Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 10
V í S I Mr. Fimmtudagur 1. apríl 1971.
Bifreiðarstjóri
■ /
óskast strax
Upplýsingar í verzluninni, Bergstaðasíræti 37. Ekki í
síma.
SfLD OG FISKUR
Bílakjör selur í dag
Sunbeam Arrow árg. ’70 lítið ekinn
Hillman Hunter árg. ’70 ekinn 4 þús. km
Vauxhall Viktor árg. ’69 Iítið ekinn
Ford Bronco árg. ’66 ’67 ’68 góðir bílar
Rambler Ambassador ’68 2ja dyra með öllu,
lítið ekinn, ýmisleg skipti
Plymouth Valiant ’67 ’68
Ford Falcon ’67 ’68
Chevrolet Chevelle harðtopp 2ja dyra lítið ekinn
Taunus 17 m ’66 ’67 ’68
Opel Rekord ’68 nýinnfluttur
Rambler American ’67
Fíat 1100 ’66 ’67 station
Fíat 125 ’70
Volkswagen 1500 ’66
Volkswagen ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68
Ford Fairlane ’66 ’67
Chevrolet Impala ’67
Dodge Dart ’64 góður l
Skoda Combi ’66
Vauxhall Viktor ’64
VÖRUBÍLAR
Benz 1113 ’64—’67
Benz 1413 ’66—’67
Benz 1418 ’64—’67
Scania 56 ’64—’65
Scania 76 ’65
Bedford ’65—’66
Góðir bílar.
Bílakjör, Hreyfilshúsinu j
Matthías V, Gunnlaugsson
Símar 83320 og 83321.
Smurbrauðstofan
Njólsgata 49 Sími 15105
Spennustillar
6, 12 og 24 volt
Vér bjóðum:
6 mánaða
Skeifunni 3 E Simi 82415
[hartinéi
V-þýzk uæðavara
óskast til að bera út í Arnarnes og Flatir í
Garðahreppi.
Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri.
Dagblaðið Vísir.
Í KVÖLD
FUNOIR I KVÖLD •
Konur í styrktarfélagi vanget-
inna. Fundur í Hallveigarstööum
í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: J.
félagsmál, 2. Tómas Helgason
prófessor flytur erindi. Stjórnin.
Fíladelfía. Almenn samkoma
i kvöld kl. 8.30. Eppley-systurnar
þrjár frá Bandarikjunum, sem
voru hér fyrir ári, tala og syngja.
Bræðraborgarstígur 34. Kristileg
samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir.
velkomnir.
Heimatrúboðið. Almenn samkoma
í kvöld kl. 8.30 aö Óöinsgötu 6A.
Sungnir verða Passíusálmar.
Hjálpræðisherinn. Á samkom-
unni í kvöld kl. 8.30 tala Michael
Harris Iæknir og Konrad Ander-
sen guðfræðingur. Miteill söngur.
Allir velkomnir.
Kristniboðsvikan. Samkoma i
Kópavogskirkju í kvöld kl. 8.30.
Sagt frá íslenzka kristniboöinu
í Suður-Eþíópíu. Myndir sýndar.
Gunnar Sigurjónsson guöfræöing
ur hefur hugleiöingu. Einsöngur.
Allir velkomnir.
KFUM. 1 kvöld kl. 8.30 er að-
aldeildarfundur í húsi félagsins
við Amtmannsstíg. Efni: kvöld-
vaka í umsjá Birgis G. Alberts-
sonar kennara. Allir karlmenn
velkomnir.
Kvenstúdentafélag íslands. —
Árshátíð félagsins venður haldin
i Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld
og hefst með borðhaldi kl. 7.30.
Árgangur MR 1946 sér um
skemmtiatriði.
Aðalfundur Bandalags isl. Far
fugla og Farfugladéildar Reykja-
víkur verður haldinn í kvöld kl.
20.30 í félagsheimilinu Laufás-
vegi 41. Venjuleg aðaifundar-
störf, Iagabreytingar, önnur mál.
Kvenfélag Lágafellssóknar. —
Fundur að Hlégarði í kvöld kl.
8.30. Sýning á keramik og handa
vinnumunum. sem unnir hafa ver
ið á námskeiöum i vetur. Kaffi-
drykkja. — Stjórnin.
rilKYNNINGAR •
Kvenfélag Hallgrimskirkju held
ur aðalfund mánudaginn 5. apríl
kl. 8.30, venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffi.
30 ára afmælishöf kvenfélags
kynnið þátttöku í síma 32060
hjá Ástu og 32948 Katrínu.
Laugamessóknar verður 6. apríl
að Hótel Sögu, Átthagasal. Til-
VÍSIR
Grjót fæst keypt i miöbænum,
með tækifærisverði. Upplýsingar
i síma 379. (auglýsing).
Vísir J. apríl 1921.
MINNINGARSPJOLD •
Minningarspjöld Flugbiörgunar
sveitarinnar eru seld á eftirtöld-
um stöðurn: Bókabúð Braga
Bryniólfssonar Minningabúðinni
Laugavegi 56. Stgurði Waage
32527 Stelán Björnsson 37392,
Sigui'ður Þorsteinsson 32060.
I DAG I Í KVÖLD
BELLA
Það er sumsé á svona morgnum
eftir næturgaman, sem þessir
speglar fá á sig slæmt orð!
HEILSUGÆZLA •
Læknavakt er opm virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni). Laugardaga kl. 12. —
Helga daga er opið allan sólar
hringinn Sími 21230
Neyðarvakt ef ekki næst 1 heim
ilislækni eða staðgengil. — Opið
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13. Sími 11510
Læknavakt r Hafnarfirði og
Garöahreppi. Upplýsingar 1 sims
50131 og 51100.
Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga oi
sunnudaga kl. 5—6. Slmi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk, simi
11100, Hafnarfjörður, slmi 51336.
Kópavogur, sími 11100.
Lyfjabúðir:
Næturvarzla i Stórholti 1. —
Kvöldvarzla helgidaga og
sunnudagsvarzla 27. marz til 2.
apríl: Ingólfsapótek — Laugar-
nesapótek.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur, söngvarar
Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi
Gunnarsson og Einar Hólm.
Lækjarteigur 2. Dansleikur FUF.
Hijómsveitin Haukar og Stuðla-
tríó skemmta til kl. 2.
Fimmtudaginn 25. marz lauk
aðai sveitakeppni Taf) og bridge
klúbbsins í meistaraflokki með
sigri sveitar Jóns Magnússonar
sem hlaut 135 stig eftir mjög
jafna og tvísýna keppni.
Annars varð röð og stig efstu
sveitanna þessi:
1. sveit Jóns Magnússonar 135
stig, 2. sveij- Zophaníasar Bene-
diktssonar 126 stig, 3. sveit Júlí-
usar Guðmundssonar 110 stig, 4.
sveit Birgis Þorvaldssonar 91
stig, 5. sveit Matthíasar Kjeld 89
stig og 6. sveit Rafns Kristjáns
sonar 87 stig. — í sveit Jóns
voru ásamt honum: Vibeka May-
er, Gísli Hafliðason og Baldur Ó1
afsson.
>á stendur einnig yfir keppni
í 1. fl. félagsins meö þátttöku 12
sveita og er staðan þessi eftir
9 umferðir:
1. sveit Ármanns J. Lárusson-
ar 151 stig, 2 sveit Þorsteins Erl-
ingssonar 118 stig, 3. sveit Sigríð
ar Ingibergsdóttur 109 stig, 4.
sveit Ingóifs Böðvarssonar 107
stig, 5. sveit Gísla Finnssonar 102
stig og 6. sveit Óla Valdimarsson
ar 100 stig.
Á fimmtudag, 1. apríþ býður
Bridgefélagið Ásamir í Kópaivogi
meistarafl. Tafl og Bridgeldðbbs-
in til keppni og verður spilað á
10 borðum.
Næsta keppni T.B.K. veröur
barómeter (tvímenningur) hús-
byggingarsjóðs og hefst hann mið
vikudaginn 7. april kl. 8 og síðan
verða spilaðar tvær umferöir á
skirdag. Þeim sem ætla að vera
með er ráðlagt að láta skná sig
sem fyrst hjá Tryggva Gíslasyni
sfma 24856 þar sem nokkrir irrðu
frá að hverfa síðast.
VEÐRIt , 1 'TTI
OAf
Norðaustan kaldi
eða stinnings-
kaldi. Skýjað. —
Hiti 2—3 stig í
dag. Léttskýjað /l ti i )1
að mestu, f-rost
1—3 stig í nótt.
BIFREIÐASKOÐUN •
Bifreiöaskoðun: R-2871 til R-
2850.
SKEMMTISTAeiF r
Þórscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Polka-kvartettinn leikur
og syngur.
Hótel Loftleiöir. Opið í kvöld.
Hijómsveit Karls Lilliendahl leik
ur, söngkona Hjördís Geirsdóttir.
trió Sverris Garðarssonar leikur,
og söngkonan Franceen Gevon
skemmtir.
Tónabær. öpið hús i kvöld kl.
8—11 Diskótek, bobb, biljarð o.
fl.
TenipIarahöJlin. Bingó í kvöld
kl. 9.
Glaumbær. Diskótek.
t
ANDLAT
Hagbarður Karlsson, verksmiðju
stjóri, Sundlaugavegi 9, andaðist
28. marz 57 ára að aldri. Hann
veröur jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni kl. 10.30 á morgun.
Vagn Jóhannsson, verzlunar-
maður, Goóatúni 1, Garöahreppi,
andaðist 24. marz 64 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá Foss
vogskirkju kl. 1.30 á morgun.
Ólafur Ingimarsson, bifreiða
stjóri, Eikjuvogi 24, andaðist 27
marz 46 ára að aldri. Hann verð
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju
kl. 3 á morgun.