Vísir - 14.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 14.04.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvikudagur 14. aprí! 1971. » HlfSN/EDi ÓSKAST Óskum eftir 3—4 herb. fbúð. Er- um utan af landi. Reglusemi og sikilvísri greiðslu heitið. Upplýsing- ar í síma 37®58 næstu daga. Ungt barnlaust par óskar strax eftir góðri 2ja herb. íbúð í Reykja- vfk. Vlnna bæði úti. Uppl. I síma 24642 eftir kl. 6 e. h. Kópavogur. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð fyrir 1. júní eða síð- ar. Uppl. í síma 40674 og 22542. Miðaldra hjón óska að taka á ieigu 3ja herb. íbúð. Uppl í síma 26300, 10923 og 25427. Óslca eftir 2—3ja herbergja íbúð strax eða 1. maí. Uppl. í söna 38733. Einhleypur skrifstofumaður ósk- ar eftir 1—2ja herb. íbúð sem nsest Hóte! Loftleiðum frá 1. maí. Uppl. í síma 24902 eftir kl. 7 e. h. Iðnaöarmaöur óskar eftir 2ja herbergja fbúð frá 1. maf í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Reglusemi og skilvísri greiðslu heit ið. Uppl. f síma 32538. Tvær stúlkur óska eftir fbúð. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 51896 eftir bl. 7. 3ja— 5 herb. íbúð óska&t frá 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 14419 eftir kl. 6 e. h. Kanadísk hjúkrunarkona vill taka á Ieigu 1—2ja herb. íbúð strax, nálægt Rorgarspítalanum. — Uppl. í síma 82754. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæðj yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. Ibúðaleigan. Sími 25232. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i sima 10059. ATViNNA I B0DI ÓSka eftir ráðskonu til að sjá um eldri mann. Uppl. í síma 40518 eftirkl. 18. Stúlka óskast ti'l að vinna vakta- vinnu í veitingahúsi. Uppl. í síma 21837 mi'lli kl. 3—5. Dugleg stúlka eitthvað vön teiiknivinnu óskast strax allan dag- inn. Fjölprent hf., Ingólfsstræti 9. Sími 19909. Dugleg stúlka óskast strax í kjör búð i vesturbænum. Uppl. eftir kl. 8 í síma 82104. Stúlka óskast um kvöld og helg- ar til aö sjá um sælgætissölu. Stúlka yngri en 25 ára kemur ekiki til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir_20. þ. m. merkt „Fullt starf“. Hárgreiðslusveinn óskast strax um helgar. Uppl. í síma 36527 kl.6—8, Kona óskast til aö sjá um mat og þjónustu fyrir tvo karlmenn á heimili í nágrenni Reykjavfkur. Mjög góð aðstaða, mætti hafa með sér bam. Uppl. í síma 12327. EldhúSstúlka óskast að Reykja- lundi Mosfellssveit. Nánari uppl. í sfma 66200 milli 18 og 20 í kvöld og annað kvöld. Stúlka. Starfsstúl'ka óskast i Skiðaskálann í Hveradölum. Uppl. í sfma 36066. . Verkamenn óSkast í byggingar- vinnu. Uppl. í síma 33732 eftir kl. 7. Húsgagnasmiður. Húsgagnasmið- ur og aðstoðarmaður óskast strax. Húsgagnaverzlun Asreis Eyjólfsson ar. Sími 10117 og 18742. ATVINNA 0SKAST Stúlka 24 ára óskar eftir atvinnu helzt við afgreiðslustörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld merkt „Atvinna 33". Ung kona óskar eftir vinnu hálf- an' eða allan daginn. Upplýsingar í síma 14996. SAFNARINN Frimerki. Óska að kaupa stora lagera og söfn íslenzkra frímerkja. Einnig óuppleyst frímerki. Sími 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Frfmerki. Kaupum notuð og ó- notuð fslenzk frímerki eg fyrsta- dagsumslög. Einnig gömul umslög, kort og mynt. Frímerkjahúsið. Lækjargötu 6A. Sfmi 118' * TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur stálkarlmannsúr með svartri leðuról, sennilega í Laugarneshverfi eða nágrenni, laug ardag 10/4. Finnandi hringi í sima 20351. Góð fúndarlaun. Hvolpar 2 y2 mánaðar gamlir til sölu, af góðu kyni. Upplýsingar í síma 84345 eftir M. 7. HREINCERNINGAR Hreingerningar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Símj 25663. Þurrhreinsum góiíteppi á ibtKft.'r-> og stigagöngum, einnig húsgöjtn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, sími 35851 og I Axminster síma 26280. i “ =. . Hreingemingar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, salj og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. SUMARDV0L Foreldrar. Sumardvalarheimilið í Stykkisíhólmi tekur til starfa frá 1. júní n. k. til 31. ágúst. Enn geta noikkur böm komizt að. TeMö er á móti pöntunum í síma 8128 Stykk- ishólmi. St. Franciskussystur. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 8 mán- aða drengs frá 9—6 í nágrenni ■Þórsgötu. Uppl. f sfma 12757 eða 17327 eftir M. 6. Stúlka 6skast til bamagæzlu á Seltjamarnesi, 2 tíma á dag tvisvar í viiku með barnagæzlu í sumar fydr augum. Sími 17134. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 20162 eftir klukkan 4 f dag og á morgun. Ung stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 15101 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Ung stúlka óskar eftir vinnu, helzt verzlunarstörfum 1 Haifnar- firði eöa Reykjavfk. Uppl. í síma 51689. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunarderld óskar eftir fram- tíðarvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 15085 fró 13-17. Unga konu sem er að ljúka kennaraprófi, vantar vinnu í júlí og ágúst hálfan daginn eða frá 9-5. Uppl. í síma 84559. Svart herraveski sem I var öku- sMrteini, bandarískt flugvirkja- skírteini o. fl. tapaðist nýlega. Vin- samlega skilið á lögreglustöðina eða hringið í síma 22813.________ Kvenmannsúr tapaðist fyrir utan eða f Austurbæjarbfói kvöldið 7. apríl. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 23060. Rrún jeirseyhúfa tapaðist mið- vikudagskvöld 7. apríl annaðhvort á Seltjamamesi eða á homi Rerg- staðastrætis og Njarðargötu. Uppl. f sfma 21381 á kvöldin. ÝMISLEGT Óskum eftir bröndóttum kettl- ingi ekki högna. Uppl. í síma 21852. óska eftir að fá kettling gefins. ■Uppl. 1 sfma 21648 eftir kl. 16.00. ÞJÓNUSTA PlPULAGNIR! Skipti hitakerfum. tJtvega sérmæfla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna ilfla eða um of- eyðslu er að ræöa. Tengi þvottavéflar, hreinlætistæki. — Nýflagnir og afllar breytmgar. — Hilrnar J. H. Lúthersson, pfpuflagningameisteari Sími 17041 kfl. 12—1 og eftir M. 7. HÚSAVIÐGERÐIR Annast. viöhald á jámklæddum húsum og þökum, setj- um upp rennur og niðurföll á öfll hús, setjum upp miflli- veggi og viöarklæðningu og alfls konar breytingar innan- húss, bæði í Revkjavfk og nágrenni. Maður með margra ára reynslu sér um verkið. Það er yður f hag að fá húsið í lag. — Upplýsingar eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar í síma 38929 — Reynir Bjarnason. Bifreiðaeigendur! Þvoum, ryksugum og bónum bífla ykkar. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýanguna,___________________________ GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tl NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða efldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verfldð er tefldð hvort heldur f tfmavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomuiagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiöslusMknálar. Ffljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önmumst bvers fconar húsaviðgerðir og viðhafld á hús- eignum, hreingemingar og gluggaiþvott, glerisetningar og tvöföfldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skipbum um og flagfærum rennur og niðurfölfl, steypum stéfctir og innikeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöim, sími 26793. HÚSEIGENDUR JámMæöum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tiflboö ef óskað er. Verktakafélagið Aö- stoð. Sfmi 40258. TAKIÐ EFTIR önnumst affls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og lcæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum f frysti- skápa. Fljót og góö þjónusta. Sfmi 50473. — Frostverk s.f., Reykjavfkurvegi 25, Hafnarfirði. STE YPUFRAMKV ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgmnna. Nýlagnir og viðgerðir 6 klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið trlboða — Jaröverk h.f., sími 26611 og 35896. , HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við spmngur 1 steyptum veggjum með þaufl- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjiun einnig upp rennur og niðurfölfl og gerum við gamíai þakrennur. Útvegum aUt efni. Leitið upplýsinga I sfma 50-3-11. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni f sérflokki, faliegt og sterkt. Sendi 1 póst kröfu. Slmi 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við afllar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sfmi 21766. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tðikum að okkur afllt núrbrot. sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur tifl leigu.— öll vinna I tíma- os álcvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfm onar Sfmonarsonar Armúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- sfml 31215. I I >na NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Viö bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og afllir geta séð hvað það er margfalt faHegra og sterlcara. Póstsendum. Ný burð- arrúm tD sölu. Uppl. f síma 25232. Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnavericstæði Þórs og Eiríks. Súðarvogi 44. Sími 31360. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tölcum að oldcur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Simar 33830 og 34475. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastillingar Fóiagsmenn FlB fá 33% afslátt af ljósa- stitlingum hjá okflcur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þórhaflls- sonar, Ármúfla 7, sími 81225. BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastilflingar. Féflagsmenn FlB fá 33% afsflátt af Ijósa- stillingum hjá olckur. Bifreiðaverkstæði Friðrilcs Þórhaflfls- sonar, Armúla 7, sími 81225. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur 1 bflum og annast aflls konar jámsmlði Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundí a Slml 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar i góöu Iagi. Viö framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttíngar, ryöbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vön'duð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.