Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 11
VfSIR. Mánudagur 10. maí 1971. 7? i I DAG | IKVÖLDI j DAG IÍKVÖLdI ! DAG I sjónvarpf^ Mánudagur 10. mal 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígj í sjónvarpssal Stórmeistararnir Friðrik Ólafs- son og Bent Larsen tefla sjöttu og síöustu skákina í einvígi því, sem sjónvarpið gekkst fyr ir þeirra f milli. Guðmundur Amlaugsson rektor skýrir skákina jafnóðum 21.05 Karamazov-bræðumir. Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Fjodor Dosto- jevskí. 5. þáttur. Dularfullt vitni. Leikstjóri Alan Bridges. AðaJ- hlutverk Ray Barrett og Judith Soott. Þýð. Óskar Ingimarsson. Bfni 4. þáttar. Mitja leitar að Grusjenku og fréttir hjá þemu hennar, að hún hafi farið til Mokroje að hitta gamlan elskhuga sinn. Áður hefur Mitja farið heim til föður síns, þvf að hann grun ar, að Gmsjehka sé þar. Meðan hann stendur þar við er Fjodor gamli Karamazov myrtur á dul- arfullan hátt. Böndin berast að Mitja, sem dvelur í Mokroje og skemmtir sér við spil, dans og söng. Raunar kostar hann veizl una sjálfur, því hann hefur skyndilega komizt yfir mikið fé. Grusjenku verður nú Ijóst, að hún elskar aðeins Mitja, og þau eiga nokkrar sælar stund- ir, unz lögreglan kemur og handtekur hann, gmnaðan um föðurmorð. 21.55 Matur handa milljónum. Fræðslumynd um fæðuöflun mannkyns og nýjar leiðir til framleiðslu matvæla. til dæmis kynbætur korntegunda og fiska, stórfellda fiskirækt og nýjar veiðiaðferðir. — Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningargjöf á 90 ára afmælis degi Jónasar Tómassonar tón* skálds. í tilefni af því, að hinn 13. aprfl s.l. vom 90 ár Iiðin frá fæðingu Jónasar Tómassonar tón- skálds og söngstjóra á Isafirði, hafa aðstandendur hans fært Minningarsjóði dr. Victors Ur- bancic veglega minningargjöf, og færir stjóm sjóðsins gefendum beztu þakkir. Minningarspjöld Háteigskirkju em afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sfmi 31339, Sigrfði Benónýsdóttur, Stigahlfð 49, sími 82959. Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni, Laugavegi 56. Búnaðarbankinn Austurstræti i opið frá kl 9.30—15.30. Loka? laugard Iðnaðarbanklnn Lækjargötu I. opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. — Ég hef bæði slæmar og góðar fréttir... vinkona mín var ekki heima, en innbrotsþjófur svaraði í símann og hann lofaði mér að skrúfa fyrir gasið. BREFASKIPTI Bandarískur maður óskar eftir pennavini á íslandi nafn hans og heimilisfang er: Milton Zinkelstein 917 Ogden Ave, Bronx N. Y. 10452, U. S. A. BandarískUf frímerkjasafnari óskar eftir bréfaviðskiptum við frímerkjasasfnafa á íslándi, með það fyrir augum áð skipzt verði á frímerkjum. Nafn hans og heimilisfang er: Ekrem Spahic, Information Office, 173 Airbome, San Francisco, Calif. 96250. U. S. A. BANKAR Landsbanklnn Austurstrætt 11 opið kl 9 30— 15.30 Samvinnubankinn Bankastræti 7: Opinn tl. 9.30—12.30 13-16 og 17.30—18.30 finnlánsdeildirl Otvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl 9.30—12.30 og 13—16 Sparislóðui ykiavikui og nágt.. Skólavörðuf^a 11- Opfð kl 9.15-12 og 3.30—6.30 Lokaf lauearrtaon Seðlabanklnn: Afgreiðsla Hafnarstræti 10 opin virka dagf kl. 9.30—12 og 13—15.30 Spartslóðui Alþýðu Skólavörði stlg 16 opið kl. 9—12 op 1—4 föstudaga kl. 9—12. 1—4 og 5—' Sparislóðurinn ''"ndið K’anna stlg 27 opið kl 10—12 og 1.30- 3.30. laugardaga kl. 10—12. Sparisiólur vélr''óra Báruuf<' 11: Opinn w 12.30—13. L'rtta'1 laugardögum HEILSUGÆZLP • Læknavakt er opin virka dag; frá kl. 17—08 (5 á daginn til > að morgni). Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opið allan sólai hringinn Sfmi 21230 Neyðarvakt et ekki næst 1 hen ilislækni eða staðgengil. — Opi|' virka daga kl. 8—17. laugardag kl 8—13 Simi 11510 Læknavakt j Hafnarfirði o Garðahreppi. Upplýsingat ' sim 50131 og 51100 útvarp^ Mánudagur 10. maí 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Bjöms son, Jón Aðils leikari les (10). 15.0o Fréttir. Til'kynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Gott er í Glaðheim um“ eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Sigrún Guöjónsdóttir les. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Sigurður Óskarsson fram kvæmdastjóri á Hellu talar. 19.50 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir popptónlisL 20.20 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Val geir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20:50 Islenzk tónlist. Flytjendur: Guðmundur Guð- jónsson, Kristinn Hallsson og Sinfóníuhljómsveit Islands, Páll P. Pálsson, Proinnsias O’Duinn og Bohdan Wodiczko stjóma. 21.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jako'b Beriediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennimir og skógurinn“ eftir Christian Gjerlöff. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les (7). 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LEIKFELAG REYKJAyÍKDlí Kristnihald þriðjudag. Hitabylgja miðvikudag. Jörundur fimmtudag, 99. sýn- ing, næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan l tðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. HAFNARBI0 Sjálfskaparvíti AUSTURBÆJARBIO Isienzkur texti. Afar spennandi og efnisrik uý bandarísk litmynd byggð á metsölubók eftir Norman Mail er. Leikstjóri Robert Gist. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. T0NABÍÓ íslenzkur texti. Svarfklædda brúðurin Víðfræg, snilldar vel gerð og Ieikin, ný, frönsk sakamálam. 1 litum. Myndin er gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra Francois Truffaut. Jeanne Moreau Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. K0PAV0GSBIÓ Blóðuga ströndin Ein hrottalegasta og bezt ge^ða striðsmynd síðari ára. Amérisk mynd með Isl. texta. Aðalhlutverk: Comer Wilde Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Harry Frigg Amerísk úrvals gamanmynd 1 litum og Cinemascope með hin um vinsæiu leikurum: Paul Newman Sylva Kosiing Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. Heimsfræg. ný amerfsk stór mynd I iitum tekin á popp- tónlistarhárföinm miklu áriö 1969. þai sem saman voru komu. um ‘h milii ungmami. I mvndinn’ Koma fram m.a.: Joalí Baez Joe Cooker. Crosby Stílls Nash & Voung, Jimi Hendrix. Santana. Ten Years After. Sýnd kl. 5 og 9. ■KSTOEnSH Islenzkir textar. Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd i litum og Panavision sem alls staöar hefur verið talin i fremsta fl. þeirra gamanmynda sem gerð- ar hafa verið síðustu árin. Mynd sem alla mun ltæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fræg- um gamanleikurum. UBI0 Sýnd kl. 5 Og £ T*T • 1 jA j Funny Girl Islenzkui texti Heimsfræg ný amerlsk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope Meó úrvalsleikurun uro Omai Shanl og Barbra Streisand. sem niaut Oscars- verðlaun fvrir leik sinn i mynd inni Leikstióri William Wyl- er. Framleiðendut William Wvlei ob Rov Stark. Mynd þessi netur alls staðar verið svnd við metaðsókn. Sýnd kl 5 op 9 Mánudagsmyndin Pétur og Páll (Pierre et Pauil) Frönsk litmynd. — Leikstjóri: René Allio. Myndin fjallar um áhyggjur nútímamannsins í iön væddu þjóðfélagi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ZORBA Sýning miðvikudag kl. 20, Svarttugl Sýning fimmtudag kl. 20, Fáar sýningar eftir. Aðgöngumtðasaian opin frá M- 13.15 tll 20. — Simi 1-1200. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.