óskast — má vera í Wallara en uppíhitaö. — Uppl. í síma 24666 frá kl. 9—12 og 1—5. Óska eft*r herbergi eða einstakl- ingsfbúö. Uppl. í síma 83372. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja tái 3ja herb. ibúð, helzt í ansturbænum. Vinsamlega hringið f síma 83415 eða 16948. Ungur reglusamur maður ósfear eftir herbergi sem næst Ármúl- anum (Góðri umgengni heitiö). — Vfeisamlega_hringið í síma 83901. Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð. Helzt í austurbænum eða Hlíðun- um, en annað kæmi til greina. — Uppl. í síma 13806 milli kl. 6 og 9 á fevöldin. Ung hjón með 2 böm óska eftir tveggja herb. íbúð. Uppl. f síma 14038. 4 nemendur um tvítugt, óska eftir að leigja sumaihústaö til lestrar um páskana. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 34753. 1—2 herb. íbúð óskast á leigu frá og með 14. maf. Uppl. í síma 26636 eftir kl. 18. Vinnupláss fyrir húsmunavið- gerðir óskast, ca. 40 — 50 ferm., má vera tvískipt. Uppl. í síma 25825 eftir fel. 7. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð i Keflavík eöa Njarðvík sem fyrst. Uppl. í síma 7122 — 2261. Ung hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi 1. maí eða 1. júní. Uppl. í sima 26036. íbúð óskast. 4ra til 5 herb. íbúð óskast nú þegar, fullorðið í heim- ili. Uppl. í síma 26526. Bílskúr óskast. Rúmgóður bíl- skúr óskast, helzt í austurborg- inni. Uppl. í síma 81279. 3ja til 5 herbergja íbúð í Reykja vík óskast til leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 41103. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Uppl. i sima 7422 — 2261. Hjón sem eru á götunni 1. maí með 2 ungbörn vilja taka 1—2ja herb. fbúð á leigu í Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði eða á Suður nesjum. Tilboð merkt „A-50“ send ist blaðinu fyrir laugardag. Amerísk hjón vantar íbúö, 3ja til 4ra herb., í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í sima 51912. Óska eftir 3ja herb. íbúð, ör- ugg greiðsla. Sími 34308. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæöj yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan. Sími 25232. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastfg. Uppl. í sfma 10059. ATVINNA ÓSKAST Vanan vélstjóra með 500 HK réttindi vantar einhvers konar vinnu, sem fyrst, helzt í landi. Til greina getur komið vélstjórapláss á góðum bát (hefur bíl til umráða). Uppl. í síma 36692. TAPAЗ FUNDIÐ Málaðri mynd eftir Höskuld Björnsson (fuglamynd) var stolið úr stigagangj að Laugavegi 40 A. Ef einhver gæti gefið upplýsingar, hringið í síma 11897 fyrir hádegi. Glatazt hefur modelhringur úr silfri við/i veitingahúsinu við Lækjarteig s.l. laugardagskvöld. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 52097. Fundarlaun. ÞJÓNUSTA Úr og klukkur. — Viðgerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmunds- son, skartgripaverzlun. HREINGERNINGAR purrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og í>or- steinn. Sími 20888. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þor- steinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming ar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Heimahreinsun. Tek að mér að vélhreinsa gólfteppi og hand- hreinsa sófa og stóla. Sjö ára starfsreynsla 1 gólfteppahreinsun. Sími 21273. - Rafmagnsorgei til sölu á sama stað. Þurrhreinsum gólfteppi á fbúð- um og stigagöngum, einnig hús- gögn. Fullkomnustu vélar. — Við- geröarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun, simi 35851 og f Axminster, sími 26280 BARNAGÆZLA Óska eftir að koma telpu á öðru ári í gæzlu hálfan eða allan daginn, helzt í vesturbænum. — Uppl, í sima 26443 e. kl. 6. Bamagæzla. Viljum koma tveim drengjum, tveggja og sex ára, 1 gæzlu hálfan daginn, ofarlega f Árbæjarhverfi. Nánari uppl. veittar í sfma 81003. 0KUKENNSLA Ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjtin ökuskfrteina. Öll gögn útveguð í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Sfmi 20016. ■ ~ * —: ~ r~ = ......... S- Ökukennsia og æfingatfmar. — Sími 35787. Friðrik Ottesen. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. Kenni á Volkswagen, útvega öll gögn varðandi bflpróf, nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gísla- son, sími 52012 og 52224. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. Ökukennsla, æfingatfmar, að- stoða við endurnýjun ökuskfrteina. Kenni á Taunus. Sigurður Guð- mundsson, Sfmi 42318. Ökukennsla. Ford Cortina. — HörðuT Ragnarsson. Sími 84695 og 85703. KENNSLA Kenni þýzku. Aherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteifen., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl., einnig latfnu, frönsku, dönsfeu, ensfeu og fl„ og bý undir lands- próf, stúdentspróf tæknistkólanám og fi. Dr. Ottó Amaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sfmi 15082. FASTEIGNIR Lítið einbýlishús til sölu á róleg um stað í Hafnanfirði. Tilboð send ist augl.deild. blaðsins fyrir laug- ardag merkt „Einbýlishús 3Ö“. ÞJONUSTA Bifreiðaeigendur! Þvornn, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og Tgóð afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum ínnréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnaverkstæöi Þórs og Eiríks, Súðarvogi 44. Sími 31360. Sauma .skérma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni í sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sími 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir "jónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sfmi 21766. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviögerðir og viðhald á hús- eigmnn, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, spmnguviðgerðir, jámklæöum hús og þök sJdptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stófcth og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- sfcjptin. Bjöm, sími 26793. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkemm, WC rörum og niðuxföílum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áfaöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppi » síma 13647 miilli fel. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. TAKIÐ EFTIR önnumst afls konar. viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum i frysti- skápa. Fljót og góö þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfiröi. STE YPUFR AMK V ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir á klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitiö tilboða — Jarðverk h.f., sfmi 26611 og 35896. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eöa um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistseki. — Nýlagnir og allar breytingar -- Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. f rafkerfið: Dínamó og startaraanker f Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, uendixar, kúplingar og hjálparspólur Bosch B.N.G. startara. Spennustiliar á mjög hagstæöu veröi ! margar gerðir bifreiöa. — önnumst viögerðir 8 rafkerfi bifreiöa. Skúlatúni 4 (inn 1 portiö). — Sími 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur tii leigu.— ÖH vinna i tlma- oe ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sfm onar Simonarsonar Ármúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- simi 31215. NU GETA ALLIR LÁTH) SAUMA yfir vagna og kerrur. Viö bjððum yöur afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. f sfma 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum viö sprungur f steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendls. Setjum einnig upp rennur og niöurföil og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitiö upplýsinga í síma 50-3-11. hUseigendur Jámfelæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef ðskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Sími 40258. ÝMISLEGT HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. BIFREIÐAVIÐGERÐIR ___________________i. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávaflt bfl yðar i góöu iagi. Viö framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, hðfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjatt KyndiII, Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.