Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 4
4 VÍSIR. Mánudagur 10. maí 1071, Steintron HiFi-Stereo Steintron HiFi-Stereo 2x25 w magnari kr. 11.985.— TUNER Kr. 14.540.— Knattspyrnufélagið Víkingur - Skíðadeild Aðal- fundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu við Réttar- holtsveg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. 4—16 ohm 20-15.000 sveiflur Kr. 825.— 8—16 ohm 25-18.000 sveiflur meö styrkstillum og mono-stereo rofa Kr. 1.570.— 4—32 ohm 20-20.000 sveiflur með tón og styrkstillum Kr. 2.890.— Mjög mikið úrval stereo viðtækja — sjón- varpstækja — plötuspilara — ferðatækja — segulbanda. I Hátalarar með og án kassa. Gellir sf. Garðastræti 11, simi 20080 Söluböm Söluböm MERKJASALA SLYSAVARNADEILDARINNAR INGÓLFS er á þriðjudaginn 11. maí — Lokadaginn —. Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 09.00 á þriðju- dag á eftirtöldum stöðum: Melaskóla Vesturbæjarskóla Anddyri sundhallarinnar Hlíðaskóla Höfðaskóla Álftamýrarskóla Breiðagerðisskóla Vogaskóla 10% sölulaun — Söluverðlaun. — 10 söluhæstu böm- in fá að verðlaunum flugferð með þyrlu, og auk þess næstu 25 söluhæstu börnin sjóferð um Sundin. Foreldrar! Hvetjið börnin til að selja merki. Langholtsskóla Laugarnesskóla Hvassaleitisskóla Félagsheimili Framfarafé- ’iijs Árbæjarhverfis Breiðholtsskóla SVFÍ við Grandagarð 9170 NNiija IAIDGN3S Þ.ÞORGRfMSSON&CO [áEMAl PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 &!i. Nýtf! Fairnne eldhúsið Fairline eldhúsið er nýtt og það er staðlað. Ein- göngu notuð viðurkennd smíðaefni og álímt harð- plast í litaúrvali. Kornifj með málið af eldhúsinu eða hústsikninguna og við skipuleggjum eídhús- ið og teiknum ýður að kostnaðarlausu. * Gérum fast verðtilboð. Gréiðsíy- skilmálar. Fairline eld- húsið er nýtt og það er ódýrt. N Óðinstorg hf. Skólavörðustíg 16 Sími 14275 * NÝ BÓK: Óx viður af vísi Dagblað í sextíu ór Höfundur: Axel Thorsteinson. Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Einar Gunnarsson, stofnandi Vísis, voru sambekk- ingar í skóla, luku stúdentsprófi 1897. Þeir voru sam- herjar og samstarfsmenn eftir það á sviði blaða- útgáfu. _ Guðmundur Guðmundsson kom að Vísi f ritstjómar- tíma Einars og setti svip sinn á það sem blaðamaður og skáld. — Bókin er nýkomin í bókaverzlanir — Verð kr. 450 (án söluskatts) Aðalútsala: Bókaútgúfan Rökkur Flókagötu 15, sími 18-7-68 kl. 10—11 og 1—4 Tilkynning O Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1974 telur nauðsynlegt að fá vitneskju um áform félagssamtaka. og stofnana um fundi, ráð- stefnur og aðrar samkomur, sem stefnt er að í Reykjavík í sambandi við þjóðhátíðina 1974. Nefndin mælist því til þess, að ofangreindir að ilar tilkynni nefndinni áform sín hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. júlí n.k. Bréf skulu stíluð til skrifstofu borgarstjórans í Reykja vík, Austurstræti 16. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1974 sparast,, q( beitt er fullkómnustu fliitningatækni nutímans.' Flugfélagiö býöur bev.tu þjónustu i •' vöruflutningurp . innanlands og miMí... landa, FÍúgfrakt með Flugfélágjn,ú;#N \ ödýr,|fljót og fýrirhafnarlaus FLUGFELAG ÍSLANDS ,'jSKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM (.AND ALLT VEITA NÁNÁBj UPPLÝSlNGÁR OG • FYRIRQREIÐSLU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.