Vísir - 08.05.1971, Blaðsíða 14
?4
V í SIR . Laugardagur 8. maí 1971
— Ég er hrædd um að ég hafi ýtt á rangan hnapp, Eyjólfur.
— Hættu nú þessari endemis vitleysu, Sólveig, við höfum ekki
efni á því!!
TÍL SÖLU
Lampaskermar 'í miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja a,rma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Simi 37637.
Biljarðborð til sölu, f fullri stærö
með kjuðum og kúlusettum. Tilb.
sendist augk Vísis merkt: „Bill-
jarðborð“,
Til sölu þvottavél, Hoover, stofu
borð sem má stækka, lítill skápur,
svefnskápur og fuglabúr, Til sýnis
að Görðum við Ægisíðu eftir há-
degj í dag.______ _ _____
Til sölu trommusett og Honda
50, ’66. Isskápur óskast til kaups
á sama stað. Uppl. f sfma 33573.
Mfíótatimbur til sölu, ca. 1200
fet.JJppl. í sfma 41925. _
Hansa-hurð til sölu, hæð 2,50 m
i breidd 1,85 m. Uppl. í síma 42406.
Til sölu B & O stereógrammó-
( fónn, nýlegur og vel með farinn.
! Vox hátalarabox og Philips plötu-
- spilari í bfl. Uppl. i sfma 40555.
' Létt aftaníkerra til sölu. Uppl.
| að Mýrargötu 9. Sími 10074. .
1 EIdhúsinnrétting, tvöfaldur vask
' ur sem jafnframt er uppþvottavél,
' eldavél, harðviðarhurð í karmi og
þvottavél, til sölu á Nesvegi 5, 3.
yjæð. Sími 11165.
Til sölu 4 hellna Rafhaeldavél,
tvöfaldur stálvaskur með stálborði.
Uppl. f síma 19162.
Til sölu trésmíðavél með 10
tommu afréttara, þykktarhefli, hjól
sög, fræsara, borvél, skiptidisk,
rennibekk ásamt fleiri fylgihlut-
um, Uppl. f síma 99-7161.
Til sölu hjólsög, hentug fyrir
húsbyggjendur. Einnig til sölu timb
ur úr vinnupöllum. ‘Uppl. í síma
41492.
Gullauga til sölu sem útsæði. —
Uppl. í síma 34053.
Frá REIN — Hlíðarvegi 23, Kópa
vogi: Plöntusalan er að hefjast. —
Gott úrval fjölærra jurta: prímúlur,
áriklur og garðskriðnablóm eru
með því fyrsta sem • blómstrar —
og nú er einmitt þeirra tími. —
Bóndarós — vel á veg komin. Einn
ig hin vinsæla garðrós DORN-
röschen, sem er óvenju harðgerð
og blómsæl. Allflestar plönturnar
eru í pottum og því auðveldar í
flutningi. Garðplöntur eru tilvald-
ar til gjafa á mömmudaginn. REIN
Hlíðarvegi 23, Kópavogi._________
Nokkrar skrautmálaðar kistur til
sölu, hagstætt verð. Uppl. að Flóka-
götu 67, III. hæð.
Gréðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn
an Áffheima). Blómaverzlun, margs
Ronar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburöur og stofublóma
mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr
ir matjurta- og skrúðgarðaræktend
ur. — Ódýrt í Valsgarði.
Nýlegar stálkojur (frá Krómhús
gögn), tvíbreiður dfvan með lausri
springdýnu, ný Hoovermatic
þvottavél og Pedigree barnavagp
til sölu. Uppl. í sfma 34308.
Hafnfirðingár. Höfum úrval af
innkaupapokum og buddum. Belti
úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Hefi til sölu ódýr transistortæki,
kassettusegulbönd og stereó-plötu
spilara með hátölurum. — Einnig
mjög ódýrat kassettu- og segul-
bandsspólur. Hefi einnig til sölu
nokkur notuð segulbandstæki, þar
á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu-
leg. Póstsendi, — F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Simi 23889 eftir
kl. 13.
Höfum til sölu úrvalsgróðurmoid.
Garðaprýði sf. Sími 13286.
Hef til sölu ódýra, notaða raf-
magnsgítara og mágnara. Einnig
pían'ettur, orgel, harmoníum og
harmonikur. Skipti oft möguleg. —
Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2. Sími 23889 eftir kl. 13.
ÓSKAST KEYPT
Gjaldmælir óskast til kaups. —
Uppl. í síma 18571.
Dýptarmælir. Vil kaupa dýptar-
mæli 6—12 volta, hentugan f lít-
inn handfærabát — Uppl. í síma
34938.
Hjólsög eða plötusög og hefill
óskast. Uppl. í síma 21090 frá kl.
9-12.
FYRIR VEIDIMENN
Veiðimenn athugið! Orvals ána-
maðkar til sölu að Hverfisgötu
101A, kjallara eftir kl. 7.
^HdMILISTÆKI
Óska eftir Nilfisk ryksugu. Uppl.
í sfma 40555.______________________
Til sölu vel með farinn lítill
Atlas ísskápur. Uppl. í síma 21638.
Lítið notuð strauvél til sölu. —
Uppl, í síma 35136.
Til sölu notaður fsskápur, vand-
aður og vel með farinn, lágt verð.
Uppl. í síma 32806 eftir kl. 6 í
kvöld.
Gömul B.T.H. þvottavél til sölu.
Verð kr. 3000. Uppl. að Sóleyjar-
götu 19, kjallara, milli kl. 3 og 5
á dag.___________________________
Til sölu Iítið notuð Tricity elda-
vél og svefnbekkur. Uppl. í síma
10675 eftir kl, 5.
Veil með farin Silver ^ Cross
barnakerra með skermi til sölu.
Uppl. í síma 83115 eftir kl. 4 í dag.
Vel með farin, sterkbyggð
skermkerra óskast. Má vera eldri
gerð. Sími 40809.
Barnakerra óskast til kaups. —
Barnavagn til sölu á sama stað. —
Uppl. í síma 41720.
Pedigree barnavagn til sö'tv —
Uppl. í síma 51447.
Vespa ’57 til sölu. Uppl. í síma
33674, -
Telpnareiðhjól óskast. — Uppl. í
síma 51157.
Pedigree svalavagn í góðu á-
standi til sölu. Uppl. í síma 24929.
Barnakerra. Til sölu vel með far
in nýleg skermkerra. Uppl. í síma
25485 kl. 7—10 á kvöldin.
Óska eftir vel með farinni barna
kerru. Sími 52625 milli kl. 5 og 7
í dag.
Til söiu sem nýtt kvenreiðhjól.
Uppl. í síma 35503.
Til sölu er notaður tvíbreiður
svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
35759. ________________________
Sem nýr tekk-borðstofuskápur til
sölu, verð kr. 11 þús., og borðstofu
borð úr tekki, verð kr. 4 þús. —
Uppl. í síma 81057 frá kl. 4 f dag.
2 nýir, djúpir stólar í göm.lum
stíl til sölu. Uppl. í síma 26919
eftir kl -6._____________________
Kaup — Sala. Það er í Húsmuna
skálanum á Klapparstíg 29, sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsmuna og húsgagna.
Staðgreiðsla. Simi 10099.
Til sölu stereó-útvarp B & O
Beomaster 900, sem nýtt í palisand
erkassa. Uppl. f síma 15587.
Til sölu sófaSett (svefnsófi), fata
skápur, stofuskápur, kjólföt á með
almann, kápur og kjólar. — Sími
22221.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
svefnsófasett (2 bekkir og borð)
fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl
inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr.
12.500. Vönduð og falleg áklæöi.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3, hæð, Sfmi 85770.
Ilornsófasett. Seljum þessa daga
hornsófasett mjög glæsilegt úr
tekki. eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjaf.a. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3 hæð. Sími
85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborð, dívana, lítil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Höfum opnað húsgagnamarkað á
Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta
landsins mesta úrval af eldri gerð
um húsmuna og húsgagna á ótrú-
lega lágu verði. Komið og skoðið,
sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta
Húsmunaskálans, sími 10099.
FASTEIGNIR
2 kjallaraherb. með eldunarað-
stööu, við Hrísateig til sölu, ódýrt.
Sími 26486.
BILAVIÐSKIPTI
Bílar til sölu, góöir skilmálar,
alls konar skipti möguleg. Sjá nán
ar á bls. 13 í blaðinu í dag.
Chevrolet árg. ’58 til sölu til niö
urrifs, sæmilég vél, 6 cyl. sjálf-
skipting. Uppl. í síma 26149 milli
kl. 7 og 8.______________________
Ó:ska cftir að kaupa drif eða hás
ingu í Mercury Comet eða Falcon
’60 — ’63. Uppl. í síma 92-1370 í
kvöld og næstu kvöld, í Keflavík.
Til sölu Ford Transit árg. ’67,
stöövarpláss getur fylgt. Uppl. í
sfma 30160.______________________
Til sölu Taunus station ’60, þarfn
ast smáviðgeröar. — Uppl. í síma
36647. _____
Til sölu varahlutir í Chevrolet
’57, einnig varahlutir í Corver ’60.
Uppl. í síma 40016.
Ford Bronco ’66 til sölu. Uppl.
í síma 83441.
Halló, halló! Þið sem ætlið að
kaupa lítinn og sparneytinn bíl fyr
ir sumarið ættuð að athuga að til
sölu er nýuppgerður, nýsprautaður
og mjög vei útlítandi Trabant. —
Einnig er til sölu á sama stað
eikarbátur (13 y2 fet). — Upp-
lýsingar í síma 41689 milli kl. 2 og
5 í dag og næstu daga. Látið ekki
happ úr hendi sleppa. ___
NSU Prinz ’63, ógangfær, til
sölu. Uppl. í dag í síma 85053.
•Til sölu VW árg. ’61, ákeyrður.
Uppl. f síma 30386. _______
Vauxhall Victor ’65 tli sölu, verð
og skilmálar samkomulag. Uppl. í
síma 83389 í dag og sunnudag._
Til sölu Moskvitch árg. ’66. —
Uppl. í síma 42618 kl. 5—7 í dag
og á morgun.
Til sölu VW árg. ’58. Uppl, í
síma 35507.
Varahlutir til sölu. Notaðir vara
hlutir í Fíat 1100, Dodge ’57, Benz
190 ’59, Chevrolet ’55, ’56, Simca
1000 og m. fl. tegundir. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10. Sími 11397.
Til sölu Simca Ariane árg. ’63. —
Uppl. gefur Viðar í síma 19638.
Vauxhail Viva-eigendur. Til sölu
eru 5 nýir sumar-hjólbarðar á nýj-
um feigum, stærð 12x5.50. Uppl.
í síma 82613.
Willys árg. ’65 í góðu standi, ný
klæddur og yfirfarinn, til sölu. —
Uppl. í síma 36361.
Til sölu Vauxhall Velux árg. ’66
í toppstandi, ekinn ca. 75 þús. km.
Uppl. í síma 30583.
Simca Ariane. Ýmsir varahlutir
til sölu í Simca Ariane ’62. Uppl.
í síma 13971.
Til sölu Daf árg. ’65, ekinn 48
þús, km, skoðaður 1971. Til sýnis
að Tómasarhaga 27, sími 18037.
" 'orris 11Ö0 árg. ’64 til sölu. —
Uppl. í síma 14010 og 25572 eftir
kl, 19.___________________________
Willys jeppi árg. ’55 í góðu lagi
til sölu. Uppl. í sfma 32634.
Moskvitch árg. ’60 f góðu lagi
til sölu. Uppl. í síma 51383 eftir
klukkan 7.
FATNAÐUR
Peysur með háum rúllukraga,
verð kr. 250—600, stuttbuxna
dress, stærðir 6—16, verð kr.
500—1000. Einnig fleiri gerðir af
peysum. Prjönaþjónustan, Nýlendu
götu 15A.
Seljum sniðinn tízkufatnað, svo
sem stuttbuxur, pokabuxur og síð
buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúöin —
Ingólfsstræti 6 Sími 25760.
Iðnaðar- og skrifs’ ' '1æði til
leigu, frá ca. 60—?/ i Uppl.
f síma 26763.
Hafnarfjörður — Álfaskeið. Til
leigu gott herb. með aðgangi að
snyrtingu, eldhúsi og síma. Hús-
gögn geta fylgt. Uppl. í síma 51759
kl. 18-22.
Til leigu 4ra herb. íbúð í 6—8
mál. eða eftir samkomulagi. Laus
14. maí. Tilb. sendist augl. Vísis
fyrir 14. maí merkt „Hraunbær —
2007“.
Einstaklingsherb. með húsgögn-
um til leigu í einn mánuð (Háaleit
ishverfi). Uppl. í síma 37963 eftir
klukkan 20.
Einbýlishús í Garðahreppi, 6—7
herb. og eldhús til leigu í sumar.
Gæti einnig hentað 2 fjölskyldum.
Uppl. í síma 42769._____________
Einhleyp og reglusöm kona getur
fengið leigöa 2 herb. sérfbúð á
bezta stað í bænum, sanngjörn
leiga. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir
11 þ. m., merkt: „íbúð 1073“.
HUSNAEDí OSKAST
Hjón með 3 börn óska að taka
á leigii 2—3 herb. íbúð frá 1. júní,
í Kópavogi, helzt austurbæ. Algjör
reglusemi. Sími 41076.
3ja manna fjölskylda óskar eftir
að taka á leigu íbúð, helzt í Hafnar
firði. Sími 51409.
Miðaldra hjón sem bæði vinna
úti óska að taka á leigu 2—3 herb.
íbúö frá og með 1. júní n.k. Vinsam
legast hringiö f síma 84973.
íbúð óskast. Ung bamlaus hjón
sem bæði vinna úti vantar 2ja til
3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár
frá 1. júní. Uppl. í síma 41854.
Eldri hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð, helzt f austurbænum. Uppl.
í síma 21192.
Ung og bamlaus hjón óska eftir
lítilli íbúð. Uppl. f síma 35152 eft
ir kl. 7 á kvöldin.
Miðaldra hjón óska eftir 2ja til
3ja herb, íbúð til iRigu fyrir 1. júní.
Uppl. í síma 20489
---------4--—’■-==
3ja herb. íbúð óskast til Icigu,
góðri umgengni heitið. Uppl. í sima
14253. _____________________
Lítið herb. óskast til leigu fyrir
næstu mánaðamót. Uppl. í síma
16550 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.