Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 15
V í SIR . Mánudagur 10. maí 1971. 15 Reglusöm kona óskar eftir her- bergi, húshjálp eða barnagæzla eftir samkomulagj ef óskað er, — Uppl. í síma 21739. Ung hión með eitt bam óska eft ir 2ja til 3ja herb. íbúð strax i Reykjavík eða nágrenni. Uppl. i sima 12426 í dag og á morgun frá kl. 4—8. Hjón með 3 böm óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð frá 1. júní, í Kópavogi, helzt austurbæ. Algjör reglusemi. Sími 41076. fbúð óskast. Ung bamlaus hjón sem bæði vinna úti vantar 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár frá 1. júní. Uppi, í síma 41854. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Sími 20487. Heiðruðu viðskiptavinir! íbúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40b. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Viö munum sem áöur leigja húsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Uppl. um það húsnæði sem er til leigu ekki veitt ar í síma, aðeins á staðnum milli kl. 10 og 11 og 17 og 19. w Vanur bílstjóri með meirapróf óskar eftir vinnu. Til greina koma afleysingar leigu- eða sendibílstjóra í sumarleyfum. Uppl. í síma 38271. Ung og bamlsus hjón óska eftir lítilli fbúð. Uppl. í síma 35152 eft ir fci. 7 á kvöldin. Stúlka óskar eftir vinnu, vön af- greiðslu, flest kemur til greina. — Uppl. í síma 41177. MiSaldra hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. júní. Uppl. í síma 20489. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8.30—5. Uppl. í síma 15073 eftir kl. 5. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 14253. 2 fóstrunemar óska eftir 1— 2ja herb. íbúð, sem næst skólanum (frá 1. júní). Uppl. f sfma 38010. Einhleyp kona utan af landi, um fertugt, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö. Uppl. f símum 37042 og 26868. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Reglusamur 23 ára skólamaður óskar eftir sumarvinnu, helzt við akstur, margt annað kemur þó til greiria. Tilboð merkt „Sumarvinna 1971“ sendist augl. Vísis sem fyrst. Vantar ekki einhvern sendisvein? okkur vantar vinnu í sumar, erum 12 og 14 ára. Uppl. í síma 83559. Fundizt hefur drengjahjól fyrir tæpum 2 mánuðum f Bústaðahverfi. Uppl. í síma 38924 eftir kl. 8 á kvöldin. Tapazt hefur gullarmband (múr- steina). Finnandi vinsamlega hringi í síma 84328. Fundarlaun. Pakki með svörtu karlmanns- vesti tapaðist í fyrradag um kl. 6 á horni Aðalstrætis og Bröttu- götu. Finnandj vinsair.t hringi í síma 33661. Fundarlaun. ÞJONUSTA Tek aö mér að smíða ökukennslu tæki í flestar geröir bifreiða. — Uppl. í síma 15092. Garðeigendur. Tek að mér stand setningu lóða, útvega gróðurmold og annað efni sem til þarf, ákvæö- is- eða tímavinna. Uppl. í síma 51004. _________ tJr og klukkur Viðgerðir á úr- um og klukkum. Jón Sigmundsson skartgripaverzlun, Laugavegi 8. BARNAGÆZLA Barnagæzla. 13 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu frá lokum maí til loka júM. Helzt sem næst Hlíð unum. Uppl. í síma 31148. Óska eftir stúlku til að gæta drengs í Hafnarfiröj fimm daga vikunnar kl. 9—5. Uppl. í síma 40347. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns, helzt í Háaleitishverfi. Uppl. f sfma 31217, Áreiðanleg 12 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu eða öðru léttu starfi. Uppl. í sfma 82226. KENNSLA Bréfasköli SÍS og ASÍ starfar allt árið. 40 námsgreina val. — Símj 17080. Aukatímar. Tek unglinga í auka- tíma í stærðfræði og eðlisfræði. Símj 38958. Tungumál — Hraðritun. Kenm allt sumarið ensku, frönsku norsku, sænsku, spænsku, þýzku Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafólki -g bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Arnór Hinriks son. sími 20338. HREINGERNINGAR Hreingerningar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla, Sími 25663. Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set í einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskað er. — Sími 12158. ÖKUKENNSLA Nú er rétti timinn til aö læra -á bíl. Kenni á Volvo 144. Upplýsing- ar í síma 40928. Ökukennsla. Aöstoðum við endur nýjun. Otvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson. Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212. Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson, sími 35686. Volkswagenbifreið. Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf ur Ingvarsson, Digranesvegi 56. — Sími 40989. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk í endur- hæfingu. Ökuskóli og öll Drófgögn. Þórir S. Hersvemsson, shnar 198uá og 33847._________________________ Ökukennsla. Æfingatímar. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Iíenni á Taunus. Sigurður Guð- mundsson, simi 42318. Ökukennsla — Æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 84687. Ökukennsla. Guðm. G Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. _______ ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tfmar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Sfmi 30841 og 14449. Ökukennsla á Volkswagen. — Uppl. í síma 18027 eftir kl. 7 18387. ___________ Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og 'Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Simj 34716. Ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjun ökuskírteina. Öll gögn útveguð f fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Simi 20016. ÞJONUSTA FLfSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir, útvegum efni og vinnupalla. iSími 19672. —« NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerru. Við bjóöum yður afborganir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplýsast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig uþp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-311.___ MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, járnklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- fierum tilboð ef óska'ð er. Verktakafélagið Aðstoð. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sfmi 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvþfait gler, einnig höfurn við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. HÚS OG HAGRÆÐING tekur að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp- byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum. Útvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð, sjáum um ísetningu. Einnig allls konar viðgerðir eldri húsa. Veitum yöur nánari upplýsingar í síma 37009 og 35114. ÞJÓNUSTUSÍMI Dýrustu og beztu bílamir seljast heima. Látið lögfræð- ing yðar gera samningana. Sími okkar er opinn hvert kvöld milli kl. 20—22. Umboðslaun okkar em 1% af söluverði. Sölumiðstöð bifreiða, sími 82939 milli kl. 20— 22. — Bréf sendist: Sölumiðstöð bifreiða co. Kristmann H. Jensson, Álfheimum 42. MÚRARAVINNA i Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. Sími 40258._________________ JARÐÝTUR GRÖFUR HMten til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Braýt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. í arðviimslan sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Vinnupallar Léttir vinnupaliar til leigu, hentugir við /iðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Jppl. 1 síma 84-555. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólb-kki allar tegundir af spæni og harö- plasti. Uppl. í sima 26424, Hringbraut 121, III hæð._ GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR r ,, HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neffan Borgarsjúkrahúsið) ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. • síma 13647 milli ki. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— ÖU vinna 1 tlma- og ákvæöisvinnu — Vélaleiga Stm- onar Símonarsonar Ármúla 38 Simar 33544 og 85544, heima- stmi 31215. JARÐÝTAN SF. Ármúla 40, simar 35065—38865 heimasímar 15065—25065 Til leigu allar stærðir af jarðýtum. Einnig þungaflutning- ar og vfbrótorum. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson. pípulagningameistari. Sími 17041 kl. 12—1 eftir kl. 7. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaöalönd o. fl. Jarðverk hf. Sími 26611. KAUP—■» SÁLA VEITINGASTOFAN RJÚPAN vill vekja athygli á að hún selur morgunkaffi, hádegis- verð, miðdegiskaffi, smurt brauð, samlokur, hamborg- ara, franskar kartöflur og aðra smárétti. FYRIRTÆKI, STARFSHÓPAR. Seljum út hádtgisverð. Reynið viðskipt- in. Leitið upplýsinga. — Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43. sími 43230.__________________ SPEGLAR — MYNDIR — SPEGLAR Nýkomnir gylltir útskomir speglar, mjög gott verð. Einnig auglýsinga- myndir (Plakat) stórt úrvfll. Verzlunin Blóm & Myndir Laugavegi 53. BIFREIÐAVIÐCERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yöar í góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bílaviðgerðir, bllamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, b c"m sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040. LJÓSASTILLINGAR . FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslát* Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða' verkstæði Friðriks ÞórhaTlssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.