Vísir - 15.04.1971, Side 11

Vísir - 15.04.1971, Side 11
VÍSIR . Finuntudagur 15. apríl 1971. 11 1 j DAG B i KVÖLD1 I DAG B Í KVÖLD | j DAG I ÚTVARP KL. 19.30: Ungir elskendur í Marseilles Fimmtudagsleikrit útvarpsins að þessu sinni er leikritið „Cesar" ©ftir franska skáldið Marcel Pagn ol. Vísir hringdi i Baldur Pálma- son hjá útvarpinu og spurðist fyrir um leikritið. Baldur sagði að þetta væri ábeint framihald af leikritinu „Maríus“, sem fiutt var i útvarpinu á skírdag. — Hann sagöi að persónurnar í verk inu væru þær sömu og í leik- ritinu, sem útvarpaS var á skir- dag. Baldur sagði ennfremur að þeir sem hefðu hlustað á leikritið á skírdag, myndu ábyggilega hlusta í kvöld. Hann sagði, að fyrri hluti leikritsins fjaliaði um tvo unga elskendur, sem búa í Marseilles. Pilturinn er haldinn mikilli útþrá. Stúlkan, sem hann hefur hug á að eignast er ekki til í að bíða endaiaust eftir hon- um. Eftir mikið stapp fer piltur- inn þó á sjóinn. Roskinn, ríkur maður hefur verið að stíga i vænginn við stúlkuna. Þessi síð- ari hluti verksins, sem fluttur verður í kvöld fjallar svo um það hvað stúlkan gerir í þessum mál- urh. Það er að segja hvort hún bíður eftir piltinum eöa giftist roskna, ríka manninum. Baldur sagði að fyrri hluti verksins, sem nefndist „Maríus“, hefði verið nefndur þaö eftir unga mannin- um. Seinni hlutinn „Cesar“, sé atftur á móti nefndur eftir föður piltsins, en hann rekur verzlun í Marseilles. Höfundur ieikrits- ins Marcel Pagnol er fæddur í Marseilles, og ætti hann að vera íslendingum nokkuð kunnur. Nú um þessar mundir er verið að sýna leikritið Topas á Akureyri og er það eftir Pagnol. Topas var einnig sýnt á fjölum Þjóö- leikhússins á sínurn tíma. Leik- endur i leikritinu, sem flutt verð- ur í kvöld eru þessir: Þóra Frið- HEILSUGÆZLA BELLA Var það vigtin eða þú, sem æpt ir? MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort kristniboðsins i Konsó fást á: Aðalskrifstofunni, Amtmannsstíg 2, og Laugarnes- búðinni, Laugarnesvegi 52. riksdóttir, Þorsteinn Ö. Stephci- sen, Róbert Amfinnsson, Rúuk Haraldsson, Valur Gíslason, Jón Aðils Margrét Ólafsdóttir, Sverr- ir Gíslason, Anna Kristín Am- grímsdóttir, Guðmundur Magnús- son, Ámi Tryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Karl Guðmundsson, Þórhallur Sigurðsson Sólveig Hauksdóttir, Sigurður Karlsson. Leikstjóri er Gísli Halldórsson. Áslaug Árnadóttir þýddj leikritið. útvarpó- £ Þorsteinn Ö. Stephensen leikur Cesar í fimmtudagsleikriti út- varpsins. Læknavakt ei opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opið aliar sólar- hringinn Sími 21230 Neyðarvakt ef ekki næst 1 heim ilislækm eða staðgengil. — Opif virka daga kl. 8—17, laugardaga kl. 8—13. Sími 11510. Læknavakt t Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i stma 50131 og 51100. Tannlæknavakt eri Heilsuvernd arstöðinní Opiö laugardaga o sunnudaga kl. 5—6. Sinii 22411 a Sjúkrabifreið: Reykjavík, sin. 11100, Hatnarfjörðui, simi 5133t Kópavogur simi 11100. Lyfjabúðir: Næturvarzla i Stórhoiti 1. — Kvöldvarzia helgidaga og sunnudagavarzla 10.—16. apríl: Apótek Austurbæjar — Lyfja- búð Breiðholts. Fimmtudagur 15. apríL 14.30 Brotasilfur. Hratfn Gunn- laugsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tóniist. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla V frönsku og spænsku. 17.40 Tónlistartími bamanna. Sigríöur Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Iðnaðarmálaþáttur. (endurt. frá 6. þ. m.) Sveinn Bjömsson ræðir við Stefán Snæbjömsson húsgagnaarkitekt um iðnfaönn- un. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Cesar“ eftir Marcel Pagnol. Þýðandi: Ás- laug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 21.25 Gestir í útvarpssal: Carmel Kaine og Philip Jenkins leika saman á fiðlu og píanþ: Sónötu í G-dúr (K301) étftir'' Wolfgang Amadeus Mozart — og Dúó i A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Velferðarrfkið. Jónatan Þór- mundsson prófessor og Ragnar Aðalsteinsson hrl. flytja þátt um lögfræðileg efnj og svara spumingum hlustenda. 22.40 Létt músík á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. , Dagskrárlok. NYJA BI0 íslenzkur texti. Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinemascope lit- mynd um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ íslenzkur texti. Isienzkur texti. Gott kvöld, frú Campbell Heimsfræg, ný, amerisk stór mynd i litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um Vt millj, ungmenni. í myndinni koma fram m.a.: Joan Baes, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður i *nddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og i hléum. Sýnd kl. 5 og 9. mmmmm Maðurinn frá Nazaret Stórfehgleg og hrifándi mynd í litum og Cinemascope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgiritum. Fjöldi úrvalsleik- ara. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar. Snilldar vel gerö og leikin. ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin sem er i litum er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Loilobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawford Telly Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ■mm Hættuleið til Korintu Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk litmynd, gerð í Hitchcock-stíl. af Claude Chabrol með Jean Seberg og Maurice Ronet. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ld. 5, 7, 9 og 11. ■MJMTIF Sköpun heimsins Stórbrotin amerísk mynd tek fn í de luxe litum og Pana- vision 4ra rása segultónn. — Leikstjóri John Huston. Tón- list eftir Toshiro Mayzum. íslenzkur texti. Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Michael parks Ulla Bergryd Ava Gardner Peter O’Toole Sýnd kl. 5. Tónleikar kL 9. Ævintýri i Austurlöndum Afar skemmtileg amerisk mynd i litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Hayley Mills Trevor Howard Kristnihaldiö í kvöld kl. 20.30 Jörundur föstudag, síðasta sýn ing. Hitabylgja laugardag Kristnihaldiö sunnudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin rrá kl. 14. Sími 13191. 4?7a • i — 11, >»»» . /r 'JXBíÁ. ^— y jr - I Funny Girl Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn t mynd inni. Leikstjóri Ray Stark. — Mynd þessi efur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. . ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins 2 sýningar eftir. Sc, Sll £<j <sil Sýning föstudag kl. 20. Aöeins 3 sýningar eftir. Svartfugl Sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. AögOngumiðasaian opin frá kl. 13.15—20 Simi 1-1200. Leikfélag Kópavogs Háriö sýning i ''vðld 20 Hárið fimmturag k! 30. Miðasalan i Glaumbæ er Opln frá kl. 16—20. Simi 11777.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.