Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 6
BATNANDI AFKOMA
IÐNAÐARBANKANS
7°Jo arður greiddur af hlutafé
Rekstursafkoma Iðnaðarbankans
var í fyrra mun betri en árið áður.
Tekjuafgangur varð 5,2 milljónir án
afskrifta, og var samþykkt á aðal-
VINNINGUR
Ferð til Mallorka fyrir
þann keppanda, er verð-
ur efstur samanlagt á
kúluspilin.
XEPPT
er um hæstu saman-
Iagða spilatölu
í öllum
kúluspilunum.
í DAG ER EFSTUR
"'•'iJÚLÍUS STEFÁNSSON
Hátúni 6, méð
Ship Mates ....
Dansh. Lady ..
A-go-go .......
Shangri-la ....
May Fair ......
Campus Queen
Samtuls
1597
1140
2895
3822
1212
4147
14813
TÓMS7 UNDAHÖLLIN
á horni Laugavegar og Nóatúns
fundj að greiða 7% arð af hlutafé.
Heildarinnlán bankans jukust um
18,3 af hundraði á árinu, og bank-
inn jók útlán sín um 22,5 af hundr-
aði. Lánað var út tæpum 160 mill-
jónum meira en érið áður.
Nú er ráðgert, að Iðnaðarbank-
inn Verði gjáldeyrisbanki, eins og
fram hefur komið. Yrði það án efa
mikil] hagur fyrir bankann.
Bundin innstæða Iðnaðarbankans,
sem „fryst*1 er í Seðlabankanum,
jókst á áriinu um 38,9 milljónir
króna og var f árslok 193,6 milljón-
ir.
Iðnaðarbankinn hélt aðalfund
sinn síðastliðinn laugardag. For-
maður bankaráðs, Sveinn B. Val-
fells, flutt] þar skýrslu bankaráðs
og gat þess, að á síðasta ári hefðu
verið gerðar margháttaðar ráðstaf-
anir ti] að efla iðnþróun hér á
landi. Hann taldi að nú væri að
byrja að boma í ljós árangurinn
af þessari viöleitni, og ræddi að-
ildina að EFTA og stofnun Iðn-
þróunarsjóðs og Útflutningsláma-
sjóðs í því sambandi. Taldi hann,
að meira jafnvægi f efnahagsmálum
væri nuðsyniegt skilyrði verulegs
átaks í iðnþróun.
Davíð Sch. Thorsteimsson baðst
undan endurkosningu f bankaráð.
í bankaráð voru kjörnir Sveinn B.
Valfells, forstjóri, Vigfús Sigurðs-
son, húsasmíðameistari og Haukur
Eggertsson, framkvæmdastjóri. í
varastjórn voru kosnir Bragi Ólafs-
son, verkfræðingur, Ingólfur Finn-
bogasön, húsasmíðameistarí og
Kristinn Gilðjðnsson. forstiórir Tðn- ■
aðarráðherra Skipaði f bankaráð
Evþör H; Tómasson,.if0rstjór:ai og
Guðmund R. Oddsson, forstfóra og
til vara Guðmund Guðmundsson,
forstjóra og Sigurodd Magnússon,
rafvirkjameistara. Bankastjóri er
Pétur Sæmundsen. — HH
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Hvernæst?
Hvert nú ?
Dregið mánudaginn
5. apríl
Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vinningi.
SíSustu forvöð til hádegis á dráttardag.
HAPPDRÆTTI SÍBS 1971.
í vændum
UMfflöiil
| Of frjálslegir
með byssuleyfin
Skotmaður skrifar;
„Manni gremst oft, hve frjáls-
farið er með veitimgu
sikotvopnaleyfa, þvf að nálega
hvaða blábjáni sem er virðist
geta fengiö byssuleyfi. Jafnvel
þótt þeir hafi ekki hugmynd um
hvemig fara á með bvssur.
Um leiö og þeir hafa komizt
yfir skotvopn byrja þeir að leika
kúreka og Indíána við vega-
skiltin úti á þjóðvegunum. Sum
ir meira að segja gera sér að
leik aö miða bysum sínum á
aðra menn. Einnig eru aðrir, sem
stunda fuglaskytterí f landi ann-
arra manna án leyfis, og enn
aörir gera slfkt inni í þéttbýli.
ATIt veröur þetta til þess að
óorð kemst á skyttur yfirleitt,
því aö aillir, sem fara með byss-
ur, eru settir undir sama hatt.
Þótt þaö séu kannski aðgætn-
ustu menn, sem hlýða í hvívetna
fuglafriðunarlögum og reglum
um meðferð skotvopna.
Þetta er óþolandi, og það verð
ur að viðhafa meiri gát, áöur en
byssuleyfi eru veitt. Það er ekki
nóg, að ,menn hafi óflekkaö
mannorö. Tií, þess að, fara með
Fimmtudagur 1. april 1971.
byssur verða þeir að vaa, hvað
snýr aftur og fram á þeim, og
hafa ti! að bera skynsemi tii
að gera sér grein fyrir hver,-
konar verkfæri þeir hafa í faönd
unum."
© Of snöggir fyrir
eldra föikið
Eldri kona hringdi;
„Fyrst framan af voru menr
að hnýta í leiðabreytinguna hjí
strætisvögnum, en svo er nú
eins og menn hafi af reynsl-
unnj lært að meta, hve miklu
betra nýja kerfið er, heldur en
það eldra. Að minnsta kosti
kann ég því betur, og heyri ekki
annað á þeim, sem ég þekki.
— En einu Tangar mig að
víkja að vagnstjórunum, sem
eru flestir liðlegheita menn:
Að þeir gæti sín betur á því,
að við hin eldri erurri kannski
ögn seinni í svifum við að koma
okkur út úr bílunum heldur en
yngra og liðugra fólk. Það er
svo mikill asinn á þeim blessuö-
um stundum, þegar traffikin er
sem mest, að þeir gefa sér varla
tíma til að láta vagninn nema
alveg staðar, áður en þeir hlevpa
manni út. Ég er nánast aldrei
óhult um líf mitt og limi, þegar
ég er að prfla niöur tröppumar,
og mér finnst ég stundum verða
að stökkva niður og fá þó varla
ráðrúm til að komast í örugga
fjarlægð frá vagninum, áður en
hann rennur af stað.
Svei mér, ef ég vakna ekki
af þeirri martröð stundum á
næturnar, að mér hafi orðið fóta
skortur í tröppunum eða fest
kápulafið mitt í dyrunum eða
eitthvert smáræði borið út af,
sem tafði mig brot úr sekúndu,
svo aö..
H Gamla góða sagan
Gamall skólamaður hringdi:
„Það ornaði manni að heyra í
unga fólkinu, sem kom fram í
umræðuþættinum f sjónvarpinu
í fyrrakvöld til að rabba saman
um „Nám og námsaðstöðu".
Svona var maður líka í gamla
daga, akkúrat svona.
Hélt sig aTltaf vera að upp-
götva ný sannindi og ný lögmál,
„að það væri nú loks aö brydda
á skilningi hjá stjómendum skól
anna, að fóTk væri komið í skól-
ana ti! að læra“ .. „að kennur-
um væri að verðá ljóst, að þeir
em ekki óskeikulir" .. „að
skölanám væri annað og meira
heldur en bara að læra að lúta
aga“ ... o. s. frv.
Auðvitaö gleymdi maður al-
veg, að það fyrsta, sem skóla-
stjórar bentu nemendum sínum
á viö setningu skólanna á haust-
in, var að muna nú að þeir
væm komnir til að læra. Auðvit-
að kom manni heldur aldrei f
hug, að kennarar væru menn
og gerðu sér sjálfir grein fyrir
því. Auðvitað hélt maður í þá
daga, að þeir teldu sig óskeikula
og almáttuga.
Og ekkert af þessu hefur
brevtzt frá því fyrir 20 árum,
þegar ég var í skóla. ATltaf end-
urtekur gamia sagan sig.
Ég hélt ég væri kominn 20
ár aftur í tímann — þessa stund,
sem þátturinn stóð yfir.“
HRINGIÐI'
SÍMA1-16-60
KL13-15
I