Vísir - 14.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 14.04.1971, Blaðsíða 14
VIS IR . Miðvikudagur 14. aprfl 1371 I 4 TIL SÖLU Til sölu eins tonna bátur meö utanborðsmótor, 10 grásleppunet og fleira tilheyrandi, 16 ferm. vinnuskúr. Uppl. í síma 50011. Til sölu nýfelld hrognkelsanet. Uppl. í síma 85568. x-itiiiputtkt Bremen bílútvarps- tseki til sölu ásamt hátalara, verö kr 4000. Uppl. í síma 50282 eftir kl, 7._______________________________ Sjónvarp til sölu.' Uppl. í síma 30756. Til sölu skellinaðra (Riga), sófa- sett, ný tweed kápa stærö 44, — herraskór nr. 39, kven- og barna- fatnaöur. Sími 37842. Hey til sölu (taöa). Uppl. í síma 41649. Philips sjónvarpstæki til sölu. — Uppl. í síma 14605 frá kl. 6.30—8 í kvöld. Mjög gott sjónvarpstæki til sölu á tækifærisveröi. Uppl. I síma 41694 eftir kl. 19.00. Hesthús til sölu í Hafnanfiröi. — Uppl. í síma 51289 eftir kl. 19.00. Til sölu plaggöt (myndir) af Ro- bert Plant (Led Zeppelin), sendum heim. Símj 82180. Matskálinn Hafnarfirði auglýsir: kalt borö, veizlubrauö, tækifæris- veizluborö, aðeins 250 kr. pr mann. Tökum menn í fast fæði kr. 1320 pr. vika. Matskálinn Hafnarfirði. Sími 52020. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar. og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborö, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng í úr vali. Kardimommubær, Laugay. 8. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkomn in stór fiskasending t. d. fal'leg- ir slörhalar einnig vatnagróöur. — Allt fóöur og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvitar slæöur og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, íslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. I úrvali. Björk Alfhólsvegi 57. Sími 40439. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. - Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Spariö og verzlið í Valsgarði. — Torgsöluverð. : Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvítar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavömr. Lúna Þingholtsbraut 19. sími 41240. Orvalc blómiaukar, dalíur o. fl. blómamold, blómaáburður, gott verö. Blómaskálinn v/Kársnes- braut, sími 40980, Laugavegi 83, sími 20985, og Vesturgötu 54. Til fermingargjafa: Seölaveski meö nafnáletrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, %“ og J/2“ drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð). Ivklasett, tengur I úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar. brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar ö. m. fl- Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ácvwri 5 Sími 84845. Píanó. Notaö píanó og gólf- teppi til sölu. til sýnis aö Nökkva- vogi 8 í kvöld og annað kvöld frá kl. 6-7 e. h, Foreldrar. Takiö eftir. Gleðjið börnin meö komandi sumri meö barnastuitum (5 litir). Trésmíöa- verkstæðiö Heiðargerði 76. Sími 35653. Körfur! Hvergi ódýrari brúðu- og barnakörfur, o. fl geröir af körf- um. Sent 1 póstkr^.u Körfugeröin Hamrahiið 17, Simi 82250. Hvað segir slmsvari 21772? --- Reynið að hringja. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tima þjónusta á sólarhring. Opið kl. 7.30 til 23.30, .sunnud, 9.30 til 23.30, Bæjarnesti við Miklubra.ut. Hefi til sölu: Ódýr transistor- tæki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Stereo plötuspilara með hátölurum. Harmonikur, rafmagns gítaraoggitarbassa, magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi og tek gítara í skiptum. Sendi í póst- kröfu urn land allt. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski meö ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur. minningabækur, peningakassar, — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Björn Kristjánsson. Vesturgötu 4. Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur. gítarar og trompet Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugivegi 96 ÓSKAST KEYPT Miðstöðvarketill óskast ásamt brennara ca. 1—2 ferm, Til sölu á sama stað 13 ferm ketill og sjálf- virk Bendix þvottavél. Uppl. ,í síma 35054. . Óska eftir litlum utanborðs- mótor, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40197 kl. 19.00 á kvöldin___________________ Bátur óskast. Vatnabátur óskast. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir hádegi laugardag merkt „Bátur“. Snittvél (Ridbid) óskast. Uppl. í síma 84111. Bamastóll óskast keyptur. — Uppl. í síma 35278. Óska eftir að kaupa háan barna- stól (helzt tré) einnig barnastól í bíl. Einnig óskast jeppakerra. — Uppl. í síma 84057. EÁXfrfiDUR Nýtt, ameriskt minka-cape, mjög fallegt, meðalstærð, til sölu. Upp- lýsingar í síma 26056, Kópavogsbúar. Hvftar buxur á böm og unglinga, samfestingar á böm. Peysur meö og án hettu. Einnig peysur meö háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hilíö arvegi 18, Kópavogi. Skinn— Skinn. Sauma skinn á olnboga. Litir: srvart, grænt, brúnt, blátt, gult og ljósdrapp. (Aðeins tekinn hreinn fatnaöur) Afgreiðsla í SÓ-búöinni Njálsgötu 23, sími 11455. Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stæröir 40—42, ullar kápur 38 — 40, undirfatnaður lítiö gallaður. náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stæiðir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. Peysubúðin Hlín auglýsir: Ný gerð af telpna beltispeysum stutt- buxnasett fyrir táninga, rúllukraga peysur, margar geröir, stakar' prjónabuxur í öllum stæröum. — Póstsendum. Peysubúðin Hlín — Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Nýr, síður alsilkikjóll til sölu, stærð 16. Verð kr 3500 — Sími 24739,______ ’ ______ SÓ-búðin auglýsir. Drengjafatnað- ur, kuldaúlpur, anorakkar, útsniðn- ar gallabuxur, peysur, skyrtur frá nr. 26—36, nærföt, rósótt bindi, slaufur, sokkar í skærum litum o. fl. Herranærföt og sokkar. Verið velkomin í SÓ-búðina Njálsgötu 23 sími 11455. HJOL-VAGNAR Peggy bamavagn til sölu, verð kr. 4 þúsund. Uppl. í Skólagerði 66, Kópavogi. Nýlegur vel með farinn bama- vagn til sölu. Uppl. I síma 37236 kl. 7—10 á kvöldin. Bamakerra. Vel meö farin skerm kerra óskast. Uppl í sfma 31116. Til sölu Silver Cross barnavagn, verö 3000 kr. Sími 85519. Bamakerra. Góð bamakerra ósk-' ast keypt. Uppl. f síma 84154 í dag t •ognæstu daga._________________I i Góður bamavagn óskást keypt-1 ur. Vinsaml. hringið í síma 13252. I Gamalt mótorhjól til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 32768. Til sölu tvö þríhjól. Uppl. í síma 85763. Til rölu nýlegur húsbóndaruggu- stóli, svefnsófi og standlampi með skáp, Uppl. í síma 42726. Barnarimiarúm ásamt dýnu til sölu. Sími 83472. Eldhúsborð með haröplastplötu og stálfótum til sölu, stærð 70x120. Sími 82323. . VÍJ. kaupa_.stóran lflæðasljáp. — tlppl. í síma 4Ó326. Þriggja sæta sófasett óskast til kaups. Helzt með lausum púðum í setu og baki. Sími 35617. Svefnsófi til sölu. Upplýsingar í síma 25144 eftir kl, 5 e. h. Til sölu svefnsófi. Uppl. í síma 83864.____ Hafnarfjörður. Til sölu nýlegur 2ja manna svefnsófi. Uppl. I síma 52215 á kvöldin. ..... —-; -!---- - Til sölu norskur borðstofuskáp- ur (skenkur) og borð. Uppl. í síma 14968 milli 7 og 9 sfðdegis. TII sölu tveir nýlegir einsmanns svefnbekkir „ottoman". Hagstætt verð. Uppl. f sfma 20431 f kvöld. Homsófasett. Seljum þessa daga | hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- j dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28. Sfmi 85770. Blómaborð — rýmingarsaia. — 50% verölækkun á mjög lítið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg, Trétækni, Súðar- ; vogi 28, m hæð, Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, sfmabekki, sófaborð, dívana, Iftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31. — sími 13562. HEIMIIISTÆKI Óska eftir að kaupa Westing- house þvottavél eldri gerð, má vera ógangfær. Uppl. í síma 51510. Tvær Hoover þvottavélar til sölu. önnur með þeytivindu. Sjóða báð- ar. Uppl. í sfma 30240 eftir kl. 5 Til sölu Westinghouse sjálfvirk 'þvottavél lítið notuö. Verð 16.000. Sfmi 42997. mmmsmim Til sölu notaðir hjólbaröar: — 560x13, 590x13, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbaröaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. Sími 15508. Bílasalan Hafnarfirði auglýsir: Við höfum flestar teg. bifreiða á boðstólum, bæði gamlar og nýleg- ar, kynnið yður úrvalið. Opið allar helgar. Bílasalan Hafnarfirði hf., Lækjargötu 32. Sími 52266. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bfla. Fast til- boö. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Góður Volkswagen árg. ’63—’65 óskast. Uppl. í síma 33039 eftir kl. 7. Til sölu Plymouth árg. ’54. Traustur bíll. Verð 18 þús. Fjöl- margir varahlut.ir fylgja, Uppl. í sima 82939 milli kl. 20 og 22. OpeJ Caravan station árg. ’59 tií sölu. Uppl. í síma 35092 eftir fcl. 5, Skoda Oktavia árg. ’65 í mjög góðu lagi til sölu. Ekinn 55 þús. km. Uppí. i sfma 41559 á kvöldin. Volkswagen. Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. ’63—’67 TJppl. í síma 35087 milli k! 17 og 20. Nýlegur 4—5 manna bfl! óskast til kaups. Sími 26797 og 24212. Til sölu góður Volkswagen árg. 1959. Uppl. í síma 85132 eftir kl- 7. Renault R 10 módel 1968, vel með farinn til sölú. Uppl. f sfma 38894 eftir kl. 5 f dag og næstu daga. Til sölu N.S.U. Prinz, nýupptek- in vél, Uppl. f síma 85117 eftir ld. 5. __ _ Skoda Oktavia ’61 til sölu. Vél, gfrkassi og miðstöð í góðu lagi- Unnl, i síma 40517. V.W. vél 1200 til sölu, tækifær- isverð. Uppl. í síma 37396 eftir kl. 6 á kvöldin. _ Jeppi. Til sölu Austin Gipsy árg. ’62 vel útlítandi á góðum dekkjum með toppgrind ásamt jeppakerru með sturtum, einnig 16 feta trillu- bátuT á vagni. Til sýnis að Birki- hvammi 23 Kóp. Sfmi 40250^_ Til söfu Mercedes Benz (dísil) árg. 1962. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld í síma 40128._________ _________ Vantar ódýran Dodge ’55 6 cyl. sjálfsk. Til sölu á sama stað ný. uppgerð BMC dísilvél með tilh. kúplingshúsi fyrir Willys jeppa. TJppl. í síma 42410 milli 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. Varahlutir 1 Opel Kapitan árg. ’57, frambretti, afturbretti, hurðir, gírkassi. mótor o. fl. til sölu. — TJppl. i' síma 42449 eftir kl. 8, Til sölu Willys jeppi árg. ’47 í góðu lagi, gott verð ef samið er strax. Á sama stað er til sölu barna rimlarúm. Uppl. í síma 33361 eftir kl. 5. Vil kaupa varahluti 1 Opel Rek- ord árg. ’61 — ’63, meðal annars drif og fleira. Uppl, í sfma 50459 eftir kl. 8. FASTEIGNIR Óska eftir að kaupa sumarbústaö eöa sumarbústaðarland, helzt ekki lengra en 1-2 tíma akstur frá Reykjavík. Uppl. f síma 38959. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. Hraðhreinsun og pressun — Sfmi 20230. NÚSNÆDI I C0DI Risherbergi til leigu að Njáls- götu 49. Upplýsingar f risi kl. 7—8. Geymsfuhúsnæði 50 ferm til leigu fyrir hreinlega hluti, lítill um gangur. Sími 30983 kl. 19—21. Til leigu í vesturbænum herbergi með innbyggðum skápum. Upplýs- ingar sendist blaðinu fyrir 17. þ. m, menktar „Melar'*. Herbergi meö húsgögnum til leigu á Melunum. 'k’ilboð sendist blaðinu fyrir 17. þ. m. merkt — „Vesturbær" HUSNÆDí OSKfiST Hjón með eitt bam sem vinna bæði úti óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð í austurbænum, æskilegt ná- lægt Álfheimunum. Vinsamlegast hringið i síma 84201 eftir fcl. 7 í síma 85262. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst eða fyrir 1. júní. Uppl. í síma 20489. Eldri maður óskar eftir herbergi með eldunarplássi, gegn sann- gjamri leigu. Uppl. I sima 36727 kl. 3—8, Óskum eftir 2—3 herb. fbúð sem allra fyrst. Uppl. I síma 23247 eftir kl. 6. Óska eftir 3—4 herb. fbúð sem fyrst, 3 fullorðnir í heimili og 1 bam. Reglusemi heitið. Vinsamleg- ast hringið í sfma 32884 og 37Þ68. íbúð — Garðahreppur. LítM full- frágengin íbúð eða hús í Garöa- hreppi með öllum tækjum og hús- gögnum óskast til leigu f þrjá mán- uði. Tilboð með uppl. sendist blað- inu fyrir 21 þ. m. merkt „Oddur 590“. _ _ Óskum eftir 3—4ra herb. fbúð til leigu, þrír fullorðnir og eitt barn f heimili. Uppl. í síma 10969. 3 herbergja íbúð óskast til leigu strax, reglusemi og góð umgengni. Hringið í sima 83844. Eitt herbergi og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 15126. __ Óska eftir bílskúr eða lítlu geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 15994 eftir kl. 7,___ ’ Ung bamlaus hjón óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb, Ibúð. — Upplýsingar i sima 85812.________ Öskum eftir að taka 4 — 5 herb. fbúð á leigu fyrir 1. júní. Uppl. i síma 21860. Lítil fbúð óskast á leigu frá 14. maí. Upplýsingar í sfma 26636 eftir kl. 18.00. Lítil íbúö eða herbergi óskast til leigu I Kópavogi. Sigurður Elías son hf., Auðbrekku 52, Kópavogi. Sími 41380. Herbergi óskast til leigu, helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. i síma 26611. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu í Langholts- Heima- eða Voga- hverfi. Uppl. í síma 38900 frá 9—5 og í síma 30623 á kvöldin. 2ja til 3ja herbergja fbúð ósk- ast. Tvennt i heimili. Uppl. I síma 14968_milli 7 og 9 síðdegis. Óska að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð 1. mai. Einniy lítið húsnæði fyrir sælgætisbúð (sjoppu! á góðum stað. Sími 10858 eftir kl 6. Unga kennslukonu með eitt barn vantar litla fbúð sem fyrst, helzt sem næst Laufásborg. Vinsamleg- ast hringið i síma 84559. Reglusöm stúlka, 18 ára, óskar eftir ódýru herbergi í nánd við Grensásveg. Uppl. f síma 21762 kl. 7 til 10 í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.