Vísir - 14.04.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 14.04.1971, Blaðsíða 5
Spjallað og spáð um getraunrr: Ektu liðia i 1. deild á heimmeS á laugardag! Frank McLintock, fyrirliði Arsenal, sýnir mannfjölda í Highbury- hverfinu í Lundúnum bikar þann, sem Arsenal vann í borga- keppni Evrópu I fyrravor. Nú stefnir Arsenal að sigri í deild og bikar á Englandi og mestar líkur eru taldar á, að McLintock sjálfur verði kjörinn „knattspyrnumaður ársins“ af enskum blaða- mönnum. Aðeins einn leikmaður frá Arsenal hefur hlotið þann heiðurstitil, Joe Mercer, sem var fyrirliði Arsenal, þegar Albert Guðmundsson lék með liðinu, og nokkur ár á eftir. Mercer er nú framkvæmdastjóri Manch. City. Hann var kjörinn eftir keppnis- tímabilið 1950—1951, en það var einmitt vorið 1950, sem Arsenal sigraði Liverpool í úrslitaleik bikarkeppninnar með 2—0 — síð- asti sigur Iiðsins í keppni á Englandi. Arsenal dregur óðfluga á Leeds Englendingur nofckur varð tæp- uan K> milliómim ísl. fcrónum ísl. ríkari á laugardiaginn, þegar hann hlaut vinninga hjá tveimur stærstu getrautiafyrirtækjunum á Bretlands eyjum, Littlewood og Vemon í Liverpool — 64 þúsund pund hjá Littlewood og 4 þúsund pund hjá Vemon, og vann auk þess sama dag 2400 pund í veðmálum á kapp- neiðum. — Nú, við getum auðvitað el&i búizt við slíkum vinningum h]á íslenzku getraununum á laug ardaginn, þegar 15. getraunaseð- ilíinn 1971 — með leikjum 17. apríl — fær sín úrsRt, en einhver eða emhverjir ættu þó að geta feng ið góða búbót eins mikil og þátt- takan í getraununum hefur veriö siðustu vikurnar. Leikimir á seölinum 17. apríl eru snúningsleikir frá iþví 10. oktöber í haust og sennilega er bezt að byrja að líta á undanúrslitin eins og þau voru þá. Burnley — Coventry 0 — 0 Cheisea — Man. Cíty' 1—1 Bverton — Derby 1—1 HiuddersfieM — Ipswioh 1—0 Man. Utd. — C. Palace 0—1 Niewcastle — Arsenal 1 — 1 Nottm. For —.Blackpool 3 — 1 Southampíon —. Wolves 1—2 St'ofce City — West Ham 2—1 Tottenham — I.iverpool 1—0 W.'B.A. — Leeds Utd. 2 — 2 Birmi.ngham—iSheff. Utd. 1—0 eða ekki færri en fimm jafntefli í þessum leikjtun. Það er líka athygl isdert — og bendir til þess, að talsvert verði um jafntefli á laug ardaginn — að í úrslitum frá síö- asta keppnistímabili í samsvar- andi leikjum og nú eru á seðlin- um var jafntefli í sex af þeim tíu leikjum, sem við höfum úrslit úr. Þeir leifcir voru Arsenal — New- castle 0—0, Ooventry — Burnley 1__,i; C. Palace — Manch. Utd. 2—-2, liverpool — Tottenham 0— 0, Manch. City — Ohelsea 0—0 og West Ham — Stoke 3—3. -— Heimasigrar voru í hinum fjórum leikjunum, það er Derby vann Ever bcm 2—'1, Leeds vann WBA 5—1, Wdlv.es vann Southampton 3—2 og Ðírmingham v-ann Siheff. Utd. 2—H. Qr tveimur Ieikjum, sem þá ern eftir á seðlinum, er um engin úrsRt að sæða, þar sem Biackpoo! og Huddersfield voru þá í 2. deild. En nóg tai það, og þá er hér staS- an eins og hún var í gærkvöldi: Leeds 38 24 10 4 65-28 58 Arsenal 36 25 6 5 65-26 56 Cheisea 38 17 13 8 49-39 47 Vopskóði vann borðtennismóf Borðtennismót gagnfræðaskól- anna 1971 var haldið 'j Laugardals- höllinni 3. apríl s.l. Keppt var um siKurbikar til eignar. Sjö skólar sendu sveit til keppninnar. 1. verðlaun hlaut sveit Voga- skóia. 2. verðlaun Hagaskóli. 3. verðlaun Langholtsskóli. Mötfð var haldið á vegum Æsku- lýðsráðs Reykjavfkur. Umsjönar- maöur var Jón Pálsson. Mótsstjóri var Svemn Ákd Lúðvíksson. Wolves 38 20 7 11 61-52 47 Tottenham 36 16 12 8 49-31 44 Liverpool 37 14 15 8 36-22 43 Southampt. 37 15 12 10 48-39 42 Man. City 37 12 15 10 41-32 39 Newcastle 38 13 12 13 40-42 38 Coventry 38 14 9 15 31-36 37 Man. Utd. 37 13 10 14 52-55 36 Everton 39 12 12 15 53-55 36 Stoke 37 111 12 14 41-43 34 Huddersf. 38 10 13 15 37-44 33 C. Palace 37 11 11 15 33-41 33 Nottm. For. 38 13 7 18 39-56 33 W.'B.A. 38 9 14 15 54 67 32 Ipswioh 38 11 8 19 38-45 30 West Ham 38 8 13 18 43-57 29 Burnley 37 6 13 18 27-56 25 Blackpool 38 3 13 22 28-61 19 Og þá nánar einstakir leikir. Arsenal—Newcastle 1 Arsenal hefur verið algjörlega ósigrandi aö undanförnu og unnið sex síöustu leikina í 1- deild, en þarna fær liðiö erfiðan mótherja. Newcastle hefur aö undanförnu gert jafnteflj heima viö Leeds og við Liverpool á útivelli, auk þess, sem liðiö hefur reynzt Arsenal erf- itt síðustu árin. Þrír síðustu leikir liðanna í Lundúnum fóru þannig, að jafntefli varð án þess mark væri skorað, keppnistímabilið 1966—1967 vann Arsenal 2—0 —: árið áður Newcastle 3—1, en það var fyrsta keppnisár Newcastle í 1. deild etfir langa fjarveru. Þeir, sem vilja taka ,,djúpa‘‘ möguleika ættu því að hafa jafntefl; í huga j þessum leik, þó rétt sé einnig að benda á, aö árangur Arsenal á 'heimavelli nú er hreint frábær — 15 leikir unnir af 18. þrír jafnir, mörk 38 gegn 6. Blackpool—Nottm. Forest X Blackpool er þegar fallið niður í 2. deild og árangur liðsins í vet-ur mjög slæmur. En líðið geröi þó jafnteflj við Tottenham sl. mánu- dag og ætti eins að geta náð jafn- tefli gegn Forest. Síðast þegar lið- in mættust í Blackpool í 1. deild, keppnistímabilið 1966—1967 varð jafntefl; 1—1, en Blackpool féll þá einnig niður í 2. deild. Árið áður vann Forest þar stórsigur 3—0. Coventry—Burnley X Burnley hefur enn örlitla mögu- lejka til að verjast falli, en verður til þess að ná öllum hugsanlegum stigum. Covéntry hefur fyrir engu að berjast og gefur það Burnley vissa möguleika til að hljóta að minnsta kosti annað stigið. Liðið hefur gert 5 jafnteflj á útivelli í vetur. í fyrra varð jafntefli í Coventry mill; liðanna 1—1, árin áður vann Coventry góða sigra 4—1 og 5—1. C. Palace—Manch. Utd. 2 Tvö lið, sem hafa fyrir engu að berjast, en líklegt að leikmenn United vilj; rétta sinn hlut gegn Palace og hefna fyrir ósigurinn 10. október. í fyrra, fyrsta keppn- isár Palace í 1. deild, varð jafn- tefli 2—2. Derby—Everton 1 Þetta er einnig leikur. sem skiptir litlu sem engu máli. Ever- ton hefur náð mjög slökum ár- angri að undanförnu — eini Ijósi punkturinn sigurinn gegn Coven- try é mánudag. Derby sigraði á siðasta keppnistímalbili: 2—1 og ætti að geta endurtekiö þann sig- ur nú. Ipswieh—Huddersfield 1 Ipswich er ekki sloppið úr allri fallhættu og leikmenn liðsins munu þvj leggja áherzlu á að sigra í þessum leik. Liðin hafa ekki mætzt í Ipswich tvö síðustu keppn- istímabilin, en 1967/1968 vann Ipswich 2—0, þegar liðin léku þar í 2. deild, og 3—0 árið áður, Leeds—W.B.A. 1 Þennan leik veröur Leeds aö vinna til að hafa möguleika á meistaratitlinum. WBA hefur enn ekkj unnið leik á útivelli á keppn- istímabilinu — eina liðið í 1. deild — og tapaði flla f Leeds í fyrra. Árið áður varð jafnteflj 0—0, en það er í eina skiptið, sem WBA hefur hlotið stig f Leeds siðan Yorkhireliðið komst aftur í 1. deild. Liverpool—Tottenham X Þegar liðin mættust í bikar- keppninni fyrr j vetur í Liverpool varð jafntefli og það eru einnig líkleg úrslit nú. Leikir þeirra eru ávallt mjög jafnir, en ár og dag-ur síðan Tottenbam hefur sigrað í Liverpool. Urslit síðustu fimm ár- in 0—0, 1—0, 1—1, 0—0 og 1—0 eða tveir heimasigrar og þrjú jafn- tefli. Manch. City—Chelsea 2 Ekkert félag hefur verið jafn ó- heppið með leikmenn sina á keppnistímabilinu og Manch. City — heilt lið hefur hruniö niður, og aöeins Francis Lee heil] af hinum þekktari mönnum liðsins, en leik- menn eins og Book, Bell, Oakes, Sutnmerbee og Pardoe leika ekki meira á þessu keppnistímabili. Varamenn liðsins hafa staðið sig furðanlega, en ólíkleg; það nægi gegn Chelsea. Liðin mætast í dag í fyrri leik sínum f undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. West Ham—Stoke 1 West Ham er í fallhættu og verð ur að ná sigri gegn Stoke til að tryggja stöðu sína i 1. deild. Liðið hefur hlotið sex stig í síðustu fjór- um leikjunum, en Stoke gengið illa eftir tapleikinn gegn Arsenal f. bikarkeppninni. En rétt er aö geta þess, að Stoke hefur ekki tapað leik gegn West Ham í Lund- únum síðan liðið komst aftrar í 1. deild fyrrr sjö árum — unnið tví- vegis, hinir leikirnir jafnir. Wolves—Southampton 1 Úifarnir hafa aö miklu að keppa — þriðja sæti í 1. deild og þar með keppnisrétt í borgakeppni Evrópu næsta ár. Þriðja sætið gef- ur leikmönnum talsverða fjárhæð til skiptanna og Ulfamir munu því berjast af krafti. í fyrra sigruðu þeir „Dýrlingana“ 3—2 og ættu að hafa möguleika á sigri einnig nú, því „Dýrlingarnir“ eru slakir á útivelli. Sheff. Utd.—Birmingham X Þetta er erfiður leikur. Sheff. Utd. hefur mikla möguleika að komast aftur í 1. deild og eitt stig í þess- um ]eik færir liðið nær þvj marki. Leikmenn United munu því leika upp á jafntefli, en hvort það tekst er önnur saga, því Birmingham er sterkt lið þó möguleikar þess til að ná sætj í 1. deild séu nú úr sögunni. í fyrra vann Birmingham 2—1 — árið áður varð jafntefli 2—2, en vorið 1968 féll Sheff Utd. niður úr 1. deild. — hsím. Arsenal sigur enn á Leeds í 1. deildinni í Englandi, daglega nærri þvf bæta þeir við stigum í safn sitt, — nú er munurinn aðeins 2 stig, eins og sjá má á töflunni í getraunaspjalli Halls Símonarson- ar, én Arsenal á tvo leikj til góða og á laugardaginn geta þeir jafnað metin með því að sigra Leeds, — og eiga þá enn 2 leikina eftir. í gær uróu úrslit þessi í Eng- landi í 1. deild: Burnley — West Ham 1—0 Coventry—Manch. Utd. 2—1 Nottm. For. — Arsenal 0—3 Stoke — Blackpool 1—1 Úrslit í 2. deild: Birmingham — HúM 0—0 Carlisle — Watford 2 — 1 Leicester — Blackburn 1—1 Sheff. U. — Millwall 2-0 Swindon — Charlton 1—1 ÖIl efstu liöin voru því að leik, — og er Leicester nú efst með 52 stig, síðan kemur Cardiff, sem hef ur leik færra en him liðin, og hefur 49 stig, þá kemur Sheff. Wed. með 49 stig og á eftir eingöngu heima leiki, Hull hefur 47 stíg. Það var hinn ungi söknarmaður Arsenal, Ray Kennedy, sem skor- aöi tvö markanna í gærkvöldi gegn Nottingham Forest, en Oharlie George skoraði það þriðja. Burnley héfur enn möguleika á að verjast fal'li eftir sig-ur sinn í gærkvöldi gegn West Ham. Leedsmenn geta ekki hvílt iúin bein fyrir laugar- dagsleikinn. I kvöld leika þeir í undanúrslitum borgarkeppninnar f Liverpoo] gegn heimaliðinu á An- field

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.